Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Blaðsíða 28
IZ ÖO 36 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 Gunnlaugur Stefánsson. Stendur undir eigin byrðum „Það eru nú ekki stórir menn sem vilja láta Guömund Áma Stefánsson bera allar sínar byrö- ar, enda þótt hann standi undir þeim,“ segir Gunnlaugur Stefáns- son í DV. Ummæli Skotglöö lögregla „...síðan hringdi ég í lögregluna til aö athuga hvort hún gæti gert eitthvað. Þeir ætluöu bara aö koma og skjóta dýriö inni í stofu. Mér fundust þaö nokkuð skraut- legar aðfarir og afþakkaði þá að- stoð en svo fengum við mein- dýraeyðir til að koma,“ segir Vala Jóhannsdóttir, næturvörður í Skálatúni. Ólafur seldi og slátraði „Það er sár missir fyrir Al- þýðubandalagið því Svanfriður er ein hæfasta konan í þeim flokki. En Ólafur Ragnar seldi hana á fæti því hann var hræddur um að Steingrímur J. Sigfússon ógnaði sér og slátraði Svanfríði sem var varaformaður flokks- ins,“ segir Guðrtjundur J. Guð- mundsson í Alþýðublaðinu. Markaðurinn þolir bara Bubba árlega „Ég vil hins vegar ekki ganga of rösklega til verks. Það borgar sig að láta nokkur ár líða á milli platna. Markaðurinn er svo lítill að það er ekki á færi nema Bubba Morthens að senda árlega frá sér plötu,“ segir Sigrún Hjálmtýs- dóttir í DV. Fjölskyldumyndir í dag mun Orla Cronin frá Há- skólanum í Southampton halda fyrirlestur, sem hún nefnir: Mirr- or and Prisms: The use of the family photographic collection in the family’s construction of real- ity, í Lögbergi, stofu 102, og er fyrirlesturinn öllum opinn. Borgaraleg ferming 1995 Fundir Kynningarfundur er á morgun fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu og aö- standendur þeirra. Fundurinn er í Kvennaskólanum, Fríkirkju- vegi 9, nýbyggingu, 1. hæð, stof- um 2, 3 og 4, kl. 11.00-12.30. Félag fráskilínna Félag fráskilinna heldur fund í kvöld, fóstudaginn 4. nóvember, kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Sagtvar: Hann hægði á hlaupunum en stöðvaði þó ekki. Rétt væri: Hann hægði á hlaup- unum en stöðvaðistþó ekki. Eöa: nam þó ekki staöar. Léttskýjað sunnanlands í dag verður norðaustlæg átt, víðast kaldi eða stinningskaldi og él norðan- lands, slydda eða rigning með köflum Veðrið í dag að um mestallt land. Veður fer hægt kólnandi. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi í dag en austan gola eða kaldi í nótt. Létskýjað. Hiti -4 til +1 stig. Árdegisflóð á morgun: 7.10 (Stórstreymi) Heimild: Almanak Háskólans allra austast en víða léttskýjað um landiö sunnanvert. í nótt verður norðaustan gola eða kaldi og léttskýj- Sólarlag í Reykjavík: 17.02 Sólarupprás á morgun: 9.23 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.46 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri slyddaásíð. kls. -1 Akurnes léttskýjað 1 Bergsstaöir alskýjað 2 Bolungarvík snjóél -3 Keflavíkurflugvöllur skýjaö -1 Kirkjubæjarkla ustur léttskýjað 2 Raufarhöfn rigning 1 Reykjavík léttskýjað 0 Stórhöföi léttskýjað 1 Bergen skýjað 11 Helsinki hálfskýjað -6 Kaupmarmahöfn hálfskýjað 7 Stokkhólmur hálfskýjað 4 Þórshöfn rigning 9 Amsterdam léttskýjað 11 Berlín léttskýjað 4 Chicago þokumóða 18 Feneyjar þokumóða 13 Frankfurt skýjað 7 Glasgow skýjað 10 Hamborg léttskýjað 5 London rigning 13 LosAngeles heiöskírt 13 Lúxemborg skýjað 9 MaUorca skýjað 19 Montreal alskýjað 10 New York alskýjað 16 Nice rign.ásíð. kls. 15 Orlando heiðskírt 18 Róm þokumóða 13 Ása Richardsdóttir, framkvæmdastjóri Kaífileikhússins: Hugmyndin að KafRleikhúsinu fæddist á miög góðum „hugstorms- fundi“ síðastliðið vor þar sem rætt var um hvernig við gætum eflt menningarstarfsemi í Hlaðvarpan- um sem er félags- og menningar- miöstöð kvenna. Okkur hefur fundist að menningarhliðinni hafi ekki verið nógu vel sinnt. Hug- myndin um leikhús kom strax upp og þótti góð. Þaö var mál manna að þörf væri fyrir öðruvísi leikhús þar sem áhorfendur eru í návigi við listamennina. Einnig þótti okk- ur það að stofha svona til kaffileik- húss, þar sem leikhópar geta komið og sett upp sýningar án þess aö setja sig i mikla fjárhagslega áhættu, vera góður kostur fyrir listamennina og það hefur reynst raunin. Listamennimar hafa verið mjög hrifhir af þessu framtaki," segir Ása Richardsdóttir, fram- kvæmdastjóri Kaffileikhússins, en í gærkvöldi var frumsýnd þriðja leiksýningin á vegum Kaffileik- hússins, Boðið í leikhús með Brytxiu og Eriingi, þar sem fluttir eru kaflar úr Dags hriöar spor eftir Valgarð Egilsson og sagt frá verk- Asa Richardsdóttir. inu með leikdæmum. í Kaffileikhúsinu viljum við bjóða upp á sem fjölbreyttastar sýningar. i gangi hjá okkur er Sápa eftir Auöi Haralds sem er grín og Eitt- hvað ósagt eftir Tennessee Will- iams sem er drama og segja má aö Boðið í leikhús meö Brynju og Erl- ingi sé nokkur konar tilraunleik- hús. Við höfum fengiö mjög góð viðbrögð frá áhorfendum sem fmnst gaman að hafa leikarana allt í kringum sig og má segja aö það myndist allt öðruvísi stemning heldur en í venjulegu leikhúsi. Hér situr fólk viö sitt borð með sinn kaffibolla og leiksýning fer fram úti um allan sal.“ Ása sagði að ætlunin hefði verið að hafa láta hverja sýningu ganga tvær helgar, en aðsóknin á Sápu og Eitthvaö ósagt hefði verið það góð að þurft hefði að bæta við sýn- ingum, þannig að fyrirsjáanlegt væri að það þyrfti að endurskipu- leggja sýningarplanið. „Kaffileikhúsið er komiö til að vera. Næsta sýning verður á vegum Hugleiks sem hefur getið sér gott orð fyrir skemmtilegar leiksýning- ar, mun Hugleikur sýna þrjú stutt- verk, þá verðum við með Ieyni- númer sem nefnist Hókus pókus og fGl í fókus, sem er sýning með smá jólaívafi og siðasta sýningin á dagskránni er einþáttungur eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Viö tökum okkur siðan frí millí jól og nýárs og byrium aftur af fullum krafti effir áramót" Ása Richardsdóttir er gift Hjálm- ari H. Ragnarssyni, tónskáldi og eiga þau tvö börn. Myndgátan í riðlunum Alþjóðlega Reykjavíkurmótið hefur farið vel af stað og hafa leikirnir verið ágætlega leiknir og spenna mikil. í dag fer fram síðasta umferðin í riðlunum og á morgun hefst síðanúrslitakeppn- in og er þá leikið um sætin í mótinu. íslenska landsliðið fær erfitt verkefni í dag þegar það íþróttir mætir hinu sterka, spænska landsliði og rnega okkar menn taka á öllu sem þeir geta ef góð úrslit eiga að nást. Þessi leikur hefst kl. 20.30 í Kaplakrika i Hafn- arfirði. Á undan honum fer fram viðureign Danmerkur og Ítalíu og hefst sá leikur kl. 18.30. í Laug- ardalshöll fara fram tveir leikir; kl. 18,30 leika Frakkland og Nor- egur og kl. 20.30 leika Svíþjóð og Sviss. Skák Frá Sikileyjar-mótinu í Buenos Aires. Ivantsjúk halði hvítt og sá sér leik á borði gegn Ljubojevic: I # 1 1 A k ii . 1 m a a m A £ A A B C D F G H 37. Hxg5! hxg5 38. DfB og Ljubo varð að leggja niður vopn. Máthótanir á e7 og h8 eru óviðráöanlegar. Jón L. Árnason Bridge I 8 sveita úrslitum í bikarkeppninni í Danmörku var sterk sveit Steens Mollers slegin út af sveit Peters Lund, nokkuð óvænt. Eftirfarandi spil átti stóran þátt í ósigri sveitar Steens Mollers. Sagnir gengu þannig á öðru borðinu, norður gjafari og enginn á hættu: * 7 * 7 * K10974 + DG10752 * 108542 V D63 ♦ 532 4» K6 N v A s ♦ D96 V Á1082 ♦ Á86 ♦ 983 ♦ ÁKG3 ¥ KG954 ♦ DG 4» Á4 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 1» Pass 24- Pass 24 Pass 3+ Pass 34 Pass 44 Pass 4» Pass 54 p/h Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Sagnir voru í sérstakari kantinum og ein- kennast af misskilningi sem upp kom. Norður taldi sig eiga fyrir tveggja laufa sögn á passaða hönd en gaf niðurméld- ingu með þremur laufum. Þriggja tígla sögn suðurs var fjórði litur og spurði frekar um hönd norðurs og þá kynnti norður fimmlit sinn með fjórum tíglum. Suður taldi ekki mögulegt að norður ætti tigullit og bjóst helst við skiptingunni 3-2-2-6. Hann bauð upp á fjögur hjörtu sem lokasamning en passaði loks fimm tigla norðurs. Vestur spilaöi út tígli, aust- ur drap á ás, lagði niður hjartaás! og spil- aði síðan lágum spaða. Sagnhafi hugsaði sig um, svínaöi spaðagosa, tók hjarta- kóng og trompaði hjarta. Frá blindum spilaði hann nú öllum trompum sínum, spilaði sig inn í fríslagina heima og henti fimm laufum í blindum því laufsvíningin var óþörf orðin. Samningurinn var þijú grönd á hinu borðinu, en hann fór einn niður og 10 impa sveifla til Peters Lunds. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.