Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 264. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK. m jK_____gk ■____M. Aogeroir Fl A eru brot a mannréttindum - segir Sigurður Líndal- samgönguráðherra bjartsýnn á lausn deilunnar - sjá bls. 2 og 4 Ólafs- fjarðarbær kaupirGlit -sjábls. 11 Baristum vaxtarrækt- artitilinn -sjábls.21 Innkaupin gerð heima ístofu -sjábls.6 Löglegtað veiðaá Svalbarða- svæðinu -sjábls.9 Hágangsmáliö: Ákæran byggðá rangri lagagrein? -sjábls.9 NoregurogESB: Ungafólkiðá mótiaðild -sjábls.9 Lögþings- menn meðal hinna grunuðu -sjábls.8 Sigurgeir Þorvaldsson, fyrrum lögreglumaður á Keflavíkurflugvelli, situr ekki auðum höndum. Hann eyðir a.m.k. fjórum tímum á dag í að ganga um Suðurnesin og tína upp dósir. Þessi iðja hans síðustu fimm ár hefur gefið um eina milljón króna í aðra hönd og haldið honum í mjög góðu líkamlegu formi. Dósapeningarnir hafa komið sér vel en fyrir þá hefur Sigurgeir keypt tölvu, sjónvarp og utanlandsferðir. DV-mynd ÆMK Talsmaöur Þorgeirs og Ellerts: Vestmannaeyingar reyndu að reikna til sín dráttarbát -sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.