Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Síða 9
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994
9
»
þ
i
i
i
Stuttarfréttir
Utlönd
BiII Ciinton Bandaríkjaforseti
fagnaði vopnahléstillíynningu
írska lýðveldlshersins.
Bjartsýnogvarfærin
Bresku blöðin voru bæði bjart-
sýn og varfæiin í kæti sinni yflr
vopnahléi IRA.
Engaráhyggjur
Albert Reyn-
olds, forsætis-
ráöherra ír-
lands, sagði
John Major,
forsætisráö-
herra Bret-
lands, að hafa
ekki
áhyggjur af því að vopnahléð
væri nokkuð annað en endanlegL
Bandarisk : stjómvöld hafa
hvatt herforingjana á Haítí til að
hafa sig á brott hið fyrsta, ella
verði þeir handteknir.
Umberto Bossi, leiðtogi Banda-
lags norðanmanna á Ítalíu, sakar
forsætisráðherrann um aö und-
irbúa skyndikosningar á laun. :
Rússar eru famir með hersveit-
ir sínar fró Þýskalandi eftir hálfr-
ar aldar dvöl.
Bandaríkjamenn buast við
auknum straumi flóttamanna frá
Kúbu þar sem veður fer skán-
an(li- Reuter
IRA lýsir yfír vopnahléi á Norður-írlandi:
Tim dó ekki
til einskis
Vopnahléið, sem írski lýðveldis-
herinn, IRA, lýsti yfir á Norður-írl-
andi, hófst á miðnætti, daginn sem
Tim Parry hefði átt að halda upp á
fjórtán ára afmæhð sitt. En Tim var
annað tveggja bama sem sprakk í
tætlur í sprengjutilræði IRA í bæn-
um Warrington í mars á síðasta ári.
„Við höfum verið að biðja og vona
að tilkynningin um vopnahlé yrði
gefin út á afmælisdegi Tims, allt frá
því að farið var að tala um að binda
enda á sprengjuherferðina," sagði
Wendy Parry, móðir Tims.
Colin faðir hans, sem hefur barist
ötullega fyrir friði á Norður-írlandi
allt frá því sonur hans lést, sagðist
líta svo á aö líf sonar hans og dauði
hefði orðið sá hvati sem þurfti til að
koma á vopnahléi.
„Ég veit að Tim dó ekki til einsk-
is,“ sagði Colin í grein í Daiiy Mirror.
Kaþólikkar á götum Belfast fögn-
uðu ákaft fréttunum um að IRA ætl-
aði að binda enda á tuttugu og fimm
ára vopnaða baráttu gegn yfirráðum
Breta á Norður-írlandi. Þeir veifuðu
írska þjóðfánanum og hrópuðu nafn
Gerrys Adams, leiðtoga Sinn Fein,
póhtísks arms IRA, hetju dagsins í
þeirra augum.
Leiðtogar mótmælenda, sem eru í
meirihluta á Norður-írlandi, voru
hins vegar ekki jafnkátir og vöruðu
við því að þetta kynni að vera svika-
logn í stríði sem heföi kostað 3169
mannslíf, nú síðast líf kaþólsks
Gerry Adams.
Slmamynd Reuter
manns sem vígamenn mótmælenda
tóku af lífi á þriðjudag.
Bresk stjórnvöld kvörtuðu undan
því að í yfirlýsingu IRA kæmi ekki
nógu skýrt fram að vopnahléið væri
varanlegt. Gerry Adams sagði hins
vegar að IRA hefði lýst því yfir að
IRA ætlaði að láta „algerlega" af
hemaðaraðgerðum og væri það ná-
kvæmlega það sem átt væri við.
Bill Clinton Bandaríkjaforseti, öld-
ungadeildarþingmaðurinn Ted
Kennedy og systir hans, Jean
Kennedy Smith, sendiherra Banda-
ríkjanna í Dublin, tóku virkan þátt í
því að koma vopnahléinu á enda
hefðu Bandaríkjamenn af írsku bergi
brotnir verið bakhjarl póhtísks veld-
is Kennedys í fjóra áratugi.
Reuter, NTB
fyrir skólafólk
Skrifborð nr. 56 140 x 48cm
Kr. 8.710,-
Skrifborð nr. 54 110 x 48cm
Kr. 5.810,-
Bádar stærdír til í hvítu og £urulít
Húsgagnahöllin
BÉLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-871199
EINSTAKT TÆKIFÆRI!
Eigum nokkra Hyundai Pony, 3ja dyra sem við bjóðum á næstu
dögum með ríkulegum kaupbæti að verðmæti 60.000 kr.
Pony er með 1,3 lítra
og 74 hestafla vél,
styrktarbitum í hurðum,
lituðu gleri og samlitum
stuðurum. Honum fylgir
• tölvustýrt útvarp og
segulband, ásamt
4 hátölurum.
Verð aðeins kr.
882.000
INNIFALIÐ:
Vetrardekk áfelgum
(auk sumardekkja)
Bremsuljós í afturglugga
Ljósahltfar
Mottur
Fuílur bensíntankur
Skráning
Auk þess 6 ára ryðvarnarábyrgð
og 3ja ára verksmiðjuábyrgð.
HYUnDHI
...til fmmtíöar
19S4 - 1994
ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36