Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 30
-38 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 Föstudagur 11. nóvember SJÓNVARPIÐ 16.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 Leiöarljós (20) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. Þýð- andi: Asthildur Sveinsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (12:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandariskur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o.fl. Leik- raddir: Magnús Úlafsson og Linda Gisladóttir. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. 18.25 Úr riki náttúrunnar Beinagrindin (Eyewitness: Skeleton). Breskur heimild- armyndarflokkur. Þýðandi og þul- ur: Þorsteinn Helgason. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 F|ör á fjölbraut (6:26) (Heart- break High). Astralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir. 20.35 Veour. 20.40 Kaslljós. Fréttaskýringaþáttur i umsjón Ólafar Rúnar Skúladóttur. 21.10 Derrlck (10:15) (Derrick). Þýsk báttaröð um hinn sivinsæla rann- sóknarlógreglumann I Múnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 22.15 Sönnunin (Proof). Áströlsk bló- mynd frá 1992 um blindan Ijós- myndara og leit hans að einhverj- um sem hann getur treyst í heimi hálfsannleika og lyga. Leiksrjóri: Jocelyn Moorhouse. Aðalhlutverk: Hugo Weaving og Genevieve Pic- ot. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.45 Ofvitarnir (Kids in the Hall). Kanadiskir spaugarar bregða hér á leik i mjög svo sérkennilegum grínatrið- um. Þýðandi: Þrándur Thorodds- en. 0.10 Soul Asylum á tónleikum (Soul Asyíum Unplugged). Bandarískur tónlistarþáttur með samnefndri hljómsveit. 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. fflff'l 16.00 Popp og kók. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Jón spæjó. 17.50 Eruð þið myrkfælin? 18.15 NBA tilþril. 18.45 SJónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Elríkur. 20.50 Imbakassinn. 21.20 Kafbáturlnn. (SeaQuest D.S.V.). (14:23) 22.15 Blelki pardusinn. (The Pink Panther). Við hefjum Peter Sell- ers-þema mánaðarins á Bleika pardusnum en gamanmyndirnar gerast vart betri. 0.10 Tvidrangar (Twin Peaks: Fire Walk with Me). Ung stúlka hefur verið myrt og lik hennar er slætt upp úr Wind-ánni í Washington- fylki. Leitin að morðingjanum ber alríkislögreglumanninn Dale Cooper til smábæjarins Tvídranga í Bandaríkjunum. Á yfirborðinu er þetta friðsælt samfélag en undir niðri er eitthvað illt á sveimi. Cooper verður að berjast við djöf- lana sem herja á Tvídranga og graf - 1 ast fyrir um siðustu dagana í llfi Lauru Palmer. Aðalhlutverk: Sheryl Lee, Ray Wise, David Bowie og Moira Kelly. Leikstjóri: David Lynch. 1992. Strangiega bónnuð börnum. 2.25 Slðleysl (Indecency). Hórku- spennandi ástartryllir um vinkon- urnar Ellie og Niu sem starfa sam- an í Los Angeles. Þegar vfírmaður þeirra, hin gullfaltega Marie, finnst myrt verða þær þátttakendur i braðhættulegum og hrikalegum leik sem snýst um græðgi, kúgun og morð. Stranglega bónnuð börnum. 3.50 Dagskrárlok. cQrÐoHn LHeÐwHrQ 12.00 J2.30 13.00 13.30 14.00 14.30 15.30 16.00 16.30 17.00 18.00 18.30 19.00 Back to Bedrock. Plastic Man. Yogi Bear Show. Down with Droopy. Birdman/Galaxy Trio. Super Adventures. Thundarr. Centurions. Jonny Quest. Bugs & Daffy Tonlght. Captain Planet. The Flsh Pollce. Closedown. ^^^M JEBHMfltf *gŒyHE& SI3Í3 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mill. 12.55 World Weather. 13.00 BBC News from London. 13.30 Fllm 94 with Barry Norman. 14.00 BBC World Servlce News. 14.30 The Great British Qulz. 15.00 Playdays. 15.20 Mortlmer and Arabel. 15.35 TBA. 16.00 Blue Peter. 16.25 Grange Hlll. 16.50 Blrd in the Nest. 17.30 Catchword. 18.00 BBC News from London. 18.30 Top of the Pops. 19.00 Ready Steady, Cook. 19.30 Bruce Forsyth's Generatlon Game. 20.30 Casuaity. 21.20 TBA. 22.00 BBC World Service News. 22.30 Question Time. 23.00 BBC News from London. 23.30 Newsnlght. 0.15 BBC World Service News. 0.25 Newnlght. 1.00 BBC World Servlce News. 1.25 World Buslness Report. 2.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.00 BBC World Service News. 3.25 Kilroy. 4.00 BBC World Service News. 4.25 The Big Trip. Discguery 16.00 Bush Tucker Man. 16.30 Natural Causes. 17.00 A Traveller's Gulde to the Ori- ent. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Rlver of Lost Souls. 19.30 Wombats, Bulldozers of the Bush. 20.00 Fat Man Goes Norse. 21.00 TheSecretsofTreasurelsland. 21.30 The Coral Reef. 22.00 Hlgh Five. 22.30 Lifeboat. 23.00 Wlngs of the Red Star. 12.00 MTV's Groatest Hits. 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 ClneMatic. 16.00 MTV News. 16.15 3from1. 16.30 Dlal MTV. 17.00 Muslc Non-Stop. 18.00 European Muslc Awards Nom- Ination Special. 19.00 MTV's Greatest Hlts. 20.00 MTV's Most Wanted. 21.30 MTV's Beavls & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Nlght. 22.45 3 from 1. 23.00 Party Zone. 1 00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Nlght Videos. 12.00 News at Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 15.30 This Week in the Lords. 16.00 World News. 17.00 Live at Five. 18.00 Littlejohn. 19.00 Sky Evening News. 20.00 Sky World News and Business. 21.30 FT Reports. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 0.30 ABC World News. 1.10 Littlcjohn. 2.30 Parllament. 3.30 This Week In the Lords. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. INTEfiNATIONAL 13.30 14.00 15.45 16.30 19.00 20.00 21.45 22.30 23.00 0.00 0.30 1.00 2.00 4.30 Buslness Asia. Larry King Llve. World Sport. Buslness Asia. World Buslness. International Hour. World Sport. Showblz Today. The World Today. Moneyllne. Crossfire. Prime News. Larry King Live. Showbiz Today. Theme: When Will I Be Famous? 19.00 Fame. 21 30 Rich and Famous. 23.45 Space Ghost Coast to Coast. 0.00 Kiss Her Goodbye. 1.45 Rich and Famous. 5.00 Closedown. 0** 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 The Last Frontler. 15.00 The Helghts. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 The Andrew Newton Hypnotlc Experlence. 20.30 Coppers. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show wlth Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Barney Miller. 1.15 NlghtCourt. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Flight of the Phoenix. 14.20 Mr Billion. 16.00 The Sinking of the Rainbow Warrlor. 18.00 Baby Boom. 20.00 Mystery Date. 21.40 U.S.ToplO. 22.00 Boxlng Helena. 23.45 Bruce and Shaolin Kung Fu. 1.15 Halls of Anger. 2.55 The Splrit of '76. 4.15 The Call of the Wlld. *l. ** *** 12.00 Formula One. 13.00 International Report. 14.00 Live Tennis. 17.30 Formula One. 18.30 Eurosport News. 19.00 LiveTennis. 22.00 Wrestling. 23.00 Golf. 0.00 Eurosport News. Motorsports OMEGA Kristileg sjónvaqKstöð 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBennyHinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNID/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/huglelðlng O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursiónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar. 13.05 Hádeglslelkrit Utvarpslelkhúss- ins, Elstl sonurlnn eftir Alexander Vampilov. Þýðing: Ingibjörg Har- aldsdðttir. Aðtögun að útvarpi: María Kristjánsdáottir. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Lokaþáttur. Leikendur: Sigrún Waage, Kristján Franklln Magnús, Sigurður Karls- son, Ballasar Kormákur, Erla Ruth Harðardóttir og Stefán Jónsson. Spurt og spjallað. Fréttlr. Útvarpssagan, Fram i sviðs- IJóslA eftir Jerzy Kosinski. Halldór Björnsson les þýðingu Björns Jónssonar (5:8). Lengra en nefio nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) Fréttlr. Tónstiginn. Umsjón: Sigriður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) Dagbók. Fréttlr. Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. . Veðurfregnlr. Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. Fréttlr. Fimm fjórðu. Djassþáttur I umsjá Lönu Kolbrúnar Éddudóttur. (End- urtekinn að loknum fréttum á mið- nætti annað kvöld.) Fréttlr. ÞJóðarbel - úr Sturlungu. Glsli Sigurðsson les (50). Ragnheiöur Gyða Jónsdottir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað aðfararnótt mánudags kl. 4.00.) Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson. Dánarfregnir og auglýslngar. KvBldfréttir. Auglýsingar og veðurfregnir. Margfætlan - þáttur fyrir ungl- inga. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. Söngvaþing. Sönglög eftir Mark- ús Kristjánsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur, Arni Kristjánsson leikur með á píanó - Sönglög eftir Jó- hann Ó. Haraldsson og Karl 0. Runólfsson. Sigurveig Hjaltested syngur; Fritz Weisshappel leikur með á píanó. Á ferðalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristln Hafsteinsdóttir. (Aður á dagskrá I gærdag.) Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) Fréttlr. Maðurinn á götunni. Hér og nú Gagnrýni. Orð kvöldsins. Veðurfregnir. Kammertónlist. - Bachianas Brasileiras nr. 5 eftir Heitor Villa- Lobos. Barbara Hendricks syngur, Eldon Fox leikur á selló. - Nokkur lög úr Chant populaires Espagnols eftir Joaquin Nin. Susan Daniel syngur, Richard Amner leikur á planó. Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón- assonar. Fr6ttlr. Tónstiginn. Umsjón: Sigrfður Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 13.20 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 18.00 18.03 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 20.30 21.00 22.00 22.07 22.27 22.30 22.35 23.00 24.00 0.10 1.00 é» FM 90,1 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Pistill Bóðvars Guðmundssonar. 18 00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Siðnvarpsfréttlr. 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtónllst. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttlr. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð- urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá iaugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Klnks. 6.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 D|assþáttur. Umsjón: Jóij Múli Arnason. (Aður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgiunnar. 12.15 Anna Björk Blrgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 Íþróttafréttir eltt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna BJörk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15,55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns son með gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorstelnson. Hlust- endur veröa ekki út undan, heldur geta þeir sagt sina skoðun I sima 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn I nðttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FMT9Q-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 islensk öskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Slgmar Guðmundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Sigvaldl Kaldalðns. 15.30 Á heimlelð með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringurlnn. Maggi Magg þeytir sklfum, gamalt og nýtt, geggjuð stemning. 23.00 Næturvakt FM957. Öðruvísi næt- urvakt. Þú getur átt von á hverju sem er. Slminn 870-957. Björn Markús I brúnni. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57-17.53. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónllst: Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tðnar 24.00 Næturvakt. "MW 12.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Blrgir Örn. 19.00 Fönk og Acld Jazz. 22.00 Næturvaktln. 3.00 Næturdagskrá. Blindi maðurinn gengur um með hundinn sinn og tekur myndir. Sjónvarpið kl. 22.15: Blindur ljósmyndari Ástralski leikstjórinn Jocelyn Moorhouse vakti verðskuldaða athygli fyrir fyrstu mynd sína, Sönnun- ina eða Proof, sem hún gerði árið 1992. Þetta er gráglettn- isleg gamanmynd um blind- an ljósmyndara og leit hans að manneskju sem hann getur treyst í heimi hálfs- annleika og lyga. Hann hef- ur það helst fyrir stafni að ganga um með hundinn sinn í almenningsgarði og taka myndir og þessa iðju hefur hann stundað frá því í æsku er mamma hans gaf honum myndavél. Hann beinir vélinni að stöðum sem hann heyrir hljóð be- rast frá og að hlutum sem hann hefur áður handfjatl- að en þarf af skiljanlegum ástæðum að fá einhvern til að segja sér hvað er á mynd- unum. Sjónvarpið kl. 0.10: Soul Asyhim HJjórnsveitin Soul Asylum frá Minneapolis hefur verið eitt alvinsælasta rokkband- ið í Bandaríkjunum að und- anfórnu. Dave Pirner og fé- lagaír byrjuðu að spila og semja samah upp úr 1980 og drifu sig löks í hljóðver árið 1983 og gáfu út smáskífuna Say What You Wffl. Árið 1986 sendi sveitin síðan frá sér breiðskífuna Made to Be Broken sem hlaut mikiö lof gagnrýnenda. í kjolfarið fylgdu langar og strangar tónleikaferðir og bandið siípaðist svo vel saman að blaðamenn sáu ástæðu til að lýsa því yfir að þar færi besta tónleikasveit Banda- ríkjanna. Tónleikarnir sem Sjönvarpið sýnir nú eru ur MTV Unplugged seríunniog þar flytur Soul Asylum meðal annars lögin Soul Asylum hefur verið eitt alvinsælasta rokkband- ið í Bandaríkjunum. Runaway Train, Black Gold og Without a Trace, auk pess sem þeir dusta rykið af skosku söngkonunni Lulu sem syngur með þeim gamla slagarann sinn, To Sir with Love. Clouseau eltist við dularfulia ræningja um Evrópu. Stöð2kl.22.15: Bleiki pardusinn Peter Sellers er leikari mánaðarins á Stöð 2 og verða nokkrar af bestu myndum hans sýndar á föstudagskvöldum í nóv- ember. Fyrsta myndin er Bleiki pardusinn sem er tal- in í hópi sígildra gaman- mynda seinni ára. Þetta er fyrsta myndin um hinn brokkgenga leynilögreglu- mann, Jacques Clouseau, sem veit varla í hvorn fótinn hann á að stíga og er því eilíflega á hausnum. Allt sem hann snertir á molnar niður og hann virðist hafa fengið högg á höfuðið oftar en góðu hófi gegnir. Clouse- au hefur elst við dularfullan ræningja um Evrópu þvera og endilanga í ellefu ár en það hvorki gengur né rekur. Hann þokast þó örlítið nær lausn málsins þegar þrír skúrkar gera tilraun til að ræna bleika pardusnum, höfuðdjásni indversku prinsessunnar Dölu. -L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.