Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Blaðsíða 26
38
Merming
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
Sálmar á nýöld
Síöastliðinn sunnudag voru haldnir útgáfutónleikar í Hafnarborg í
Hafnarfiröi. Tilefnið var útkoma hljómdisks með söngkonunni Önnu
Pálínu Ámadóttur og píanóleikaranum Gunnari Gunnarssyni. Viðfangs-
efni þeirra voru sálmar úr íslenskum sálmabókum sem trúlega eru flest-
um kunnir sem eitthvað hafa lagt eyran við sálmasöng. Hugmyndin er
ekki alveg ný af nálinni, því að eins
og kynnir tónleikanna, Áðalsteinn
Ásberg, gat um hefur danska vísna-
söngkonan Pia Raug sent frá sér
disk með svipuðu efni.
Gunnar útsetti öll lögin nema eitt
og hefur að nokkru leyti fetað í
spor Steve Dobrogosz undirleikara
þeirra dönsku. Hann virtist þó hafa
valið þá leið að vera fremur til hlés,
þannig að söngunnn væri í sem
mestu fyrirúmi. Á það vel við en
stundum saknaði maður ákafari
spilamennsku. Gunnar er finn
píanisti og útsetningarnar ágætar.
Frekar er litið til formfestu popp-
tónhstar en djassins þegar breytt
er frá hefðinni. Djasshljómmn brá
þó fyrir og vora þeir mest áberandi
í Það aldin út er sprangið og fór
vel á því. Einnig gerðu vart við sig
nokkrir skemmtilega umbreyttir hljómar í sálmi Hallgríms Péturssonar
Um dauðans óvissa tíma. Hefði kannski mátt vera meira af einhverju í
þeim dúr.
Anna Pálína syngur textana af innlifun og tjáir innihald þeirra eins og
fyrsta flokks vísnasöngkonu sæmir. Sem betur fer syngur hún, að því
Tónlist
Ingvi Þór Kormáksson
er virðist, að mestu eins og skrifað stendur en er ekki að spinna sjálf inn
í lögin eða breyta mikið einstöku tónum eins og sumra poppsöngvara er
(ó)siður. Anna hefur líka vissa útgeislun á sviði sem virðist segja: hér er
ég og takið nú eftir, og maður tekur eftir. Líka þvi að henni fer sífellt fram.
Fjölradda kórsöngur í kirkjum er ekki endilega eina aðferðin við sál-
mana gömlu. Það mátti glöggt heyra hjá þeim Pálínu og Gunnari. Hafi
þau þökk fyrir.
Anna Pálína Árnadóttir, söngkona.
Örlögin spinna enn
Operan Vald örlaganna hefur nú verið tekin til sýn-
ingar á ný, eftir nokkurt hlé, og nú með öðram hljóm-
sveitarstjóra, Rico Saccani. Annar tónlistargagnrýn-
andi blaðsins fjallaði um þessa uppfærslu eftir frum-
flutning hennar en full ástæða er til þess að gera það
á ný, nú þegar sýningin hefur bæði gengið um tíma
og að auki fengið nýtt blóð, með öðram stjómanda.
Fyrst er að telja að sviðsetning þessarar uppfærslu
er sérlega vel og skemmtilega útfærð, en það er verk
þeirra Hlínar Gunnarsdóttur og Ástrósar Gunnars-
dóttur í samvinnu við leikstjórann, Svein Einarsson.
Sveinn vinnur hér frábært verk, umgjörð sýningarinn-
ar, staðsetningar og hreyfingar söngvaranna svo og
ýmsar skemmtilegar hugmyndir, t.d. strengjabrúðurn-
ar í upphafi og lok sýningarinnar, virka mjög vel og
Tónlist
Áskell Másson
man undirritaöur ekki eftir annarri óperusýningu svo
vel útfærðri leikstjómarlega.
Hljómsveitarstjórinn, Rico Saccani náði fram
óvenjugóðum leik frá hendi hljómsveitarinnar. Hann
hélt hressilega um stjómvölinn og þrátt fyrir að kór-
inn væri ekki alltaf nákvæmlega „á slaginu", þá hreif
hann flytjendur þannig með sér, að flutningur tónlist-
arinnar var ætíð skemmtilega lifandi. Segja má reynd-
ar aö ekki veiti af þar sem verkið er flutt með öllu
óstytt og losar þannig þijár klst. í flutningi. Undirritað-
ur getur ekki stillt sig um að minnast á hljómburð
salarins í Þjóðleikhúsinu, eftir þær veigamiklu breyt-
ingar sem þar vora gerðar, en hann hefur ekki áður
heyrt og séð óperasýningu þar eftir breytingamar.
Hljómurinn úr gryfjunni berst nú vel um allt húsið
og er hann einnig bæði mun meiri en áður (þ.e. ekki
eins kæfður og áður) og með breiðara tíðnisviði, þann-
ig aö mun betri hljómblöndun næst, bæði innan hljóm-
sveitarinnar sjálfrar svo og milli hljómsveitar og
söngvara. Úr því minnst er á hljómsveitina og leik
hennar þá er skylt að geta góðs leiðara hennar, Zbigni-
ew Dubiks og klarínettleikarans Kjartans Óskarsson-
ar, sem lék einleik sinn á einkar fágaðan hátt.
Um frammistöðu söngvaranna hefur áður verið fjall-
að, en skylt er að geta fráhærs söngs þeirra Elínar
Óskar Óskarsdóttur og Kristjáns Jóhannssonar, en
Kristján Jóhannsson í hlutverki sínu.
Elín Ósk vinnur hér frækilegan sigur á sviði sem
óperusöngkona. Helsti galli sýningarinnar er leikur
einsöngvaranna, sem þyrfti á heildina að vera ýmist
átakameiri eða innilifaðri. Undantekning frá þessu var
Bergþór Pálsson, sem skilaði hlutverki Mehtone geysi-
vel, bæði raddlega og í leik. Þau Keith Reed (sem
Carlo), Ingveldur Ýr Jónsdóttir (sem Preziosilla) og
Sigurður Björnsson (sem Trabuco) vora öll ágæt í hlut-
verkum sínum og Magnús Baldvinsson fór vel með
hlutverk ábótans.
Þetta er á heildina bæði glæsileg og góð sýning og
eru allir eindregið hvattir til þess að láta hana ekki
fram hjá sér fara.
BLAÐBERAR OSKAST
7//////////////////////////
Arnarnes - Garðabæ
Blikanes - Mávanes
Haukanes - Þrastanes
naus
Hjá fagmönnum
yrir þig og þinn bíl
ÞJONUSTA GÆÐI GOTT VERÐ
Borgartúni 26, Reykjavík. S.91-622262
Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði. S.91 -655510
Háberg, Skeifunni 5, R. S.91-814788
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Stigahlíð 4, kjallari, þingl. eig. Hörður
Svavarsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Lífeyrissjóður verslun-
armanna, 5. desember 1994 kl. 15.00.
Víðimelur 69, neðri hæð og eystri bfl-
skúr m.m., þingl. eig. Jóhanna B.
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 5. des-
ember 1994 kl. 16.00.
SÝSLUMAÐUMN í REYKJAVÍK
UPPB0Ð
DVfá
10% aukaafslátt af
AUGLYSINGAR
vvvww
Þverholti 11 -105 Reykjavík
Sími 632700 - Bréfasími 632727
Græni sfminn: 99-6272
(fyrir landsbyggðina)
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4, Hvols-
velli, þriðjudaginn 6. desember
1994 kl. 15.00, á eftirfarandi eign-
um:
Eystri-Hóll, Vestur-Landeyjahreppi,
þingl. eig. Hjörtur Már Benediktsson.
Gerðarbeiðandi er Stofolánadeild
landbúnaðarins.
Jaðar I og II, Djúpárhreppi, þingl. eig.
Jens Gíslason. Gerðarbeiðandi er
Trygging hf._______________________
Torfastaðir V, Fljótshlíðarhreppi,
þingl. eig. db. Baldurs Ámasonar.
Gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður
ríkisins.
SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU
Smáauglýsingar - Sími 632700
Spennandi jólagjafir sem koma
þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af
titr., ýmsk. titrsettum, ob'um, kremum
o.m.fl. á fráb. verði. Glæsil. litm.listi kr.
500. Póstsend. dulnefn. um allt land.
Ath. afgrfrest. 2 dagar. Rómeó & Júlía,
Grundarstíg 2, opið mán.-fóst. 10-18,
laug. 10-14, s. 91-14448.
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Fjarstýrð fiugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt efni
til módelsmíóa. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-14.
Lögleg bremsukerfi fyrir kerrur.
Evrópustaðall. 1. Handbremsa.
2. Oryggisbremsa. Logleg bremsukerfi
frá 750-3500 kg. Allir hlutir til kerru-
smíða. Gerió verósamanburð.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911.
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi,
með eóa án hemla, í miklu úrvali
fyrir flestar geróir af kerrum.
Fjallabílar/Stál og stansar hf.,
Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412.
Tilboö, tilboö, tilboö, tilboö.
Okkar frábæru Amico bómullarpeysur
nú á tilboðsverði, kr. 1.990, og ný send-
ing af hnepptum bómullarpeysum, kr.
2.990, úlpur í st. 92-140 og snjógallar
úr vatnsfráhrindandi efni, st. 92-140.
Opið lau. 11-16. Do Re Mi barnafata-
verslun, við Fákafen (bláu húsin). Póst-
sendum. S. 91-683919.
Kerra til leigu. Þarftu að flytja Súslóð-
ina, fyrirtækió eóa áhugamálið pitt? Þá
er þetta rétta leiðin. Pantió tímanlega.
S. 91-54102 og 985-30757. Þórður.