Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 29 oo Hulda Guörún Geirsdóttir sópr- ansöngkona. Hulda Guðrún og Hólmfríð- ur í Óperunni Hulda Guðrún Geirsdóttir sópr- ansöngkona og Hólmfríður Sig- urðardóttir píanóleikari halda tónleika á vegum Styrktarfélags íslensku óperunnar í kvöld kl. 20.30. Á efnisskránni eru Ijóð eftir Tónleikar Schubert, R. Strauss og Rach- maninoíf og aríur eftir Mozart, Gounod, Dvorak, Cilea og Pucc- ini. Hulda Guðrún Geirsdóttir lauk námi frá píanó- og söngdeild Tón- listarskólans í Reykjavík árið 1989 þar sem hún nam söng hjá Elísabetu Erlingsdóttur. 1992 út- skrifaðist hún frá framhaldsdeild Richard Strauss Konservatorium í Múnchen. Hólmfríður Sigurðardóttir hóf píanónám 7 ára gömul í Tónlist- arskóla ísafjarðar þar sem Ragn- ar H. Ragnar var aðalkennari hennar. Árið 1980 lauk hún ein- leikara- og kennaraprófi frá Tón- listarháskólanum í Munchen og var píanókennari þar. Englendingurinn Peter Chivers fann upp seglbrettið árið 1958. Seglbretti Englendingurinn Peter Chivers fann upp seglbrettið árið 1958. Árið 1964 fékk Bandaríkjamaður- inn Newman Darby svipaða hug- mynd og setti segl á brettið sitt. Tveir Kalifomíubúar, Jim Drake og Hoyle Schweitzer, settu segl á brettin sín en höfðu þá ekki hug- mynd um að öðrum hefði dottið þetta í hug á undan þeim. En þeir bættu um betur og fundu upp ugga á brettin, siglufótinn og handgripin. Þar með hafði segl- brettið fengið núverandi mynd. Þeir félagar fengu einkaleyfi á uppgötvun sinni í mars 1968. Þjóðverjar og Frakkar endur- Blessuð veröldin bættu brettið og léttu það. Þar sem Drake og Schweitzer höíðu gleymt að sækja um einkaleyfi í Frakklandi telst seglbrettið í nú- verandi mynd einnig frönsk upp- finning. Yfir Atlantshaf Árið 1982 sigldi Frakkinn Christ- ian Marty á seglbretti yfir Atl- antshaf á 36 sólarhringum. Leið- sögubátur fylgdi honum eftir. Sama ár náði annar Frakki, Pas- cal Malka, 27,8 hnúta hraða á seglbretti sem var svo lítið að það sökk undir manni þegar það var ekki á ferð. Snobbleikhúsið á Ara í Ögri Drew Barrymore er ein fjögurra kvenstjarna sem leika í Villtum stelpum. Útlagar í heimi karlanna Um þessar mundir er sýnd í Sambíóunum vestrinn Villtar stelpur (Bad Girls) í aðalhlut- verkum eru fjórar kvenstjörnur; Madeleine Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew Barrymore og Andie McDowell. Myndin gerist í villta vestrinu á 19. öld. Segir frá fjórum konum sem neyðast til að stunda vændi vegna bágra aðstæðna. Þegar ein kvennanna lendir í vandræðum með kúnna blasir ekkert nema gálginn við henni. Starfsfélagar hennar sætta sig engan veginn við þessi örlög og koma til bjargar á elleftu stundu. Hefst þá mikill flótti og eru konurnar skyndilega orðnar útlagar í heimi karlmann- anna. Saman lenda þær í ótrúleg- ustu ævintýrum; bankaráni, Kvikmyndahúsin tvo síðustu dagana í lífi líkkistu- sraiðsins og fiðluleikarans Jakobs. Snobbleikhúsið hefur gert leiksýn- ingu úr sögunni án þess að lirófla við textanum í átt til leikgerðar. I Sagan er blanda af tregafullum Þorsteinn Guðmundsson og Laufey Sigurðardóttir í fiðlu Rotschilds. sársauka og skoplegum lýsingum á lífí Jakobssemeraltekinnafhugs- una sína. Magnús Blöndal Jóhannsson. unum sínum um fjárhagslegt tap. Þorsteinn Guðmundsson leikur Margrét Einarsdóttir sér um bún- Hann ergir sig yfir samborgurum söguna og persónur hennar en inga en Magnús Guðmundsson sínum, hatar gyðinga, gerir konu Laufey Sigurðardóttir spilar á leikstýrir. simii lífið óbærilegt en elskar fiðl- fiðlu, frumsamda tónlist eftir Snobbleikhúsið, sem er nýstofn- að, sýnir Fiðlu Rotschilds í kaffi- húsmu Ara í Ögri í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Fiðla Rotschilds er smásaga eftir rússneska rithöfund- inn Anton Tsjekliov og fjallar um Víðahálka ávegum Víða er hálka á þjóðvegum lands- ins. Á leiðum í Borgarfirði er hins vegar hálkulaust. Ofært er vegna snjóa á nokkrum heiðarvegum á Færð á vegum Vestfjörðum og Norðurlandi. Á Vest- fjörðum hefur Hrafnseyrarheiði ver- ið ófær en átti reyndar að opnast fyrir hádegi í dag. Þá er Botnsheiði þungfær. A Norðurlandi er ófært um Lágheiði og Öxarfjarðarheiði. í Kelduhverfi er vegavinna og ber aö sýna aðgát. Á Austurlandi er ófært um Hellisheiði eystra en snjór á veg- inum milli Unaóss og Borgarfjaröar og á Fjarðarheiði. Á Mjóafjarðar- heiði er einungis jeppaslóð. Ástand vega snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir 3ÖU [D Þungfært (g) Fært fjallabilum ____________ Litli drengurinn sem sefur vært 12.14. Ilann reyndist stór, 4020 á myndinni fæddist 29. október kl. grömrn þegar hann var vigtaður -------------------------------- og 52,5 sentímetra langur. Foreldr- " Bam dacrsins ar hans eru Berglind Steinarsdóttir ________ og Þórólfur Jóhannesson. Stóri bróðir heitir Ásgrímur, 10 ára. skotbardögum og æsilegum elt- ingarleikjum. Leikstjóri Villtra stelpna er Jonathan Kaplan. Nýjar myndir Háskólabíó: Þrír litir: Hvitur Laugarásbíó: Gríman Saga-bíó: Forrest Gump Bíóhöllin: Villtar stelpur Stjörnubíó: Það gæti hent þig Bíóborgin: I bliðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 256. 08. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,580 66,780 66,210 Pund 107,630 107,950 108,290 Kan. dollar 49,030 49,230 49,060 Dönsk kr. 11,2130 11,2580 11,3020 Norsk kr. 10,0650 10,1050 10,1670 Sænsk kr. 9,0890 9,1260 9,276(T Fi. mark 14,2380 14,2950 14.4730 Fra. franki 12,8070 12,8590 12,9130 Belg. franki 2,1356 2,1442 2,1482 Sviss. franki 52,5600 52,7800 52,8500 Holl. gyllini 39,2100 39,3700 39,4400 Þýskt mark 43,9800 44,1100 44,2100 ít. líra 0,04282 0,04304 0,04320 Aust. sch. 6,2420 6,2740 6,2830 Port. escudo 0,4307 0,4329 0,4325 Spá. peseti 0,5272 0,5298 0,5313 Jap. yen 0,68430 0,68640 0,68240 Irskt pund 105,990 106,520 107,000 SDR 98,66000 99,15000 99,74000 ECU 83,6000 83,9300 84,3400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ T~ T~ ■v # i r ió TT ió. w~ \l | W 20 2T Lárétt: 1 andlit, 8 einnig, 9 látbragö, 10 fnykur, 12 íþróttafélag, 13 fljótfærni, 14 útungun, 15 frá, 17 bandi, 19 skora, 21 - fltla, 23 almenningsvagn. Lóðrétt: 1 drollar, 2 vegalengd, 3 keyri, 4 hnapp, 5 rifrildi, 6 ástunda, 7 vígi, 11 fjarlægastur, 16 flík, 18 grönn, 20 öðlast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sólunda, 7 æja, 8 rögn, 10 laut, 11 fet, 13 afgang, 15 snark, 17 ná, 18 ótæk, 20 rið, 21 líf, 22 sáði. Lóðrétt: 1 sæla, 2 ójafnt, 3 lauga, 4 urt, 5 nöfn, 6 an, 9 gegnið, 12 tjáði, 14 arks, 15 sól, 16 krá, 19 æf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.