Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 11 Fréttir Kjarasamningar kennara lausir um áramót: Kennarafélögin ætla að koma fram sameiginlega - grunnkaupshækkun verður efst á kröfulistanum „Ef ekkert óvænt gerist munu kenn- koma fram með sameiginlegar kjar- arafélögin tvö, Hiö íslenska kennara- akröfur og fara saman í kjarabarátt- félag og Kennarasamband íslands, una,“ sagði Eiríkur Jónsson, formað- BæjarstjórnF Kaupir boi Bæjarstjórn Hafnaríjarðar hefur ákveðið að kaupa 13 stóla og láta smiða ræðupúlt og borð til að nota íafnarfjarðar: rðogstóla að kostnaðurinn við nýju húsgögn- in veröi 1,2 milljónir króna og verða þau tekin í nötkun innan um verður raðað saman í u-laga „Allt síðasta kjörtímabil var rætt fundarborð á bæjarstiórnarfund- um þetta ófremdarástand, Bæjar- um í Hafnarborg og ræðupúltinu stillt upp á'eitt borðið. Fram að þessu hafa bæjarfulltrúar Hafnar- fjarðar alltaf talað úr sætum sín- um. Ræðupúltið og borðin eru teikn- stjórn hefur fram að þessu mátt sæta því að borð og stólar væru rifnir úr veitingasalnum niðri og hafa starfsmenn Hafnarborgar orðið að bera húsgögnin milli hæða. Raskið á neðri hæðinni hef- uð af starfsmanni á skipulagsdeild Hafnarfjaröai- og smíðuð á tré- ur verið mjög óþægilegt og því sam- þykkti bæjarstjórn samhljóða að var að kaupa stólana af Gamla kompaníinu eftir að lokað útboð hafði farið fram. Gert er ráð fyrir og borð og stóla," segir Ellert Borg- ar Þorvaldsson, forseti bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar. riýkomnar vörur frá Danmörku Antikmunir Klapparstíg 40, s. 27977, og Kringlunni, 3. hæð, s. 887877 ur Kennarasambands Islands, í sam- tali við DV. Þess má geta að kennarafélögin hafa ekki áður farið út í kjarabaráttu saman. Það var einu sinni reynt en tókst ekki þá. Kjarasamningar kennarafélag- anna eru lausir um næstu áramót, eins og kjarasamningar flestra laun- þegafélaga í landinu. Eiríkur Jónsson sagði að unnið hefði verið undanfarið að kröfugerð kennarafélaganna og sagðist hann vona að þær gætu legiö fyrir um miðjan þennan mánuð. Þá um leið yrði óskað eftir samningaviðræðum. „Það er að vísu of snemmt að segja til um hvað í kröfunum felst því menn eru enn að vinna að þeim. Það hggur þó fyrir að bæði félögin fengu þá uppskrift frá sínum aðalfundum og þingum að leggja höfuðáhersluna á grunnlaunahækkun. Það er ekkert leyndarmál að menn eru aö skoða það og grunnkaupshækkun því efst á kröfulistanum. Það er þannig hjá okkur, eins og öðrum starfsstéttum, að verulega hefur dregið úr yfir- vinnu fólks. Grunnlaun okkar hafa ekki hækkað neitt í langan tíma og þess vegna er kominn tími til að snúa sér að þeim,“ sagði Eiríkur Jónsson. PRCD670 Ferðatæki 4 með geislaspilara og fjarstýringu. PMC740 Ferða- hljómtæki með geislaspilara og fjarstýringu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.