Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 Meiming 33 Höröur Torfa - Ahrif ★★★ I góðu sambandi Hörður Torfa slær ekki slöku við í tónlistinni þetta árið. Fyrir utan þessa nýju plötu gaf hann út safn- plötu fyrr á árinu og hefur að auki verið að fást við tónhst við bamaleik- rit. Platan Áhrif ber nafn með rentu. Lögin bera þess merki að vera samin undir áhrifum ýmissa tima en þó kemur ekki fram á plötunni hvort þau ártöl sem merkt eru við hvert lag í plötupésa eiga við um lag eöa texta. Engu að síður er ljóst að áhrifin á plötunni spanna yfir 20 ára tímabil. Og þó svo aö sambandslausa tónhst- in eigi hvað mest upp á pallborðið í dag er Hörður ekkert að eltast við þá tísku og stingur í samband að þessu sinni og hinn hefðbundni kas- sagítar trúbadúrsins fær að hvíla sig að mestu. Fyrir vikið fær platan á sig meiri poppblæ með þjóðlegu ívafi sem meginstef. Lögin eru ákaflega fjölbreytt og Hörður sannar enn og aftur að á sínum bestu stundum er hann einn af bestu lagasmiðum þjóð- arinnar. Tvö lög á plötunni fara í úrvalsflokk aö mínu mati en það eru lögin Norðlendingur og Vökunótt, Curver - Haf ★★★ Betra gerist það varla Hljómsveitin Curver er í raun einstakUngsframtak Birgis Amar Thor- oddsens. Hann átti lag á NúU&nix plötunni sem gefm var út síðla sumars í fyrra en er hér mættur einn með sína fyrstu plötu. Birgir Öm virðist vera með einhvers konar fullkomnunaráráttu, því platan er mjög stutt, einungis rúmur hálftími, en öU lögin era frábær. Platan inniheldur dimmt og kraftmikið pönkrokk með djúpum, ljóðrænum textum. Hún byrjar á ágætu gítarflippi og síðán tekur Rautt hús brennrn- við. Það lag er mjög í anda Sonic Yo- uth, sérstaklega kemur Schizop- hrenia upp í hugann. Eftir það er platan undir sterkum áhrifúm frá Joy Division. TónUstin er virkilega vel samin (og spUuð) og ótrúlegt að heyra svona þroskaðar laga- smíðar í byijendaverki. Birgir virðist hafa skáldagáfu líka því textar hans eru fullboðlegir sem nýmódernísk ljóð. Erfitt er að taka einstök lög úr þar sem þau eru ö!l frábær, en þó verð ég að minnast á Dýpi sem er nánast fullkomið lag. Það grípur rosalega vel, hratt og kraftmútið lag með frábærum texta, en því miður aUtof stutt. Dýpi er besta íslenska lag sem ég hef heyrt í mörg HTjómplötur Pétur Jónasson ár (Bubbi og Björk mega bara fara að leggja sig). Eina ástæðan fyrir því aö platan fær ekki fjórar stjömur hjá mér er sú að tónUstin er svo mjög í ætt viö Joy Division að hún getur varla taUst mjög frumleg. Joy Divisi- on er hins vegar ein af bestu neðanjarðarhljómsveitum fyrr eða síðar, svo það er ekki leiðum að líkjast. Þessi plata á eftir að einoka geislaspilar- ann minn yfir jólin. em í sérflokki og ættu að vera skyldulesning fyrir íslenska ung- poppara sem segjast ekki geta samið almenniiega texta á móðurmáUnu. Hörður syngur þessa texta eða túlkar þá af miitilU tilfinningu og söngurinn er í heild mjög góður á plötunni og Hörður sýnir glöggt hversu fjölhæfur söngvari hann er. Hljóðfæraleikur- inn er lika fyrsta flokks þar sem þeir Jens Hansson saxófónleikari og Dan Cassidy fiðluleikari setja hvað sterk- astan svip á. Áhrif fer tvímælalaust í flokk með bestu plötum Harðar Torfa. Hljómplötur Sigurður Þór Salvarson sem bæði eru ákaflega ljúf og falleg lög í þjóðlagastíl. Tangólagið Bátur minn nafn þitt ber og lagið Rigningin em líka mjög sterk. Textar Harðar NYTT HEFTI A NÆSTA SÖLUSTAÐ Steffens baby face Mikið úrval af falleg- um ungbarnafatnaði í stærðum 50-80 cm Útigalli 3.900,- Sokkaskór 890,- Vettlingar 890,- 10% staðgreiðsluafsl. Ekkert póstkröfugjald --/1—_______iKr^- lfí Barrrafataverslun V ' Laugavegi 89 • Reykjavík • Sími 10610 mjj'Lr. 485 Wsé ..7 * i -- * „r - f .... liiiffl-'í'. -'AW" , „o, • Æ- v ' ; * * 'VAA ,SA, EÐAIASKRIFT í síma 63 27 00 ♦ Vantar þlg ekki 1 Á góðum ódýran bíl fyrir veturinn? Lada station 1991, ek. 38 þús. . 190.000 stgr. Peugeot 205 1987, ek. 80 þús. Kr. 240.000. Chevrolet Monza 1987, 2 eintök. 190.000 stgr. Dodge Aries 1987, ek. 96 þús. Kr. 390.000. Ford Fiesta 1989, ek. 110 þús. Kr. 250.000 stgr. Bílaumboöiö hf. Nissan Laurel disil 1984, ek. 400 þús. Kr. 240.000 stgr. Krókhálsi 1, Reykjavík, sim< 876633 Opid 10-18 virka daga og 12-16 iaugard. Einnlg ð staðnum m.a.: Arg. Stgr. Renault 11 1984 170.000 BMW520ÍA 1982 250.000 Mercedes Benz 230E 1984 650.000 Audi 100CC 1986 590.000 Mercedes Benz 250 1981 330.000 Nissan Cherry 1984 150.000 Mazda 626 1987 390.000 MMC LancerGLXi 1991 950.000 Opel Omega 1987 600.000 Fiat Duna 1988 240.000 Renault 19 GTS 1989 490.000 Renault Trafic dísil Lada Sport 1984, ek. 160 þús. 1987, ek. 99 þús. Kr. 250.000 stgr. Kr. 90.000. Bílasaian Krókhálsi, Euro og Visa raðgreiðslur. Skuldabréf til allt að 36 mánaða. Krókhálsi 3, Sími 676833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.