Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 Neytendur DV Ný þjónusta við neytendur: Innkaupin gerð heima í stofu -11 þúsund vörunúmer með aðstoð tölvu „Þaö má óbeint rekja þessa þjón- ustu til fatlaðs einstaklings sem spurði okkur hvort við gætum ekki komið á fót verslun. Þessi sami ein- staRlingur, sem á við mjög mikla fótl- un að stríða, var aö fara að búa einn og hann gat ekki farið sjálfur út að versla. Málið var síðan kannað og í framhaldinu gerðum við samning við stóra heildverslun um að sjá okk- ur fyrir öllum vörum. Við bjuggum síðan til forrit sem er mjög þægilegt og hentugt fyrir hvern sem er til að versla," segir Ari Þór Jóhannesson, kerfisstjóri hjá Gagnabankanum Villa, en fyrirtækið hefur komið á fót svokallaðri innkaupalínu sem gerir fólki kleift að gera innkaupin frá heimili sínu. Allt nema bílar og byggingavörur „Þetta á að vera einfalt og fólk þarf ekki að kunna neitt sérstaklega á tölvu til að nota þetta og eins er þetta á góðri íslensku. Það er hægt að nota hvaða tölvu sem er ef hún hefur sam- skiptahugbúnað og mótald." Ari seg- ir þetta t.d. henta mjög vel fólki sem á við fótlun að stríöa eða á erfitt með að fara út en fyrsti „viðskiptavinur- inn“ var bóndakona sem ekki gat alltaf hlaupið út í búð. „Við erum í rauninni með allt. Þetta eru 11 þúsund vörunúmer og ég myndi segja að úrvalið væri meira en t.d. í Hagkaupi. Við erum með' kjötvörur, grænmeti, pakkavörur, leikfóng, jólaskraut og snyrtivörur svo dæmi séu tekin. Við erum reynd- ar ekki með búa eða byggingavörur en annars aiit sem hægt er að ímynda sér í verslun." Upplýsingar um vöruna Upplýsingar um vöruna skipta Ekki hagstæðari en Bónus Kostnaður sem fellur á viðskipta- vini er eingöngu vegna notkunar á símalínu. En eru vörur keyptar með þessu hætti dýrari heldur en úti í næstu búð? „Ef ég myndi taka þessar 11 þúsund vörutegundir myndi ég halda að 90% væru á mjög góðu verði og jafnvel betra en í stórmörkuöunum en ég veit ekki hvort við náum að vera hagstæðari en Bónus. Ég efa það.“ Verslað allan sólarhringinn Hægt er nota hvaða tíma sólar- hringsins sem er til að versla en var- an er afgreidd á fyrsta virkum degi frá því að pöntunin er gerð. Varan er send heim til þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu og kostar sú þjónustu 400 krónur ef verslað er fyrir minna en 10 þúsund, annars er enginn heimsendingarkostnaður. „Áhuginn fyrir þessari verslun hefur verið að stóraukast og að undan- fómu hefur sérstaklega landsbyggð- in tekið mjög við sér,“ segir Ari. Nú þarf ekki lengur að fara út í búð til aö versla. DV-mynd Brynjar Gauti neytendur miklu máh en hvaöa vitn- eskju hafa viðskiptavinirnir sem nota þessa þjónustu. „Þeir hafa vöm- númerið, nafnið, stærðina, hvernig pakkningum hún er í og hver fram- leiðir hana. Tæknilega séð getum við haft myndir af vörunni en þá emm við bundnir af tölvutegund og það gæti farið svo að við myndum bjóða upp á það en til þess þurfa notendur að hafa PC-tölvu,“ segir kerfisstjór- inn. Græn paprika - lægsta verö á kg - — ------—’—t-----------------------— Sti'tföiyl Stnffínl | ftinjfín-t Sinjöryi Oft virtist vera sama verð í Bónusi og KEA-Nettó, t.d. á smjörva. DV-mynd BG Verðkönnun nyrðra: KEA-Nettó lægst A sama tíma og DV kannaði verð í stórmörkuðum á höfuðborgarsvæð- inu í síðustu viku gerði Neytendafé- lag Akureyrar og nágrennis verð- s 9 9-1 7 • 0 0 Verö aöeins 39,90 mín. Vikutilboö stórmarkaöanna Uppskriftir könnun í nokkrum verslunum norö- an heiða. Verðkönnun NA var mjög ítarleg en í henni var KEA-Nettó með lægsta verðið. í þessari úttekt mátti finna sumar af þeim vömm sem voru í DV-könnuninni en þar kom Bónus best út. Lítum örhtið nánar á þessar verslanir og skoðum nokkur dæmi um sömu vöru í þessum könnunum. Sama verö reyndist vera á kóki, 2 1, eða 141 kr„ á Libby’s tómatsósu, 567 g, 78 kr. og á smjörva, 300 g, eða 115 kr. Nákvæmlega sama verð reyndist líka vera á kotasælu, 200 g, á 73 kr. og á Royal-búðingi, eða 55 kr. Bónus var með Frón mjólkurkex, 400 g, á 83 kr. en KEA-Nettó á 89 kr. Og þá kostaði skafís, 1 1, 195 kr. í Bónusi en 239 kr. í KEA-Nettó. Mismikið innifalið „Verslanir Pennans taka á móti filmum iyrir Myndbrot. Forráða- mönnum Pennans er kunnugt um að filmur þessar em sendar til vinnslu erlendis. Samt setur Penninn nafn sitt undir heilsíðu- auglýsingar sem bera yfirskrift- ina: „Veljum islenska verslun, tryggjum atvinnu, verslum heima.” Hiá okkur í Express lit- myndum á Hótel Esju er verð á framköllun á 24 mynda filmu kr. 1.162 og er ný filma innifalin í því veröi. Verð á algengustu 24 mynda filmum er nú 520 kr. í til- boði Myndbrots c/o Pennanum er verðið kr. 599. 1 því veröi er ekki filma, svo aö neytandinn þarf að kaupa sér nýja filmu. Endanlegt verð þeirra er því 1.119 krónur,” segir Árni Ragnarsson þjá Express htmyndum, Hótel Esju. „Þessum ávinningi tapar neyt- andinn um leið og ein mynd mis- ferst á fhmunni. Hjá Myndbroti er fast verð, hvort sem filman skhar 24 myndum eða einni. Okk- ar verð lækkar hins vegar um 38 kr. fyrir hverja ónýta mynd. Hjá Myndbroti fæst engin þjónusta ef viðskiptavinur er ekki ánægð- ur með myndir sínar, þær eru t.d. of dökkar eða ijósar. Þessi þjón- usta er veitt hjá okkur án endur- gjalds. Við afgreiðum viðskipta- vini okkar á 60 minútum ef þeir óska en það tekur 3-7 daga hjá Myndbroti sem lætur vinna verk- ið í útlöndum," segir Árni en hann tekur undir auglýsingu Pennans: „Veljum íslenska versl- un, tryggjum atvinnu, verslum heirna". Nói-Síríus og smákökumar í umfjöliun um smáköku- keppni, sem staðið hefur yfir aö undanfórnu og nokkrir aðilar eiga hlut aö, gleymdist að geta um Nóa-Siríus og er beðist vel- virðingar á því. Ursht keppninn- ar verða tilkynnt á Bylgjunni í dag en verðlaunauppskriftimar tiu verða svo birtar í kökublaði DV nk. miðvikudag eins og fram hefur komið. Meira um framköllun í kjölfar verðkönnunar DV sl. þríðjudag um verð á framköllun var haft samband víð blaðið frá Myndási. Þar kostar 1.086 kr. að framkalla 24 mynda filmu en 1.494 kr. fyrir 36 mynda filmu. Framköllunin tekur eina klukkustund en innifalið í verö- inu er frí 24 mynda filma. Eldri borgarar, 67 ára og eldri, fá 10% afslátt. Að losa lykil Nota má járnsög til að saga spor í lykiienda. Hafi einhver læst sig inni, er hægt að stinga skrúijárni utan frá, snúa því og ýta lykhnum inn. Sá sem inni er læstur getur reynt að opna dyrnar öðra sinni eöa sá sem úti er reynir það með varalyklinum. Frá þessu segir í handbók heim- ihsins (500 hollráð).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.