Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 oo Skúlpfúr eftir Kristin G. Harðar- son. Hversdagslegvið- fangsefnifá óvænta merkingu Á Kjarvalsstöðum eru nú í gangi þrjár sýningar. í vestursal sýnir Kristinn G. Harðarson, í miösalnum eru málverk eftir Sig- urð Árna Sigurðsson og í austur- salnum er sumarsýning á verk- um eftir Jóhannes S. Kjarval sem Sýningar eru í eigu safnsins. Þessar sýn- ingar munu standa til 11. sept- ember. Kristinn G. Harðarson hefur markað sér persónulegt svið með hstsköpun sinni sem umfram allt felst í því að taka hversdagsleg viðfangsefni - oftast byggð á reynslu úr hinu daglega lífí - úr sínu upprunalega umhverfi og gefa þeim nýja og óvænta merk- ingu. Þótt verk hans séu oft fá- tæklega að efni og gerð búa þau ávallt yfir furðulegri ljóðrænu. Kristinn býr um þessar mundir í Bandaríkjunum og er sýningin á Kjarvalsstööum önnur tveggja sem eru í gangi á verkum eftir hann. í Gallerí Sævars Karls sýn- ir hann útsaumsverk. Reykjavikurmaraþonið verður vinsælla með hverju árinu. Maraþonhlaupið varð til með ólympíuleikunum Nú fer aö hða að Reykjavík- urmarþoninu og margir sjálfsagt á síðasta undirbúningsstigi. Maraþonhlaup eins og við þekkj- Blessuð veröldin um það er jafngamalt ólympíu- leikunum. Þegar Pierre de Cou- bertin gaf út þá yfirlýsingu að nú skyldi endurvekja ólympíuleik- ana árið 1892 fékk Frakkinn Mi- chel Bréal þá hugmynd að á ólympíuleikunum yrði stofnað th hlaups sem skyldi kahast mara- þon og skrifað Coubertin bréf þess efnis. Og á ólympíuárinu voru strax haldin nokkur mara- þonhlaup. í því fyrsta sem haldið var voru aðeins tveir keppendur. Grikkinn G. Grigoriou lauk því á 3:45.00 en kom tíu mínútum á eft- ir J. Vangouhs, en hann hafði tek- ið far með vagni fimm kílómetra leið og var því dæmdur úr leik. Á ólympíuleikunum sjálfum sigraði Spiridon Louis á tímanum 2:58.50. Maraþonhlaupið þróast í fyrstu var enginn í raun viss um hver maraþonvegalengdin væri en árið 1921 tók alþjóðlegt íþróttaþing af ahan vafa og sagði vegalengdina vera 26 mílur og 385 yarda. 12. október 1925 var Bandaríkjamaðurinn A1 Michel- sen fyrstur th að hlaupa marþon- hlaup innan við tvo og hálfan klukkutíma. Víðast greiðfærar leiðir Víðast á landinu er greiðfært öhum bílum en á nokkrum leiðum er ný- búið að klæða vegi eða verið að vinna Færð á vegnm við þá. Á þjóðvegi númer 1 á leiðinni Reykjavík-Akureyri er enn verið að vinna í Langadal og á Öxnadalsheiði og þar er grófur vegur og hraðatak- markanir. Þegar haldið er áfram austur eru vegavinnuflokkar að ’vinna á Mývatnsöræfum og Jökul- dal. Á Norðausturlandi er verið að vinna við leiðina Raufarhöfn-Þórs- höfn og Sandvíkurheiði og bhstjórar beðnir um að sýna aðgát. Astand vega EJ Hálka og snjór (a] Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir fnka^rSt0ÖlJ Œ1 Þungfært 0 Fært fjallabílum Listasafn Siguijóns Ólafssonar: Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir verða með tón- leika í Listasafni Sigutjóns Ólafs- sonar í kvöld. Eru þessir tónleikar í röð þriðjudagstónleika listasafns- ins. Tónleikamir heijast ki. 20.30 Skemmtanir og standa í um það bil eina klukku- stund. Áefnisskránni eru eftírtalin verk: sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Leos Janacek, þrír slavneskir dansar eftir Dvorak/Kreisler og sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Maurice Ravel. Sigrún Eðvaldsdóttir er meðal þekktustu tónlistarmanna okkar og hefur unnið til margra viður- kenninga á undanfórnum árum og hlotið verðlaun í ýmsum fiðlu- keppnum. í september mun hún leika Sibelius-fiðlukonsertinn í Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir. Skohandi ásamt BBC-sinfóníu- hljómsveihnni. Frá árinu 1986 hafa þær Sigrún og Selma margsinnis leikið saman á tónleikum, meðal annars á tón- hstarhátíð ungra einleikara i Hels- inki 1986, á tónleikaferð um Þýska- land árið 1988 og í Litháen og Skot- landi 1992. Þá hafa þær leikið sam- an inn á tvo geisladiska, Cantabhe 1992 og Ljúflingslög 1993. Dennis Quaid leikur annað aðaf hlutverkið i Holdi og blóði. Fortíðinber að dyrum Bíóborgin hefur nýhafið sýn- ingar á Holdi og blóði (Flesh and Bone) sem er dramatísk ástar- saga og gerist í Texas. Aðalper- sónurnar eru bensínafgreiðslu- maður og nýfráskihn kona sem eru að leita aö thbreyhngu í fá- brohð líf sitt. Þau verða ástfangin en með tímanum kemst hann að því að hún er afkomandi fjöl- skyldu sem faðir hans hafði drep- ið mörgum árum áður. Leikstjóri myndarinnar er Steve Kloves sem leikstýrði hinni vinsælu Bíóíkvöld kvikmynd The Faboulous Baker Boys. Aðalhlutverkin leika hjónin Dennis Quaid og Meg Ryan. Bæði eru þau þekktir leikara en á með- an ferill Meg Ryan hefur legið upp á við hefur ferill Dennis Qua- id staðið í stað, meðal annars vegna nokkurra mislukkaðra kvikmynda. Nýjar myndir Háskólabíó: Fjögur brúðkaup... Laugarásbíó: A Bronx Tale Saga-bíó: The Mighty Ducks 2 Bíóhöllin: Maverick Stjörnubíó: Bíódagar Bióborgin: Ég elska hasar Bíóborgin: Hold og blóð Regnboginn: Flóttinn Gengið Látragrunn banfu Þistilfjaroar- Hah Kögur- Stranda- grunn grunn grunn Baröa- grunn Kopares grunn Bœiöafjoröur • J’ Jr ,„ Faxaflói Faxadjúp Eldeyjar- banki Faxa- Reykjanes- banht erunn Grínda- Selvogsbanki SJ?0* víkur- , QW djúp Héraösdjúp Hornfláki Norbfáty' fíemic d}Up Rauda gZn <°&> peybarfia^f SWW“*'jf ví? Litla stúlkan á myndinni feddist 8. ágúst á fæðingardeild Landspít- alans kl. 10.27. Hún var4185grömm að þyngd og 54,5 sentimetra löng. Foreldrar hennar eru Svenny Hall- bjönisdóthr og Gunnar Halldórs- :. son. Hún á tvö systkin, Katrínu Ingu og Alex Má. Almenn gengisskráning Ll nr. 195. 16. ágúst 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68.380 68,580 68,890 Pund 105,300 105,610 105,330 Kan. dollar 49,480 49,680 49,870 Dönsk kr. 11,0590 11,1030 11,1040 Norsk kr. 9,9720 10,0120 10,0120 Sænskkr. 8,7480 8,7830 8,9000 Fi. mark 13,2320 13,2850 13,254«? Fra. franki 12,7860 12,8370 12,7710 Belg. franki 2,1270 2,1356 2,1209 Sviss. franki 52,2300 52,4400 51,4600 Holl. gyllini 39,0500 39,2100 38,8900 Þýskt mark 43,8700 44,0000 43,6300 It. líra 0,04290 0,04312 0,04352 Aust. sch. 6,2290 6,2600 6,1970 Port. escudo 0,4272 0,4294 0,4269 Spá. peseti 0,5265 0,5291 0,5300 Jap. yen 0,68080 0,68290 0,70160 irskt pund 103,760 104,280 103,960 SDR 99,32000 99,82000 100,26000 ECU 83,3800 83,7200 83,4100 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 T~ T~ 3T~ & T~ 8 4 10 ii iX 1 1 iíp 7T* J * FT“ Xb 21 Lárétt: 1 silungur, 8 garma, 9 kom, 10 einnig, 11 droll, 12 höfða, 14 mergð, 15 hress, 16 nafar, 18 sæi, 20 löngun, 21 keyrði. Lóðrétt: 1 hluti, 2 neðst, 3 hæstar, 4 vind. 5 verslun, 6 nöldrar, 7 eitur, 13 samtals, 14 hljóðfæri, 15 stök, 17 kynstur, 19 gras- toppur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrynja, 8 lofa, 9 öri, 10 Æsi, 11 gras, 13 treður, 16 jafnaöi, 18 ama, 20 dugs, 21 lýti, 22 mat. Lóðrétt: 1 hlægja, 2 rosta, 3 yfirfat, 4 nag, 5 jörð, 6 ar, 7 fis, 12 auðga, 14 endi, 15 rist, 17 aum, 19 mý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.