Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 Þríðjudagur 22. nóvember SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 Víðskiptahorniö. Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (27) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Sumariö með Kobba (3:3) (Sommeren med Selik). Norskur mynda- flokkur um ævintýri selsins Seliks. 18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 Eldhúsiö. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Staupasteinn (22:26) (Cheers IX). Bandarískur gamanmynda- flokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. 21.05 Uppljóstrarinn (3:5) (Goltup- pen). Sænskur sakamálaflokkur sem gerist í undirheimum Stokk- hólms þar sem uppljóstrurum er engin miskunn sýnd. 21.50 Baráttan viö MS. Þáttur um MS-sjúkdóminn. Handrit: Páll Pálsson. Kvikmyndataka: Ainar Þór Þórisson. Kvikmyndastjórn: Jón Gústafsson. 22.25 Og enn er mánínn skær (The Ray Bradbury Theater: And the Moon Be Still Bright). Kanadísk stuttmynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttír og dagskrárlok. 9.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.00 Hlé. 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ráöagóöir krakkar. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 1919 19:19. 20.20 Sjónarmiö. Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 VISASPORT. 21.30 Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II) (430). 22.00 Brestir (Cracker). Sálfræðingur- inn Fitz þarf að taka á honum stóra sínum þegar hann tekur að sér óhugnanlegt mál. 22.50 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (3:22). 23.40 Brostnar vonir (Heaven To- night). Johnny Dysart er útbrunn- in poppstjarna sem hefur brenn- andi áhuga á að koma fram á ný og slá í gegn. 1.15 Dagskrárlok. Dís£guery 16.00 Nature Watch. 16.30 Valhalla. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 20.00 Connections 2. 20.30 Anything Is Possible. 21.00 Wings of the Red Star. 22.00 Díscovery Journal. 23.00 The Astronomers. mmm 10.05 Good Morning with Anne and Nick. 13.30 Esther. 15.35 FanTC. 18.00 BBC News from London. 20.50 Joking Apart. 23.30 Newsnight. 24.15 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 4.25 The Travel Show. CQRnoHN □eOwHrQ 10.30 Shirt Tales. 13.30 Down With Droopey. 14.00 Birdman/Galaxy Trio. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. 10.30 The MTV 1994 European Music Awards Spotlight. 15.00 The MTV 1994 European Music Awards Spotlight. 16.15 3 from 1. 20.00 MTV’s Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.30 Night Videos. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 19.00 Sky Evening News. 20.00 Sky World News and Business. 24.00 Sky Midnight News. 1.10 Littlejohn. 2.30 Parliament. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. 11.30 Business Morning. 12.30 Business Day. 16.30 Business Asia. 19.00 World Business. 20.00 International Hour. 23.00 The World Today. 24.00 Moneyline. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. SÍGILTfm 94,3 15.00 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annaö góögæti í lok vinnudags. Rás I FM 92,4/93,5 ★ ** *___★ ★ . ★ ★★* 11.00 Eurogoals. 12.30 Speedworld. 13.00 Live Weightlifting. 15.00 Eurogoals. 19.00 Eurotennis. 20.00 Truck Racing. 20.30 Rally. 21.00 Boxing. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Hvernig Helgi Benjamínsson bifvélavirki öðlaðist nýjan tilgang í lífinu, eftir Þorstein Marelsson. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jak- obsdóttur. 14.00 Fréttir. Stöð 2 kl. 20.50: Visasport á Stöð 2 í VisasportþíKtti kvöldsins verður byrjað á áskorenda- keppni karla en síðan verö- ur litið inn á æfingu hjá badmintonfólki sem er í óðaönn að undirbúa sig fyr- ir veturinn. Vestfirskur körfuboltamaður verður heimsóttur en hann slasað- ist iUa fyrír skömmu en vinnur nú hörðum höndum að því að ná fyrri styrk. Okkar maður fyrir austan, Ágúst Ólafsson, felur sig fyrir sérþjáifuðum ieitar- hundum og lætur á það reyna hvort þeir séu hlut- verki sínu vaxnir. Einnig Margrét Sigurðardóttir sýn- ætlar valkyrjan úr vaxtar- ir hvernig hraustar stúlkur ræktinni, Margrét Sigurð- lyfta lóðum. ardóttir, að taka á honum stóra sínum og sýna okkur bera sig aö við að lyfta lóð- hvernig hraustar stúlkur um. Theme: Love Hurts 19.00 One is a Lonely Number. 20.35 In the Cool of the Day. 22.15 The Doctor’s Dilemma. 0.05 My Reputation. 1.50 I Loved a Woman. 3.30 Chained. 5.00 Closedown. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Manhunter. 21.00 Due South. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show with Letterman. 00.45 Barney Miller. 1.15 Night Court. SKYMOVŒSPLUS 12.00 The Jokers. 14.00 The Rare Breed. 15.50 Viva Maria! 17.50 The Switch. 19.30 Close-Up: Jack the Bear. 20.00 Spottswood. 22.00 TC 2000. 23.35 Blood Ðrothers. 1.10 The House of God. 2.55 The Spirit of 76. 4.15 The Rare Breed. OMEGA Kristíkg sjónvarpætöð 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir Karen Blixen. Helga Bachmann les þýðingu Kristjáns Karlssonar. (4:5.) 14.30 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason prófessor flytur 5. erindi af sex. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. Verk eftir Pjotr Tsjaíkovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (57). Rýnt er í text- ann og forvitnileg atriói skoðuö. 18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstaðflyt- ur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Hljóöritasafnið. - Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórar- insson. Egill Jónsson og Guð- mundur Jónsson leika. 20.30 Kennslustund í Háskólanum. Kennslustund í þjóðhagfræði hjá Þórólfi Matthíassyni. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 Þriðja eyrað. Aziza Mustafa Zadeh frá Azerbajdzhan leikur og syngur eigin tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins: Sigurbjörn Þor- kelsson flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnason- ar. 23.20 Lengri leiðin heim. Jón Ormur Halldórsson rabbar um menningu og trúarbrögð í Asíu. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Þinn dagur meö Benny Hinn. 7.30 Fræösluefni meö Kenneth Copeland. 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBenny Hinn. E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Pralse the Lord - blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er91 -686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) Verið er að leita að þvi geni sem veldur MS. Sjónvarpið kl. 21.50: MS-sjÚk- dómurinn NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Les Negresses Vert- es. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. í kvöld er á dagskrá ný íslensk heimildarmynd um sjúkdóminn Multiple Scler- osis. Alls hafa um 280 núlif- andi íslendingar verið greindir með sjúkdóminn en læknavísindin standa enn ráðþrota gagnvart hon- um. Fylgst er með lífi tveggja kvenna sem haldnar eru MS. Kári Stefánsson, prófessor við Harvard- háskóla í Bandaríkjunum, stundar nú rannsóknir á eiginleikum sjúkdómsins og er að leita að því geni sem honum kann að valda. í þessa rannsókn notar hann eingöngu íslendinga, MS- sjúklinga og skyldmenni þeirra en hann telur íslend- inga henta vel til rannsókna á erfðasjúkdómum. Hand- ritið skrifaði Páll Pálsson, Bubbi Morthens samdi tón- listina, Arnar Þór Þórisson kvikmy ndaði og Jón Einars- son Gústafsson sá um kvik- myndastjórn. Stöð 2 kl. 22.00: 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Harð- ur viðtals- og símaþáttur. Hlust- endur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson,endurtekinn. 4.00 SigmarGuömundsson.endurtek- inn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. Þriðja og síðasta saka- málasagan um sálfræðing- inn Fitz verður sýnd á Stöð 2 í kvöld og .annaðkvöld. Fjórtán ára piltur finnst hengdur úti í skógi. Var hann myrtur eða framdi hann sjálfsmorð? Lögreglan þarfnast aðstoðar hins eld- klára Fitz við rannsókn málsins og hann einbeitir sér til að byrja með að íjöl- skyldu hins látna. Bróðir piltsins upplýsir að hann hafi sagst vera hommi og verið ofsóttur fyrir það af Robbie Coltrane leikur Fitz. föntum í skólanum. Máhð reynir mjög á taugar ailra þeirra sem að þvi koma og rannsóknariögreglan er undir miklum þrýstingi um að handtaka einhvern sem allra íyrst. í aðalhiutverk- um eru Robbie Coltrane, Geraldine Sommerville og Christopher Eecleston. Guðjón Bergmann stjórnar þættinum Allt i góðu á rás 2. Rás 2 kl. 22.10: Allt í góðu 12.00 iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir k!. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálína Siguröardóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Bltjndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Þátturinn Allt í góðu er á dagskrá rásar 2 mánudaga til fimmtudaga kl. 22.10. í þættinum gefst hlustertdum kostur á aö hringja í síma 687123 og óska eftir kveðjum og lögum og gera slíkt hið sama með því að senda inn símbréf fyrir kl. 22. Bréf- símanúmerið er 693678. Einnig gefst hlustendum kostur á að senda kveðjurn- ar í eigin persónu á ákveðn- um tímum kvöldsins. Brandarar, sögur og ábend- ingar eru vel þegnar, hvort heldur er í gegnum símann eða bréfasímann. Stjórn- andi þáttarins er Guðjón Bergmann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.