Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 9 DV Foreldrar ákærðirfyrir morðádóttur Bandarlsk kona, Pauline Zile, hefur veriö ákærö fyrir morö á sjö ára gamalli dóttur sinni. Mál konunnar þykir minna á morð litlu bræðranna i Suöur-Karólínu sem svo mjög hafa verið í fréttum aö undanfömu. Pauline Zile sagöi lögreglu að dóttir hennar hefði verið numin á brott af flóamarkaði í Fort Lauderdale á Flórída þann 22. október og kom hún grátandi fram í sjónvarpi til að biöja dóttur sinni ásjár. Sex dögum sxðar játaði hún svo að eiginmaður hennar hefði drep- ið bamiö meö barsmíðum nokkr- um vikum áður og þau hefðu soð- iö saman ránssöguna til að hylma yfir glæpinn. Faðir bamsins hefur eirniig verið ákærður og visaði hann lög- reglu á staðinn þar sem stúlkan var grafxn í jörðu. Reuter 44. leikvika 6. nóvember 1994 Nr. Lelkur: Rööln 1. Milan-Parma -X - 2. Cremonese - Sampdoria 1 - - 3. Roma - Napoli -X - 4. Genoa - Inter 1 - - 5. Fiorentina - Bari 1 - - 6. Foggia - Cagliari 1 - - 7. Padova - Brescia 1 - - 8. Reggiana - Lazio -X - 9. Verona - Lucchese -X - 10. Cesena - Chievo 1 - - 11. Como - Piacenza - - 2 12. Venezia - Perugia 1-- 13. Ascoli - Ancona 1 - - Heildarvinningsupphæð: 15 mllljónlr 13 réttir 495.340 kr. 12 réttir 13.560 kr. 11 réttir 1.130 kr. 10 réttir 330 kr. Nr. Lelkur:____________________Röðln 1. Hammarby - Kalmar FF -X - 2. Liverpool - Notth For. 1 - - 3. Aston V. - Man. Utd. - -2 4. Arsenal - Sheff. Wed -X - 5. Blackburn - Tottenham 1 - - 6. Newcastle - QPR 1 - - 7. West Ham - Leicester 1 - - 8. Chelsea - Coventry -X - 9. Leeds - Wimbledon 1 - - 10. Man. City - Southamptn -X - 11. C. Palace - Ipswich 1 - - 12. Portsmouth - Derby --2 13. Oldham - Tranmere -X - Heildarvinningsupphæð: 92 mllljónlr 13 réttir kr. 12 réttir 9.880 kr. 11 réttir 930 |2 10 réttir kr. _____________________________________Útlönd Enginn vitorðsmaður í morðum litlu bræðranna í Suður-Karólínu: Móðirin ein að verki Susan Smith verður ein dregin fyr- ir rétt vegna morðanna á tveimur sonum sínum, Michael, 3 ára, og Alexander, 14 mánaða, sem voru fastir í barnabílstólunum sínum þeg- ar Smith lét bílinn sinn renna út í stöðuvatn nærri bænum Union í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Saksóknari í máhnu ætlar að ráð- færa sig við ættingja drengjanna um hvort fara eigi fram á dauðarefsingu yfir móðurinni. Smith er í strangri gæslu í einangr- unarklefa þar sem óttast er að hún kunni að reyna að svipta sig lífi. Hún var ákærð fyrir morðin í síðustu viku. Howard Wells, lögreglustjóri í Uni- on, vísaði á bug sögusögnum um að verið væri að rannsaka þátt annarra í verknaðinum. „Það er ekkert annað að gera í máh þessu,“ sagði Wells og bætti við að frekari handtökur væru ekki fyr- irhugaðar. „Þetta er nú í höndum dómstólanna." Sjónvarpsstöðin CNN og GBS út- varpsstöðin höfðu það eftir ónafn- greindum heimhdarmönnum að vit- orðsniaður kynni að hafa aðstoðað Susan Smith við að ýta bílnum út í vatnið þann 25. október síðastliðinn. Mál þetta hefur vakið gífurlega at- hygh í Bandaríkjunum þar sem millj- ónir manna fundu th með hinni 23 ára gömlu Susan Smith þegar hún kom fyrst fram í sjónvarpi og sagði að blökkumaður hefði rænt bhnum hennar og drengjunum með. David Buck, lögfræðingur Smith, sagði fréttamönnum að hann hefði ekki úthokað neina varnaraðferð, þar á meðal aö hún hefði verið gripið stundarbrjálæði. Bxxist er við að réttað verði í máhnu um mitt næsta ár. Reuter UTANÁSKHIFTIN ER: NÝIR EFTIRLÆTISRÉ1TIR Síðumúla 6 108 Reykjavík BRÉFASÍMI: (91) 68 97 33 LIJMAR I»l A GOÐRI SMAKOKLLPPSKRIFT? FRÁBÆRIR VINNINGARÍ Matreiðsluklúbbur Vök n-Helgafells, Nýir eftirlætisréttir, efnir til smákökuuppskrifta- samkeppni. Við leitum að uppskrift að gómsætum smákökum. Ef þú lumar á góðri uppskrift, skaltu ekki liika við að senda hana inn því að það eru stórglæsilegir vinningar í boði. Eina skilyrðið er að uppskriftin hafi ekki áður birst á prenti. Fylgist með keppninni í DV eða á Býlgjunni. Skilafresíurinn rennur út MÁNUDAGINN 14. NÓVEMBER. 1. VERÐLAUN: Ferð fyrir fjögurra manna fjölskyldu til Danmerkur í tvær vikur, ásamt bílaleigubíl, með ferðaskrifstofunni Alís í Ilafnarfirði. 2.VERÐLAUN: Vöruúttekt að upphæð 70.000 krónur í hinum glæsilegu verslunum Borgarkringlunna. 3.VERÐLAUN: Vöruúttekt að upphæð 45.000 krónur í verslun Heimilistækja, Sætúni 8 í Reykjavík. 4,- 10. VERÐLAUN: Stóra bakstursbókin frá Vöku-Helgafelli sem er ómissandi á hverju heimili. Karfa full af alls kyns súkkulaði og öðru góðgæti frá Nóa-Síríusi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.