Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 Sundúrslit Hér á eftir fara úrslitin í Wnum ýmsu greinum á unglingameist- aramóti íslands í sundi 1994 sem fór fram í Sundhöll Reykjavíkur um síðustu helgi. 1500 m skriðsund pilta: Svavar Kjartanss., Keflav. .16:46,83 Tómas Sturlaugss., UBK ....17:22,87 GunnlaugurMagnúss., SH. 17:56,87 Öm Amarson, SH............18:08,65 400 m skriðsund stúlkna: Eydís Konráðsd., Keflav...4:38,50 IngibjörgÓ. ísaksen, Ægi..4:49,01 ArnaL. Þorgeirsd., Ægi....4:49,70 Jóhanna Jóhannsd. Um. Sel.4:54,52 200 m bringusund pilta: Hjalti Guðmundss., SH.....2:29,17 Þorvaldur Sveinsson, SH .....2:39,46 Kristján R. Kristjánss., UBK2:42,74 Sigurður Guðmss., UMSB ....2:46,94 100 m bringusund stúlkna: Berglind Daðadóttir, Keflav. 1:17,36 Halldóra Þorgeirsd., Ægi..1:18,99 Dagný Hauksdóttir, ÍA.....1:20,67 Kristín M. Pétursd., Stj..1:23,93 100 m flugsund pilta: Rikarður Ríkarðsson, Ægi ...1:02,61 Davíð F. Þórunnarson, SH ...1:02,80 Ægir Sigurösson, Umf. Self. .1:05,41 Jón F. Hjartarson, Keflav.1:06,33 200 m flugsund stúlkna: Lára Hmnd Bjargard., Ægi..2:35,70 Erla Kristinsdóttir.Ægi...2:47,14 BerglindFróðadóttir, IA...2:55,02 HlínSigurbjömsd., SH......2:55,40 200 m baksund pilta: Örn Amarson, SH...........2:25,09 ÓmarS. Friðriksson, SIí...2:29,76 Róhert Birgisson, Keflav..2:30,09 Karl K. Kristjánss., ÍA...2:31,59 100 m baksund stúlkna: Eydis Konráðsd., Keflav...1:06,33 Jóhanna Jóhanns. Um. Self. 1:13,77 Vilborg Magnúsd., Um: Seif. 1:13,78 AnnaS. Jónasd.,Keflav.....1:14,42 100 m skriðsund pilta: Jón F. Hjartarson, Keflav.57,19 Ægir Sigurðsson, Umf. Seif. ....57,30 Rikarður Ríkarðsson, Ægi...57,51 Kristbjöm Björnss., Ægi...57,95 400 m fjórsund stúlkna: Elín R. Sveinbjörnsd., Ægi ...5:32,65 Eria Kristinsd., Ægi......5:44,87 SigríöurO. Magnúsd., Stj. ...5:50,67 Kristín M. Pétursd.,ÍA....5:58,89 4x50 m skriðsund pilta: B-sveit Ægis..............1:42,93 (nýtt íslenskt met) A-sveitKeflavikur.........1:47,12 A-sveit Ægis..............1:50,34 4x50 m fjórsund stúlkna: A-stúlknasveit Keflavíkur ...2:08,54 A-teipnasveit Ægis........2:12,05 (nýtt íslenskt telpnamet) A-stúlknasveitÆgis........2:13,74 800 m skriðsund stúlkna: Ingibjörg Ó. ísaksen, Ægi.9:49,98 AmaL. Þorgeirsd., Ægi.....9:57,76 Sara B. Guðbrandsd., Ægi „10:07,85 HildurB. Kristjánss., Ægi ,.10:07,86 400 m skriðsund pilta: Svavar Kjartansson, Keflav.4,19,03 ÆgirSigurösson, Umf. Self. .4:28,10 Grétar M. Axelsson, Ægi...4:31,82 Gunnlaugur magnúss., SH...4:32,57 200 m bringusund stúlkna: Berglind Daðadóttir, Ke£lav.2:47,45 Halldóra Þorgeirsd., Ægi..2:52,13 Dagný Hauksdóttir, ÍA.....2:54,33 Kristín M. Pétursd., í A..2:55,92 100 m bringusund pilta: Hjalti Guömundsson, SH....1:07,94 Svavar Kjartansson, Ægi...1:10,97 Þorvarður S veinsson, SH..1:14,49 100 m flugsund stúlkna: Guðrún B. Rúnarsd., SH....1:13,23 Berglind Fróðadóttir, ÍA..1:13,91 Erla Kristinsdóttir, Ægi..1:14,68 200 m flugsund pilta: DavíðF, Þórunnarson, SH ...2:22,10 PéturN. Bjarnason, SH.....2:28,65 Tómas Sturluson, UBK......2:42,40 200 m baksund stúlkna: Eydís Konráðsd., Keflav...2:22,42 Eva B. Björnsdóttir, UMFA..2:42,19 VilborgMagnúsd., Um. Self. 2:42,24 100 m baksund pilta: Karl K. Kristjánss., ÍA...1:08,58 Örn Amarson, SH..........1,09,18 ÆgirSigurðsson,Umf. Self..l:09,28 100 m skriðsund stúlknu: LáraHrund Bjargard., Ægi..l:02,59 Anna S. Jónasd., Keflav...1:03,58 Jóhanna Jóhanns.Umf. Sel. 1:04,19 400 m tjórsund pilta: SvavarKjartanss.,Keflav. ...4:56,87 Tómas Sturlaugsson, UBK...5:14,96 Þorvaldur Sveinsson, SH...5:15,75 4x50 m skriðsund stúlkna: 1. A-stúlknas veit Ægis..1:58,06 2. A-stúlknasveit Keflavíkur 1:58,18 3. A-telpnasveit Ægis....1:58,33 (nýtt íslenskt telpnamet) 4x50 m fjórsund pilta: A-sveit Ægis.............1:55,73 (nýtt íslenskt piltamet) B-sveit Ægis.............2:01,72 A-sveit Umf. Selfoss......2:16,11 íþróttir unglinga Umsjón Davíð Freyr Þórunnarson, SH, nálgast endamarkið í 200 metra flugsundi pilta - og sigraði á góðum tíma. DV-myndir Hson Halldór Halldórsson Halldóra Þorgeirsdóttir, Lára Hrund Bjargardóttir og Anna Birna Guð- laugsdóttir. Hin metin tvö setti B-sveit Ægis í piltaílokki, synti 4x50 metra skrið- sund á tímanum 1:42,93 en gamla metiö var 1:44,09 mínútur. Hitt metið hjá strákunum var í 4x50 m fjór- sundi, og syntu þeir á 1:55,73 mín. Gamla metið var 1:58,31 mínúta. Sveitina skipa þeir Elvar Daníelsson, Ríkarður Ríkarösson, Kristþjörn Björnsson og Jóhannes F. Ægisson. Metinfá aðfjúka Ægispiltarnir sem bættu íslandsmet- in í boðsundinu voru ekkert að skafa utan af Wutunum því þeir hafa ákveðið aö bæta flest ef ekki öll boð- sundsmetin í piltaflokki og það fyrir áramótin: „Metin fá að ijúka - og við verðum að láta til skarar skríða strax því eft- ir áramót göngum við í flokk fullorð- inna,“ sögöu strákarmr. Vonandi tekst þeim ætlunarverkiö. Mjög ánægður Svavar Kjartansson, Keílavík, sigr- aði í 400 m skriðsundi pilta. Hann á best 2:00,00 mínútur í 200 metra skriðsundi og 4:12,00 mínútur í 400 metrunum: „Ég er mjög sáttur viö árangurinn - enda hef ég æft mjög vel aö undan- förnu. Árangur minn í þessu móti er liöur í uppbyggingunm fyrir bik- arkeppnina í lok þessa mánaðar," sagöi Svavar. Bæti metin í flugsundinu Davíð Freyr Þórunnarson, 16 ára, SH, sigraði í 200 metra flugsundi pilta: „Ég átti nóg eftir. í flugsundinu og gott að eiga þá orku í boðsundinu á eftir. Ég er að glíma við lágmarkið fyrir Norðurlandamótið 16.-18. des- ember og mér á að takast það því að ég er svo nálægt því. Stefnan er einn- ig að bæta piltametið í 100 og 200 metra flugsundi," sagði Davíð. Áhugi mikill á Akranesi Dagný Hauksdóttir, ÍA, 16 ára varð í 3. sæti í 200 m bringusundi stúlkna á tímanum 2:54,33 minútur. „Ég er mjög ánægð, ef miö er tekið af æfingatímabibnu, því allir reyna eftir megrn að vera í góðu kepprns- formi í bikarkeppmnni í lok þessa mánaðar. Jú, það er ágætur upp- gangur í sundinu á Akranesi og áhugi mikill. Enda er Sigurlín Þor- bergsdóttir frábær þjálfari," sagði Dagný. Þrír hafa náð lágmarkinu Þrír sundmenn hafa nú þegar náð lágmarkinu fyrir Norðurlandameist- aramótið sem fer fram í Ósló um miðjan desember næstkomandi. Það eru þaú Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi, Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi, og Hjalti Guömundsson, SH. Búast má við að mun fleiri ungmenm taki þátt í Norðurlandamótinu. Unglingameistaramót íslands í sundi: Fjögur íslandsmet - í boðsundi telpna og pilta Unglingameistaramót ís- lands í sundi 1994 fór fram um síðustu helgi í Sund- höll Reykjavíkur. Fjögur ný met voru sett. í 4x50 metra íjórsundi telpna, þar sem sveit Ægis synti á tímanum 2:12,05 en gamla metið var 2:14,56 mínútur og sveitin setti einnig met í 4x50 m skriðsundi, synti á 1:58,18 mín., gamla metið var 1:59,93. Sveitina skipa þær Iðunn Dögg Gylfadóttir, Tvær góðar aö Skaganum, frá vinstri: Minney Pétursdóttir, 14 ára, og Dagný Hauksdóttir, 16 ára. Hjalti Guðmundsson, SH, sigraði á sannfærandi hátt í 100 metra bringu- sundi pilta. Berglind Daðadóttir, Keflavík, varð íslandsmeistari í 200 m bringusundi stúlkna. SIUIK): Piltarnir í Ægi sem settu tvö Islandsmet í boðsundi. Frá vinstri: Elvar Daní- elsson, Ríkarður Ríkarðsson, Kristbjörn Björnsson og Jóhannes F. Ægisson. Davíð Freyr Þórunnarson, SH, sigr- aði í 200 m flugsundi pilta. Hann hefur tekið stefnuna á NM. Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi, hefur tekið miklum framförum. Hún var í telpnasveitinni sem setti metin tvö. ----|----JTT-----------------f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.