Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Page 34
46
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994
Mánudagur 28. nóvember
SJÓNVARPIÐ
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 Fréttaskeytl.
17.05 Leiðarljós (31) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur í laufi (9:65) (Wind in the
Willows).
18.25 Hafgúan (2:13) (Ocean Girl).
19.00 Flauel. i þættinum eru sýnd ný
tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð:
Steingrímur Dúi Másson.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttlr.
20.30 Veöur.
20.40 Þorpiö (2:12) (Landsbyen).
21.10 Tölvum kennt aö hugsa (Equ-
inox: Teaching Computers to
Think). Bresk heimildarmynd um
tölvur hannaðar meó þaö fyrir aug-
um að þær geti sjálfar leyst ýmsan
vanda en slíkar tilraunir hafa um
leið fært okkur aukna þekkingu á
heilastarfsemi manna.
22.00 Hold og andi (5:6) (Body and
Soul). Breskur myndaflokkur
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti.
23.20 ViÖskiptahornið. i Viðskiptahorn-
inu fer Pétur Matthíasson frétta-
maður yfir viðskipti liðinnar viku á
Verðbréfaþingi íslands og segir
fréttir úr viðskiptalífinu.
23.30 Dagskrárlok.
sroo-2
9.00 Sjónvarpsmarkaóurinn.
12.00 HLÉ.
17.05 Nágrannar.
17.30 Vesalingarnir.
17.50 Ævintýraheimur NINTENDO.
18.15 Táningarnir í Hæðagarói.
18.45 Sjónvarpsmarkaóurinn.
19.19 19:19.
20.20 Eiríkur.
20.50 Matreióslumeistarinn. Sigurður
L. Hall eldar hér 2 ódýra en Ijúf-
fenga pottrótti í veislubúningi og
gómsætt rabarbarapæ.
21.35 Vegir ástarinnar (Love Hurts III)
(4:10).
22.30 Þjóóaratkvæóagreiösla í Nor-
egi - bein útsending. Fjallað verð-
ur um niðurstööur þjóðaratkvæóa-
greiðslu Norðmanna um aðild að
ESB. Fréttaritari Stöðvar 2 á Norð-
urlöndum, Snorri Már Skúlason,
kynnir niöurstöðurnar og Þórir
Guðmundsson verður einnig í
beinni útsendingu frá Brussel.
22.55 Ellen (7:13).
23.20 Wlndsorættin (The Windsors).
0.10 Hundaheppnl (Pure Luck). Dóttir
milljónamæringsins George Ham-
mersmiths hverfur sporlaust á
feröalagi I Mexikó og faðirinn veit
að aðeins sá sem er jafn seinhepp-
inn og dóttirin getur fundið hana.
1.45 Dagskrárlok.
cnRQOHN
□EQWHRQ
5.00
8.00
10.00
10.30
12.30
13.00
14.30
15.30
17.00
18.00
Morning Crew.
Richie Rich.
Pound Puppies.
Shlrt Tales.
Plastic Man.
Yogi Bear Show.
Super Adventures.
Thundarr.
Bugs & Daffy Tonight.
Captain Planet.
mmm
12.05 Pebble Mlll.
12.55 World Weather.
14.30 The Great Brltlsh Qulz.
16.00 The Boot Street Band.
16.25 Byker Grove.
18.30 Top Gear.
20.00 Eastenders.
22.30 World Buslness Report.
0.25 Newsnlght.
2.25 Newsnlght.
4.00 BBC World Servlce News.
4.25 Tomorrow's World.
Dks£ouery
________kCHANNEL
16.00 From the Monkeys to Apes.
16.30 Wlld Sanctuarles.
17.00 Chlna-theUnvelledHlghlands.
18.00 Beyond 2000.
19.00 Ambulancet.
20.00 Wlldslde.
21.00 Arabla - Sand, Sea and Sky.
22.00 Chlna Run.
23.00 Secret Weapons.
23.30 Splrlt of Survlval.
15.45 ClneMatlc.
16.00 MTV News.
17.00 MTV’s Hlt Llst UK.
19.00 MTV't Greatest Hits.
21.00 MTV's Real World 3.
23.00 The End?.
2.30 Nlght Vldeos.
17.00 Live at Five.
18.00 Littlejohn.
21.10 CBS 60 Minutes.
22.00 Sky News Tonight.
1.10 Littlejohn.
2.30 Parliament.
4.30 CBS Evening News.
5.30 ABC World News.
CfNNI
INTERNATIONAL
11.30
14.00
15.45
20.00
21.45
24.00
2.00
4.30
Business Morning.
Larry King Live.
World Sport.
International Hour.
World Sport.
Moneyline.
Larry King Live.
Showbiz Today.
Theme: Spotlight on James Mason
19.00 Forever Darling.
21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O.
21.45 ORÐIÐ/hugleióing O.
22.00 Praise the Lord - blandað efni.
24.00 Nætursjónvarp.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfiriit á hádegi.
12.01 AÖ utan.(Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir.
12.50 Auólindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleíkrit Utvarpsleikhúss-
ins. Ásýnd ófreskjunnar eftir
Edoardo Anton.
13.20 Stefnumót með Gunnari Gunn-
arssyni.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í
Kaldaóarnesi eftir Jón Trausta.
Ingibjörg Stephensen les. (3:15)
14.30 Aldarlok: Málsvörn hugarflug-
12.00 News at Noon.
13.30 CBS News.
Stöð 2 kl. 22.30:
Norðmenn og ESB
FréttastofaStöðvar
2 sendir út sérstakan
aukafréttatíma
vegna þjóðarat-
kvæðagreiöslu Norö-
manna um aöildina
að Evrópusamband-
inu. Snorri Már
Skúlason, fréttarit-
ari á Norðurlöndun-
um, kynnir niður-
stöðurnar í beinni
útsendingu frá Ósló
og í Brussel verður
Þórir Guömundsson
með ítarlega umfjöll-
un um viðbrögö
manna þar á bæ.
Umsjón með þess-
um aukafréttatíma
hafa fréttamennirnir
Þórir Guðmundsson fréttamaður
kynnir niðurstöður í beinni útsend-
ingu irá Brussel.
Óli Tynes Jónsson og Kristján Már Unnarsson sem stýra
umræðum í sjónvarpssal um úrslitin og þýðingu þeirra íyr-
ir íslendinga.
20.40 East Side West Side.
22.35 Cry Terror.
00.20 Candellght in Algeria.
1.55 The Decks Ran Red.
3.30 Candelight in Algeria.
5.00 Closedown.
★ *★
★
★ . .★
★ ★★
7.30 Step Aerobics.
8.00 Flgure Skatlng.
10.00 Alpine Skilng.
12.00 International Motorsports Re-
port.
13.00 Tennis.
16.30 Samba Football.
18.30 Eurosport News.
19.00 Speedworld.
22.00 Eurogoals.
23.30 Eurogolf Magazine.
0.30 Eurosport News.
0*"
12.00 The Urban Peasant.
12.30 E Street.
13.00 Falcon Crest.
14.00 Harem.
15.00 The Trials of Rosie O’Neill.
15.50 The DJ Kat Show.
17.00 Star Trek.
18.30 Blockbusters.
19.00 E Street.
19.30 M.A.S.H.
23.45 Adventures of Brisco County Jr.
24.45 Barney Miller.
1.15 Night Court.
SKYMOVESPLUS
12.00 Flight of the Phoenix.
14.00 Bloomfieid.
15.45 Hello, Dolly!
18.10 The Man in the Moon.
20.00 Splitting Heirs.
22.00 TC 2000.
23.35 A Better Tomorrow.
1.15 Valmont.
3.30 Howllng V: The Rebirth.
OMEGA
Kristikg sjónvarpætöð
7.00 Þinn dagur meö Benny Hinn.
7.30 Fræösluefnl meö Kenneth
Copeland.
8.00 Lofgjöröartónlist.
19.30 Endurtekió efni.
20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur.
20.30 Þinn dagur meó Benny Hinn. E.
21.00 Fræösluefni meö Kenneth
Copeland E.
manns. Fjallað er um Discworia-
sögur Terrys Pratchetts. Umsjón:
Jón Karl Helgason.
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Haröardóttir.
17.00 Fréttlr.
17.03 Tónllst á síódegi.
18.00 Fréttlr.
18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og ný-
útkomnum bókum. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 4.00.)
18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig-
urðsson.
18.35 Um daginn og veginn. Halldór
Kristjánsson frá Kirkjubóli talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýslngar og veðurfregnlr.
19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyr-
ir yngstu börnin. „Árásin á jóla-
sveinalestina", leiklesið ævintýri
endurflutt frá morgni. Umsjón:
Guðfinna Rúnarsdóttir.
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla
Heimis Sveinssonar. Útvarpað
frá tónlistarhátíðinni Erkitíð. Tón-
leikar 29. október 1994 að Sóloni
íslandusi.
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur
Bjarnason.
22.00 Kosningavaka í þjóðarat-
kvæöagreiðslu i Noregi um Evr-
ópusambandsaðild. Kosninga-
vakan hefst strax eftir fréttir kl.
22.00 og stendur til miðnættis eða
lengur ef þurfa þykir. Tölur og við-
brögð berast frá fréttamönnum í
Ósló, Brussel, Genf og Reykjavik.
Forystumenn í þjóðlífinu tjá sig um
úrslitin, fulltrúar allra stjórnmála-
flokkanna taka þátt í hringborðs-
umræðum og sent verður út frá
kosningavöku Norðmanna í Nor-
ræna húsinu. Umsjónarmenn I
Reykjavík eru Jón Guðni Kristjáns-
son, Þorvaldur Friöriksson, Val-
gerður Jóhannsdóttir og Guðrún
Eyjólfsdóttir. Umsjónarmaður I
Ósló er Atli Rúnar Halldórsson. I
Brussel er þaö Ingimar Ingimars-
son og I Genf er þaö Jón Björg-
vinsson.
&
FM 90,1
10.00 Halló Island. Umsjón: Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturlusoq.
16.00 Fréttir.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá. Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Héraðsfréttablöðin.
Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir
norðan, sunnan, vestan og austan.
Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf-
ingsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt I góðu. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Milli steins
og sleggju. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Endurtekinn þáttur.)
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veóurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dasgurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Bókaþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veöurfregnir. - Næturlög.
5.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Stund með Ellý Vilhjálms.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.30-19.00 Útvarp
Nordurlands.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna BJörk Birgisdóttir. Anna
Björk styttir okkur stundir í hádeg-
inu með skemmtilegri tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
1310 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Bjarna Dags Jónssonar
. Beinn sími í þættinum Þessi þjóð
er 633 622 og myndritanúmer 68
00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinson. Hall-
grímur býður hlustendum Bylgj-
unnar upp á alvöru viðtalsþátt.
Beittar spurningar fljúga og svörin
eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími
þegar hann tekur á heitustu álita-
málunum í þjóðfélagsumræðunni
á sinn sérstaka hátt. Síminn er
671111 og hlustendur eru hvattir
til að taka þátt.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Hress og
skemmtileg tónlist ásamt ýmsum
uppákomum.
24.00 Næturvaktin.
SÍGILTfm
94,3
12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi.
17.00 Jass og sitthvað fleira.
18.00 Þægileg dansmúsík og annaó
góögæti í lok vinnudags.
19.00-23.45 Síglld tónlist og sveifla fyr-
ir svefninn.
FM^9Q9
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson.
19.00 Draumur í dós. Sigvaldi Búi Þór-
arinsson.
22.00 Bjarni Arason.
1.00 Albert Ágústsson.
4.00 Sigmar Guömundsson, endur-
tekinn.
FM#957
12.00 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleiö
19.00 Betri blanda.
23.00 Rólegt og rómantiskt.
Fréttir klukkan 8.57 - 11.53
14.57 - 17.53.
12.00 iþróttafréttir.
12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guömunds-
son.
19.00 Ókynntir tónar.
24.00 Næturtónlist.
X
12.00 Simmi.
11.00 Þossl.
15.00 Birgir örn.
18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Henný Árnadóttir.
1.00 Næturdagskrá.
Leikarar i jólasveinalestinni.
Rás 1 kl. 9.45:
Árásin á jóla-
sveinalestina
Eru til einhver öfl úti í
geimnum sem vilja koma í
veg fyrir að pakkar jóla-
sveinsins komist til skila?
Þaö er hin 11 ára Klara sem
kemst í samband viö jóla-
sveininn og ýmsar furðu-
verur sem reyna að ráðast
á jólasveinalestina. En tekst
Klöru að koma í veg fyrir
að hræðilegir hlutir gerist
áður en jólasveinninn fer af
stað með pakkana?
Arásin á jólasveinalestina
er danskt ævintýri eftir Erik
Juul Clausen. Guðlaugur
Arason þýddi og Elísabet
Brekkan sér um útvarpsaö-
lögun og leikstjórn. Meðal
leikara eru Baldvrn Hall-
dórsson, Randver Þorláks-
son, Eggert Þorleifsson,
Kjartan Bjargmundsson,
Guöfmna Rúnarsdóttir og
fleiri.
Rás 1 kl. 20.00:
Mánudagstónleik-
ar í umsjá Atla
Heimis Sveinssonar
í kvöld kl. 20 heldur Ath
Heimir Sveinsson áfram að
kynna tónverk frá ErkiTíö,
tóniistarhátíð íslenskrar
raf- og tölvutónlistar sem
haldin var á Sóloni ísland-
usi í október siðastliðnum.
Leikín verða þrjú forvitni-
leg verk sem spanna tveggja
áratuga tækniþróun en
verkin eru Cho eftir Þor-
stein Hauksson, Fíprur eftir
Þorkel Sigurbjörnsson og
Mar eftir Þórólf Eiríksson.
Höfundar og flytjendur Atli Heimir Sveinsson held-
segja jafhframt frá verkun- ur áfram að kynna tónverk
umíviðtaliviðAtlaHeími. frá ErkiTið.
Aðalhlutverkið leikur Kristin Scott-Thomas.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Nunnan í spuna-
verksmiðjunni
Það hefur ýmislegt gengið
á hjá nunnunni Önnu Gib-
son eins og þeir vita sem
fylgst hafa með breska
myndaflokknum Holdi og
anda í Sjónvarpinu. í síðasta
þætti afklæddist hún
nunnuhjúpnum og fór borg-
aralega klædd á fund
bankastjóra sem féll auðvit-
að kylliflatur fyrir henni.
Verksmiöjustjórinn Beattie
heldur áfram að grafa und-
an hagsmunum fyrirtækis-
ins. Ekki er gott að segja
hvað honum gengur til en
Anna veigrar sér við að reka
hann. Þegar síðasta þætti
lauk var Lynn mágkona
Önnu komin með hríöir og
í þeim tveimur þáttum sem
eftir eru komumst við að því
hvemig fer fyrir henni,
Önnu og spunaverksmiöj-
unni.