Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 45 HJARÐ URINN Arktúrus ★ ★ _ J Den la BERENIKU* HADDUR • / Almenn gengisskránlng LÍ nr. 274. 01. desember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Skemmtanir tríóinu Einar Sigurðsson bassa- leikari og Jóhann Hjörieifsson trommulejkarí. Þeir félagar munu vera með íjölbreytta dagskrá og leika djass frá ýmsum tímabilum en einnig frumsamið efni. Ómar hefur verið vírkur í reyk- vísku djasslííi og leikið með mörg- um okkar helstu djassistum, meðal annars tríói Guðmundar Ingólfs- sonar. Hami lauk prófi frá djass- deild FÍH árið 1990 en hefur einnig sótt námskeiö vestanhafs, t.d. hjá John Abercrombíe. Einar og Jó- hann eru margreyndir i spila- Tríó Ómars Einarssonar leikur fjölbreytta dagskrá. mennskunni þótt leiöir þeirra hafi ekki legið í sömu áttina, Jóhann kemur úr poppheiminum en Einar úr klassíkinni. Þessi myndarlega stúlka fæddist á fæðingardeild Landspítalans 20. nóvember klukkan 4.05. Hún Bam dagsins reyndist vera 3890 grömm aö þyngd og 53 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Margrét Sigfúsdóttir og Heimir Gunnarsson. Hún á tvo bræður, Sigfús, 12 ára og Atla, 7 ára. Djasstríó Ómars Einarssonar í Djúpinu: í kvöld verða djasstónleikar í Djúpinu sem er í kíaiiara veitinga- staðarins Homsins. Þar mun Tríó Ómars Einarssonar leika en auk Ómars, sem leikur á gítar, eru 0 Hálka og snjór S Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Q)£Srs““ © Fært fjallabílum Tónleikar Jón samdi í minningu móður sinnar. Minni íslands, forleikur op. 9, er samið i tilefni ferðar Fíl- harmóníuhljómsveitar Ham- borgar undir stjórn Jóns Leifs til Norðurlanda árið 1926. Þjóðhvöt, cantate nazionale op. 13 samdi Jón til þátttöku í keppni um tón- verk sem efnt var til vegna Al- þingishátíðarinnar 1930. Þar sem Jón taldi sig eiga andstæðing inn- an dómnefndar þótti honum víst aö úrsht keppninnar væru ráðin fyrirfram og lagði því verkið ekki fram tU dóms. Auk verka Jóns verður á tón- leikunum í kvöld flutt Sinfónía nr. 10 eftir Gustav Mahler. Á tón- leikunum í kvöld mun Sinfóníu- hljómsveit íslands njóta aðstoöar Kórs íslensku óperunnar og Gradualekór Langholtskirkju. Kvikmyndahúsin ana, faðir hans er gamanleikari, Sammy Shore sem mikið hefur skemmt í Las Vegas og móðir hans rekur frægan klúbb, Comedy Store. Pauly Shore var íjórtán ára þegar hann byrjaði að vinna við gamanleikjasýningar á skemmtistöðum. Þegar hann var nítján ára leyfði móðir hans hon- um fyrst að skemmta i Comedy Store og um sama leyti fékk hann lítil hlutverk í kvikmyndum en aðalhlutverk lék hann í Encino Man og Son-In-Law. Nýjar myndir Háskólabíó: Heilagt hjónaband Laugarásbió: Ný martröð Saga-bíó: Kominn í herinn Bíóhöllin: Sérfræðingurinn Stjörnubíó: Threesome Bíóborgin: í blíðu og stríðu Regnboginn: Undirleikarinn Gengið Lárétt: 1 hjálp, 6 hús, 8 fiskur, 9 amboð, 10 óðum, 12 siúpti, 14 leit, 15 steinsykur, 17 rembast, 19 eðja, 20 keyr, 21 hangsa. Lóðrétt: 1 ofbjóða, 2 hlussa, 3 göfug- mennis, 4 kvöl, 5 guð, 6 bryðjur, 7 áköf, 11 snjáðra, 13 spil, 16 lægð, 18 kúgun. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 must, 5 ask, 8 ólærður, 9 sleif, 11 lá, 12 kar, 13 seta, 15 args, 16 ref, 18 nú, 20 juði, 21 starf, 22 na. Lóðrétt: 1 móskan, 2 ullar, 3 sæ, 4 triss- ur, 5 aðferð, 6 sult, 7 krá, 10 ergja, 14 afla 17 ein, 19 út. Ástand vega Bereníkuhaddurinn Pauly Shore leikur hermanninn Bones Conway i Kominn í her- inn. Reynt aó græóa í hernum í Saga-bíói er sýnd gaman- myndin Kominn í herinn (In the Army now) þar sem Pauly Shore leikur auðnuleysingjann Bones Conway sem dreymir um að opna hljómtækjaverslun en er staur- blankur. Hann telur aö auðveld- asta leiðin til að afla tekna sé að fara í herinn, þar fái hann frítt húsnæði og mat, auk launa. Hann kemst fljótt að því aö þessar hug- myndir eru alrangar. Pauly Shore er vinsæll gaman- leikari í Bandaríkjunum. Hann á ekki langt að sækja leikhæfileik- Góð vetrarfærö á flestum þjóðvegum Góð vetrarfærð er nú á flestum þjóðvegum landsins nema á Vest- fjörðum eru Dynjandisheiði og Botnsheiöi þungfærar en Breiðadals- heiði ófær. Á suðvestan- og vestan- verðu landinu gekk á með snjóéljum Færð á vegum í gær og því er víöa hált á því svæði. Á vestanverðu Norðurlandi er hálka á flestum vegum og á Norðaustur- landi snjóaði í gær og var færðin far- in að þyngjast á sumum vegum þar, svo sem á leið til Mývatns, Möðru- dalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og bæði sunnan og norðan Þórshafnar. Ágæt færð er á sunnanverðum Aust- fiörðum og um Suðurland. Klukkan tólf á miðnætti má sjá Bereníkuhaddinn og Veiðihundana lágt á lofti frá Reykjavík. Bereníka þessi var egypsk prinsessa sem fóm- aði gullslegnu hári sínu í musteri til Stjömumar -Syrf* í' I I norðaustri frá Reykjavík á miðnætti i # STpRI-" BJORN Jón Leifs, verk eftir hann verða flutt á Sinfóniutónleikum i kvöld. Þrú verk eftir Jón Leifs Það er vel við hæfi að flytja verk Jóns Leifs á fullveldisdegi íslendinga, því í hugum margra talar Jón Leifs íslenskara tónmál en flestir. Sinfóníuhljómsveit ís- lands mun í kvöld leika þrjú verka Jóns á tónleikum. Fyrst verður flutt Hinsta kveðja, sem þess að faraóinn mætti hljóta sigur í orrustu. Það kom svo í hlut stjörnu- spekingsins Konons, sem var einka- vinur Arkimedesar, að finna hár meyjarinnar á himinhvolfinu. Það var hins vegar þýski stjömuat- hugandinn Johann Hevelius (1611- 1689) sem gaf Veiöihundunum nafn en þeir heyja eilífan eltingarleik við Stórabjörninn um himinhvelfing- una. Njóta samkyn- hneigðirogtví- kynhneigðir fullra mannréttinda? Opinn umræöufundur á vegum Siðmenntar í Lækjarbrekku (Litlu-Brekku) veröur í kvöld kl. 20.30 og hefur fundurinn yfir- skriftina: Njóta samkynhneigðir og tvíkynhneigðir fullra mann- réttinda. Gestir fundarins verða fulltrúar frá Samtökunum ’78 sem hafa framsögu og taka þátt í umræðum. Fimdir Opið hús Nýrrar dögunar í kvöld verður opiö hús í Gerðu- bergi á vegum sorgarsamtakanna Nýrrar dögunar. Samveran hefst kl. 20.00 og lýkur kl. 22.00. Opnu húsin eru vettvangur fyrir syrgj- endur þar sem setið er undir kaffibolla og málin rædd. Árangursrikar fjáröfiunarleiðir Kolaportið heldur námskeið í kvöld kl. 20.00 þar sem kynntar verða ýmsar árangursríkar leiðir til tekjuöflunar á markaöstorg- inu. Námskeiðið er ókeypis og getur hentað bæði þeim sem áður hafa selt í Kolaportinu og þeim sem hafa hug á að nýta sér mögu- leikana. Jólafundur AGLOW AGLOW, kristilegt kærleiksnet kvenna, heldur jólafund í kvöld kl. 20.00 í Skaftahlíð 17. Gestur fundarins er Hafliði Kristinsson, forstöðumaður Fíladelfíu. Allar konur eru hjartanlega velkomn- ar. Þátttökugjald er 300 kr. Dollar 68,440 68,640 72,300 Pund 107,230 107,560 107,010 Kan. dollar 49,740 49,930 54,250 Dönsk kr. 11,1470 11,1920 10,6450 Norsk kr. 10,0260 10,0660 9,7090 Sænsk kr. 9,0880 9,1250 8,5890 Fi. mark 14,0630 14.1200 12,3620 Fra. franki 12,7220 12,7720 12,2120 Belg. franki 2,1209 2.1294 1,9918 Sviss. franki 51,5900 61.7900 48,1700 Holl.gyllini 38,9500 39,1000 37,5800 Þýskt mark 43,6300 43,7600 42,1500 it. lira 0,04244 0,04266 0,04263 Aust. sch. 6,1920 6,2230 5,9940 Port. escudo 0,4266 0,4288 0,4117 Spá. peseti 0,5224 0,5250 0,5159 Jap. yen 0,69120 0,69330 0,66240 irsktpund 105,250 105,770 101,710 SDR 99,68000 100,18000 99,98000 ECU 83,2400 83,5800 81,0900 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ 7T~ T~ J !4 7 é 1 r rr IO t rt \ '5 ir 1 TT~ ;l 1 Hd j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.