Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Qupperneq 24
36
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
«► 4
© Húsnæðiíboði
Gistiheimiliö Eskihlíö 3. Herbergi til leigu
nú þegar og eftir áramót. Um er aó
ræóa snyrtileg og rúmgóö herbergi meó
aðg. að snyrtingu eldhúsi, þvottahúsi
og notalegri setustofu með sjónv. o.fl. S.
91-24030 eóa 985-43953._____________
Falleg 3ja herbergja, 63 m2, nýstandsett
íbúó í vesturbæ til leigu frá miójum
janúar. Aðeins reglusamir og reyklaus-
ir leigjendur koma til greina. Svör
sendist DV, merkt „GK 625“.
Sjálfboöaliöinn. Búslóóaflutningar. Nýtt
í sendibílarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll
m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð.
S. 985-22074 eða 91-674046. Búslóóa-
geymsla Olivers.____________________
1 Grafarvogi i nýju húsi gott 15 m2 her-
bergi með sérinngangi, aógangi aö
þvottahúsi og snyrtingu, rafm. og hiti
innifalió, leiga 19.000, Upplýsingar í
síma 91-870351 eftir kl. 18, Eggert.
í miöbæ Hafnarfjaröar gott 20 m2 her-
bergi meó sérinngangi, aðgangi aó
setustofu, eldhúskrók, þvottahúsi og
baðherbergi. Rafm. og hiti innifalió,
leiga 19 þús. kr. S. 91-654777 e.kl. 17.
2 herb. íbúö á 3. hæö í lyftublokk í
Hamraborg í Kópavogi til leigu, þvotta-
hús og þurrkari á hæóinni. Svar send-
ist DV, merkt „Hamraborg-614“.______
2ja herbergja íbúö til leigu í vesturbæ
Kópavogs, 50 m2, laus 1. des., leiga 29
þús. á mán., 3 mán. fyrirfram, innifalió
hiti og hússjóður. Sími 91-43077.
2ja herbergja kjallaraíbúö á Víöimel til
leigu frá 1. des., í 6-9 mánuói. Leiga 30
þús. á mánuði Svör sendist DV, merkt
„Davíó 627“.
T
*
&
Til jólagjafa
Bridgespil - töfl
fjölskylduspil
púsluspil
Frímerkjamidstöðin
Skólavörðustíg 21A
sími 2 11 70
taft frá Schwarzk^f
Hárlakk - Froður - Gel
Gæði á góðu
verði-
Fæst í næstu
verslun
3 herbergja íbúö i Kópavogi til leigu.
Laus 1. des. Leiga 35.þús. á mánuöi
meó hita og rafmagni. 1 mán. fyrir-
fram. Uppl. í s. 91-46184 eða
91-889188.
Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri
eóa skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru
lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Raíha-
húsið, Hafnarfirói, s. 655503.
Gott herbergi nálægt Hl til leigu.
Sérinngangur. Aðgangur aó eldhúsi,
baói og þvottaaðstöóu. Símatengill,
stöó 2. Upplýsingar í síma 91-17356.-
Herbergi til leigu á 2. hæö í vesturbæ
Kópavogs, aðgangur aó eldhúsi og bað-
herbergi, síma o.fl. Laust strax. Sími
91-43044 eða 91-44869. Jóhannes.
lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á
iónnemasetri á vorönn ‘95 rennur út 1.
des., eingöngu leigö út herb. Uppl. hjá
Félagsíbúóum iónnnema, s. 10988.
Til leigu 3ja-4ra herbergja íbúö í Þing-
holtunum, einnig einstaklingsíbúó. Aó-
eins reglusamt fólk meó meðmæli kem-
ur til greina. Sími 91-620884.
Til leigu frá 1.12. falleg, ný 2 herb. íbúö,
60 m2 , í vesturbæ. Aðeins góðir leigj-
endur meó meðmæli koma til greina.
Svör sendist DV, merkt „A 541“.
Til leigu v/Alfholt, Hf., 2-3 herb., 80 m2
íbúö í fjölbýlish. Ibúðin er á jarðh.
m/sérinng. (engar tröppur). Svör send-
ist DV, f. 1. des., merkt „ÞH 621“.
Til leigu v/Alfholt, Hf., 3-4 herb., 100 m2
íbúð í fjölbýlish. Ibúðin er á jaróh.
m/sérinng. (engar tröppur). Svör send-
ist DV, f. 1. des., merkt „GH 620“.
Til sölu eöa leigu mjög 3ja herbergja
íbúó í Hraunbæ. Útborgun ca 1-1,5
milljón, góð Ián áhv. Ibúóin er laus.
Upplýsingar í síma 91-16348 e.kl, 18,
2ja herbergja ibúö til leigu í miöbæ
Reykjavíkur frá 1. des. Upplýsingar í
síma 91-612022 milli kl. 18 og 20.
3ja herbergja ibúö í vesturbæ til leigu frá
1. des. Leigist í 6 mánuði.
Upplýsingar í síma 91-629207.______
Björt og falleg 3ja herbergja, 90 m2, íbúð
til leigu í Húsahvefi í Grafarvogi. Uppl.
í síma 91-35282 eftir kl. 17.
Einbýlishús til leigu frá 1. febrúar ‘95, í
Seláshverfi (hverfi 110). Upplýsingar í
síma 91-674204.
Herbergi til leigu meö aögangi aö eldhúsi
og baöi. Aðeins reglusamt fólk kemur
til greina. Uppl. í síma 91-38229.
Lítil einstaklingsíbúö til leigu í Kópavogi
strax. Alltsér. Reglusemi áskilin. Uppl.
í síma 91-41105.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Stór 4 herbergja íbúö til leigu vió Lauga-
veg. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 20882._____________________
3ja herb. ibúö meö húsgögnum til leigu í
mióbænum. Uppl. í síma 91-813887.
© Húsnæði óskast
Hátt til lofts og veggja vítt. Baml. mið-
aldra myndlistakonu í krefjandi verk-
efni bráóv. gott húsnæði, (Helst í vest-
urb.) í 6 mán. til 1 árs. Svarþjónusta
DV, s. 99-5670, tilvnr. 21109._____
17 ára nemi utan af landi óskar eftir her-
bergi/íbúó í Rvík, helst meó heimilis-
hjálpÆarnapössun upp í leigu. Upplýs-
ingar í sima 93-81441.
2ja—3ja herbergja óskast til leigu, helst í
Setbergslandi í Hafnarfirói eóa í ná-
grenni. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
91-682972 eftir kl 17._____________
Arkitekt vantar bjarta, 2ja herbergja
íbúó til leigu á svæði 101/miöbænum.
Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 91-35099 eftir kl. 12.
■Nýttl
t
ABT - BAÐÞILJUR
Stórglæsilegar
amerískar flísa-
baðþiljur í miklu
úrvali á hreint
ótrúlega lágu
verði!
Stærð: 122 x 244 cm
Komið og skoðið
í sýningarsal okkar
í Ármúla 29.
P. Þorgrímsson & Co.,
Ármúla 29,108 Rvík., s. 91-38640 - 91-686100
Reyklaus og reglusöm háskólastúdína
óskar eftir einstaklingsíbúð, helst í
nágr. HI frá jan.-júní. Greiðslugeta ca
22 þ. S. 91-27171. Harpa, e.kl. 17,
Rúmlega fertug kona óskar eftir 2ja her- bergja íbúð, helst á svæói 104, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Sími 91-37417 milli 14 og 18.
Ársalir - 624333 - hs. 671292. Okkur vantar allar stærðir íbúðar- og atvinnuhúsnæöis til sölu eða leigu. Skoðum strax, ekkert skoóunargjald.
Óska eftir 3-4 herbergja íbúö á leigu. Reglusemi og skilvísar greióslur. 2 full- orðnir í heimili. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20885.
Óska eftir aö taka á leigu 3-4 herbergja íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Reglu- semi og skilvísar greióslur. Uppl. í síma 92-14312 eða 92-12354.
3-4 herbergja íbúö óskast í Voga- eða Heimahverfi. Upplýsingar í síma 91-30198 eftirkl. 18.
3-4 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91-681147.
Bráövantar 3ja herbergja íbúö í Reykjavík, ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91-884594 eftir kl. 18.
Einstæö 2ja barna móöir óskar eftir 3ja herbergja íbúó á leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-51965, Biyndís.
Einstæöa móöur vantar 2 herbergja íbúð á leigu strax. Reykir ekki. Uppl. í síma 91-671787.
3ja herb. íbúö óskast til leigu, helst í austurbænum. Uppl. í síma 91-811709.
Jf Atvinnuhúsnæði
Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu: • Skrsherb. m/ ljósr. og faxi, Höfða. • 150 m2 iðnaðarhúsn., Kópavogi. • 300 m2 húsn. f. heildv. í Sundaborg. • 208 m2 skrshúsn. í mióbænum. • 215 m2 skrshúsn. Suóurlandsbraut. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 622344.
Til leigu 188 m2 verslunarhúsn. neöst á Hverfisgötu. Laust. Einnig ,skrifstofu- húsn. víðs vegar um bæinn. Óskum eft- ir iðnaðarhúsnæói til leigu. Kaupmiólun, fasteigna- og firmasala, Austurstræti 17,6. hæó, s. 91-621700.
Til leigu viö Ármúla á 1. hæö. Verslunar- húsnæði 112 m2 , eipnig lager- eða þjónustuh., 173 m2 . Á 2. hæð, skrif- stofu- eða þjónustuh., nýstandsett, 250 m2 , skiptanlegt í 150 m2, 100 m2 , 70 m2 og 30 m2. Úppl. í síma 91-31708.
Til leigu skrifstofuhúsnæöi á besta staó í Borgartúni, 158 m2 brúttó. Getur leigst í tveim einingum ef vill, 2 og 4 herb. Næg malbikuó bílastæði. Greió að- koma. Símar 91-10069 og 91-668241.
2x60 m2 versktæöishúsnæöi til leigu að Dalshrauni 12, Hafnarfirói. Leigist í einu eóa tvennu lagi. Upplýsingar á staónum, Magnús.
Atvinnuhúsnæöi í Garöabæ. Til leigu 750 m2 á jarðhæð, hægt aó skipta í minni einingar, stórar aókeyrsludyr, malbik- uð bílastæði. Sími 91-643470.
Bjart 20 m2 skrifstofuherbergi til leigu ásamt aðgangi að eldhúsi, ljósritunar- vél, fundarherbergi og mögulega sím- svörun. S. 629828 eöa á kv. í s. 888726.
Félagasamtök óska eftir skrifstofuhús- næði og sal, 150-250 m2. Upplýsingar í símum 985-25294, 91-674811 og 91-42750.
Gott húsnæöi á góðum staó vió Dalshraun í Hafnarfirói til leigu, ca 76 m2, innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 91-52784.
Háar innkeyrsludyr. Húsnæði óskast undir 2-3 vöruflutningabíla, hiti ekki nauðsynlegur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20888.
Skrifstofuhúsnæöi í nýlegu húsi á Skóla- vörðuhofti til leigu, 4 herbergi, alls 86 m2. Upplýsingar í síma 91-16388 eftir kl. 19.
Til leigu 25 m2 bílskúr viö Laugarásveg einnig 40 m2 fyrir láttan iónaó við Hringbraut í Hafnarf. ekki innkdyr. S. 91-39238, 91-33099 eða 985-38166.
Til leigu viö Kleppsmýrarveg 40 m2 á 2. hæó og við Súóarvog 50 m2 á 1. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. S. 91-39820, 91-30505,985-41022.
Til íeigu á góöum staö í Skeifunni: 88 m2 og 188 m2 , tilvalió fyrir versl- un/heildversl. eóa hvaó sem er. Uppl. í síma 31113 og á kvöldin 657281.
80 m2 iönaöarhúsnæöi til leigu í nágrenni Hlemmtorgs. Upplýsingar í símum 91-25780 og 91-25755.
Rúmgóöur bilskúr til leigu á Laugarásvegi. Upplýsingar í síma 91-34904 eftir kl. 17.
$ Atvinna í boði
Húshjálp óskast. Húshjálp óskast á
heimili í miðborginni frá og með næstu
áramótum eða eftir samkomulagi. 3
þörn, 5, 12 og 20 ára, og eitt á leióinni.
Oll alhlióa hússtörf, 2 herb. íbúð með
húsgögnum, síma, sjónvarpi og sérinn-
gangi ásamt fóstum mónaóarlaunum.
Húsið er á 3 hæðum. Svör sendist DV,
merkt „Tjörnin 616“.
Framtíðarstarf. Traust framleiðlsufyrir-
tæki í húsgagna- og innréttingafram-
leiðslu óskar eftir tveimur húsgagna-
smiðum eóa mönnum vönum hús-
gagnaframleióslu. Skriflegum umsókn-
um um aldur, menntun og fyrri störf
óskast skilað til DV fyrir 6. des., merkt
„Húsgagnasmíði 599“.
Aöstoö viö aldraöa, hjálp í heima-
húsum. Okkur vantar tilfinnanlega
starfsfólk í heimilisþjónustu aldraðra.
Ef þú hefur áhuga hafóu þá samband
sem fyrstí síma 91-610300 milli kl. 9 og
16 við Helgu Jörgensen og fáðu nánari
upplýsingar.
Starfkraftur óskast í afgreiðslu á
leigubifreiðastöó. Einhver enskukunn-
átta æskileg. Unnið er á vöktum. Um-
sækjendur séu ekki undir þrítugu og
reyki ekki. Svör sendist DV fyrir 2.
des., merkt „B 584“.
Svarþjónusta DV, simi 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama veró fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 91-632700.
Flökun og fiskvinnsla.
Óskum að ráða starfsfólk í flökun og
fiskvinnslu. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 21128.
Sölufólk óskast í kvöld- og helgarsölu.
Góóir tekjumöguleikar, fin vinnuað-
staða og fijáls vinnutimi. Uppl. i síma
91-625238.
Járnsmíöi. Vegna mikilla verkefna get-
um við bætt við mönnum.
Normi hf., sími 91-658822.
a
Atvinna óskast
27 ára reglusöm og heiðarleg kona ósk-
ar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er
vön kjötvinnslu, verslun, mötuneyti og
vinnu meó fjölfotluóum. Hefur meó-
mæli. Sími 91-686304.
Eg er samskiptalipur 21 árs karlmaöur í
leit aö vinnu, er jákvæóur og opinn fyr-
iröllu. Uppl. í síma 91-24566, símsvari.
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bió. Oll þjónusta.
Visa/Euro. Reyklaus. Boós. 984-55565.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst-
urinn. Tímar samkl. Okusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt vió nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366.
Kristján Sigurösson. Toyota Corolla.
Okukennsla og endurtaka. Möguleiki á
leióbeinendaþjálfun foreldra eða vina.
S. 91-24158 og 985-25226.
Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu
‘94, náms- og greióslutilhögun snióin að
óskum nem. Aðstoð v/æfingarakstur og
endurtöku. S. 35735 og 985-40907.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bió.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
veróur að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 91-632700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggóina er 99-6272.
Jólatilboö á tónalitgreiningu.
Mjög góóur afsláttur fyrir hópa og ein-
staklinga. Einnig erum við með vönduó
gjafakort. Anna og útlitió, sími
91-872270 eóa 989-28778.
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáóu umsóknareyðublaó.
I.P.F., box 4276, 124 Rvik.
S. 988-18181.
Láttu þér ekki leiðast. Skammdegistil-
boð, 1 videospóla, 2 1 kók og Stjörnu-
popp, aðeins kr. 450. Grandavideó,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
V
Einkamál
Hvort sem þú ert aö leita aö tilbreytingu
eóa varanlegu sambandi þá er
Miólarinn tengiliðurinn á milli þín og
þess sem þú óskar. Hringdu í síma
91-886969 og kynntu þér málió.___________
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom-
ast í varanleg kynni við konu/karl?
Hafðu samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 870206.
Tapast hefur framhluti af Panasonic
tæki, DP34LEE, í/eóa við Bíóborgina,
síðastliðió fóstudagskvöld. Finnandi
vinsaml. hafi samband í síma
93-12560.
Skemmtanir
Tríó eöa tveir leika gömlu og nýju
dansana, einnig samkvæmisdansa,
undirleik og dinnermúsik. Upplýsingar
í síma 91-44695 eða 91-76677.__
Á Næturgalanum í Kópavogi er tekið á
móti allt að 55 manna hópum í mat
hverja helgi. Lifandi danstónlist frá kl.
22-03. Uppl. í síma 91-872020.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Verðbréf
S.O.S. Vantar 500 þús. kr. lán sem
mætti greiðast eftir 3 ár eóa jafnvel
meó vinnu. sendist DV, merkt „S 617“.
14
Bókhald
Bókhald, ráögiöf, launavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, h'til bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafió samband við
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og
einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Rekstrar- og greiösluáætlanir.
Bókhaldsþjónusta, rekstrarráógjöf og
vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson
rekstrarhagfræóingur, sími 91-643310.
Þjónusta
Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög.
Tökum að okkur allt sem viðkemur
húseignum, t.d. þakviógerðir, skiptum
um og leggjum hitastrengi í rennur og
nióurföll. Oll almenn trésmíóavinna,
t.d. parketlagnir, glerísetningar,
sprungu- og múrviógeróir, flísal., máln-
ingarvinna, móðuhreinsun gleija
o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf., símar
989-39155, 985-42407, 671887 og
644333.
Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun
glerja. Skiptum um bárujárn,
þakrennur, nióurfóll, lekaviðgerðir,
neyóarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl.
Þaktækni hf., s. 91-658185/985-33693.
Húsamálun - auglýsingamálun.
Fagmenn = vönduó vinna. Guómundur
Sigurjónsson málarameistari, Steindór
Siguijónsson málari, símar 91-650936,
91-880848 og 989-61201.
Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn-
um. Tilboó eða tímavinna. Hreiðar Ás-
mundsson, löggildur pípulagninga-
meistari, símar 91-881280 og
985-32066.
Önnumst allt tréverk, s.s. glugga,
huróir, parket o.fl. Mikil reynsla. Upp-
lýsingar í síma 91-652110.
Opnum kl. 7 alla virka daga.
Blái turninn, Háaleitisbraut 66.
Hreingerningar
Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá-
um um alhl. hreingerningar á stigag.,
íbúðum, vinnustöóum, húsg. o.fl. 15%
afsl. fyrir elli- og örorkuþega. Teppco,
alhl. hreingerningarþjónusta,
s. 91-654265 og 989-61599.
Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón-
usta. Vió erum meó traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
JS-hreingerningaþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
M.G. hreingerningaþjónusta.
Hreingeri íbúðir og fyrirtæki.
Bónun, bónleysing og teppahreinsun.
Munió, skammt til jóla. S. 91-651203.
P
Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum, er mjög
vandvirk. Hundrað prósent heiðarleiki.
Upplýsingar í síma 91-873057. Geymið
auglýsinguna.
77/ bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangmn frá verksmiðju
meó 40 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæóin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600.
18 m2 vinnuskúr með rafmagnstöflu til
sölu. Veró 200 þús. Upplýsingar í síma
985-28340.