Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Qupperneq 17
16 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 25 Iþróttir Iþróttir Riðlakeppni EMíkörfu lokið Riðlakeppni Evrópumóts landsliða í körfuknattleik lauk í fyrrakvöld og þar með varð ljóst hvaða lið leika ásamt Evrópu- meisturum Þjóðverja og gestgjöf- um Grikkja í lokakeppninni sem fram fer í Aþenu næsta sumar. Það verða Króatía, Svíþjóð, Sló- venía, Litháen, Rússland, Finn- land, Spánn, ísrael, Frakkland og Ítalía. Lokahóf aksturs- íþróttamanna Annað kvöld stendur Lands- samband íslenskra aksturs- íþróttafélaga fyrir lokahátíð akstursíþróttamanna á Hótel ís- landi. Húsið verður opnað fyrir gesti LÍ A klukkan 18.30 og klukk- an 21 hefst hátíðin þar sem af- hentir verða 20 íslandsmeistara- titlar. Þá verður akstursíþróttamaður ársins útnefndur en þeir sem eru tilnefndir eru þessir: 1/8 míla og kvartmíla: Jón K. Jacobsen og Páll Sigurjónsson. Motokross: Jón K. Jacobsen og Reynir Jónsson. Rally: Óskar Ól- afsson og Rúnar Jónsson. Rallí- kross: Guðbergur Guðbergsson og Kristján Bárðarson. Sand- spyma: Jón G. Eysteinsson og Jón K. Jacobsen. Torfæra: Einar Gunnlaugsson og Reynir Skúla- son. Vélsleðar: Finnur Aðal- bjömsson og Gunnar Hákonar- son. Dómararnirfengu góðaeinkunn Gylfi Orrason dómari og línu- verðir hans, þeir Ari Þórðarson og Kári Gunnlaugsson, fengu góða einkunn fyrir frammistööu sína en þeir dæmdu leik Finna og Færeyinga í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu í fyrra- kvöld, sem Finnar sigruðu, 5-0. Gylfi var þama að dæma sinn fyrsta leik í Evrópukeppni lands- liða og örugglega ekki þann síð- asta. Athugasemd frá Guðna Bergssyni Guðni Bergsson, fyrirliði landshðsins í knattspymu, sendi blaðinu eftirfarandi athugasemd vegna ummæla sem eftir honum vom höfð í DV í gær um sigur- mark Sviss gegn íslandi: „Ég kannast ekki við að hafa talað um klaufamark, heldur sagði ég að væntanlega fyndist Birki að hann hefði átt að geta varið aukaspymuna. Birkir stóð sig frábærlega í leiknum, eins og oftast áður, og á ekki skilið að lítið sé gert úr frammistööu hans.“ 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. a Fótbolti 2[ Handbolti 3 j Körfubolti ■4 j Enski boltinn 51 ítalski boltinn IH Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 81 NBA-deildin Gríndavík - 0-2,8-2,17-6,19-19,24-25,30-29, (41-36), 43-38,64-38,74^6,74-53,96-72,96-77. • Stig Grindavíkur: Unndór 24, Helgi 23, Booker 14, Marel 12, Guðmundur 10, Pétur 7, Guðjón 2, Bergur H. 2, Steinþór 2. • Stig KR: Ólai'ur 23, Ósvaldur 13, Ingvar 13, Cas- anev 10, Birgir 8, Bermann 5, Þóriialiur 2, Atli 2, Jón- fYáköst: Grindavík 30, KR 20. 3ja stiga körfur: Grindavík 12, KR 5. Dórnarar: Kristlnn Albertsson og Leifur S. Garöars- son, frábærir. Áhorfendur: Um 450. Maður leiksins: Unndór Sigurðsson, Grindavík. Flugelda- sýning - hjá Grindvíkingum gegn KR Ægir Már Kárasan, DV, Suöumesjum: „Við sýndum mikinn karakter í síðari hálfleik og menn lögðu sig alla fram við að spila sem ein liðsheild. Við náðum virkilega góðri stemn- ingu í upphafi síðari hálfleik, meö frábærri vörn, og eftir það áttu þeir aldrei séns í okkur. Viö náðum þess- um vamarleik sem við eigum að geta spilað, sem við gerðum ekki í fyrri hálfleik - við náðum keyrslunni aft- ur og menn fengu sjálfstraustið. Það komu hressir og kátir piitar inn á völlinn fyrir lykilmenn okkar og stóðu sig frábærlega vel,“ sagöi Frið- rik Rúnarsson, þjálfari Grindvík- inga, eftir stóran sigur á KR í gær- kvöldi, 96-77. Eftir góða byrjun Grindvíkinga var leikurinn jafn, hraður og spennandi allt fram til loka fyrri hálfleiks. Flest- ir áttu von á hörkuleik í síðari hálf- leik, en svo varð ekki. Grindvíkingar byrjuðu leikinn með sannkallaðri Valur - Tindastóll (42-51) 80-98 5-1,14-13,15-31,24-39,32-47, (42-51), 42-55,53-65,59-74,64-82,73-88,80-98. • Stig Vals: Bow 39, Báröur ll, Bragi 9, Lárus D. 7, Bergur 5, Ragnar 5, Hans 2, Hjalti Jón 2. • Stig Tindastóis: Torrey 37, Hinrik 20, Ömar 18, Amar 13, Sigurvin 8, Óli Barðdal 2, Fráköst: Valur 31, Tindastól] 35. 3ja stiga körfur: Valur 4, 'DndastóU 9. Dómarar: Kristján Möller og Aðalsteinn Hjartarson, Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: John Torrey, Tindastól. Stórleikur hjá Torrey Þórður Gíslason skrifer: „Þetta var kærkominn sigur, fyrsti útisigur okkar í vetur. Það var góður varnarleikur sem skóp þennan sigur, sem og stórleikur hjá John Torrey," sagði Páll Kolbeinsson, þjálfari Tindastóls, eftir stórsigur lærisveina sinna gegn Val, 80-98, að Hlíðarenda. Jafnræði var í upphafi leiks, en í stöðunni 14-13 tóku Tindastólsmenn öll völd, spiluðu frábæran vamarleik og geröu 16 stig í röð. Munurinn varð minnstur 7 stig í upphafi síðari hálf- leiks, en Tindastólsmenn létu sig ekki og juku forskotið jafnt og þétt. Hjá Valsmönnum var Bow lang- bestur, þótt meiddur væri, en aðrir náöu sér engan veginn á strik. Torrey lék mjög vel hjá Tindastól, geysilega fjölhæfur leikmaður, Hinrik átti góð- an leik og ungu strákamir léku vel. - Skallagrímur (52-52) 91-98 6-0, 20-15, 30-30, 46-41, (52-52), 65-62, 69-76, 77-81, 88-92, 91-98. • Stig Akraness: Brynjar Karl 26, Thompson 23, Elvar 17, fvar 8, Dagur 8, Jón Þór 7, Gunnar Þ. 2(!) • Stig Skallagrims: Henning 40, Grétar 15, Tómas 14, Gunnar 121, Ermolinski 10, Sveinbjöm 5, Þórður2. Vitahittni: ÍA 14/11, Skallagrímur 30/19. 3ja stiga körfur: ÍA 12, Skallagrímur 11. Dóraarar: Kristinn Óskarsson og Einar Einarsson, ágætir. Áhorfendur: 830. Maður leiksins: Henning Henningsson, Skailagrimi. Henning skoraði 40 Sigurður Svenissan, DV, Akranesi: Henning Henningsson fór á kostum er Skallagrímur sigraöi Skagamenn, 91-98, í jöfnum og spennandi leik á Akranesi í gærkvöld. Henning skor- aöi 40 stig í leiknum og var öðrum fremur maðurinn á bakvið sigur Borgnesinganna, i Skagamenn, sem léku án Haralds i Leifssonar, urðu fyrir því áfalii að Brynjar Karl Sigurðsson, sem lék frábærlega í fyrri hálfleik og skoraði 26 stig, meiddist rétt fyrir hlé og lék ekkert í síðari hálfleik. Ara Gunnars- son vantaði í lið Skallagríms. Akumesingar tefldu fram nýjum útlendingi, B.J. Thompson, og hann stóð sig vel en var afar óheppinn með skot sín. Frammistaða hans í gær lofar þó mjög góöu og vænta má mik- ils af honum. ívar til Grindavíkur? Grindvíkingar hafa bæst í hóp þeirra liða sem hafa mik- inn áhuga á ívari Bjarklind, knattspyrnumanninum efni- lega úr KA. ívar hefur rætt við Eyjamenn og Valsmenn, eins og fram hefur komið í DV, og samkvæmt heimildum blaðsins eru fundahöld með Grindvíkingum á döfinni. Þórsarar missa markaskorarann: NBA í nótt: Bjarni á Dalvík Lið Houston - Sveinbjöm Hákonarson líka til 3. deildar liösins? hlaut í sumar bronsskó Adid- as fyrir að skora 11 mörk fyr- ir Þór. Einnig er líklegt að Svein- bjöm Hákonarson, fyrmm landsliðsmaður, gangi til liðs við Dalvíkinga. Sveinbjörn, lék um árabil með Skaga- mönnum og síðan með Stjörn- unni og Þór, en þjálfaði og lék með Þrótti frá Neskaupstað í 2. deildinni í sumar. Hann er nú búsettur á Akureyri. „Mér hst vel á þetta verkefni og við stefnum á að vera í toppbaráttunni. Það er vissu- lega stór ákvörðun fyrir mig að fara út í þjálfun, ég reikn- aði með því að gera það fyrr eða síðar og þetta var gott tækifæri," sagði Bjarni við DV í gærkvöldi. flugeldasýningu, áttu frábæran vamarleik, og sóknarleikur hðsins var einnig frábær. Nánast öll skot rötuöu rétta leið en á meðan stóðu KR-ingar sem áhorfendur. Úrshtin réðust á fyrstu sex mínútunum en þá gerðu Grindvíkingar 23 stig á móti tveimur. Hjá Grindavik átti Unndór Sigurðs- son frábæran leik og hittni hans var með ólíkindum á köflum. Helgi Jónas Guðfinnsson átti einnig stjörnuleik í annars góðri liðsheild. Hjá KR-ingum var Ólafur Jón Ormsson yfirburðamaður. Falur Harðarson og Brynjar Harðarson léku ekki með vegna veikinda og munar um minna. „Við settum ekki hendurnar á móti þeim í skotunum í síðari hálfleik. Þeir náðu að skjóta sig í stuð og þeg- ar menn gera það, detta þeir ekkert úr stuði. Þetta var einn af þessum dögum hjá þeim,“ sagöi Axel Niku- lásson, þjálfari KR. er óstöðvandi - átta sigurleikir í röð eftir sigur á Chicago Sigurpáli Geir Sveinsson úr Golfklúbbi Akureyrar hefur ver- ið kjörinn „kylfingur ársins“ af stjórn Golfsambands íslands. Sigurpáll er vel að þessu kjöri kominn. Hann varð semkunnugt er ísiendsmeistari í fyrsta skipti í sumar, þá sigraði liann í mörg- um mótum sem hann tók þátt í víðsvegar um land, og varð loks- ins stigameistari Golfsambands íslands. Stúdentarfyrstir ÍS vann óvæntan sigur á Breiðabhki, 79-68, í 1. deiid karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Blikarnir höfðu unnið fyrstu átta leiki sína í deildínni. Sigurganga Houston Rockets, í NB A-deildinni í körfuknattleik, held- ur áfram. Houston vann öruggan sig- ur á Chicago, 106-83, og var þetta 8. sigurleikur hösins í jafnmörgum leikjum. Úrshtin í nótt urðu annars þessi: Charlotte-LAClippers...... 99-83 New Jersey-Washington.....111-103 Houston-Chicago...........106-83 Dallas-Sacramento.........96-94 Denver-Detroit............92-94 Portland-Cleveland........80-81 Golden State-New York.....109-100 Hakeem Olajuwon skoraði 29 stig fyrir Houston og tók að auki 14 frá- köst og þeir Kenny Smith og Otis Thorpe skoruðu 19 stig hvor. Terry Mills tryggði Denver sigur á Detroit með því að skora sigurkörf- una sekúndum fyrir leikslok. Miils var stigahætur hjá Denver með 20 stig en Joe Dumars skoraði 21 fyrir Detroit. Mark Price skoraði 30 stig í sigri Cleveland á Portland. Larry Johnson og Dell Curry skor- aöu 19 stig hvor fyrir Charlotte í sigri Uðsins á LA Clippers sem enn hefur ekki unnið leik í vetur. Gengi Dallas er allt annað en í fyrra og í nótt vann hðið sinn fjórða sigur á tímabihnu með því að leggja Sacra- mento að velli. Jamal Mashburn skoraði 23 stig í hði Dallas. Kenny Anderson skoraði 24 stig fyrir New Jersey og Derrick Coleman var með 23. New York varð að sætta sig við tap gegn sterku hði Golden State. Latrell Sprewell skoraði 27 stig fyrir Golden State, Tim Hardaway 20 og Rony Seikaly skoraði 12 og tók 12 fráköst. Erfiðir Evrópuleikir Haukanna: Geysisterkt lið frá Slóvakíu DHL-deiidin í körfubolta A-riðill: Niarövík....13 12 1 1255-1026 24 Skallagr.....13 7 6 1031-1007 14 ÞórA.........13 6 7 1154-1145 12 Haukar.......13 5 8 1047-1100 10 Akranes......13 4 9 1062-1173 8 Snæfell......13 0 13 951-1370 0 B-riðili: Grindavik... 13 11 2 1316-1079 22 ÍR...........13 9 4 1131-1067 18 KR...........13 8 5 1095-1048 16 Keflavik.....13 8 5 1320-1217 16 Tindastóli... 13 4 9 1062-1085 8 Valur........13 4 9 1063-1170 8 Arnar Kárason, hinn bráðefnilegi leikmaður Tindastóls, rennir sér í gegnum götótta Valsvörnina og skorar. Jonathan Bow, langbesti maður Vals, hortir á. DV-mynd ÞÖK Haukar mæta SKP Bratislava frá Slóvakíu í 2. umferð Borgakeppni Evrópu í handknattleik í tveimur leikjum um helgina. Báðir leikimir fara fram í íþróttahúsinu við Strand- götu, sá fyrri á morgun klukkan 16.30 og síðari klukkan 20 á sunnudags- kvöld. Það verður örugglega á brattann að sækja fyrir Hauka enda hð Bratislava geysisterkt og það langbesta í Slóvak- íu um þessar mundir. Metnaöur forr- áðamanna hösins er að vera með þetta lið sem eitt það besta í Evrópu innan þriggja ára. Flestir liðsmenn Bratislava hafa leikið með landsliði, þrír með landsliði fyrrum Tékkósló- vakíu, sjö með landshði Slóvakíu, einn með landshði Tékklands og fimm hðsmenn Bratislava eru U-21 árs landsliðsmenn. Markvörðurinn, Peter Mesiarik, er þekktasti leikmaö- ur Bratislva. Hann hefur verið fasta- maður í landsliðinu, fyrst í því tékk- neska og svo með landsliði Slóvaka, en alls hefur hann leikið 92 lands- leiki. Hann lék með landsliði Tékka á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð í fyrra eins og fjórir aðrir félagar hans. Haukar urðu deildarmeistarar á síðustu leiktíð og töpuðu fyrir Val í úrslitaleikjunum um íslandsmeist- aratitilinn en hefur ekki gengið sem skyldi upp á síðkastið. Liðið hefur þurft að sætta sig við tvo skelli, fyrst gegn FH og síðan gegn Aftureldingu í fyrrakvöld. Koma þessir leikir til með að sitja í leikmönnum Hauka í Evrópuleikjunum? DV innti Pál Ól- afsson, gamla refinn í Haukaliöinu, eftir því. „Maður vonar ekki en það er kannski ágætt að fá þessa Evrópu- leiki þannig að ef við náum okkur á strik og förum að spila eins og menn í deildinni. Við höfum séð þetta lið á myndbandi og það er nokkuð sterkt, sterkara en hðið sem FH lék gegn um síðustu helgi. Þeir eru líkamlega sterkir, eru með eina mjög góða skyttu, góðan markvörð og eru mjög veröugir andstæðingar. Ég veit hvað við getum og ef við hrökkvum í gang þá klárum við þetta dæmi. Fyrst FH-ingarnir eru komnir áfram ætl- um við okkur það líka,“ sagði Páll við DV í gær. Enn einn ÍR-sigur Róbert Róbertsson skrfer „Þetta var frábær sigur og ég vil þakka hann frábærum hðsanda og góðum áhorfendum. Ungu strákarn- ir blómstruðu og sýndu hvers þeir eru megnugir," sagði John Rhodes þjálfari ÍR-inga, eftir að þeir höfðu sigrað Keflvíkinga, 93-89, í frábærum leik í Seljaskóla í gærkvöldi. Rhodes hefur gert frábæra hluti meö hið unga en skemmtilega liö IR sem hef- ur heldur betur slegið í gegn í vetur. Bæði lið sýndu stórgóðan leik en Breiðhyltingar voru betri í lokin og sigruðu sanngjamt. Liðsheildin var frábær hjá ÍR en Herbert Arnarson stóð upp úr annars mjög jöfnu höi. Lenear Burns var bestur Keflvíkinga sem söknuöu Davíð Grissoms sem meiddist í fyrri hálfleik. Snæfell - Njarðvík 6-4,12-14,20-30,29-37,35-54, (42-60), 51-7 (4: 5,58-80, € )-60) 8 4-91,74-95,80- 4-108 106,84-108. leifur 2, Lýður 2, Ágúst 1. • Stig Njarðvíkur: Robinson 24, ísak 17, Jón Júlíus 14, Kristinn 14, Teitur 13, S\ Fráköst: Snæfell 36, Njarðvík 32. 21,; JÍÓtic avar3,P nnes áli2. Dómarar: Einar Þór Skarphéöinsson og 1 arsson, hræðilega lélegir. Áhorfendur: 108. Maður leiksins: Raymond Hardin, Snæ Jjöi*gvin felb. Rún- Dýrmæt stig Þórs Sá fjórtán ára skoraði Guðmundur Hilmarsson skrifer: Þórsarar nældu sér í tvö dýrmæt stig þegar þeir sóttu Hauka heim í Hafnarfjörð og sigruðu, 88-95. Norð- anmenn höfðu yfirhöndina allan leiktímann en hið unga liö Hauka veitti Þórsurum harða keppni í síðari hálfleik og var nálægt því að jafna metin um tíma. í Uði Hauka var Pétur Ingvarsson langbestur en hjá Þór var Sandy Anderson mjög sterkur og tók aragrúa frákasta og Kristinn Frið- riksson var mjög góður. KeJlavík (48-50) 93-89 9-11, 17-21, 33-25, 40-39, (48-50), 58-56, 67-67, 76-74, 85-82, 89-86, 93-89. • Stig ÍR: Herbert A. 23, Halldór K. 23, Eiríkur Ö. 21, Rhodes 17, Eggert G. 7, Jón Örn 2. • Stig Keflavíkun Burns 24, Jón Kr. G, 16, Sigurður 14, Davíð G. 12, Kristján G. 8, Sverrir S. 6, Einar E. 5, Birgir G. 4. 3ia stiga körfun ÍR 1, Keflavik 7. Dótnarar: Bergur Steingrimsson og Georg Þorsteins- son, stóðu fyrir sínu. Áiiorfendur: Um 400. Maður leiksins: Herbert Arnarson, ÍR. Kristján Sigurðssan, DV, Stykkishólmi: „Það er virðingarvert hve Snæfell berst af krafti og neitar aö gefast upp þrátt fyrir að vera ekki með neitt stig og í erfiðri stöðu," sagði Valur Ingimundarson, þjálfari og leikmað- ur Njarðvíkur, eftir sigur á Snæfelli í gærkvöldi, 84-108. 1 I hði Njarðvíkur era margir góðir leikmenn og þeir ísak, Robinson, Jón Júlíus og Jóhannes áttu bestan dag. í hði Snæfells var Ray Hardin yfir- burðamaður, Karl var einnig góður og táningamir stóðu fyrir sínu, en á tímabili var eins og unglingaflokkur væri að spila fyrir Snæfell. Þá var meðal annars inni á Lýður Vignisson sem fæddur er 1980. Hann skoraði 2 stig og er án efa yngsti skorari úr- valsdeildarinnar frá upphafi! Haukar - Þór (38-50) 88-95 0-4, 4-14, 12-21, 25-32, 33-45, (38-50), 46-59, 53-67, 64-69, 73-81, 88-92, 88-95 • Stig Hauka: Pétur I. 23, Sigfús G. 18, Óskar P. 16, Jón A. 12, Baldvin J. 10, Þór H. 7, Steinar H. 2. • Stig Þórs: Kristinn F. 24, Sandy A. 20, Konráö Ó. 16, Björn S. 13, Einar V. 11, Bírgir B. 8, Örvar E. 2, Einar D. 1. 3 stiga körfur: Haukar 7, Þór 4. Villur: Haukar 28, Þór 23. Dómarar: Helgi Bragason og Þorgeir J. Júlíusson. Áhorfendur: 70. Maður leiksins: Sandy Anderson, Þór. Tenniskonurá heimsmælikvarða íKópavogi Tennisáhugamenn ættu að fjöl- menna í hina nýju og glæsilegu tennishöll í Kópavogi annað kvöld. Þar geta þeir barið augum fremstu tenniskonur Slóvakíu sem hingað eru komnar tíl að leika gegn bestu tennisleikurum landsins. Þetta eru Katarina Studenikova sem er á topp 100 yfir bestu tenn- iskonur heims í einliðaleik, Ko- varcikova Nora sem er á topp 150 í einliðaleik og Nedorostova Sim- ona sem er á topp 250 í einliðaleik í heiminum og á topp 100 yfir bestu tennisleikara í tvíliðaleik. Allar hafa þær leikið gegn stjörnum eins og Steffi Graf, Jönu Novotnu, Helenu Sukovu, Jenni- fer Capriatti og Aröntxu Sanchez, svo einhverjar séu nefndar, á stærstu mótum heims svo þama eru engnir aukvisar á ferð. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 20.30. Advocaatnæsti þjátfari PSV? Eyþór Eðvarðsson, DV, Hollandi: Dick Advocaat, landsliðsþjálf- ari Hollendinga í knattspyrnu, er nú tahnn líklegasti eftirmaður Aad De Mos, sem á dögunum var rekinn úr starfi sínu sem þjálfari PSV Eindhoven, hðsins sem Eið- ur Smári Guðjohnsen er búinn að semja við. Advocaat sækist eftir starfinu ásamt fimm öðrum. Sjálfskarfa Gunnar Þorsteinsson, leikmað- ur með Skallagrími, varð fyrir þeirri sérstöku reynslu að skora sjálfskörfu í leiknum viö Skaga- menn í úrvaisdeildinni í körfu- knattleik í gærkvöldi. Gunnar ætlaöi að blaka boltanum frá körfunni en boltinn sveif ofan í hana, við mikinn fógnuð áhorf- enda! UtUetilVilla? Enska knattspyrnufélagið Ast- on Villa vill fá Brian Little frá Leicester sem næsta fram- kvæmdastjóra. Leicester segir að það sé í lagi, svo framarlega sem Villa greiði um 170 milljónir króna í skaðabætur. Gullitekkiáförum Ruud Gulht neitaði í gær fregn- um um að hann væri á leiðinni í japönsku knattspyrnuna. Aðalfundur Fram Aðalfundur knattspymudeild- ar Fram fer fram fostudaginn 25. nóvember og hefst klukkan 20.30. I Jóhannes R. Jóhannesson og Kristján Helgason hafa unnið átta leiki af niu á heims- meistaramóti áliugamaima í snóker sem nú og eiga mikla möguleika á að komast í 16 manna úrslitakcppnina sem hefst í næstu Jóhannes hefur unnið alla ftóra leiki sína og er efstur í sínum riðli. Honum nægir að vinna tvo leiki af þremur sem eftir eru til að komast í úrslit. og á í mikiUi baráttu í sterkum riðU. Kristján er í ööru sæti í riðlmum en tveir efstu kom- ast áfram. Krisiján var í gær nálægt glæsUogum verð- launum en þeir sem ná 142 til 147 fá aö eiga boröið sem leikið er á og sá sem nær 147 vinn- ur sér inn glæsiiega Audi-bifreið sem metin er á nokkrar miUjónir króna. 4= I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.