Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 Fjórði sigur ÍR í röð Halldór Halldórsson skrifer: Iþróttir Sigurður Sverrisson, DV, Akranesú Kvennaliði Skagamanna í knattspymu hefur borist góður liðsauki fyrir næsta keppnistíma- bil. Ingibjörg H. Ólafsdóttir, leik- maður með 2. deildar meisturum ÍBA frá Akureyri og fyrirliði stúlknalandsliðsins, hefur ákveð- ið að ganga til liös við ÍA. Gísli Guömnndsson, DV, Englandl: Breska blaðið The Sun sagðist í gær hafa sannanir fyrir því að Bruce Grobbelaar, markvörður knattspymuliðsins Southamp- ton, hafi þegið mútúr þegar hann lék með Liverpoo). Blaðið birtir samtal af myndbandi sem þykir sanna að Grobbelaar hafl stund- að þessa iðju. Hann er sagður hafa tekiö við rúmum 4 milljónum króna fyrir að hieypa fram hjá sér þremur boltum þegar hann lék með Liverpool gegn Newcastle fyrir nokkrum árum. Grobbelaarneitar Bruce Grobbelaar neitaði ásök- ununum harölega í gær, með full- um stuðningi núverandi liðs síns, Southampton. Allt er á öðrum endanum í Englandi vegna þess- ara ásakana og mikið um þær fjallað og enska knattspymusam- bandiö ætlar að láta rannsaka málið gaumgæfllega. Arsenal vill Redknapp Arsenal er tilbúið til að greiða Liverpool 200 nnlljómr króna fyr- ir Jamie Redknapp, leikmann með enska 21 árs landsliðinu. ReyntviðFerdinand Arsenal er líka enn að reyna að fá Les Ferdinand frá QPR sem þó hefur neitað 400 milljóna króna tilboði. CitybýðuríPlatt Manchester City hefur gert til- boð í David Platt, fyrirliða enska landsliðsins og leikmann meö Sampdoria á Ítalíu, en hann er melinn á 400 milljónir króna. LeedsáeftirDahlin Leeds hefur gert tilboð í sænska landsliðsmanninn Martin Dahlin hjá Mönchengladbach í Þýska- landi sem í haust hafnaði 300 milljóna króna tilboði frá Ever- ton. Fairdougháförum Chris Fairclough hefur veriö settur á sölulista hjá Leeds að eigin ósk. Everton, Manchester City, West Ham og Wolves hafa öll sýnt áhuga. Heildaruppskera íslands á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundí, sem lauk á Möltu í fyrra- kvöld, var 6 gullverðlaun, 9 silf- urverðlaun og 5 bronsverðlaun. Þar að auki settu íslensku kepp- endurnir tvö heimsmet og 31 Is- landsmet. Sigrún Huld Hrafns- dóttir var fremst í flokki að vanda og fékk 4 gull, 2 silfur og eitt brons, Hún setti tvö heimsmet og 6 íslandsmet. Ólafur Eiríksson fékk 2 gull og 3 silfur og setti 2 íslandsmet. Bára B. Eriingsdóttir fékk 2 silfur og 2 brons og setti eitt fslandsmet. Birkir Rúnar Gunnarsson fékk 2 silfur og setti 6 íslandsmet. Pálmar Guðmunds- son fékk 2 silfur og setti 3 íslands- met. Kristín Rós Hákonardóttir fékk 1 silfur, 2 brons og setti 5 íslandsmet, Katrín Sigurðardótt- ir fékk 1 silfur. Guðrún Ólafsdótt- ir fékk 1 silfur. Gunnar Þór Gunnarsson setti 4 íslandsmet. Hilmar Jónsson setti 4 íslands- met. IR-ingar náðu í dýrmæt stig í Laug- ardalshöll þegar liðið sigraði KR, 15-20 í gærkvöldi. „Þetta hefur verið að koma hjá okkur og er þetta fjórði sigurleikur okkar. Það má ekkert slaka á því það er auðvelt að missa þetta niður. Við höfum sett stefnuna fyrir löngu á úrshtakep'pnina - og er ég mjög bjart- sýnn,“ sagði Magnús Sigmundsson, „Ég er fyrst og fremst óánægður meö dómarana. Ósamræmið í dóm- um þeirra var með hreinum ólíkind- um. Menn eins og Sigurður Sveins- son virðast vera áskrifendur að aukaköstum á meðan Dimitri (Filippov) fékk varla aukakast þegar brotið var á honum þegar hann var kominn í gegn. Við lékum ágætlega en það segir sig sjálft að lið vinnur Þóröux Gíslason skrifar: „Ég vil þakka sigurinn mjög góðum varnarleik og markvörslu, ásamt skynsemi í sóknaraðgerðum," sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari UMFA, eftir glæstan sigur á Vals- mönnum að Varmá, 24-22. Leikurinn var mjög skemmtilegur, jafn og spennandi allan tímann. í fyrri hálfleik voru markmennirnir í aðalhlutverkum og vörðu hvor um Það var ekki áferðarfallegur hand- bolti hér á Selfossi í gærkvöldi þegar heimamenn sigruðu HK, 27-24. Leik- urinn einkenndist af mistökum á báða bóga og lítið um fallegt spil. Þjálfari Selfyssinga, Dr. Stankovic, hinn snjalli markvörður ÍR-liðsins. KR-ingar byrjuðu betur og leiddu í hálfleik. í síðari hálfleik snerist dæmið við og í 12 mínútur skoruðu KR-ingar ekki mark, en ÍR-ingar sigldu fram úr og tryggðu sér sigur- inn. Magnús átti frábæran leik í marki ÍR og sömuleiðis var Dim- itrijevic mjög góður og var vöm KR-inga erfiður. Hjá KR-ingum var Einar og Páll bestir. ekki leiki þegar dómgæslan er svona,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að Uð hans hafði tapað 23-22 fyrir Víkingi í Vík- inni í Nissan-deildinni í handboltan- um í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 10-11 fyrir Stjörnuna. Leikurinn var æsispennandi en ekki vel leikinn. Sóknarleikur beggja liða var hægur og fálmkenndur og varnirnar gloppóttar. sig 15 skot. Valsmenn náðu 3ja marka forskoti þegar um 10 mín. voru eftir, en UMFA sýndi mikinn karakter og komst einu marki yfir þegar rúmlega 2 mín. voru eftir. Þá létu Jón og Dag- ur reka sig út af fyrir kjaftbrúk og UMFA kláraöi leikinn. „Við létum dómarana fara í taug- arnar á okkur og skemmdum þannig leik sem gat farið á hvom veginn sem var,“ sagði Guðmundur Hrafnkels- son, besti maður Vals í leiknum. var ánægöur með sigurinn og vonað- ist til að hans menn væru fljótlega aftur að spila eins og þeir gerðu í upphafi íslandsmótsins. Hallgrímur Jónasson og Einar Gunnar Sigurðsson vom bestir hjá Selfyssingum. Hjá HK var Gunnleif- ur Gunnleifsson bestur. Hóbert Raberlssan skrifer „Þetta er toppurinn á tilverunni og þessi leikur sannar hvor er stóri bróðir- inn í Hafnarfirði. Þetta var lykilleikur fyrir okkm- eftir tvo tapleiki í röð og frábært veganesti í Evrópukeppnina. Leikgleðin var í fyrirrúmi og það gekk allt upp og það er sætt að fara að sofa eftir svona leik,“ sagði Guðmundur Kaiisson, þjálfari FH, eftir stórsigur liðsins á Haukum, 34-25, í leik Hafnar- fjarðarrisanna í Kaplakrika í gær- kvöldi. FH-ingar töpuðu báðum deildarleikj- um sínum gegn Haukum í fyrra og ætl- uðu greinilega ekki að láta það gerast aftur. FH-ingar léku sinn besta leik í langan tíma eftir frekar slakt gengi undanfarið og sýndu aö þeir eru feiki- sterkir ef liðið smellur saman. Einbeit- ingin og sérstaklega leikgleðin var áberandi í leik FH-inga í gærkvöldi. Leikurinn þróaðist annars furðulega og í fyrri hálfleik stefndi flest í jafnan og spennandi leik. En raunin varð önn- ur. Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik gerðu FH-ingar 4 mörk í röð úr hraða- upphlaupum undir lok hálfleiksins og leiddu, 14-11, í leikhléi. í síðari hálfleik keyrðu FH-ingar gersamlega yfir Hauk- ana sem virtust langtímum saman ekki vita í þennan heim né annan. Vörn Hauka var eins og gatasigti og FH-ingar skoraðu nánast að vild og gerðu alger- lega út um leikinn. Mestur varö munur- 1-0, 4-1, 6-3, 8-4, 10-5, 12-6, 12-9 (13-lÐ). 14-10, 16 12, 18-14, 20-15, 22-17, 24-18, 25-20, 27-24. • Mörk Selfoss: Einar Gunnar 5, Grímur 4/3, Björgvin 4, Einar 4, Ra- dosavljevic 3, Ami 2, Sigurjón 2, Siguröur 2, Sturla l, Sævar 1, Varin skot: Hallgrímur 16. • Mörk HK: Gunnleifur 7/3, Óskar 7, Hjáimar 3, Alex- ander 2, Bjöm 2, Már 1, Róbert 1, Jón 1. Dómarar: Einar Sveinsson og Kristján Sveinsson, góðir, Áhorfendur: 251. Maður leiksins: Hallgrímur Jónasson, ÍR. FH - Haukar (14-11) 34-25 2-2, 3-4, 6-6, 8-8, 10-11, (14-11), 17-12, 19-14, 22-16, 24-17, 30-17, 32-19, 34-25. • Mörk FH: Sigurður 7, Gunnar 7, Hans G. 6/3, Guðjón 5, Knútur 3, Halfdán 2, Stefán 1, Hans M. 1, Kristinn 1. Varin skot: Magnús 19/1. • Mörk Hauka: Páll 5, Baumruk 5, Sveinberg 4, Gústaf 4, Siguijón 4/4, Ámi 2, Aron 1. Varin skot: Bjarni 12. Dómarar: Sigurgeir S veinsson og Gunnar Viðarsson. Gerðu nokkur mistök en höföu annars góð tök á leikn- um. Áhorfendur: Rúmlega 800. Maður leiksins: Sigurður Sveinsson. 1-0, 1-1, 2-1, 4-1, 5-3, 7-3, 8-8, 10-10, 10-14, 12-15, 13-17, 15-18,15-20. • Mörk KR: Einar 3, Guðmundur 3, Páll 3, Sigurpáll 2/1, Magnús 2, Hilm- Varin skot: Gísli 12, Sigurjón 0/1. • Mörk ÍR: Dimitrijevic 5/2, Guðfinnur 4, Njörður 4, Jóhann 0/2, Ólafur 1, Daði 1, Róbert 1. Varin skot: Magnús 18/1. Dómarar: Guðmundur Lárusson og Halldór Rafhsson. Frekar slakir. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Branislav Dimitrijevic, ÍR. Víkingur hafði betur Svanur Valgeirsson skri&r: Víkingur - Stjarnan (10-11) 23-22 1-4, 4-5, 7-7, 9-9, (10-11), 14-13, 17-17, 22-20, 23-22. • Mörk Víkings: Sigurður 11/8, Birgir 5, Gunnar 4, Bjarki 3. Varin skot: Reynir 9, Magnús 2. • Mörk Stjörnunnar: Filippov 9/3, Magnús 4, Konráð 3, Jón 2, Sigurður 2, Hafsteinn B. 2. Varin skot: Ingvar 16, Gunnar 1. Dómarar: Jóhannes Felixson og Lárus Lárusson. Voru slakir. Áhorfendur: Maður leiksins: Dimitri Filippov, Stjörnunni. Fyrsti ósigur Vals Afturelding 0-2,2-2,4 -4,9-5,9-8, (10-9), 12-9,14-11,14-14,16-16,16-19,19-19,21-21 • Mörk UMFA: Ingimundur H. 6/5, Páll Þ. 5, Jason Ó. 4, Róhert S. an 4, Jóhann S. 1. Varín skot: Bergsveinn B. 23. • Mörk Vals: Júlíus G. 5/2, Sigfús S. 3, Frosti G. 3, Val- garö T. 3, Ingi Rafn J. 3, Dagur S. 2, Jón K. 2, Geir S. 1. Varin skot: Guðmundur H. 20. , Dómarar: Óli P. Olsen og Gunnar Kjartansson. Áhorfendur: Um 600. Maöur leiksins: Bergsveinn Bergsveinsson, UMFA. Selfyssingar sterkari Sigmundur Sigurgeirsson, DV, Selfossi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.