Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995
5
Fréttir
Skoðanakönnun DV um launakröfur kennara:
Kennarar sitji við
sama borð og aðrir
- erskoðunyfirgnæfandimeirihlutaþjóðarinnar
Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinn-
ar vill að kennarar sitji við sama
borð og aðrir launþegar varðandi
launahækkun. Þetta er niðurstaða
skoðanakönnunar DV sem fram fór
á mánudag og þriðjudag.
Af þeim sem afstöðu tóku í könn-
uninni sögðust 71,2 prósent vera and-
víg því að kennarar fengu launa-
hækkun umfram aðra en fylgjandi
því reyndust 28,8 prósent.
Úrtakið í skoðanakönnuninni var
600 manns. Jafnt var skipt á milli
kynja og eins á milli landsbyggðar
og höfuðborgarsvæðisins. Spurt var:
„Ertu fylgjandi eða andvígur því að
kennarar fái launahækkun umfram
aðra?“
Ef tekið er mið af svörum allra í
úrtakinu varð niðurstaðan sú að 65,8
prósent sögðust andvíg því að kenn-
arar fengu launahækkun umfram
aðra en fylgjandi því sögðust 26,7
prósent. I könnuninni reyndust 5,3
prósent aðspurðra óákveðin og 2,2
prósent neituðu að gefa upp afstöðu
sína.
-kaa
Sigurjón J. Siguxösson, DV, ísafiröi;
Ráðgert er að flytja allt skóla-
starf Grunnskóla Súðavíkur frá
ísafirði til Súðavikur í dag, 16.
febrúar. Á íostudag hefst verkfall
kennara og mun tíminn sem gefst
verða notaður til að endurskipu-
leggja skólastarfið að sögn Friö-
gerðar Baldvinsdóttur, varaodd-
vita Súöavíkurhrepps.
Sendinefnd frá Súðavik er nú á
Selfossi að ganga frá kaupum á
15 sumarhúsum og mun uppsetn-
ing á þeim heíjast í næstu viku.
Eiga kennarar að fá meira en aðrir?
- niðurstaða í skoðanakönnun DV -
80%
70
60
50
40
30
20
10
óákveönir 5%2%f!araekki
. Andvígir
Fylgjandi
Hrafnkell A. Jónsson, formaöur Árvakurs á Eskifiröi:
Stef nir í verkf alls-
boðun um næstu helgi
- takistekkikjarasamningarfyrirþanntíma
„Ég sé ekki annað en að það stefni
í verkfallsboðun hér um næstu helgi.
Við erum komnir með verkfalls-
heimild og ef ekkert gerist þessa daga
sem eftir eru vikunnar þá sé ég enga
aðra leið en að boða verkfall. Hér er
að vísu allt að fyllast af loðnu og
menn viökvæmir þess vegna. Hins
vegar bendi ég mönnum á að það er
ekkert auðveldara en að ganga til
samninga við okkur," sagði Hrafn-
kell A. Jónsson, formaður Verka-
lýðsfélagsins Árvakurs á Eskifirði, í
samtali við DV.
Hann sagöi að félagið hefði ekki
fengið neinar alvöruviðræður um
það sem snýr að launum í loðnuverk-
smiðjunni.
„Ef menn ætla að koma í veg fyrir
verkfallsboðun um næstu helgi þá
verðum við að fá alvöruviðræður um
verksmiðjusamningana. Þaö hafa
aðeins verið haldnir tveir fimdir og
í bæði skiptin hafa komið menn frá
Vinnuveitendasambandinu til að
stjóma þeim. Þar hefur verið rætt
um ýmsisleg annað en launaliðinn
en hann er óræddur. Því miður höf-
um við ekki getað fengið viðræöur
við heimamenn, þeir kalla alltaf
menn að sunnan til að ræða við okk-
ur,“ segir Hrafnkell.
Hann hefur óskað eftir samninga-
fundi og jafnframt lýst því yfir við
eigendur Hraðfrystihúss Eskifjarð-
brother.
Merkivélarnar
Verð frá kr. 13.995
Nýbýlavegi 28 - sími 44443.
ar, sem á loðnubræðsluna, að ef ekki
verður orðiö við því blasi verkfall
við.
„Ég tek auðvitað ekki einn ákvörð-
un um að boöa til verkfalls. En ég
mun leggja til að það verði boðað
gerist ekkert fram að helgi," sagði
Hrafnkell A. Jónsson.
byggist
Ju léttari en hefð-
bundin efni sem notuð eru í mið-
sóla. Umvafinn sterkum úreþanhjúp
vinnur Nike Air loftpúðinn á móti
höggþunga. Síðan fer hann aftur í
upprunalegt form, tilbúinn fyrir
næsta högg, út líftíma skösins
Engin önnur dempun er eins
þægileg eða endingarbetri.
Húsavíkur. Akranes: Akrasport.
Flúðir: Sportvörur. Kópavogur: Sportbúð Kópavogs.
Athugið: Verið getur að ákveðnar tegundir séu ekki til á
öllum útsölustöðum á birtingartíma þessarar auglýsingar.
4Píi
JIIST DOIT!
HTSM4
Frábærir HANKOOK vetrarhjólbarðar á einstöku verði!
145R12 -dtúÚQ- 2.990 stgr 185/60R14 ^490- 4.490 stgr
155R12 -5t239~ 3.130 stgr 195/60R14 -*€QQ- 4.880 stgr
135R13 '47780 2.860 stgr 175/70R14 •6^80- 3.990 stgr
145R13 -Sr460- 2.980 stgr 185/70R14 -6:940- 4.160 stgr
155R13 -5300- 3.215 stgr 195/70R14 7r83Q 4.690 stgr
165R13 5r57-Q- 3.340 stgr 205/75R14 0:080 5.460 stgr
175/70R13 5:850- 3.480 stgr 165R15 -Q^OIT 3.780 stgr
185/70R13 -eim- 3.850 stgr 185/65R15 -7r960 4.470 stgr
175R14 -8^80- 3.850 stgr 195/65R15 -8r84Q 5.300 stgr
185R14 -7r2QQ 4.280 stgr 205/60R15 6v62Q- 5.770 stgr
Jeppadekk 25% afsl.
235 / 75 R 15 kr.lör200 kr.7.650 stgr 30-9.50 R 15 kr.10.550 kr.7.912 stgr
31-10,50 R 15 kr.ÚH950 kr.8.960 stgr 33-12.50 R 15 kr.T4v440- kr.10.830 stgr
Vörubíladekk 25% afsl.
12 R 22,5 / 16PR kr.33.70d kr 25.275 stgr 315/80 R22,5 kr.38.080 kr.29.235 stgr
mmmm
SKÚTUVOGI 2
SÍMI 68 30 80