Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 23 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ungt par óskar eftir 3 herb. íbúö, helst ekki langt frá miöbænum. Reglusemi og skilvísum greióslum heitið. Uppl. 1 síma 91-870485, Sigurjón. Ungur maöur óskar eftir einstakhngs- eða 2ja herbergja íbúó. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Upplýsingar í síma 91-25194 eða 91-27710._______________ Óska eftir 2ja herbergja eöa stúdíóibúö til leigu í Hafnarfirði strax. Heiti öruggum greiðslum. Upplýsingar í síma 91-652283. Óska eftir aö taka á leigu litla 2 herbergja íbúð í gamla miðbænum eða í vesturbænum. Greiðslugeta 25.000. Upplýsingar í síma 91-13823._______ 4ra-5 herbergja íbúö óskast til leigu í Noróurbæ Hafnarfjarðar frá 1. des. Uppl- í síma 91-650547 eftir kl. 19. Reglusöm, ung kona í góöu starfi óskar eftir góðri 2 herbergja íbúð á svæói 101 eóa 107. Uppl. í síma 91-21883.____ Ung, reglusöm kona óskar eftir íbúð á leigu í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-620555 eða 91-621239. Ungt, reyklaust par óskar eftir 2ja herb. íbúó í Hafnarfírði, frá 1. jan. Reglusemi heitið, Uppl. í síma 91-51332______ Óska eftir 2ja herbergja íbúö strax, staó- greiðsla. Upplýsingar í sima 91-17131 eftir kl. 17.45. HTH Atvinnuhúsnæði Til leigu eöa sölu ca 55 m! húsnæöi á jaróhæð í Hafnarfirði. Bjart og aðgengi- legt. Gott geymslu- eða athafnarými fyrir iónaóarmenn. Upplýsingar í síma 91-45545, Haukur,____________________ Til leigu á góöum staö í Skeifunni: 50 m= liúsnæði, tilvalið fyrir snyrti- eða nuddstofu, og 188 m2 f. verslun/heild- versl. Sími 31113 og á kvöldin 657281. Til leigu viö Sund 2 vistleg 40 m: pláss á annarri hæó fyrir skrifstofur eóa léttan iónaó. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. S. 91-39820 eða 91-30505. Til sölu eöa leigu 110 m’ húsnæði. Frá- bært fyrir þá sem geta unnið og búið á sama staó. Uppl. í síma 91-46588. $ Atvinna í boði Ræstingar. Getum bætt viö okkur starfsfólki á aldrinum 30-45 ára í dag- legar ræstingar og afleysingar. Æski- legt að viðkomandi búi í Hafnarfirði, Kópavogi eóa Garðabæ og hafi bíl til umráða. Umsóknareyðublöð á skrif- stofunni. ISS þjónustan, Stakkholti 4 fgengið inn frá Brautarholti), s. 15600. Eigin rekstur. Til sölu nýr „photo- Glazing" ofn ásamt stórum lager af plöttum og öllu tilh. til að heQa þína eigin framleiðslu á eftirminnilegri jóla- gjöf. Ef þú ert aó leita aó aukatekjum, hringdu þá strax í s. 9044-883-744704. Fyrstur til að skoða mun kaupa.______ Ung manneskja óskast í ræstingar í vesturbæ, 15-25 ára. Gjarnan skóla- eða háskólanemi, helst dönsku-, norsku- eða sænskumælandi. Ca 2 klst. á viku. 450 kr. á klst. S. 19212 e.kl. 18. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er sfminn 91-632700. Vanþvirkur starfskraftur óskast til ræst- ingar í heimahúsi einu sinni í viku, 4 tíma í senn. Einnig til sölu 50 ára gam- alt hjónarúm, lítur vel út. Skipti á ný- legra rúmi eða bein sala. S. 670592, Au-pair óskast sem fyrst á íslenskt heimili í Noregi, nálægt Osló, til að gæta 2ja barna, 3 og 8 ára. Uppl. í síma 91-879798.___________________________ Bakarí. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa o.fl. Vinnut. hálfan dag- inn. Ekki yngra en 20 ára. Svarþjón- usta DV s. 99-5670, tilvnr. 21478. Bakarí. Oska eftir starfskrafti til af- greiðslustarfa í austurbæ Kópavogs. Um er aó ræða 60% og 80% starf. Uppl. í síma 91-641800, Kornið hf._________ Bifreiöasmiöur óskast í samstarf viö aö vinna sjálfstætt, húsnæði og verkfæri fyrir hendi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20457.______________ Heimakynningar. Oska eftir að komast í kynni við fólk sem áhuga hefur á aó vinna sjálfstætt v/kynningar. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20283. Helgarvinna. Oskum eftir hressu og já- kvæóu starfsfólki með reynslu í sal á veitingahús í borginni. Skriflegar um- sóknir sendist DV, merkt „SS 302“. Hárgreiöslusveinn eöa -meistari óskast allan daginn og á laugardögum kl. 10-14 á hárgreióslustofu í mióbænum. Sími 91-13010. Sigurpáll.____________ Lítill veitingastaöur óskar eftir aö ráöa duglegan, reyklausan starfskraft í hálfsdagsstarf. Skrifiegar umsóknir sendist DV, merkt „ReykIaus-298“. Seljahverfi - strax. Kona óskast til að gæta 2ja barna á heimili þeirra 2-4 daga í viku e.kl. 17 fram til 20. desem- ber. Uppl. i síma 91-74755 e.kl. 18, Veitingastaöurinn Hrói Höttur óskar eftir starfsfólki á eigin bílum.í útkeyrslu, kvöld-, helgar- og næturvaktir. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21451. Óska eftir aö ráöa hárgreiöslu-, hárskera- svein eða meistara sem fyrst, ágæt laun í boói. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21468. Oska eftir starfskrafti til sveitavinnu. Æskilegt að viðkomandi kunni á drátt- arvél. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20190. Oskum eftir aö ráöa matreiöslumann til starfa á veitingahús i Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-622258 í dag og á morgun milli kl. 11 og 14. Bílstjóra vantar strax á pitsustaö. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20189. Oska eftir starf^fólki í afgreiöslu. Upp- lýsingar gefur Ásgrimur. Múlakaffi v/Hallamúla, sími 91-36737. a Atvinna óskast Blómaskreytingar. Maður alvanur blómaskreytingum óskar eftir vinnu, helst til frambúðar. Getur byijað strax og unnið sjálfst. S. 72959 (símsvari). Röskur 28 ára maður óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-650947. Eg er 21 árs stúlka, stúdent úr MH ‘94 , og bráóvantar vinnu strax. Upplýsing- ar í sima 91-687094 eftir kl. 17. Barnagæsla Barngóö manneskja óskast til aö gæta 2 ára tvíbura, kl. 8-16.30, 5 daga vikunn- ar í nokkrar vikur á heimili í Kópavogi. Uppl. í sima 91-46947. Kennsla-námskeið Kennum stæröfræöi, bókfærslu, ís- lensku, dönsku, eðlisfræði og fleira. Einkatimar. Uppl. í sima 91-875619. Ökukennsla — Nýir tímar - ný viðhorf - nýtt fólk. — Nýútskrifaópr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla, æfingatimar, ökuskóli. Öll prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. S. 681349, 875081, 985-20366._________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bió. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyiir landsbyggóina er 99-6272. Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degið læðist aó okkur! Nú er tíminn til aö bjóða elskunni sinni út að borða við kertaljós. Vió njótum þess að stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303. V Einkamál Hvort sem þú ert aö leita aö tilbreytingu eða varanlegu sambandi er Miðlarinn tengiliðurinn á milli þín og þess sem þú óskar. Hringdu í síma 886969 og kynntu þér málið. 34 ára einstæðan fööur langar að kynn- ast konu, 28-38 ára, með vináttu í huga. 100% trúnaóur. Svör sendist DV, merkt „A 285“. Myndarlegur maöur óskar eftir að kynn- ast góóri konu á aldrinum 30-40 ára m/tilbreytingu í huga. 100% ti-únaður. Svar send. DV, m, „H 288“. Nú eru góð ráö dýr. Þú varst í kirkjunni sunnudaginn 23. okt. kl. 10.30. Svar sendist til DV, merkt „L 284“. Veisluþjónusta Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veisluföng. Nefndu það og við reynum að verða við óskum þínum. Veitingamaðurinn, sími 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf„ Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. 14 Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafiö samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Bókhald, VSK-uppgjör, launaútreikn- ingar, tollskjöl. Áðstoóa vió allt sem viðkemur skrifstofunni. Góð þjónusta á góðu verði. Ari Eggertsson rekstarý fræðingur, sími 91-75214. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Þjónusta Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, niðurfóll, þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf., slmi 91-658185 eða 985-33693. Sandspörslun - málun. Tökum að okkur sandspörslun og mál- un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs. 91-641534 og 989-36401. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. ______________________ Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Tilbygginga Odýrt þakjárn og veggklæöning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæóningar á hagstæðu verói. Galvaniseraó, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Vélar - verkfæri Óskum eftir stórri loftpressu. A sama stað vantar lyftara (lágmarks lyftigeta 2 tonn) og afsog frá trésmíðavélum. Uppl. í síma 91-641108. 1 Spákonur Les í lófa og spil, spái í bolla, ræðeinnigdrauma. Löngreynsla. Upp- lýsingar í síma 91-75725, Ingirós. Geymið auglýsinguna. Spái i spil og bolla, ræð drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíó og framtíó. Gef góó ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. RSn Verslun Fyrir hár og neglur: Til sölu mögnuð hársápa, beint frá indíánum í Mexíkó, sem kemur í veg fyrir hárlos. Ef fólk kemur í tíma, þegar hárið er farið aó þynnast, er hægt að koma í veg fyrir skalla. Einnig formúla fyrir klofnar og slæmar neglur og öniggt meðal við sveppásýkingu. S. 91-628794. 100% silkiundirfatnaöur frá Kína. Stærð- ir: M-L-XL-XXL. Litir: bleikt, blátt, hvítt. Heildsölubirgðir. Póstkröfuþjónusta (dreifbýli) í síma og Vorum aö smekkfylla tækjadeildina af glænýjum og spennandi vörtun. Sjón er sögu ríkari. Fylgstu með smáauglýs- ingum okkar næstu daga. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, sími 91-14448. ___________________Sviðsljós í hringiðu helgarinnar Konur úr Lionsklúbbnum Engey héldu sinn árlega flóamarkað um helg- ina. Flóamarkaðurinn hefur verið árlegur viðburður frá árinu 1985 og hefur aðsókn undanfarin ár verið mjög góö. Á myndinni eru: Lillíja Símson, Hall- dóra Ágústsdóttir, Margrét Sigurðsson, Heiðrún Rútsdóttir, Hildur Marías- dóttir og Valgerður Kristjánsdóttir. íslandsmeistaramótið í hársnyrtiiðn var haldiö á Hótel Loftleiðum sl. helgi. Á fjórða tug keppenda tóku þátt í keppninni og var keppt í hárskurði, hár- greiöslu og hugarílugi, einnig fór fram parakeppni. ® Hjólbarðar BFCoodrích Gæði á góðu verði Geriö verösamanburö. All-Terrain 30“-15“, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31“-15“, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32“-15“, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33“-15“, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35“-15“, kr. 16.984 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúó Benna, sími 91-875825. Bjarni H. Þórarinsson listamaður opnaði sjónþing í Nýlistasafninu um helgina. Sjónþing er vettvangur nýj- unga í Ustum. Helsta nýjungin á þessu þingi er á sviði vísibókmennta, svo kölluð „Lýsistrýta" og á mynd- inni er skáldið Kokkur Kyrjan Kvæs- ir að þenja raddböndin og skemmta þinggestum með upplestri úr lýsi- strýtum. RAFTÆ FÖNIX KJAKYNNING ASKO PURRKARAROG W 1 -0IÖ% UPPÞVOTTAVÉLAR. f AFSLATTUR Q/IAAf KÆLISKÁPAR, FRYSTISKÁPAR OG » . ^ ^ FRYSTIKISTUR. f AFSLATTUR NILFISK FÖNIX KYNNIR NÝJU W'j) (§)® 0 §% GM-RYKSUGURNAR. AFSLATTUR oFnarGocNCAR' \ HELLUBORÐ. AFSLÁTTUR ‘OTURBO ELDHÚSVIFTUR: WÍ®<*2©% 15GERÐIROGUTIR.f AFSLÁTTUR emide (cnm>) EuRns ideline LITLU TÆKIN Á W ] ©°4®% LÁGA VERÐINU. f ^fSLÁTTUR VELKOMIN í FÖNIX, SÉRVERSLUN MEÐ VÖNDUÐ RAFTÆKI ÆOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.