Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Qupperneq 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 22. NOVEMBER 1994 Iþróttir unglinga Handbolti: Deildakeppni yngriflokka Hér á eftir birtast úr- slit leikja eftir 1. umferð íslandsmótsins í hand- knattleik yngri flokka. 2. flokkur karla, 2. deild A-riðilI -1. umferð: KA-HK................19-17 KA-Þór,A.............18-12 HK-Þór,A.............14-15 UBK-KA...............10-16 UBK-Þór, A.........;...20-19 UBK-Þór, A...........19-17 KA-ÍA.................10-0 HK-ÍA.................10-0 Þór, A.-ÍA............10-0 UBK-ÍA................10-0 Staðan í 2. fl., 2. deild: KA............4 4 0 63-39 8 UBK...........4 3 1 59-52 6 Þór.A.........4 2 2 56-52 4 HK............4 1 3 58-53 2 ÍA............4 0 4 0-40 0 2. flokkur karla, 1. deild 1. umferð: FH-Valur.............16-16 Stjarnan-Valur.......15-13 Stjarnan-FH..........14-16 Fram-Valur.............17-30 Víkingur-FH..........18-14 Fram-FH..............12-16 Fram-Stjaman.........13-20 Víkingur-Valur.......10-23 Víkingur-Stjarnan....13-13 Víkingur-Fram........22-16 Staðan í 2. flokki karla, 1. deild: Valur.........4 2 1 82-58 5 Stjarnan......4 2 1 62-55 5 FH............4 2 1 62-60 5 Víkingur......4 2 1 63-66 5 Fram..........4 0 4 58-88 0 4. fl. kvenna, N.-riðill, 1. umf.: Völsungur-KA.........10-10 Þór, A.-KA...........11-13 Þór, A.-Völsungur....12-18 Staðan í 4. fl. N-riðli: Völsungur.....2 1 0 28-22 3 KA............2 1 0 23-21 3 Þór, A........2 0 2 23-31 0 4. fl. karla, N.-riðill, 1. umferð: KA-Hvöt..............24-10 Völsungur-KA.........17-30 Völsungur-Hvöí.......14-15 Þór, A.-KA............7-16 Þór, A.-Völsungur....12-15 Þór, A.-Hvöt.........16-16 Staðan í 4. flokki karla, N-riðli: 3 0 70-34 6 1 1 41-54 3 1 2 46-57 2 0 2 35-47 1 3. fl. karla, 3. deild, A-riðilI: UMFA-UBK.............19-22 Keflavík-UMFA........15-18 Vikingur-UMFA........24-30 Keflavík-UBK.........16-22 Víkingur-UBK.........20-19 Víkingur-Keflavík....25-15 Staðan í 3. flokki karla, A-riðilI: UBK...........3 2 1 63-55 4 UMFA..........3 2 1 67-61 4 Víkingur....'.3 2 1 69-64 4 Keflavik......3 0 3 46-65 0 Knattspyrna framhaldsskóla Hér á eftir birtast úrslit nokk- urra leikja í framhaldsskólamót- inu í knattspymu utanhúss, 11- KA Hvöt 3 .....3 Völsungur.. 3 Þór,A.... ....3 manna lið: 4. umferð: FG-FS VÍ-MK FB-IH IR-Kvennó .5-3 1-1 5-1 FÁ-MS 0-7 FVA-MR .3-0 4. umferð kvenna: Kvennó-FÁ 4-1 MK-FS 0-3 5. umferð karla: FS-VÍ 3-7 MH-FG 1-8 IH-IR 0-3 Flensborg-FB 2-3 MR-FÁ 0-3 FSU-FVA 4-3 MR-MS 0-3 Flensborg-IR 1-3 5. umferð kvenna: FB-Kvennó 4-2. 9-0 FVA-FS Fjórir efstu glímumennirnir í flokki 21 árs, -57 kíló. Frá vinstri: Guðmundur Guðmundsson, Árm., 3. sæti, Funi Sigurðsson, JR, 15 ára, 1. sæti, Bjarni Tryggvason, Árm., 17 ára, 2. sæti og Berglind Ólafsdóttir, Árm., 18 ára, 4. sæti. DV-myndir Hson Reykjavlkurmótið í júdó 1994 Stelpurnar mun baráttuglaðari - segir Guðmundur Guðmundsson, Armanni Reykjavíkurmótið í júdó 1994 fór fram í sal Ármanns 5. nóvember. Þátttaka var góð og hart barist í öll- um þyngdarflokkum. Keppendur voru frá Júdódeild Ármanns, Júdó- skóla Bjama Friðrikssonar (JBF) og Júdófélagi Reykjavíkur (JR). - Úrsht urðu seni hér segir. 15-17ára -52 kíló: 1. Funi Sigurðsson.......... JR 2. Guðmundur Guðmundsson ...Árm. 3. Kristján Gunnarsson......Árm. -60 kíló: 1. Andri Júlíusson..........Árm. 2. BjarniTryggvason.........Árm. 3. Berglind Olafsdóttir.....Árm. -65 kíló: Bergur Sigfússon..........Árm. 2. Ragnar Garðarsson.........JBF 3. Garðar Birgisson..........JBF -71 kíló: 1. Steinþór Steingrímsson...Árm. 2. Þorsteinn Gunnarsson.....Árm. 3. Kristfinnur Gunnlaugsson..JBF + 78 kíló: 1. Ath Gylfason.............Árm. 2. Þórir Flosason............JBF 21 árs og eldri -57 kíló: 1. Funi Sigurðsson............. JR 2. BjarniTryggvason.........Árm. 3. Guðmundur Guðmundsson ...Árm. -71 kíló: 1. Bergur Sigfusson 2. Ragnar Garðarsson Arm JBF 3. Garðar Birgisson JBF 3. Ólafur Blomberg Árm + 78 kíló: 1. Viðar Kárason 2. Ath Gylfason .Ármanni 3. Gunnar F. Gunnarsson..., JBF Umsjón Halldór Halldórsson Ætla að bæta mig Berglind Ólafsdóttir, 18 ára, Ár- manni, var eina stelpan á þessu móti og stóð hún sig mjög vel: „Ég er búin að æfa júdó frá 14 ára aldri og er ég nýbyrjuð núna eftir smáhlé. Auðvitað stefni ég að því að bæta árangurinn og er meiningin að æfa vel á næstunni. Við erum fimm stelpur í Ármanni sem æfum undir Funi hefur mikla reynslu „Funi hefur miklu meiri reynslu er ég og tæknin er miklu betri hjá hon um - svo úrslitin komu mér ekk beint á óvart. Annars hef ég unnií hann,“ sagði Bjami og brosti. Stelpurnar róttækari Guðmundur Guðmundsson, Ár- manni, sigraöi hina baráttuglöðu Berglindi í ílokki 21 árs, -57 kíló: „Mér finnst allt öðruvísi aö keppa vió stelpurnar. Þær eru miklu rót- tækari og baráttuglaðari en strák- arnir og sækja miklu grimmara en við. Kannski er það eðlilegt því þær hafa allt aö vinna,“ sagði Guðmund- ur. Gengur vel, sagði Bjarni Bjarni Friðriksson júdókappi stofn- aði fyrir skömmu júdóskóla og í sam- tah við DV sagði hann að skólinn gengi mjög vel: „Þaö eru sex keppendur frá skólan- um hér og hefur þeim gengið vel. Jú framfarir hafa oröið mjög miklar í júdó á íslandi að undanfómu. Eins og dæmiö með Vignir Stefánsson, Ármanni, sannaði þegar hann vann til gullverðlauna á alþjóðlegu móti í Evrópu fyrir skömmu," sagði Bjarni. keppni - og faum viö bara aö keppa :i við stráka í ymgri flokkunum. Það er mun meiri harka í strákunum en steJpurnar eru mun mýkri," sagði Berglind, eftir hörkukeppni gegn ■ TÍéSxsS •*»»**■ Guðmundi Guömundssyni, sem hún reyndar tapaði. í V Bjarni er sterkur Funi Sigurðsson, JFR, 15 ára, keppti í -52 kílóa fl., 15-17 ára og einnig í -57 kílóa fl„ 21 árs - og sigraði í báð- um flokkunum. Hann sigraði meðal annarra Bjarna Tryggvason í keppni 21 árs: „Bjarni er líkamlega sterkari en ég og þyngri og er mjög erfitt að eiga við hann. Hann er sterkasti andstæö- .. Til vinstri, Ragnar Garðarsson, Jú- dósk. Bjarna Friðrikss., varó 2. ?* i Bolungarvík: Íþróttahátíð NFGB1994 Íþróttahátíð Nemenda- félags Grunnskólans í Bolungarvík 1994 fór fram fyrir nokkru og var keppt í hinum ýmsu greinum íþrótta innan- húss. Úrslit urðu sem hér segir. Knattspyrna pilta A-riðilI: Bolungarv.-Flateyri........4-1 Hólmav./Drangsn.-Súðavík....5-2 Bolungarv.-Hólmav./Drangsn2-3 Bolungarv.-Súðav...........7-6 Flateyri-Hólmav./Drangsn...6-0 Súöavík-Flateyri...........1-2 B-riðill: Suöureyri-ísafjörður.......0-4 Ísafjöröur-Þingeyri........2-3 Suðureyri-Þingeyri.........0-2 Úrslitaleikurinn: Bolungarvík-Þingeyri.......5-6 Við verðlaunum tók Þórður fyrir- liöi. Knattspyrna stúlkna A-riðill: Hólmav./Drangsn.-Bol.......3-4 Flateyri-Súðavík...........l-l Flateyri-Bolungarvík.......1-5 Hólmav./Drangsn.-Súðavík ....2-0 Flateyri-Hólmav./Drangsn...1-1 Bolungarvík-Súöavík........4-0 B-riðill: Suðureyri-ísafjörður.......0-2 Ísaljörður-Þingeyri........4-1 Suðureyri-Þingeyri.........1-0 Úrsiitaleikurinn: Bolungarvík-Ísaijörður.....2-0 Við verðlaunum tók fyrirliði Bol- ungarvíkur, Magna Björk Ólafs- dóttir. Körfubolti pilta: A-riðill: Bolungarvík-Suðureyri.....12-0 Bolungarvík-Ísaflörður.....8-2 Ísafjörður-Suðureyri......15-8 B-riðill: Hólmav./Drangsn.-Þingeyri .2-13 Þingeyri-Súðavík..........10-4 Hólmavík-Súðavík...........7-6 Úrslitaleikurinn: Bolungarvík-Þingeyri......10-4 Við verðlaunum tók Hálfdán Gíslason, fyrirliði Bolungarvik- ur. Körfubolti stúlkna A-riðill: Ísaijörður-Suöureyri.......0-4 jteafiörður-Súðavík........24i Suðureyri-Súðavík..........2-0 B-riðiIl: Bolungarvík-Þingeyri......14-2 Hólmav./Drangsn.-Bol.......4-4 Hólmav./Drangsn.-Þingeyri .14-4 Úrslitaleikurinn: Suðureyri-Bolungarvík......2-4 Við verðlaunum tók Halldóra Hallgrímsdóttir, fyrirliði Bolung- arvíkur. Borötennis pilta: 1. sæti Hólmavik/Drangsnes. 2. Bolungarvík. 3. ísafjörður. 4. Þingeyri. 5. Súöavík. 6. Suður- eyri. - Viö verðlaunum tók Ant- on, fyrirliði Hólmav./Drangsn. Borötennis stúlkna: 1. sæti Bolungarvík. 2. Ísaíjörður. 3. Hólmav./Drangsn. Jöfn í 3.-4. sæti urðu Súðavík og Þingeyri. - Við verðlaunum tók María Þór- arinsdóttir, fyrirliöi Bolungar- víkur. Hraðskák: 1. sæti ísafjöröur. 2. Súðavík. 3.-4. sæti (jöfn) Bolungarvík og Drangsnes. 5. Þingeyri. Úrslit flokki 15-17 ára, -65 kíló og til hægri er sá sem vann, Bergur Sigfúss., Á. ingurinn sem ég hef mætt hingað til,“ sagði Funi. Viðar Kárason, Ármanni, sigurveg- ari í keppni 21 árs, +78 kiló. Úrsht í stigakeppninni varð sem hér segir. 1. Bolunearvík 91 5 2.ísaflörður 72,0 3. Hólmavík/Drangsnes.... 57,5 4. ÞingejTi 46,5 5. Súðavík ......40,5 6. Suðureyri 33,0 7. Flateyri 14,0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.