Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 22. NOVEMBER 1994 Iþróttir unglinga Handbolti: Deildakeppní yngriflokka Hér á eftir birtast úr- slit leikja eftir 1. umferð íslandsmótsins í hand- knattleik yngri fiokka. 2. flokkur karla, 2. deitd A-riðilI -1. umferð: KA-HK...................................19-17 KA-Þór,A..............................18-12 HK-Þór,A..............................14-15 UBK-KA.................................10-16 UBK-Þór, A....................;......20-19 UBK-Þór, A...........................19-17 KA-ÍA......................................10-0 HK-ÍA......................................10-0 Þór, A.-ÍA................................10-0 UBK-ÍA....................................10-0 Staðan í 2. fl., 2. deild: KA....................4 4 0 63-39 8 UBK..................4 3 1 59-52 6 Þór.A................4 2 2 56-52 4 HK....................4 1 3 58-53 2 ÍA......................4 0 4 0-40 0. 2. flokkur karla, 1. deild ' 1. umferð: FH-Valur...............................16-16 Stjarnan-Valur.....................15-13 Stjarnan-FH..........................14-16 Fram-Vamr.......................,...17-30 Vödngur-FH.........................18-14 Fraœ-FH................................12-16 Fram-Stjarnan......................13-20 VíMngur-Valur.....................10-23 VSMngur-SlJarnan...............13-13 Víkingur-Fram.....................22-16 Staöan í 2. flokki karla, 1. deild: Valur.................4 2 1 82-58 5 Srjarnan...........4 2 1 62-55 5 FH.....................4 2 1 62-60 5 Vífóngur..........4 2 1 63-66 5 Fram................4 0 4 58-38 0 4. fl. kveona, N.-riðill, 1. umf.: Völsungur-KA......................10-10 Þór,A.-KA.............................11-13 Þ6r,A.~VöIsungur...,............12-18 Staðán í 4. fl. N-riðli: Völsungur........2 1 0 28-22 3 KA....................2 1 0 23-21 3 Þór.A...............2 0 2 23-31 0 4. fi. karla, N.-riðiU, 1. umferð: KA-Hvöt................................24-10 Völsungur-KA.................-...17-30 Völsungur-Hvöt....................14-15 Þór,A.-KA...............................7-16 Þór, A.-Völsungur................12-15 Þór.A.-Hvöt..........................16-16 Staðan í 4, flokki karla, N*riðH: KA....................3 3 0 70-34 6 Hvðt..................3 1 1 41-54 3 Völsungur........3 1 2 46-57 2 Þór.A...............3 0 2 35-47 1 3. fl. karla, 3. deild, A-riðiII: UMFA-UBK...........................19-22 Kéflavík-UMFA....................15-18 Vikingur-UMFA...................24-30 Kefíavík-UBK.......................16-22 Víkingur-UBK........„............20-19 Víkingur-Keflavík................25-15 Staðan í 3. flokki karla, A-riðilI: UBK.................3 2 1 63-55 4 UMFA...............3 2 1 67-61 4 Víkingur..........".3 2 1 69-64 4 Keflavik............3 0 3 46-65 0 Knattspyrna framhaldsskóla Hér á eftir birtast úrsöt nokk- urra leikja i framhaldsskólamót- inu í knattspyrnu utanhúss, ll- manna lið: 4. umferð: FG-FS........................................5-3 Vl-MK........................................1-i FB-tH.......................................16-1 IR-Kvennó................................5-1 FÁ-MS.......................................0-7 FVA-MR...................................'.3-0 4.'umferð kvenna: Kvennó-FÁ...............................4-1 MK-FS,......................................0-3 5. utoferð karia: FS-VÍ.........................................3-7 MH-FG......................................1-8 flí-IR..........................................0-3 Flensbprg-FB............................2-3 MR-FÁ.......................................0-3 FSU-FVA...................................4r3 MR-MS......................................0-3 Flensborg-IR.............................1-3 5. umferð kvenna: FB-Kvennó.......,........................4-2 FG-MK.......................................9-0 FVA-FS......................................4-0 Fjórir efstu glímumennimir í flokki 21 árs, -57 kíló. Frá vinstri: Guömundur Guómundsson, Árm., 3. sæti, Funi Sigurðsson, JR, 15 ára, 1. sæti, Bjarni Tryggvason, Árm., 17 ára, 2. sæti og Berglind Ólafsdóttir, Árm., 18 ára, 4. sæti. DV-myndir Hson Reykjavíkurmótið í júdó 1994 Stelpurnar mun baráttuglaðari - segir Guðmundur Guðmundsson, Armanni Reykjavíkurmótið í júdó 1994 fór fram í sal Ármanns 5. nóvember. Þátttaka var góð og hart barist í öll- um þyngdarflokkum. Keppendur voru frá Júdódeild Armanns, Júdó- skóla Bjarna Friðrikssonar (JBF) og Júdófélagi Reykjavíkur (JR). - Úrslit urðu sem hér segir. 15-17 ára -52 kiló: l.FuniSigurðsson........................r.JR 2. Guðmundur Guðmundsson ...Arm. 3. Krisrján Gunnarsson..............Árm. -60 kiló: l.AndriJúlíusson.......................Árm. 2.BjarniTryggvason..................Arm. 3. Berglind Olafsdóttir................Árm. -65 kíló: l.BergurSigfússon.....................Arm. 2. Ragnar Garðarsson...................JBF 3.GarðarBirgisson.......................JBF -71 kíló: 1. Steinbór Steingrímsson..........Árm. 2. Þorsteinn Gunnarsson............Árm. 3. Kristfinnur Gunnlaugsson.......JBF + 78 kíló: l.AtliGylfason............................Árm. 2.ÞórirFlosason............................JBF 21 ársogeldri -57 kíló: l.FuniSigurðsson..!........................JR 2. BjarniTryggvason..................Árm. 3. Guðmundur Guðmundsson ...Árm. -71 kíló: l.BergurSigfússon......................Arm 2.RagnarGarðarsson...................JBF 3. Garðar Birgisson.......................JBF 3. ÓlafurBlomberg.......................Arm +78 kíló: l.ViðarKárason..........................Árm. 2. Ath Gylfason.....................Ármanni 3. GunnarF. Gunnarsson.............JBF Umsjón Halldór Halldórsson Til vinstri, Ragnar Garðarsson, Jú- dósk. Bjarna Friörikss., varð 2. í flokki 15-17 ára, -65 kiló og til hægri er sá sem vann, Bergur Sigfúss., Á. Ætla að bæta mig Berglind Ólafsdóttir, 18 ára, Ár- manni, var eina stelpan á þessu móti og stóð hún sig mjög vel: ' „Ég er búin að æfa júdó frá 14 ára aldri og er ég nýbyrjuð núna eftir smáhlé. Auðvitaö stefhi ég að því að bæta árangurinn og er meiningin að æfa vel á næstunni. Við erum fimm stelpur í Ármanni sem æfum undir keppni - og fáum við bara að keppa við stráka í ymgri flokkunum. Það er mun meiri harka 1 strákunum en ste.'purnar eru mun mýkri," sagði Berglind, eftir hörkukeppni gegn Guðmundi Guðmundssyni, sem hún reyndar tapaði. Bjarni er sterkur Funi Sigurðsson, JFR, 15 ára, keppti í -52 kflóa fl., 15-17 ára og einnig í -57 kílóa fl., 21 árs - og sigraði í báð- um flokkunum. Hann sigraði meðal annarra Bjarna Tryggvason í keppni 21 árs: „Bjarni er hkamlega sterkari en ég og þyngri og er mjög erfitt að eiga við hann. Hann er sterkasti andstæð- ingurinn sem ég hef mætt hingað til," sagði Funi. Funi hefur mikla reynslu „Funi hefur miklu meiri reynslu er ég og tæknin er miklu betri hjá hon um - svo úrshtin komu mér ekk beint á óvart. Annars hef ég unnic' hann," sagði Bjarni og brosti. Stelpurnar róttækari Guðmundur Guðmundsson, Ár- manni, sigraði hina baráttuglöðu Berglindi í flokki 21 árs, -57 kíló: „Mér finnst aht öðruvísi að keppa við stelpurnar. Þær eru miklu rót- tækari og baráttuglaðari en strák- arnir og sækja miklu grimmara en við. Kannski er það eðlilegt því þær hafa allt að vinna," sagði Guðmund- ur. Gengur vel, sagði Bjarni Bjarni Friðriksson júdókappi stofn- aði fyrir skömmu júdóskóla og í sam- tah við DV sagði hann að skólinn gengi mjög vel: „Þaö eru sex keppendur frá skólan- um hér og hefur þeim gengið vel. Jú framfarir hafa orðið mjög miklar í júdó á íslandi að undanfórnu. Eins qg dæmið með Vignir Stefánsson, Ármanni, sannaði þegar hann vann til gullverðlauna á alþjóðlegu móti í Evrópu fyrir skömmu," sagði Bjarni. Viðar Kárason, Ármanni, sigurveg- ari i keppni 21 árs, +78 kiló. ^Bolungarvík: íþróttahátíð NFGB1994 íþróttahátíö Nemenda- féíags Grunnskólans í Bolungarvík 1994 fór fram fyrir nokkru og var keppt í hinum ýmsu greinum íþrótta innan- húss. Úrsht urðu sem hér segir. Knattspyrna pilta A-riðUl: Bolungarv.-Flateyri.................4-1 Hólmav./Drangsn.-Súðavík....5-2 Bolungarv.-H61mav./Drangsn2-3 Bolungarv.-Súðav....................7-0 Flateyri-Hólmav./Drangsn.....0-0 Súðavik-Flateyri......................1-2 B-riðifl: Suðureyri-ísafjörður...............0-4 Ísafjöröur-Þingeyri.................5-3 Suðureyri-Þingeyri..................0-2 Úrslitaleikurinn: Bolungarvík-Þingeyri............J>~8 Við verölaunum tók Þórður fyrir- liði. Knattspy rna stú Ikn a • A-riðill: Hólmav./Drangsn.-Bol............3-4 Flateyri-Súðavik......................l-l Flateyri-Bolungarvík..............1-5 Hólmav./Drangsn.-Súðavík....2-0 Flateyri-Hólmav./Drangsn .....1-1 Bolungarvík-Súðavík..............4-0 B-riðill: Suðureyri-ísafjörður...............0-2 Ísafjörður-Þingeyri..................4-1 Suöureyri-Þingeyri..................1-0 Úrslitaleikurinn: Bolungarvík-ísafiörður...........2-0 Við verðlaunum tók fyrirliði Bol- ungarvíkur, Magna Björk Ólafs- dóttir. Körfubolti pilta: A-riðill: Bolungarvik-Suðureyri.........12-0 Bolungarvík-ísafjörður...........8-2 Ísafjörður-Suöureyri.............15-8 B-riðill: Hólmav./Drangsn.-Þingeyri .2-13 Þingeyri-Sáðavík...................10-4 Hólmavík-Súðavík...................7-6 Úrslitaleikurinn: Bolungarvík-ÞingeyrL...........HM Við verðlaunum tók Hálfdán Gíslason, fyrirhði Bolungarvik- ur. Körfubolti stúlkna ' A-riðilb |safjörður-Suðureyri.............,.0-4 Ísafjörður-Súðavik..................2-4 Suðureyri-Súðavík................,.2-0 B-riöai: Bolungarvík-Þingeyri............14-2 Hólmav./Drangsn.~Bol............4-4 Hólmav./Drangsn.-Þingeyri .14-4 Úrslitaleikurinn: Suðureyri-Bolungarvík...........2-4 Við verðlaunum tók Halldóra Hallgrímsdóttir, fyrirliði Bolung- arvíkur. Borðtennis pilta: 1. særi Hólmavík/prangsnes. 2. Bolungarvík. 3. ísafjörður. 4. ÞingeyrL 5. Súöavlk. 6. Suður- eyri. - Viö verðlaunum tók Ant- on, fyrirliði Hólmav./Drangsn. Borótennis stúlkna: 1. sæti Bolungárvík. 2. ísafjörður. 3. Hólmav./Drangsn. Jöfn í 3.-4. sæti urðu Súðavík og Þingeyri. - Viö verðlaunum tók María Þór- arinsdóttir, fyrirhði Bolungar- víkur. Hraðskák: 1. sæuisafjörður. 2. Súðavík. 3.-1 sæti (jöfn) Bolungarvík og Drangsnes. 5. Þingeyri. Úrslit Úrsht í stigakeppninni varð sem hér segir. 1. Bolungarvík..........................91,5 2.ísafjörður..............................72,0 3. Hólinavik/Drangsnes ..........57,5 4. Þingeyri.................................46,6 5. Súðavik.................................40,5 6.Suöureyri..............................33,0 7.Flateyri...........'.......................14,0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.