Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 Þriðjudagur 8. nóveiríber SJÓNVARPIÐ 13.30 Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leíöarljós (17) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Sumariömeð Kobba (1:3) (Som- meren med Selik). Norskur myndaflokkur um ævintýri selsins Seliks. 18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsið. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir fylltan kjúkling með pestó. Framleiðandi: Saga film. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Staupasteinn (20:26) 21.05 Uppljóstrarinn (1:5) (Goltop- pen). 22.00 Leitin að Scarlett (The Inter- national Search for Scarlett). 23.00 Ellefufréttir. 23.20 Eins og þú sáir. Þrátt fyrir það veðurfar sem hér ríkir hefur garð- yrkja orðið að blómlegri atvinnu- grein á nokkrum áratugum. 0.00 Dagskráriok. srm 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ráðagóðir krakkar. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Sjónarmið. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 VISASPORT. 21.30 Handlaginn heimiiisfaðir (Home Improvement II). (2:30) 21.55 Þorpslöggan (Heartbeat III) 22.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue). Stöð 2 hefur nú sýningar á þessari hörkuspennandi þáttaröð sem gerist á lögreglustöð í New York borg. (1:22) 23.40 Babe Ruth. (The Babe). Saga einnar helstu alþýðuhetju Banda- ríkjamanna er rakin í þessari þriggja stjörnu mynd. Babe Ruth var snill- ingur hafnaboltans en kunni einn- ig að slá um sig og njóta lífsins. Við kynnumst erfiðum aðstæöum hans í æsku, konunum í lífi hans, frægðarljómanum og kraftinum sem hélt honum gangandi. John Goodman fer með aðalhlutverkió. 1992. 1.30 Dagskrárlok. cHröoHn □eQWHRQ 12.00 12.30 13.00 13.30 14.00 14.30 15:30 16.00 16.30 17.00 18.00 18.30 19.00 Back to Bedrock. Plastic Man. Yogi Bear Show. Down with Droopey. Birdman/Galaxy Trio. Super Adventures. Thundarr. Centurions. Jonny Quest. Bugs & Daffy Tonight. Captain Planet. Fiintstones. Closedown. HJC3/3 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 World Weather. 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. 14.00 BBC Worid Service News. 14.30 Home Thoughts from Abroad. 15.00 Playdays. 15.20 Words and Píctures. 15.35 TBA. 16.00 Blue Peter. 16.25 The O-Zone. 16.40 Wildlife Classícs. 17.30 Catchword. 18.00 BBC News from London. 18.30 Tomorrow’s World. 19.00 Natural Neighbours. 19.30 Eastenders. 20.00 Legacy. 20.50 Nice Day at the Office. 21.20 Panorama. 22.00 BBC World Service News. 22.30 World Business Report. 23.00 BBC World Service News. 23.30 Newsnight. 0.15 BBC World Service News. 0.25 Newsnight. 1.00 BBC World Service News. 1.25 World Business Report. 2.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.00 BBC World Service News. 3.25 The Big Trlp. 4.00 BBC World Service News. 4.25 The Travel Show. Díkðuerv 16.00 The Global Famlly. 16.30 Waterways. 17.00 A Traveller's Guide to the Orl- ent. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Paclflca. 19.30 Terra X. 20.00 Connections 2. 20.30 From the Horse’s Mouth. 21.00 Wings of the Red Star. 22.00 Discovery Journal. 23.00 The Astronomers. ÍNEWS 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 16.00 Sky World News and Business. 17.00 Live at Five. 18.00 Littlejohn. 19.00 Sky Evening News. 20.00 Sky World News and Business. 21.30 Target. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 0.00 Sky Midnight News. 0.30 ABC World News. 1.10 Littlejohn. 2.30 Parliament. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.00 The Heights. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Manhunter. 21.00 Due South. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Barney Miiler. 1.15 Night Court. SKYMOVŒSPLUS 12.00 House of Cards. 14.00 Father of the Bride. 16.00 Cross Creek. 18.00 Out on a Limb. 19.30 Close-Up: Sommersby. 20.00 Father of the Bride. 22.00 Deep Cover. 23.50 Night of the Living Dead. 1.20 Top Secret. 2.50 The Gun in Betty Lou’s Hand- bag. 20.50: Áskorendakeppni kvenna verður fram haldið í Visa- sporti í kvöld og nú mætast Anna Björk Birgisdóttir, dagskrárgerðamaður á Bylgjunni, og Lovísa Ólafs- dóttir, dagskrárstjóri Stöðv- ar 2. Þegar þær stöllur hafa reynt með sér verður heils- að upp á Magnús Ver Magn- ússon en hann var krýndur sterkasti maður heíms nú á dögunum. Settar verða mður nokkr- ar kúlur á græna dúknum með Kristjáni Helgasyni og Jóhannesi B. Jóhannessyni en þeír félagar eru á leið á heimsmeistaramót áhuga- manna í snóker. Við sjáum nýtt ahdlit í íslenskum Sterkasti maður heims, Magnús Ver Magnússon. körfubolta en það er Banda- ríkjamaðurinn Donovan Casanave hjá KR. Auk þess verður norðlenskt innskot frá Bjarna Hafþóri Helga- syni. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News at Night. 16.15 3 from 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 17.30 MTV Sports. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV’s Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Night Videos. INTERNATIONAL 11.30 ^usiness Mornlng. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 19.00 World Business. 20.00 International Hour. 21.45 World Sport. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 0.00 Moneyline. 0.30 Crossfire. 1.00 Prlme News. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. Theme: No Hiding Place 19.00 The Vintage. 20.40 Beware, My Lovely. 22.05 Cry of the Hunted. 23.35 Fugitive Lovers. 1.10 Hide-Out. 2.45 Isle of Fury. .★*★ ★ . .★ ★ ★★ 11.00 12.30 13.30 14.00 17.30 18.30 19.00 22.00 0.00 Eurogoals. Samba Football. Football. Live Tennis. Eurogoals. Eurosport News. Live Tennis. Snooker. Eurosport News. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Cresf. 14.00 The Last Frontier. OMEGA Kristikg qónvarpsstöð 8.00 Lofgjörðartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn. E. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. Þýðing: Ingibjörg Har- aldsdóttir. Aðlögun að útvarpi: María Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. 7. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jak- obsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs- Ijósiö. eftir Jerzy Kosinski. Halldór Björnsson les þýðingu Björns Jónssonar. (2:8.) 14.30 Menning og sjálfstæöi. Páll Skúlason prófessor flytur 3. erindi af 6. (Áður á dagskrá á sunnu- dag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurösson les (47). Anna Margr- ét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. (Einnig útvarpaö I næturút- varpi kl. 04.00.) 18.25 Daglegtmál. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Hljóðritasafnið. 20.30 Kennslustund i Háskólanum. Kennslustund í verkfræði hjá Júl- íusi Sólnes. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Þriöja eyrað. Cheb Khaled, Cheb Mami og fleiri flytja rai-tónlist frá Alsír. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur. Jóns Múla Árnason- ar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 23.20 Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. (Áður á dag- skrá á sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90. Kvöldfréttir. Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. Sjónvarpsfréttir. MORFÍS. Mælsku- og rökræðu- keppni framhaldsskólanna. Um- sjón: Arnar Helgason og Egill Örn Jóhannsson. Fréttir. Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. Fréttir. í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurfregnir. Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. Fréttir. Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.) Næturlög. Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) Veðurfregnir. Næturlög. Fréttir. Stund með Paul Mc Cartney. Fréttir og fréttir af veðri, færö ög flugsamgöngum. Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 19.00 19.32 20.00 20.30 22.00 22.10 24.00 24.10 1.00 1.30 1.35 2.00 2.05 3.00 4.00 4.30 5.00 5.05 6.00 6.05 6.45 £89 'WlK'gjWl 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægi- leg tónlist í hádeginu. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir 15.55 Þessi þjóð. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónl- ist til miðnættis. 00.00 Næturvaktin. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálina Siguröardóttlr. 19.00 Ókynntlr tónar. 24.00 Næturtónlist. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn. 4.00 SigmarGuömundsson.endurtek- 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Rúnar Róbertsson í góðum gír. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Rólega tónlistin ræður ríkjum á FM. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. (X 12.00 Simmi. 11.00 Þossí. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Sjónvarpið kl. 22.00: Næsta sunnudags- : kvöld verður fVum- sýndur um víöa ver- öld nýr framhalds- myndaflokkur sem geröur er eftir met- sölubók . Alexötuiru Ripley um Scarlett OTIara en þar cr tck- : inn upp þráöurinn þar sem sögunni Á hverfanda liveli lauJi. Það varö frægt um allar jarðir á ijóröa áratugnum þegar David Selznick og samstarfsfólk hans gerði umíángs-. mikla leit að leik- konu í hlutverk Scarlett en löngu var ákveöið aö sjarmörinn Clark Gable léki hlutverk Rhetts Butlers. Framleiöendur nýja myndaflokksins um Scarlett léku sama leikinn og auglýstu eftir Ieikkonu í aðalhlutverkið en þá haföi Bond-Ieikarinn Timothy Dalton veriö ráöinn í hlut- verk Butlers. Heimildarmyndin, sem nú verður sýnd, fjallar um leitina að Scarlett en að lokum fór svo að Joanne Whal- ley-Kihner hreþpti hlutverkið. Joanne Whalley-Kilmer hreppti hlutverkió. Aö vita of mikiö getur verið dauðasök. Sjónvarpið kl. 21.05: Uppljóstrarinn Það hefur löngum verið' haft fyrir satt að þekking færi mönnum vald en það á ekki alltaf við og síst meðal glæpamanna í undirheim- um. í því umhverfí getur það verið dauðasök að vita of mikið. Þau Lars-Peter og Nína, kærastan hans, verða áþreifanlega vör við þá óþægilegu staðreynd nokkr- ar vetrarvikur í Stokkhólmi að þeim sem þúa yfir leynd- armálum er hollast að þegja um þau vegna þess að í und- irheimum er kjaftaskjóðum refsað grimmilega. Sænski sakamálaflokkur- inn Uppljóstrarinn er í flmm þáttum og verður sýndur næstu þriðjudagskvöld. Leikstjóri er Pelle Berglund. Stöð 2 ld Þættirnir um New York löggurnar, NYPD Blue, eru án nokkurs vafa þeir umdeildustu sem sýndir hafa veriö í Bandaríkjunum hin síðariár. Þetta eru saka- málajjættir um líf nokkurra lögreglu- manna í og utan vinnu þar sem ekk- erl er dregið undan og höfuðáherslan er lögöáaðhafaþá eins raunsæja og frekast er kostur. Þættirnir njóta mikilla vin- sælda meðal bandariskra sjónvarpsáhorfenda en hávær hópur sjálfskipaðra siðapostula hefur gagnrýnt þá linnu- laust fyrir að vera of opinskáir. Þættirnir verða vikulega á dagskrá og í kvöld kynnumst við öllum hélstu persónunum. Þará meðal félögunum John Kelly og Andy Sipowicz sem lenda í lífshættulegum átökum Það er ekkert grín að vera lögga í New York.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.