Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Qupperneq 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 Þriðjudagur 16. ágúst SJÓNVARPIÐ 1815 Táknmálsfréttir. 18.25 Frægðardraumar (15:26) (Pugwall's Summer). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýöandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fagri-Blakkur (9:26) (The New Adventures of Black Beauty). Myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una um ævintýri svarta folans. 19.30 Staupasteinn (8:26) (CheerslX). 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Hvita tjaldið. I þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíohúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viótöl viö leikara og svipmyndir frá upptök- um. Umsjón og dagskrárgerð: Val- gerður Matthíasdóttir. Þátturinn verður endursýndur á sunnudag. 21.05 Moröin á Lyngheiði (3:3) (Mast- er.of the Moor). Breskursakamála- flokkur byggður á sögu eftir Ruth Rendell. Aðalhlutverk: Colin Firth og George Costigan. 22.00 Mótorsport. í þessum þætti Militec-Mótorsports verður sýnt frá Íslandsmótum í torfærukeppni og sandspyrnu. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 islenska fánann i öndvegi. 22.45 Svona gerum við. Sjötti þáttur af sjo um það starf sem unnið er í leikskólum, ólikar kenningar og aðferóir sem lagðar eru til grund- vallar og sameiginleg markmið. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Dag- skrárgerð: Nýja bíó. Áður sýnt 1993. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.15 Isiand-Eistland. Svipmyndir frá landsleik þjóðanna i knattspyrnu sem fram fer á Akureyri fyrr um kvöldið. 23.30 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Gosi. 18.20 Smælingjarnir. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Barnfóstran (The Nanny) (14.22) . 20.40 Einn í hreiörinu (Empty Nest) (17.22) . 21.05 Þorpslöggan (Heartbeat II) (3.10). 22.00 Lög og regla (Law and Order). Nú hefjum við aftur sýningar á þessum vandaða spennumynda- flokki (1.22). 22.50 Hestar. 23.05 Veldi sólarinnar (Empire of the Sun). Metnaðarfull og sérstaklega vel gerð stórmynd frá Steven Spi- elberg um líf og örlög Jims, lítils drengs sem lendir í fangabúðum Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich og Miranda Richard- son. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1990. Bönnuð bórnum. Lokasýn- ing. 1.00 Dagskrárlok. Dí§£ouery 16.00 The Real West. 16.55 Californian off-beat. 17.00 Beyond 2000. 18.00 The Deep Probe. 19.00 Space Age. 20.00 X-Planes. 20.30 Choppers. 21.00 A 20 Century Legacy. 22.00 Australian Wild. 22.30 An African Ride. £7£7£7 14.00 To Be Announced. 15.20 The 0-Zone. 16.00 Gardeners’ World. 17.00 BBC News from London. 18.00 The Contenders. 19.00 Voyager. 20.20 Panorama. 21.00 BBC World Servlce News. 22.00 BBC World Servlce News. 23.00 BBC World Servlce News. 0.00 BBC World Servlce News. 1.30 World Buslness Report. 2.25 Newsnlght. 3.25 3D. CQrQOHN □EowHRa 12.00 Yogl Bear Show. 12.30 Down wlth Droopy. 13.00 Galtar. 13.30 Super Adventures. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurlans. 15.30 Fantastlc Four. 16.00 Jetsons. 16.30 The Fllntstones. 17.00 Bugs & Dalty Tonlght. 18.00 Closedown. 12.00 MTV Summortlme. 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.00 MTV News at Nlght. 15.30 Dlal MTV. 16.00 Muslc Non-Stop. 17.30 MTV Sports. 18.00 MTV’s Greatest Hlts. 19 00 MTV ’s Most Wanted. 20 30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22 00 MTV’s Rock Block. 0.00 VJ Marljne van der Vlugt. 1 00 Night Vldeos. INTERNATIONAL 13 00 Larry King Live. 14.45 World Sport. 18.00 Business Today. 19 00 International Hour. 20 45 CNN World Sport. 21.00 World Business Today. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. 4.00 Showbiz Today. cnm 12.30 CBS Morning News. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21 45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 12 00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Sending eftir Gregory Evans. Torfey Steinsdóttir þýddi. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (13). 14.30 Feröalengjur eftir Jón Örn Mar- inósson. 10. og lokaþáttur: Fjölskyldurnar fjórtán. Höfundur les. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) Stöð 2 kl. 22.00: Lög og regla - ný syrpa á Stöd 2 Félagar okkar í Lögum og reglu eru mættir til leiks að nýju og í kvöld sjáum við fyrsta þáttinn í nýrri syrpu þar sem sakamálum er fylgt eftir frá vettvangi glæpsins yfir í réttarsalinn. Lögreglu- mennirnir Cerreta og Logan rannsaka morðið á ljós- myndaranum Julian Deck- er sem var stunginn til bana með skærum. A morövopn- inu finnast fingraför sem ættu aö geta komið vinum okkar á sporið en það reyn- ist þrautin þyngri að hafa uppi á þeim sem ljósmynd- arinn umgekkst. Likams- vessar i náttfötum Julians benda þó til þess að hann hafi samrekkt konu skömmu áður en morðið var framið og rannsóknin tekur kipp þegar í ljós kemur að ljósmyndarinn tengdist vafasömum viðskiptum og hafði meðal annars vændis- konur á sinum snærum. 13.30 Parliament Live. 15.30 Sky World News. 18.30 Target. 20.30 Sky World News. 20.30 Talkback. 21 00 Sky World News. 22.30 CBS Evening News. 23.00 Sky Newswatch. 0.30 Target. 1.30 Beyond 2000. 2.30 Talkback. 3.30 Target. 4.30 CBS Evening News. Theme: Memories of Elvis on the 17th anniversary of his death. 18.00 Harum Scarum. 19.35 Speedway. 21.20 Stay Away, Joe. 23.20 Double Trouble. 1.05 The Trouble wlth Girls. 4.00 Closedown. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 17.30 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 The Josephine Baker Story. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 23.45 Hill Street Blues. a®E®»©«r * ★ ★ *★ 13.30 Athlectlcs. 13.00 Speedworld. 15.30 Eurofun. 16.30 Football. 17.30 Eurosport News. 18.00 Llve Cycllng. 20.30 Boxlng. 22.00 Snooker. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Klngdom ot the Splders. 15.00 Savage Islands. 16.45 Overthe Hlll. 19.00 Clty ol Joy. 21.15 The Unbeareble Llghtness ot Belng. 0.05 The Hltman. 1.35 The Prlsoner ot Second Avenue. 3.10 Shattered Sllence. OMEGA Kristíkg sjónvarpætíið 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. Sinfónía nr. 5 í F-dúr eftir Antonin Dvorák Fíl- harmóníusveitin í Ósló leikur; Mar- iss Jansons stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Hetjuljóð. Atlakviöa (síðari hluti). Sigfús Bjartmarsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefáns- son. 18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt- ur þáttinn. (Endurtekinn frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og Hlér Guðjónsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Kjálkinn að vestan. Vestfirskir krakkar fara á kostum. Morgunsag- an endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Karlakórinn Heimirá Sæluviku. Frá tónleikum í Mið- garði og spjall við kórfélaga. Um- sjón: Vernharóur Linnet. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Skíma - fjölfræöiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 21.30 Kvöldsagan, Auönuleysingi og Tötrughypja eftir Málfríði Einars- dóttur. Kristbjörg Kjeld lýkur lestr- inum. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Reykviskur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. 7. þáttur: Öl, gos og sælgætisgerð. Umsjón: Guðjón Friöriksson. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá laugar- degi, einnig útvarpað í næturút- varpi nk. laugardagsmorgun.) 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góöu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. (Endurtekið frá föstudegi á rás 1) 3.00 I poppheimi meö Halldóri Inga Andréssyni. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og fiugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægi- leg tónlist í hádeginu. 13.00 Iþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson með frétta- tengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn Þessi þjóð er 633 622 og myndritanúm- er 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Hallgrimur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir i síma 671111 þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af þvi. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 24.00 Næturvaktin. FMf909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Vegir liggja til allra átta. Þáttur um ferðamál innanlands. Umsjón Albert Ágústsson. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálln frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastlklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fróttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Róleg og þægileg tónlist. Pálfna Siguröardóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar Public Enemy. 15.00 Þossl. 18.00 Plata dagsíns. Teenage Sym- phones to God með Velvet Crush. 20.00 Úr hljómalindlnni. Kiddi kanína eyðileggur kvöldið fyrir þór. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. Mörgum þykir fáni þjóðarinnar svo sjálfsagður að þeir leiða sjaldnast hugann að honum. Sjónvarpið kl. 22.25: íslenski fáninn fyrr og nú Mörgum þykir fáni þjóö- arinnar svo sjálfsagður aö þeir leiða sjaldnast hugann að honum. Hann er þarna og hefur alltaf verið svo lengi sem þeir sjálfir muna. En fáninn hefur samt víð- tækari merkingu og gildi en margir hyggja og hefur Bandalag íslenskra skáta því látið gera mynd um sögu og hefðir þær er tengjast þjóðfána íslendinga. Þannig er þetta lítt umhugsaða en um leið eitt þekktasta tákn þjóðarinnar sett í samhengi við sögu þjóðarinnar og ekki síst lýðveldisins en myndin er einmitt gerð af tilefni 50 ára lýðveldisafmælis islend- inga. Sýnt er og í þættinum hvernig fara ber með fán- ann eftir öllum kúnstarinn- ar reglum og er það þarft framtak fyrir þá sem ekki er vissir í sinni sök. Rás 1 kl. 22.35 Reykvískur atvinnurekstur - á fyrri hluta aldarinnar í kvöld verður endurtek- inn á rás 1 sjöundi þáttur syrpu Guðjóns Friðriksson- ar sagnfræðings um reyk- vískan atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar. Vísír að margvíslegum áður óþekktum iðnaði byrj- aði að myndast í Reykjavík um aldamótin 1900. Veru- legur skriður komst þó ekki á þá þróun fyrr en með til- komu rafmagns frá Elliöa- árvirkjun árið 1921. í þætt- inum í kvöld er rakið upp- haf öl-, gosdrykkja- og sæl- gætisgerðar í höfuðstað ís- lands. Ekkillinn Harry Weston er sífellt minntur á að hann er fjarri því að vera einn í hreiðrinu. Stöð 2 kl. 20.40: Barbara og bömin Ekkillinn Harry Weston er sífellt minntur á að hann er fjarri því að vera einn í hreiðrinu, enda fær hann ekki stundlegan frið fyrir dætrum sínum og áhyggjum þeirra. Nú er Barbara að slá sér upp með lögverði nokkr- um og kynnist þar með börnum hans. Hún kvartar yfir því við föður sinn aö krílin veki ekki vott af móð- urlegri tilfinningu hjá henni og efast um að hún geti nokkurn tíma orðið móðir. Barbara er ekki barnagæla á við Carol og henni þykir hreinlega leiðinlegt að gæta grislinganna. Þessi tíðindi eru ekki uppörvandi fyrir Harry og til að bæta gráu ofan á svart þarf hann að fá lyfjagjöf en heimilislæknir hans er ekki í bænum. La- verne býðst til að sprauta karlinn og þótt honum lítist ekkert á að fletta niður um sig að henni ásjáandi er lík- lega ekki annaö til ráða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.