Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Page 25
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 33 Hjónaband Þann 25. júnl voru gefm saman í hjóna- band í ísafjarðarkapellu af sr. Magnúsi Erlingssyni Bangon Khiasanthia og Grétar Helgason. Heimili þeirra er að Seljalandsvegi 46, ísafirði. Ljósmst. Myndás Þann 25. júní voru gefm saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ai'sr. Birgi Snæ- bjömssyni íris Jóhannsdóttir og Jó- hann Sigurbjörn Baldursson. Heimili þeirra er að Vestursíðu 32, Akureyri. Ljósm. Norðurmynd Þann 9. júli voru gefm saman í hjónaband í Hólskirkju í Bolungarvík af sr. Gunnari Bjömssyni Elísabet Finnbogadóttir og Guðmundur Harðarson. Heimili þeirra er í Frakklandi. Ljósmst. Myndás Erlingssyni María Dröfn Erlendsdótt- ir og Ásgeir Ingólfsson. Heimili þeirra er að Heggnasa 3, Hnífsdal. Ljósmst. Myndás Þann 2. júlí vom gefin saman í hjónaband í Grenjaðarstaðarkirkju af sr. Magnúsi Gamaliel Gunnarssyni Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir og Þórir Schiöth. Heimili þeirra er að Dalskógum 5b, Egils- stöðum. Ljósm. Rúnar Þór Þann 9. júlí vom gefm saman í hjónaband í Lágafellskirkju, Mosfellsbæ Guðfinna Kristjánsdóttir og Gunnar Jóns- son.Heimili þeirra er að Hrarmbæ 4, Rvík. Ljósmst. Hugskot, Ártúnsholti Þann 24j\júlí vom gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæ- bjömssyni Hera Kristín Óðinsdóttir og Sverrir Guðmundsson. Heimili þeirra er að Suðurhólum 18, Reykjavík. Ljósmst. Norðurmynd Þann 9. júlí vom gefin saman í hjónaband í Staðarkirkju í Súgandafirði af sr. Magn- úsi Erlingssyni Vilborg Ása Bjarna- dóttir og Valur S. Valgeirsson. Heim- ili þeirra er að Hjallavegi 25, Suður- eyri. Ljósmst. Myndás Þann 16. júií vom gefin saman í hjóna- band í Árskógskirkju af sr. Birgi Snæ- bjömssyni Ásdís Gunnlaugsdóttir og Jónas Þór Jónasson. Heimili þeirra er að Ási, Árskógsströnd. Ljósm. Norðurmynd Tilkyimingar Breiðfirðingafélagið heldur dansleik í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14, laugardaginn 19. nóv. sem hefst kl. 22. Breiðfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Það em allir velkomnir. Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga verður á morg- un. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. FR-félagar Opið hús laugardaginn 19. nóv. frá kl. 20-23 í Dugguvogi 2. Basar kristniboðskvenna Hinn árlegi basar kristniboðskvenna í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 19. nóv. í Kristniboössalnum, Háaleitis- braut 58, og hefst kl 14. Á basarnum verð- ur margt góðra muna, ódýrar jólagjafir og jólaskraut, einnig kökur o.fl. Jafn- framt basamum verður kaffisala. Allur ágóðinn rennur til starfsemi Kristniboðs- sambandsins. Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar spila fyrir dansi. Húsið öllum opið. Borgfirðingafélagið í Rvík Spilum félagsvist á morgun, laugard., kl. 14 að Hallveigastöðum. Allir velkomnir. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardaginn kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Verölaun og veitingar. Allir velkomnir. Biskupsstofa Sunnud. 20. nóv. kl. 10.30 verður prests- vígsla í Dómkirkjunni í Rvík. Biskup ís- lands, herra Ólafur Skúlason, vígir guð- fræðikandítatana Sigríði Guðmundsdótt- ur og Þóreyju Guömundsdóttur til prests- þjónustu í þjóðkirkjunni. Vígsluvottar verða dr. Einar Sigurbjörnsson, sr. Jón Einarsson prófastur, er lýsir vígslu, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir og sr. Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur er jafnframt þjónar fyrir altari. Leikfélag Fljótsdalshéraðs Föstud. iaugard og sunnud. sýnir Leikfé- lag Fljótsdalshéraðs kabarettsýninguna „Hér stóð bær“ í Hótel Valaskjálf. Sýn- ingin er byggð á lögum sem Haukur Morthens gerði vinsæl á sínum tíma. Leikstjóri er Einar Rafn Haraldsson. Um undirleik sér EB sextett undir stjóm Ein- ars Braga Bragasonar. Caput-lokaæfing fyrir stórtónleika Caput mun opinbera fimm ný verk eftir jafn mörg tónskáld frá Norðurlöndunum á opirrni lokaæfmgu í sal FÍH við Rauða- gerði kl. 21 í kvöld, fostud. 18. nóv. Þama verða flutt tónverk eftir ýmis af merk- ustu tónskáldum á Norðurlöndum, sam- in fyrir Caput fyrir tilstuðlan Norræna tónlistarráðsins NOMUS og að auki eitt ítalskt verk. Kyrrðardagar í Skálholti Kyrrðardagar verða í Skálholti helgina 18.-20. nóv. og aftur helgina 2.-4. des. ef næg þátttaka fæst. Kyrrðardagamir hefj- ast föstud. 18. nóv. með aftansöng kl. 18 og þeim lýkur sunnud. 20. nóv. með aftan- söng og kvöldverði og veröur sami háttur hafður 2.-4. des. Upplýsingar um kyrrð- ardagana era veittar í Skálholtsskóla, síma 98-68870, og fer þar einnig fram skráning þátttakenda. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson íkvöld 18/11. Á morgun, fáein sæti laus. Föstud. 25/11. Laugard. 26/11. Stóra sviðkl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. í kvöld, uppselt, laugard. 26/11, fáein sæti laus, laugard. 3/12. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Á morgun, föstud. 25/11 og föstud. 2/12. Ath. fáar sýningar eftir. Litla sviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 20/11, uppselt, miðvikud. 23/11, uppselt, fimmtud. 24/11, sunnud. 27/11. Stóra svið kl. 20: Svöiuleikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttlr og Hákon Leifsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson Þriðjud. 22/11, fimmtud. 24/11. Síðustusýnlngar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir í síma 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Féiag eldri borgara í Rvík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Almennur félagsfundur mánudaginn 21. nóv. kl. 17. Sighvatur Björgvinsson ráðherra kemur á fundinn. AL-ANON samtökin Félagsskapur ættingja og vina alkóhól- ista. Opinn afmælis- og kynningarfundur verður haldinn í dag kL 20_TBústaða- kirkju og er öllum opinn. Á fundinum munu koma fram og segja sögu sína þrír félagar í AL-ANON og einn félagi í AA- samtökunum. Kaffiveitingar verða að fundi loknum. Tombóla Þessir ungu krakkar söfnuðu dósum og héldu tombólu til styrktar Hjálparsjóði Rauða kross íslands. Þau söfnuðu kr. 9.443. Krakkarnir heita Hektor Már, Þór- dis, Alexandra Helga, Tinna, Guðrún Lilja og Vala. Tapað fundið Gullhringur tapaöist mánudaginn 14. nóvember. Hringurinn er sléttur og hrufóttur á víxl. Finnandi hafi samband í síma 674773. Fundarlaun. Safnaðarstarf Digraneskirkja:OpÍÖ hús kl. 15-17 í um- sjá Önnu Sigurkarlsdóttur. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl. 10-12. Drögum úr hraöa -ökum af skynsemi! ] Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, uppselt, 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sæti, Id. 3/12,60 sýn. Ath. fáar sýningar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Á morgun, örfá sæti laus, Id. 26/11, fid. 1/12. VALDÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, örfá sæti laus, sud. 27/11, uppselt, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppseit, sud. 4/12, nokkursætl laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 20/11 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 27/11 kl. 13.00 (ath. sýningartima), nokkur sæti laus, sud. 4/12 kl. 13.00. Litla sviöið kl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS ettir William Luce í kvöld, sud. 20/11, föd. 25/11, Id. 26/11. Ath. sýningum lýkur i desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar Á morgun, uppselt, sud. 20/11, nokkur sæti laus, föd. 25/11, Id. 26/11. Gjafakort - sigiid og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Tekiö á móti simapöntunum alla vlrka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar BARPAR Tveggja manna kabarettinn sem sió i gegn á siðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíö 1 ikvöldkl. 20.30. Á morgun kl. 20.30. Næstsiöasta sýnlngarhelgi. SALAAÐGANGSKORTA STENDUR YFIR! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. CÍUilm^ 9 9 • 1 7-0 0 Verð aðeins 39,90 mín. vtnnmgsnumer Lottó Víkingalottó Getraunir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.