Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 dv Fjölirúðlar Táknmál út í loftið Táknmálsfréttir eru fastur lið- ur í dagskrá Sjónvarpsins og hef- ur svo verið um alllangt skeið. Þessi sjálfsagða þjónusta við heyrnardaufa er send út aila daga klukkan 17.50 og er nánast hægt að ganga að fréttatímanum vís- umum eins og öðrum fréttatim- um. Án efa er þessi þjónústa vel þegin af þeim sem ekki geta nýtt sér aðra fréttatíma sem byggja á töluðu máli og mætti Stöð tvö taka sér Sjónvarpið til fyrir- myndar að þessu leyti. Undirritaöur fylgist oft með táknmálsfréttum í von um að ná einhverri leikni í þessu framandi tjáningarformi. Stundum freist- ast maður jafnvel til að herma eftir handahreyfingum fréttaþul- ar. Til þessa hefur námsárangur- inn verið slakur enda hefur mér gengið afar illa að skilja það sem fram fer á skjánum, þrátt fyrir áhuga minn og jákvætt hugarfar. Vafalaust hafa fleiri reynt að skilja táknmálið með þessum hætti með svipuðum árangri. Ekki þyrfti að leggja út í mikinn kostnað til að gera táknmálsfrétt- imar að nothæfu kennslugagni. T.d. mætti texta þær á sama hátt og gert er þegar hið talaða mál er á framandi tungum. Sé það hins vegar svo að textinn trufli þá sem haía tileinkað sér leikni í táknmáli mætti hugsa sér talaða þýðingu því vart truflar það þá sem eru heyrnarlausir. Með þess- um hætti gætu táknmálsfréttirn- ar í senn verið upplýsandi frétta- miðill fyrir heyrnarlausa og gagnlegt kennslutæki fyrir þá sem vilja læra þessa hljóðlátu tjáningu. Kristján Ari Arason Andlát Arnfríður Einarsdóttir frá Arnbergi, Selfossi, andaðist á Droplaugarstöð- um 2. nóvember. Þuríður Pálsdóttir, áður til heimilis á Sólvallagötu 5, Reykjavík, andaðist 3. nóvember á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Jarðarfarir Sigurður Jónsson fyrrverandi apó- tekari á Sauðárkróki, Háaleitisbraut 14, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstu- daginn 4. nóvember kl. 13.30. Safnaðarstarf Dómkirkjan: Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar: Síðasti vinnufundur fyrir basar mánudaginn 7. nóv. kl. 20.00 í safn- aðarheimilinu, Lækjargötu. Basarinn verður laugardaginn 12. nóv. á sama stað. Langholtskirkja: Árlegur basar Kvenfé- lags Langholtssóknar verður í safnaðar- heimilinu á morgun, laugardag, kl. 14.00. Félagskonur hvattar til að koma með muni og kökur. Allt vel þegið. Tekið á móti munum í dag kl. 19-22 og á morgun frá kl. 10.00. Neskirkja: Félagsstarf aldraðra: Á morg- un, laugardag, 5. nóv. verður ekið um Árbæ undir leiðsögn Jónu Hansen kenn- ara. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 15.00. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í dag kl. 16-18 í síma 16783. wwvvvwwwv ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Grærii síminn: 99-6272 35 (2)1993 King Fsaturss Syrtdicala, Inc. World rights rsservad. „Vöðvakrampi?" Ég vissi ekki að þú hefðir vöðva. Lalli og Lína Spákmæli Fyrirgefningin er fullkomin sé ávirðingin gleymd Kóraninn Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísaflörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. nóv. til 10. nóv., að báöum dögum meötöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, sími 35212. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. J-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar i símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 22445. Heilsugæsla Siysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tíl hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Aila virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Éigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. ' Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl,- 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið ki. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. kl. 15-19. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 4. nóvember: Bretar ætla ekki að framlengja fisk- samninginn. Það hefir ófyrirsjáanlegar afleiðingar, fáist hann ekki framlengdur. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér gengur ekki nógu vel að fá fólk til að vinna saman að ákveðnu verkefni. Þótt þetta stressi þig máttu ekki láta það taka þig á taug- Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það kann að reynast erfitt að fá skilning annarra. Viðræður við þá geta endað í gagnslausu þrasi. Samskipti manna verða auðveld- ari síðari hluta dagsins. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hætt er við að þér leiðist. Þú verður því að finna þér eitthvað krefjandi að gera. Ákveðinn aðili sýnir þér þægilegt viðmót. Nautið (20. apríl-20. mai): Það er óþarft að óttast að það versta gerist. Þær fréttir sem þú hræðist reynast alls ekki slæmar þegar til kemur. Þú færð góða aðstoð. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert óþolinmóður og hættir því til að dæma fólk of harkalega. Þegar allar staðreyndir koma í ljós harmar þú þessa afstöðu þína. Hafðu samband við glaðlegt fólk. Krabbinn (22. júní-22. júli): Reyndu að gleyma vandamálum þínum um skeið og aðstoða aðra í staðinn. Þú hittir einhvem leyndardómsfullan og vilt kynnast honum nánar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert það þrár að þú gerir þér lífið of erfitt. Það kæmi sér betur fyrir þig að hlusta á það sem aðrir hafa fram að færa. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er er skynsamlegra að skipuleggja málin fremur en fram- kvæma. Tími framkvæmdanna kemur síðar. Það þýðir lítið að reyna að sannfæra fólk sem er á allt annarri línu en þú. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðstæður leyfa þér nú að nýta þér tækifæri sem býðst. Þú kemur hugmyndum þínum á framfæri. Hegðun ákveðinna aðila fer í taugamar á þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður fremur rólegur en ánægjulegur. Þú sinnir tjöl- skyldunni og vinum þínum. Þú gerir eitthvað skemmtilegt síðdeg- is eða í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Sameiginlegt átak skilar bestum árangri. Líttu jákvæðum augum á aðra. Þér er óhætt að taka nokkra áhættu en undirbúðu þig vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu raunsær og láttu tilfmningamar ekki stjóma þér. Aðstoð- aðu aðra. Það er skylda þín að hjálpa fremur en eyða tímanum í skemmtanir. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur MKgoaaiiam. og auglýsendur! '■Aðeinsgfekf, mín. Sgme-verðfyi'ir-alls laodsnpeon. *•' asLsttm,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.