Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Blaðsíða 1
t DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 267. TBL - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994. VERÐ I LAUSASOLU !o ¦cd LO KR. 150M/VSK. Þjóðhagsspá Gjaldeyrismála sem birt verður í dag: Helmingi meiri hagvexti er spáð á þessu ári - en íJjóðhagsstomun gerði ráð fyrir - sjá baksíðu Auður Laxness kemur dagiega á Reykjalund þar sem maður hennar, Halldór Laxness rithöfundur, dvelur i hárri elli. Auður sagði við DV í gær, þegar myndin var tekin, að þrátt fyrir erfitt ástand á stofnuninni vegna verkfalls sjúkraliða væri vel um nóbelsskáldið hugsað. Hann er orðinn 92 ára. DV-mynd GVA Elísabet Englands- drottning vannílottói -sjábls.9 Pólitískt steypu stríð geisar í Grundarf irði -sjábls.4 Réttarhöld í ógnvelgandi ofbeldismálum: Grímuklæddir með hnífogtann- brutu með meitli -sjábls.^25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.