Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Blaðsíða 28
ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 Sviðsljós Ur hringiðu helgarinnar Þessar nngu dömur voru áhugasamar við að skoða útbúnað björgunarsveitar Garðabæjar um helgina þegar björgunarsveitin hélt upp á 25 ára afmæli sitt. Aðstandendum og velunnurum sveitarinnar var boðið í kaffihlaðborð og einnig gafst gestum kostur á að skoða útbúnaö sveitarinnar. Bridgesamband íslands tók formlega í notkun nýtt húsnæði við Þönglabakka í Breiðholti nú um helgina. Af því tilefni stóð sambandið fyrir móti þar sem hver sem er gat tekið þátt og ekki vantaði áhugann því um 300 manns skráðu sig til leiks. Færri komust að en vildu og sýnir þetta vel stóraukinn áhuga landsmanna á þessari íþrótt. Hljómsveitin SSSól tók á móti um 500 gestum þegar hún fagnaði útkomu plötu sinnar, Blóð nú, fyrir stuttu í íslensku óperunni. í tílefni dagsins klæddist Helgi Björnsson litskrúðugri skyrtu skreytri stórri mynd af frumherja rokksins, EMs Presley. Þessir hressu krakkar tóku þátt í unglingaviku sem haldin var í Garðaskóla í Garðabæ nú fyrir stuttu. Ýmislegt var gert til skemmtunar, svo sem hópvinna, sönghópur, leiklistarhópur, blaða- útgáfa, Ijósmyndavinna, ó.fl. Krakkarnir á myndinni heita Magnea, Unnur, Sara, Gunnar Þór og Gunnar. Tónlistarskóli íslenska Suzukisambandsins bauö borgarbúum á tónleika í Ráðhúsinu um helgjna. Þar komu framjiemendur skólans frá fimm ára aldri og fluttu fjölbreytta efnisskrá. Margir af yngri kynslóðinni voru meðal áheyrenda og voru þeir áhugasamir hlustendur. VINNINGASKRA BINGÓLOTTÓ Utdratlurþann: 19. nóvcmbcr, 1994. HliHjóútdrátlur: Ásidn 70 5154 48 334514 58 244 22 9 64 306125 4955 ____________EFTIRTAUN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 1008110332 10688 11234 11434 1191012303 1253112865 13108 14094 14523 14697 10097 1036110797 11262 11542 12141 12367 12565 1289113135 14279 14565 14965 1029110565 11003 11286 11633 12171 1242012715 13073 13609 14473 14576 1029610683 11180 1141011673 122501242212831 13104 13752 14496 14664 Biagaatdrattar: Tvisturinn 36 233 170 30 45 29 5262 75 65 6134 28 32 22 24 47 ____________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10097 10494 11194 11435 12063 12260 12527 12914 1313413447 142311447214735 1023310638 1131911464 12069 12273 12617 12976 1322613508 142361448914890 10415 11055 11330 11777 12206 12341126671299413360 13706 14342 14644 10457 11097 11347 11836 12247 1246212784 13014 13427 13794 14355 14692 Blagoátdrattur: I'risturiun 66 617 2193967 43 5136 7014 25 44 3146 34 57 ____________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10031 10145 10510 11218 11671 11935 12422 12707 13136 13489 13834 14530 14807 10068 10269 10537 11242 11717 11964 12527 12738 13222 13537 13942 14531 14872 10072 10397 10555 11330 11801 11974 12575 12837 13287 13674 1418114714 10108 1047110993 11611 11826 12159 12622 1306913308 13721 14482 14747 l.ukkunúmcr. Áslan VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMIUSTÆKJUM. 11027 13198 10932 1 .ukkuuúmcr: Tvlsturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ FREEMANS. 14225 11666 14273 Luldainúmer: Msturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 11847 11513 10281 Aukavianingur VINNNINGAUPPHÆÐ «0000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 12531 LukkuhloilO Röö:0144Nr:13266 Buastjglan Röö:0142Nr: 10732 Vinningar grciddir úi frá og með þríöjudegi. Nemendur Verslunarskóla íslands héldu sína árlegu söngvakeppni, sem þeir nefna „Verslóvæl", nú um helgina. Alls tóku fimmtán keppendur þátt og voru þeir hver öðrum skemmtilegri. Fjöldi fólks kom til að fylgj- ast með og eins og sést á myndinni voru áheyrendur áhugasamir. Haukur Halldórsson myndlistar- maður opnaði um helgina sýningu sem ber yfirskriftina „Veröld vík- inga" í Gallerí Samurai í Ingólfs- stræti. Allar útlínur í myndunum eru gerðar.með gylltum málm- þræði sem er festur á viðarplötu. Iitarefni og litaður sandur er lagð- ur í alla fleti og svo er fljótandi akrýl hellt yfir og látinn haröna. Á myndinni er Gunnar S. Magnússon myndhstarmaður ásamt Hauki og Eirdísi Heiði Chin Ragnarsdóttur. Sólheimar í Grímsnesi héldu sinn árlega jólabasar í Templarahöllinni við Eiríksgötu um helgina. Á bas- arnum voru til sölu framleiðsluvörur Sólheima, svo sem handofnir dúkar og mottur, tréleikfóng, hand- skreytt bývaxkerti, jólakort, prjónatöskur, lífrænt ræktað grænmeti auk annars smávarnings. Allur ágóði af sölunni rann til uppbyggingar starfsins á Sól- heimum. Þessar ungu dömur aðstoðuðu Hörð Torfason tónhst- armann við flutning á barnalögum, sem nýlega komu út á snældu, á tónleikum sem haldnir voru í Ráðhús- inu um helgina. Snældan, sem ber heitið Barnagaman, inniheldur 9 lög og ljóð eftir Hörð og er hún þannig gerð að á A-hlið eru lögin sungin og á B-hhð er ein- göngu undirleikurinn svo að krakkar á öllum aldri getí sungið með. í i i 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.