Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Blaðsíða 34
46
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
Fiirnnlndagur 1. desember
SJÓNVARPiÐ
17.00 Fréttaskeyti.
17.05 Leiðarljós (34) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson.
17.50 Táknmálsfréttlr
18.00 Jól á leiö til jaröar (1:24). Jóla-
dagatal Sjónvarpsins. Hér kynn-
umst við smáenglunum Pú og Pa
í Himnaríki. Þeir eru sólgnir í sæl-
gæti og langar mikið að komast
inn í skápinn þar sem það er
geymt.
18.05 Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 Úlfhundurinn (24:25) (White
Fang). Kanadískur myndaflokkur
19.00 El. I þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd í léttari kantinum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Más-
son.
19.15 Dagsljós.
19.45 Jól á lelötil jaröar (1:241.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 Lýöveldiskynslóöin. I þættinum
er litið um öxl til ársins 1944
21.20 OÖal’feöranna. Kvikmynd Hrafns
Gunnlaugssonar frá 1980.
23.05 Einslags stórt hrúgald af grjóti.
Upptaka frá tónleikum Tómasar R. Einars-
sonar á Listahátíð í Reykjavík j
sumar þar sem flutt voru lög Tóm-
asar við íslensk Ijóð frá ýmsum tím-
um. Fram koma, auk Tómasar
sjálfs, hljóðfæraleikararnir Éyþór
Gunnarsson, Matthías Hemstock
og Sigurður Flosason og söngvar-
arnir Bergþór Pálsson, Einar Örn
Benediktsson, Guðmundur Andri
Thorsson, K.K., Ragnhildur Gísla-
dóttir og Sif Ragnhildardóttir.
Stjórn upptöku: Tage Ammend-
rup.
0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Sjónvarpsmarkaöurinn.
12.00 HLÉ.
17.05 Nágrannar.
17.30 Meö afa (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.20 Sjónarmið. Viötalsþáttur með
Stefáni Jóni Hafstein.
20.55 Dr. Quinn (Medicine Woman).
22.40 Banvæn kynni (Fatal Love). Ali-
son Gertz hefur ekki getað jafnað
sig af flensu og fer í rannsókn á
sjúkrahúsi í New York. Niðurstöð-
urnar eru reiðarslag fyrir hana, for-
eldra hennar og unnusta: Hún er
með alnæmi.
0.15 Strákarnir í hverfinu (Boyz N the
Hood). Mynd sem þykir lýsa vel
því ófremdarástandi sem ríkir í fá-
tækrahverfum bandarískra stór-
borga. Hún fjallar um Tre Styles,
sem er alinn upp af fööur sínum
sem reynir allt hvaö hann getur til
að halda drengnum frá glæpum í
hverfi sem er undirlagt af klíkuof-
beldi og eiturlyfjasölu, og vini
hans, Doughboy og Ricky.
2.10 Hefnd (Payback). Fanganum
Clinton Jones tekst að flýja úr
fangelsinu og heldur hann til bæj-
arins Santa Ynez í leit að eiturlyfja-
baróninum Jeramy sem kom hon-
um á bak við lás og slá.
3.45 Dagskráriok.
CÖRDOHN
□eHwHrQ
12.00 Back to Bedrock.
12.30 Plastic Man.
14.00 Birdman/Galaxy Trio.
14.30 Super Adventures.
16.30 Jonny Quest.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
18.30 The Flintstones.
19.00 Closedown.
nmn
13.30 Esther.
15.40 TVK.
16.45 Totp2.
19.30 Eastenders.
21.00 Voyager.
22.30 World Business Report.
2.00 BBC Worid Service News.
4.00 BBC World Service News.
4.25 The Clothes Show.
Dis£fluery
kCHANNEL
16.00 Clty ol Coral.
17.00 Done Ball.
19.00 Encyclopedia Galactica.
19.30 Arthur C Clark’s Mysterious
World.
20.00 Deadly Australians.
21.00 Speclal Forces.
22.00 The Drlven Man.
23.00 The Beer Hunter.
23.30 Llte In the Wlld.
12.00 MTV’s Greatest Hlts.
16.00 MTV News.
16.15 3 from 1.
20.00 MTV’s Most Wanted.
21.30 MTV’s Beavfs & Butthead.
23.00 The End?
1.00 The Soul of MTV.
2.00 The Grlnd.
2.30 Night Vldeos.
ÍNEWSl
6.00 Sunrise.
9.30 Sky News Extra.
13.30 CBS News This Morning.
14.30 Parliament - Live.
16.00 Sky World Newsand Business.
21.30 Sky Worldwide Report.
23.30 CBS Evening News.
00.30 ABC World News.
1.10 Littlejohn.
2.30 Parliament.
4.30 CBS Evening News.
5.30 ABC World News.
21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O.
22.00 Praise the Lord - blandaö efni.
24.00 Nætursjónvarp.
SÍGILTfm
94,3
12.45 Sígild tóniist af ýmsu tagi.
17.00 Jass og sitthvaö fleira.
18.00 Þægileg dansmúsík og annaö
góögæti í lok vinnudags.
19.00-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyr-
ir svefninn.
Sjónvarpið kl. 18.00:
Jóladagatal Sjónvarpsins
nefnist aö þessu sinni Jól á
leið til jarðar. Sagan segir
frá tveimur smáenglum sem
eru svolitlir prakkarar í sér.
Þegar sjálfur erkiengillinn
Mikhael er á leið til jarðar
með jólin í farteski sínu
ákveöa þeir að gerast
laumufarþegar með honum ,
því til jarðarinnar hafa þeir
aldrei komið. í þáttunum 24
fáum viö að fylgjast meö
skemmtilegum ævintýrum
sem þeir lenda í á leiðinni
og kynlegum kvistum sem
verða á vegi þeirra. Hand-
ritið er eftír Friðnk Erlings-
son, Sigurður Örn Brynj-
Jóladagatalið nefnist Jól á
leiö til jarðar.
ólfsson gerði brúðurnar og
stjórnaði myndatöku. Sig-
urður Rúnar Jónsson samdi
tónlistina, um leikraddir sjá
Sigurður Sigurjónsson,
Laddi og Öm Ámason.
INTERNATIONAL
15.45 World Sport.
22.30 Showbiz Today.
23.00 The World Today.
24.30 Crossfire.
2.00 Larry King Live.
4.30 Showbiz Today.
6.30 Moneyline Replay.
Theme: Lifting th Depression
19.00 Broadway Melody of 1938.
21.05 Going Hollywood.
22.35 lce Follies of 1939.
0.10 Garden of the Moon.
1.55 Wonder Bar.
3.30 lce Follies of 1939.
5.00 Closedown.
Bwásmpbmr
★, ,★
13.00 Figure Skating.
14.30 Olympic Magazine.
15.30 Marathon.
17.30 Superbike.
18.30 Eurosport News.
19.00 Combat Sports.
21.00 Boxing.
23.00 Golf.
24.00 Eurosport News.
0**
12.00 The Urban Peasant.
12.30 E Street.
14.00 Monte Carlo.
15.50 The D.J. Kat Show.
17.00 Star Trek.
18.00 Gamesworld.
18.30 Blockbusters.
19.00 E Street.
19.30 M.A.S.H.
22.00 Star Trek.
23.00 Late Show with Letterman.
00.45 Barney Mlller.
1.15 Night Court.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 Cold Turkey.
14.00 Nurses on the Line.
16.00 Thicker Than Blood.
18.00 Bushfire Moon.
20.00 The Super.
23.35 Bruce and Shaolin Kung Fu.
1.10 The Super.
2.35 The Inner Circle.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Ásýnd ófreskjunnar eftir
Edoardo Anton. Þýðing: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi
Skúlason. 4. þáttur af 5. Leikend-
ur: Hel Bachmann, Jón Sigur-
björnsson, Róbert Arnfinnsson og
Helga Valtýsdóttir. (Áður á dag-
skrá 1967.)
13.20 Bein útsending frá opnun ÞjóÖ-
arbókhlööu.
14.30 Á ferðalagi um tiiveruna. Um-
sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einn-
ig á dagskrá á föstudagkvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Hátiöarsamkoma stúdenta í
Háskólabíói á fullveldisdaginn.
a. Hátíðin sett. b. Sveinbjörn
Björnsson rektor ávarpar gesti. c.
Háskólakórinn syngur. d. Hátíðar-
tæða.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræóiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16 30 Veöurfregnir.
16.35 Borgarafundur á Hótel Sögu í
samvinnu viö Mannréttinda-
skrifstofu islands um endur-
skoöun VII. kafia mannréttinda-
kafla stjórnarskrárinnar. Frum-
mælendur: Guðmundur Alfreðs-
son, Hjördís Hákonardóttir, Vil-
hjálmur Árnason og Þór Vilhjálms-
son. Stjórnendur umræðna: Ágúst
Þór Árnason og Broddi Brodda-
son.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Rúllettan - unglingar og málefni
þeirra. „Árásin á jólasveinalestina",
leiklesið ævintýri frá morgni. Um-
sjón: Jóhannes Bjarni Guðmunds-
son.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein
útsending frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornió. Hér og nú.
Myndlistarrýni.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Aldarlok: Málsvörn hugarflug-
manns. Fjallað er um Discworld-
sögur Terrys Pratchetts. Umsjón:
Jón Karl Helgason. (Áður á dag-
skrá á mánudag.)
23.10 Andrarimur. Umsjón: Guömund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
OMEGA
Kristífcg sjónvarpsstöð
8.00 Lofgjöröartónllst.
19.30 Endurtekiö efni.
20.00 700 Club, erlendur viötalsþáttur.
20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn. E.
21.00 Fræðsluefni meö Kenneth
Copeland E.
21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér
og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni
útsendingu. Gestur Þjóðarsálar sit-
ur fyrir svörum. Síminn er 91 -68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steíns og sieggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Á hljómleikum meö Wet Wet
Wet.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Milli steins
og sleggju. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Endurtekinn þáttur.)
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi.
2.05 Úr hljóðstofu BBC. (Endurtekinn
þáttur.)
3.30 Næturlög.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir.
5.05 Blágresiö blíöa. Guðjón Berg-
mann leikur sveitatónlist. (Endur-
tekinn þáttur.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
18.35v19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð
tónlist sem ætti að koma öllum í
gott skap.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í Iþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
- gagnrýnin umfjöllun með mann-
legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al-
vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit-
ustu og umdeildustu þjóðmálin
eru brotin til mergjar ( þættinum
hjá Hallgrími með beinskeyttum
viðtölum við þá sem standa í eldl-
ínunni hverju sinni. Hlustendur
geta einnig komið sinni skoðun á
framfæri í síma 671111.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. islenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16 og 19. Kynnir er
Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er I höndum Ágústs Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23.00 Næturvaktin.
FMt909
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
19.00 Draumur í dós. Sigvaldi B. Þórar-
insson.
22.00 Ágúst Magnússon.
1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn.
4.00 SigmarGuömundsson.endurtek-
inn.
12.00 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleiö með Pétri Árna.
19.00 Betri blanda.
23.00 Rólegt og rómantiskt.
Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 -
14.57- 17.53.
12.00 íþróttafréttir.
12.10 Vítt og breitt. Fróttir kl. 13.
14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Sveifla og galsi meö Jóni
Gröndal.
19.00 Ókynntir tónar.
24.00 Næturtónlist.
12.00 Simmi.
11.00 Þossi.
15.00 Blrglr örn.
16.00 X-DómínóslÍ8tinn. 20 vinsælustu
lögin á X-inu.
18.00 Rappþátturinn Cronic.
21.00 Henný Árnadóttir.
1.00 Næturdagskrá.
Rás 1 kl. 19.57:
Tónlistarkvöld
Útvarpsins
íslenska tónskáldiö Jón
Leifs liföi tvær heimsstyij-
aldír erlendis en kom al-
kominn heim áriö 1944 og
bjó hér til dauðadags 1968.
Hann var fyrsti íslenski
hljómsveitarstjórinn og stóö
fyrir þvi að íslendingar
heyrðu fyrsta sinni í full-
skipaöri sinfóníuhljómsveit
þegar hann kom meö Fíl-
harmóníusveit Hamborgar
hingað til lands árið 1926. Á
tónleikum hljómsveitarinn-
ar þá var meðal annarra
verka flutt Mirrni íslands op.
9 eftir Jón Leifs.
Á tónleikum Sinfíníu-
hljómsveitar íslands 1. des-
ember verður Minni íslands
leikið ásamt tveimur öðrum
verkum eftír Jón Leifs,
Hinstu kveðju op. 53 og
Þjóðhvöt, kantötu op. 13.
Kór íslensku Óperunnar og
Gradualekór Langholts-
kirkju syngja og það erfyrr-
um aðalstjórnandi Sinfón-
íuhljómsveitarinnar, Petri
Sakari, sem stjómar henni
á þessum tónleikum. Auk
verka Jóns Leifs verður
leikið Adagio úr 10. sinfóníu
Gustavs Mahlers, sinfón-
íunni sem hann náði ekki
að ljúka.
Jane Seymour og Joe Lando fara með hlutverk Michaelu
Quinn og Byrons Sully.
Stöð2 kl. 20.55:
Dr. Quinn gerir
upp hug sinn
I kvöld sjáum við tæpra
tveggja klukkustunda lang-
an þátt um Michaelu Quinn
og afdrifaríkt ferðalag
hennar heim til Boston.
Michaela ákveður að fara til
Boston ásamt fósturbörnum
sínum og freista þess að
hjálpa móður sinni sem á
við veikindi að stríða. En í
borginni kynnist hún ung-
um lækni sem gæti hugsan-
lega fengið hana til að
kveðja Colorado Springs
fyrir fullt og allt og setjast
að í Boston. Sully hefur séð
um bóndabýhð frá því Mic-
haela fór að heiman en birt-
ist nú óvænt í borginni.
Honum verður ljóst að hann
verður að gera það upp við
sig hvort hann á að keppa
við lækninn unga um hylli
Michaelu eða snúa aleinn
aftur heim til Colorado
Springs.
Bergþór Pálsson er einn þeirra sem syngja.
Sjónvarpið kl. 23.05:
Einslags stórt
hrúgald af grjóti
Tómas R. Einarsson
bassaleikari hefur verið í
fremstu röö íslenskra djass-
leikara um árabil og hefur
látið mikið að sér kveða með
tónleikahaldi og plötuút-
gáfu. í sumar stóð hann fyr-
ir tónleikum á Listahátíð í
Reykjavík og fékk til liðs við
sig valinkunna hljóðfæra-
leikara og söngvara tíl að
flytja tónlist sína við íslensk
ljóð frá ýmsum tímum.
Fram koma, auk Tómasar
sjálfs, hljóðfæraleikararnir
Eyþór Gunnarsson, Matthí-
as Hemstock og Sigurður
Flosason og söngvararnir
Bergþór Pálsson, Einar Örn
Benediktsson, Guðmundur
Andri Thorsson, K.K.,
Ragnhildur Gísladóttír og
Sif Ragnhildardóttír.