Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Page 13
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 13 Meiming Fjársjóður fyrir ís- lenska hestamenn Jólaefni í gífurlegu úrvali, jólaföndurblöð, snió og sýnis- hoyn afgóðum gjafahugmyndum. Við seljuin vinsælasta fondurlímið fyrir efni, pappa o. fl. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19, á laugardögum frá 1. sept. til 1. júní kl. lð-14. Út er komin bókin Heiðamæöur I, ættbók hrossa 1994. Höfundur henn- ar er Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV. Um alllangt árabil hefur útgáfa ættbóka hrossa verið í undarlegum farvegi. Því verður vart á móti mælt að eðlilegast væri að mál þessi væru í höndum Búnaðarfélags íslands. Hrossaræktardeild BÍ hefur ein und- ir höndum frumgögn til þeirrar út- gáfu, en hefur htt sinnt þeim málum, ef frá er skihn Ættbók íslenskra hrossa - Stóðhestar nr. 750-966 sem kom út árið 1982. Árið 1986 kom út fjölritaö kver á vegum Búnaðarfélags Islands er bar nafnið Hrossaræktin I. Þar er um að ræða skýrslur sem áður birtust í Búnaðarritinu. Síðar kom út sérstök bók er bar nafnið Hrossaræktin 1986. Framhald hefur orðið á þeirri útgáfu og óinnbundin hefti verið gefin út síðan, sem m.a. hafa haft að geyma nöfn og nokkrar myndir af þeim hrossum sem tekin hafa verið í ættbók ár hvert. Árið 1969 hóf Gunnar Bjarnason útflutningsráðunautur útgáfu bók- arinnar Ættbók og saga íslenska hestsins á 20. öld. Þetta urðu sjö stór- ar bækur sem höfðu að geyma ófull- komna útgáfu af ættbók hvers árs auk starfssögu Gunnars. Ég hygg að Gunnar hafi ritað og gefiö bækur þessar út í óþökk Búnaðarfélags ís- lands og tel að bækurnar beri því Bókmenntir Albert Jóhannsson nokkurt vitni. Svo var það árið 1989 að út kom vegleg bók: Heiðajarlar, en höfundur hennar var Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV. Ný tækni tölvualdar, svoköhuð ættarforrit voru hér notuð í fyrsta skipti ásamt góðum ljósmyndum, prentuðum á góðan pappír. Framhald hefur orðið á þessari útgáfu og ættbók komið út árlega síðan, auk ýmissa þátta sem fjallað hefur verið um sérstaklega. í þessari bók er ítarlegur kafli er heitir: Afkvæmi og árangur þeirra. Taflan nær frá upphafi ættbókar- færslu, sem hófst snemma á þessari öld, til ársins 1994. Hún er það viða- mikil að aðeins helmingur hennar birtist að þessu sinni. Auðvitað verð- ur svona ættbók götótt, sökum ófull- kominna upplýsinga. Ég fletti upp Blesu 3313 til að sjá hvort rétt væri greint frá ætt hennar og afkvæmum. Þar vantar elsta afkvæmið, Bliku 3312. Hún var dóttir Blesa 577 frá Núpakoti. Þannig veit ég að fá mætti gleggri upplýsingar ef eftir væri leit- að. Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! yuJRPOAR ) Bókin er heih fjársjóður fyrir ís- lenska hestamenn. Höfundur fer sín- ar eigin leiðir. Ef ég byði honum til veiða í Laxá á Ásum, færi hann auð- vitað norður í Húnavatnssýslu en ekki austur í Ásahrepp í Rangár- vallasýslu. En þetta eru smámunir móti kostum þessarar bókar. Heiöamæður I Jónas Kristjánsson Hestabækur, Fornuströnd 1, Seltjarnar- nesi Reykjavik 1994 g VIRKA Við vinnum með þér! I í Svarþjónusta DV opnar þér nýja möguleika á að svara smáauglýsingum DV. Svarþjónusta DV er sjálfvirk símaþjónusta sem sparar þér tíma og vinnu. í beinu sambandi allan sólarhringinn! Þegar þú auglýsir i smáauglýsingum DV getur svarþjónusta DV tekið við svörum fyrir þig allan sólarhringinn. Ef þú ert að svara smáauglýsingum í svarþjónustu DV getur þú tekið upp símtólið hvenær sem þér hentar. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Einföld í notkun! Svarþjónusta DV er einföld og þægileg. Sem dæmi er húsnæðisauglýsing sem birtist í DV: 3ja herbergja íbúð í Breiðholti til leigu. Laus fljótlega. Aðeins íeglusamt fólk kemur Svarþjónusta DV, sími 99-5670, Þú svarar auglýsingunni með því að hringja í síma 99-56-70, velur 1, og slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar og að því búnu leggur þú inn þín skilaboð. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú lagðir irm. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað'þau inn aftur. Ef þú vilt fá meiri upplýsingar um svarþjónustu DV getur þú haft samband viö smáauglýsingadeild DV í síma 91-63-27-00 Svarþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir í síma 99-56-70 og velur eftirfarandi: '1 ] til þess að svara auglýsingu » j til þess að hlusta á svar auglýsandans £7,1 (ath.i á eingöngu viö um atvinnuauglýsingar) « j ef þú ert auglýsandi og vilt ná í svör i eða tala inn á skilaboðahólfið þitt 4 j sýnishorn af svari ,j til þess að fara til baka, áfram " I eða hætta aðgerð Enn aukum við þjónustuna! SVAR —99*56*70— flðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.