Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
35
DV
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndEifilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdló, hljóðsetjum mynd-
ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Dýrahald
Grösin geta grætt. Nýtt á Islandi fyrir
hunda og ketti. Gegn hárlosi, kláóaof-
næmi, hörundsvandamálum o.fl. o.fl.
Einnig almennar heilsutöflur og til aó
styrkja ónæmiskerfi líkamans. Jurta-
lyfin frá Dorwest Herbs eru obinb. við-
urkennd og notuð af dýralæknum. 45
ára árangursrík reynsla. Sendum bæk-
ling. Gæludýrav. Goggar og tiýni,
Austurgötu 25, Hf., s. 91-650450.
Einstakt tækifæri. Lítil, svört, persnesk
læða, kafloðin, ársgömul, með ættar-
tölu fæst nú á mjög sanngjörnu verði
vegna sérstakra heimilisaðstæðna.
Uppl. í síma 91-652116 eftir kl. 18.
Gæludýrahúsiö, Fákafeni 9, s. 811026.
I tilefni af eins árs afmæli bjóóum vió
10% afslátt af öllum vörum verslunar-
innar frá 1.-15. des. Opið virka daga kl.
10-19 og lau. og sun. í des._______
Scháfer hvolpar til sölu undan Mosaic
og Dog, 8 vikna, ættbók frá Hunda-
ræktunarfélagi nu, heilbrigóisvottorð
fylgir. S. 91-651408 og 91-654685.
V Hestamennska
Haustsmölun.
Smalað verður í haustbeitarlöndum fé-
lagsins sunnudaginn 4. des. Flutninga-
bílar veróa í Arnarholti kl. 11, í Saltvík
kl. 12 og í Geldinganesi kl. 15. Þeir sem
hafa hug á aó taka hross sín eru vin-
samlega beónir um aó vera á staðnum.
Vegna mikillar aðsóknar í félagshúsin
eru þeir sem hafa hug á aó vera þar í
vetur beónir um að panta og staðf.
m/greiðslu sem fyrst. Fákur,_______
1-2 pláss meö heyi og hiröingu til leigu í
Faxabóli. 2-3 pláss með heyi og íurð-
ingu til leigu í Andvara, 1 góóu húsi. <
Uppl. í síma 91-657449.____________
Auglýsendur, athugiö!
Lokaskiladagur auglýsinga í desem-
berhefti Eiðfaxa er 1. des. Eiöfaxi,
tímarit hestamanna, sími 91-685316.
Fimm skjóttar hryssur, 6 jarpar merar, 7
gráar hryssur, 8 brúnar merar og 9
rauðir hestar til sölu. Einnig hjónarúm.
Uppl. í síma 98-78551.
Hesta- og heyflutningar.
Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott
hey. Fer reglulega norður.
S. 985-23066 og 98-34134 Sólmundur
Sigurðsson.
Nokkrir ungir glæsilegir folar og hryssur
undan 1. verðl. stóóh., til sýnis og sölu
að B-götu 3, Fjárborg, Rvík.
S. 91-878413 milli kl. 17 og 21 næstu
daga._______________________________
Smíöurn stalla, gríndur, hliö og loftræst-
ingar í hesthús. Sendum um allt land.
Gott veró, góó þjónusta og mikil
reynsla. Stjörnublikk, s. 91-641144,
Vantar þig góöan hest(a) fyrir veturinn
á góðu verði? 6 vetra og 9 vetra. Nánari
upplýsingar í síma 91-872141 og á
kvöldin í síma 91-40229.____________
Starfskraftur óskast á hestamiöstöö í
Svíþjóð í nokkra mánuði. Upplýsingar í
síma 98-23035, Svanhvít.
Mótorhjól
Sinisalo í 40 ár. Sinisalo MX-peysur
2.500. McGarth sporthúfa 1.550.
Sweatshirt (þykkar) 3.500. MX-buxur
12.400. Nýrnabelti 2.650. Hnéhlífar
1.050. Tech-hanskar 1.950. Sport
hanskar 3.100. Sinisalo = þekking,
gæói, gott vpró. Sendum í póstkröfu.
Islaug hfi, Armúla 38 (Selmúlamegin),
sími 91-689517.
Fjórhjól
Kawasaki Mojave 250 cc til sölu. Upp-
lýsingar í síma 98-65501.
Vélsleðar
Til sölu vél í Polaris.
Vél, 500 cc, 3ja cyl., selst með torum og
kúplingum. Upplýsingar í síma
91-672474 á kvöldin.____________
Ski-Doo, árg. ‘89, Formula Plus, mjög
fallegur, í toppstandi, nýleg belti o.fl.
Uppl. í síma 91-20235 og 985-27311,
Mjög ódýrt vélflug. Eins manns fisflug-
vél til sölu. Tækifæri áhugamannsins
til að fljúga. Myndabæklingar og upp-
lýsingar í síma 92-15697 eftir kl. 18.
Fasteignir
Góö 2 herb., 58 m! íbúö m/þvottahúsi á
hæðinni til sölu aó Víkurási 3, verð 5,2
m., áhvílandi 3,8 m. Aóeins 500 þús. kr.
útborgun eóa nýlegur bíll tekinn upp í.
Upplýsingar á Lögmannsstofu Jóns
Egilssonar, s. 91-683737.
Einbýlishús til sölu í Höfnum, á tveimur
hæðum, mikió endurnýjað, skipti
möguleg, veró 6,5 milljónir.
Upplýsingar í síma 92-16949.
& Bátar
Krókaleyfisbátur.
Til sölu 5,24 tonna plastbátur, smíðað-
ur ‘86. Báturinn,er í góðu ástandi og vel
búinn tækjum. Ymis eignaskipti mögu-
leg. Sími 91-689299.
6-10 t bátur m/veiöiheimild óskast í
skiptum f/krókabát, einnig vantar
40-60 ha. vél, helst m/skrúfubúnaði.
Svarþj. DV, s. 99-5670, tilvnr. 20896.
Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar,
hitamælar og voltmælar í flestar
geróir báta, vinnuvéla og ljósavéla.
VDO, mælaverkstæði, sími 91-889747.
Qska eftir krókaleyfi. Staðgreiðsla í boði.
A sama staó til sölu felld þorskanet, 7“
eingimi. Upplýsingar i síma 91-671868
og 985-41356.________________________
Beitningartrekt frá Létti, ásamt stokkum
til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
97-71360 eftirkl. 19.________________
Þrjár 12 volta DNG rúllur til sölu.
Upplýsingar í síma 96-61386.
Óska eftir krókaleyfi á 6 tonna bát. Uppl.
í síma 96-81212 eftir kl. 17.
Varahlutir
Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce
‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83,
Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82,
Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz-
er ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza
‘87, Citroen GSA ‘86, Mazda 323
‘81-’85,626 ‘80-’87,929 ‘80-’83, E1600
‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude
‘83-’87, Lada Samara, Sport, station,
BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru
‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244
‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88,
Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno,
Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84,
Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82,
Scania,
Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla,
sendum heim. Visa/Euro.
Opió mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar. Erum aó rífa Audi
100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant
‘86-’90, Isuzu Trooper 4x4 ‘88, Vitara
‘90, Rocky ‘91, Range Rover, Aries ‘84,
Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota Corolla
‘86-’90, Carina II ‘90-’91, Cressida ‘82,
Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo
244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 318i ‘85,
Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84—’87,
626 ‘84-’90, Opel Kadett‘85-’87, Escort
‘84-’91, Sierra ‘84-’88, Monza ‘88,
Subam Justy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW
Golf ‘86, Nissan Sunny ‘84-’89, Laurel,
dísil, ‘85, Cab Star ‘85, Vanette ‘87,
Lada Samara, Lada Sport, Lada 1500,
Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda
Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87 og
Renault 9 ‘82. Kaupum bíla, sendum.
Opið 8.30-18.30, lau 10-16. Sími
91-653323.___________________________
Varahlutaþjónustan sf., sími 653008,-
Kaplahrauni 9b. Erura að rífa: Tredia
4x4 ‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st.
4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz
‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’9Í, Audi
100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90,
Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88,
Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Urvan ‘90, Hiace ‘85, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy “90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84,
‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peu-
geot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88,
626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88,
‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84,
Honda Prelude ‘87, CRX ‘85. Kaupum
bíla. Opió 9-19 og lau. 10-16._______
• Japanskar vélar, sími 653400.
Flytjum inn lítió eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Ennfremur varahlutir í Pajero,
L-300, L-200, Trooper, LandCmiser,
Hilux, Patrol, Terrano, King Cab.
Emm aó rífa MMC Pajero ‘89 V6,
Mazda pickup 4x4 ‘91, Lancer ‘86, Colt
‘89 og ‘93, Galant ‘87, Subam st. ‘85,
Justy ‘91, Mazda 626 ‘88, Charade tur-
bo ‘84, Nissan Cabstar ‘85, Sunny 2,0
‘91, Honda Civic ‘87, Honda Civic Sed-
an ‘86 og ‘90, CRX ‘88 og ‘90 V- TEC.
Kaupum bfla til niðurr. Isetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgó. Visa/
Euro raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar
vélar, Dalshrauni 26, s. 91-653400.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfúm
fyrirliggjandi varahluti í flegtar gerðir
btía. Sendum um allt land. Isetning og
viðgeróaþjónusta. Kaupum bíla. Opió
kl. 9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro.
Aöalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12
(rauð gata). Eigum varahluti í flestar
gerðir bfla. Kaupum bíla til nióurrifs.
Opið virka daga 9-18.30, laugardaga
10-16. Visa/Euro.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
650372. Varahlutir í flestar geröir bifr.
Emm að rífa: Audi st. ‘84, BMW 300,
500 og 700, Charade ‘84-’90, Civic ‘85,
Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81—*91,
Honda CRX, Lada st. ‘85-’91, Lancer
‘85-’91, Mazda 323 st. ‘86, 4x4 “92,
Mazda E-2200 dísil, Monza ‘86, Peu
geot 106,205 og 309, Renault 5,9,11 og
19, Saab 90-99-900, ‘81-’89, Samara
‘86-’90, Skoda ‘88, Subam ‘85-’89,
Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og
‘85, Tredia ‘85, Uno ‘91 o.fl. Kaupum
bfla til niðurrifs. Bflapartasala Garða-
bæjar, Lyngási 17, s. 91-650455.
652688. Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hfi Nýl. rifnir: Swift
‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW
316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf,
Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, , Metro
‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84—’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89.
Kaupum nýlega tjónbíla til nióurrifs.
Sendiun. Opið mán.-fóst. kl. 9-18.30.
Bílamiöjan, bílapartasala, s. 643400,
Hlíðarsmára 8, Kóp. Innfl. nýir/notaðir
varahl. í flesta bfla, s.s. ný ljós í flesta
bíla, stuóarar o.m.fl. Erum að rífa
MMC Galant ‘85, Toyota Tercel ‘84,
Toyota LiteAce ‘88, MMC Pajero ‘84,
Honda CRX ‘86, Mazda 323 ‘87,626 ‘86,
Golf ‘85, Colt ‘86, Lancer ‘86, Charade
‘86-’88, Escort ‘87 og XR3i ‘85, Sierra
‘84. Kaupum bfla til nióurrifs. Opið frá
kl. 9-19 virka daga.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 877659.
Toyota Corolla ‘84-’93, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82,
Subam ‘87, Legacy “90, Sunny ‘88,
Charade ‘88, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
geróir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sflsalista. Stjörnublikk, Smiðju-
vegi lle, sími 91-641144.
Partaportiö, Súöarvogi 6, bakhús,
s. 683896 og 36345. Höfum varahl. í
flestar teg. Vélar og gírkassar í úrvali.
ísetningar og viðgerðarþjónusta. Send-
um um allt land. Kaupum bila.
650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla,
kaupum bfla til niðurrifs. Opið kl.
9-19 virka daga. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf., Kaplahrauni 1, s. 91-54900.
Erum aö rífa Saab 900 ‘82,5 gíra, vökva-
stýri, Subaru 1800, Fiat Regata Uno
‘84, Skoda ‘88. Kaupum bíla til niður-
rifs. Sími 667722/667620/667274.
Varahlutir og viögeröir, sími 91-655404,
Stapahrauni 6. Til sölu varahlutir í
Lada Sport, Benz 280 E og Saab 900
GLE ‘82.
Varahlutir í Golf ‘84-’94, Jetta ‘82-’88,
Bronco II ‘86-’88, GM ‘80-’85 o.fl. Uppl.
í síma 91-875390 milli kl. 10 og 18
virka daga og 10-16 á laugardögum.
Matador hjólbaröar...................
12 R 22,5 MP 100...........kr. 23.499
12 R 22,5 MP 537...........kr. 23.901
315/80 R 22,5 MP 100.......kr. 24.900
10.00 R 20 MP 316..........kr. 19.311
Kaldasel hfi, s. 675119 og 989-62411.
Tilboösverö.
Vetrardekk fyrir fólksbíla og jeppa.
VDO, hjólbarðaverkstæói, Suóurlands-
braut 16, sími 91-889747.
Eigum til tilb. ný og sóluö dekk á nýjum
og sandblásnum felgum undir flestar
gerðir japanskra, evrópskra og amer-
ískra bfla. Tökum gömlu felguna upp í
ef óskað er. Eigum dekk undir allar
geróir bíla. Bjóóum ýmis tilboó ef keypt
eru bæði felgur og dekk. Sendum um
allt land. Sandtak vió Reykjanesbr.,
Kópav., s. 641904 og 642046.
Aukahlutir á bíla
Cruise control, rafmagnsrúðuupphalar-
ar, samlæsingar, inni- og útihitamæl-
ar, þjófavarnarkerfi og aukamælar í
flestar gerðir fólksbfla og jeppa.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747.
Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12..............sími 882455.
Vélastillingar, 4 cyl.......4.800 kr.
Hjólastilling................4.500 kr.
Jg Bilaróskast
Pallbíll óskast.
Nissan double cab, dísil, pallbtíl óskast,
árg. 1990-1993. Upplýsingar í síma
91-688722 á skrifstofutíma.
Qska eftir bíl á 50-70 þús. stgr.
Óska eftir litlum sendiferðabíl eóa
stationbfl á 50-70 þús. stgr. Svarþjón-
usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20918.
Lada Samara, árg. ‘90-’94, óskast. Stað-
greiðsla fyrir góóan bfl.
Upplýsingar í síma 91-658602.
Skódi 105,120 eöa 130 óskast til niður-
rifs. Uppl. í síma 91-873594 eftir kl.
18.30.
Viktoria línan í stofu og bordstofuhúsgögnum
er ótrúlega falleg, vönduð og rómantísk hönnun.
Þetta eru mdhogany húsgögn sem gefa frá sér
mikla hlýju með sína djúpu og kraftmiklu liti.
Verið velkomin í hlýlega og fallega húsgagnaverslun
Viktoria borðstofuborð með 1 stækkun og 6 borðstofu-
stólum kr. 197.270,- Skenkur kr. 40.100,-
Veggskápur kr. 139.600,-
Einnig eru til fleiri gerðir af veggskápum og skenkum