Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Page 13
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 13 Menn hefðu betur lesið Tímann Þaö er eðlilegt og gott að stjóm- málamenn beiti sér fyrir þeim hjartans málum sem sannfæringin býður. Séu það raunveruleg hjart- ans mál má treysta því að baráttan verði einlæg og þá má vænta ár- angurs. En því miður er það þannig að góð mál eru ekki alltaf „á lausu“ fyrir þá sfjórnmálamenn sem hafa ekki sjálfir innri köllun til góðra verka og þá þarf að finna málefni sem sameina allt það sem nauðsynlegt er talið í stjómmálum: Málin þurfa að vera einfold svo almenningur þurfi ekki miklar útskýringar og um leiö þurfa þau aö vera „réttlæt- ismál“, þannig að barátta stjórn- málamannsins veki upp tilfinn- ingaleg viðbrögð kjósendanna. Kjallaiiim Leó E. Löve lögfræðingur Leó E. Löve, lögfræðingur: ALMENN VERÐTRYGG VERÐBOLGA - ilmmuili umrc5uc(m * blandi undanlar- inár.ogþiS J»mm*nr wljaotl mau bðl þJdMéUguni. Vl»t er, aft hugur fjrlgtr mtli, Jrgar iptrifjárcigendur rnfta bðl vcrftbðlgunnir, en margir aftrir ÍIU » hana aem hreinan bjargvctt. efta aft minnaU koatl drjúgan aaijiverkamann. NU altuatu mtnufti heftr kom- ift I IJfts betur en íftur. hve ðgnscnleg áhrlf varftbðlgan hefur á nftferftiivitund manna. og er þar átt vift hina miklu fjolgun afbroU á avifti fjár- glcfra. Grðftabyggjan er avo m*il. aft aakncmt atferli fer aft teljaat til ajálfabjargarviftleitni. og hvort akyldi vera llklegra aft mennijáiaftaár.efta atlgi ncaU akref? Eg þyklst háfa orftift þeaa var. aft menn hafi nú metn vtlja og emlcgari en fyrr, til aft berjaat vift ver&bðlguna af mein emurft en hingaft til og (ðrna meiru Ul baráttunnar en áftur. Þannig tel eg aft hugmyndinm um verfttrygglaga allra iaaláaa og litUaa vaxl atðftugt fylgi Hugmynd þeaai er ekkt n? af nálinni, og mun bafa verift (ramkvcmd I Finnlandi meft ágctum árangrl. Hún hefur þaft hmavegar fram yflr fleaUr aftr- ar hugmyndir og tUlðgur. aft vera auftakiljanleg og aft mfnu viti auftframkvcmanleg HUn mmnkar áaðkn I Unafe og ietfttr til akynaamlegrar f Járf eatingar Hún atðftvar apákaupmennaku verftbðlgubraakara og mann gegn heimatilbúi ingar (yrirtckja. Aft lokum gcf- iat einatakltngum koalur á aft- lögun, m.a. meft þvl aft verft- tryggja þegar i ataft fjárakuld- bindingar afn á milli. ' Þegar I upphafi yrftu þannig afnumin ðli Iðg og reglur. aem hanna verfttryggingu fjárakuld- bindmga. Allir cttu aft geta verift vift- búnir verfttryggingunni ÍMÚ. Stjðrnvðld myndu liggja undir enn melri þryatingi en fyrr um a& minnka verfibðlguna áfiur en verfttryggingin yrfti tekin upp. avo aft „hðgglft" yrftl ekki eina þungl. I viftakiptum einataklinga myndi afnám fyrrnefndra Uga leifta til þeaa.aft áctluft trygging gegn verftbðlgu á aammngatfm- anum þyrfti ekki aft vera nein. aá aem aelur fcr aitt verftmcti (raunverftl, og hinn greifiir aft- eina aannanlegan koatnaft. Jafn- framt yrfti þafi aft ðllum llkind- um (IjðUega venja, aft Un manna á mUlt yrftu miftuft vift vtaitðlu, annafi hvort þegar frá upphafi. efta frá þeim tlma. aem verfttryggmgln yrti almenn Iþ.e 1 janúar 1M0). Er hér einkum um afi rcfta lán vegna (aateignakaupa, þar aem 1/1 hhitl er oft Unaftur af aeljanda verðbólgu launþegar, vcri Ung b mifta vift Uunavfaitðlu. Kaunar llit mír beit á þá vUlUlta. þar feU rátllát gagnvart Uunþeg- m. aem myndu greifta til baka erftgildi átur (engina lána. en ert hagnaat á þ en engu tapa m_ Sparifjáreigandi. aem legfti vikukaup aitt inn I banka. foigi tll baka vikukaup gildandi á út- tekurdegi, auk vaxU. t>ar aem reikna má meft aft kaupmáttur (ari vaxandl, yrftu atvlnnuvegirnir aft Uka lán, sem þeim yrftu hlutfallslega dyrari en Uunþegum, ef miftaft ervift tekjur, en bcfti má adátu efta bcU i slftarl.ef þeas geriat þðrf. Emn ig yrfti meira Unafá Ul ráfiatftf- unar I Unafetofnunum, og gctu atvinnuvegirnir þvl fengift laufi limiin» tn >auf. Leð E. Lðve. aem vlaitðluhckkuninni ncmi. VlxilUn eru meftal þesa, aem menn hafa Ulift torvelda vlai- tðtabindingu. Þeir hafa aagt sem avo: Vextlr af vlxlum eru raknaftir fyrirfram, og gilda fram I ttmann Hvarnig er i vlaltftlu fram I þvl frai ncgl al íu er þvl Ul al . meft vaxUgrelfislum vifiskipUvtnum alnum. ekkl atvinnuvegunum. Hluta | hagnaftar og þeirra eigna, m meft gðftri samviikú akiU af einkum þar aem binda m Ivilnunina vift ákveftift tlmi Seftlabanktnn gcti svo hafl ajðn mefi þvl aftalUr Unasl anir legftu sitt af morkum. Þar afi auki má (treka, visiulan yrfti lettbcrari n hverju árl sem 1161 Efasemdum hefur akobft i um afi útgerftin gcti stafiifi atlkar skuldbindingarsem *i tryggingu. Þyrfti þvl rikí borga hennarhluU, oglftift? mefi þvl unnift EgctU ekkl I þeaaarl grtia hctu mír út I umfjðllua útgerftina og rekstur hei Hún nýtur nú þegar ymuuf réttinda, og hún myndl án njota þeirra áfram, e( i tó’rftá En getur rfkift minnkaft heildaráhcttu i meft „útboftum" á veiftihela um tauftlindaakattll. ef vi útgerfiarinnar yr&l aft fift koatl Ulinn fella ágcU þea verfttryggja lán' Vandi unga fólksins Tímagrein frá árinu 1976: Verötrygging læknar verðbólgu. „Eg er stoltur af mínum þætti 1 því að almenn verðtrygging var leyfð og það gleður mig að Ölafur Jóhannesson hafi átt stærstan þáttinn 1 að lækna efna- hagslífið af verðbólgu.“ Vitlaust kosningamál í haust íjallaði einn af vikulegum pistlum mínum í Tímanum um þaö sem ég kallaði „Kosningamál keis- arans í nýju fótunum", en þar benti ég á að barátta stjórnmállamanns gegn því sem kallað var „tvísköttun á lífeyri" væri vitleysa og færði að þvi rök að um slíka tvísköttun væri ekki að ræða, nema ef til vill hjá hálaunafólki. Þrátt fyrir þessa ábendingu og sennilega líka ábendingar annarra hugsandi manna, var þrýstingur á stjórnvöld svo mikill að skömmu fyrir síðustu áramót var þeim líf- eyrisþegum sem hæstan lífeyri hljóta, veitt skattaívilnun. Auðvitað áttuðu verkalýðsrek- endur sig á þessu - en þá var það of seint, hin vitlausa krafa sem þeir höfðu barist fyrir á sama hátt og stjómmálamaðurinn, hafði leitt til vitlausrar niðurstöðu og þar við situr. Hraðamælir Síðastliðinn föstudag geystist fram á ritvöll DV stjórnmálamaöur sem nú er að hefja einkabaráttu sína fyrir kjöri á Alþingi og hnýtti í pistil minn frá í janúar þar sem ég gerði grein fyrir því að láns- kjaravísitala sem mæheining væri meinlaus, það væri bara notkun hennar sem menn hefðu ef til vill tilefni til að kvarta yfir. Ég færði að því rök að ekki mætti rugla mælieiningunni lánskjara- vísitala saman við annað um leið og ég fullyrti - og fullyrði enn - að ekkert eitt heföi haft jafn mikil áhrif í þá átt að kveða niður inn- lenda verðbólgu. Stjómmálamaðurinn virðist ekki enn hafa áttað sig á þvi að láns- kjaravísitalan er bara eins konar verkfæri, sem mælir hraða verð- bólgunnar miðað við tilteknar for- sendur. En stjórnmálamaður þessi hefur bitið það í sig að allt illt megi rekja til lánskjaravísitölunnar, sjálfsagt vegna þess að slíkur áróð- ur fehur vel í kramið hjá almenn- ingi, almenningi sem trúir óprúttn- um sölumönnum rangra skoðana. Ólafslög Aðalástæöa þess að ég rita þessar línur hér er ekki vorkunnsemi í garð málefnasnauðra stjórnmála- manna heldur hitt að í grein sinni fjallar stjómmálamaðurinn um forsögu almennrar verðtryggingar, sem heimiluð var árið 1979 með hinum svokölluðu Ólafslögum. Hann segir að lögin heföu frekar átt að heita Nordalslög en Ólafslög. Það er rangt. Ég veit það vegna þess aö um langt skeið fyrir setningu laganna hafði ég rætt almenna verðtrygg- ingu við Ólaf og þar áttum við sam- eiginlegt áhugamál, áratugum áður haföi hann nefnilega lagt fram mál á Alþingi, svipaðs efnis. Stjórnmálamaðurinn segir í grein sinni að ég hafi það eftir Jóni Sigurðssyni að verðtryggingin hafi læknað verðbólguna. - Það er líka rangt hjá honum. Ég er stoltur af mínum þætti í því að almenn verðtrygging var leyfö og það gleður mig að Ólafur Jó- hannesson hafi átt stærsta þáttinn í að lækna efnahagslífið af verð- bólgu þótt það tæki lengri tíma en við höföum reiknað með. Það hryggir mig hins vegar að menn skuli ekki lesa Tímann meira eða betur en raun ber vitiú. Leó E. Löve Nú er Birni illt í ruglunni Ég átti einu sinni granna, mesta gæðamann, sem með reglubundnu milhbili missti nokkuð af andlegri ró sinni með þeim hætti að ná- grannar, kaupmenn hverfisins og vegfarendur, urðu þess greinilega varir. Auðvitaö þurfti að útskýra fyrir börnunum svo þau skildu hvers vegna hann var ekki alltaf með sjálfum sér. Flestir gerðu það vel eftir því sem ég best veit því karhnn var svo almennilegur dags- daglega að okkur var nokkuð hlýtt til hans. Takmarkalaus gremja Svo var það eitt sinn að ég var með dóttur minni úti í búð þar sem nágranninn stóð á miðju gólfi og hélt stólparæðu sem skildist því minna sem honum var meira niðri fyrir. Hún laumaði sér til hans, togaði í jakkalafið þar til hann þagnaði og sagði svo með innilegri samúð: Er þér núna mikið illt í ruglunni? Mér datt þetta í hug þegar ég las greinina Ögmundur og peningaöfl- in eftir Björn Bjamason alþingis- mann 1. febrúar sl. Sú takmarka- lausa gremja sem Björn og fleiri hægrimenn hafa fyllst eftir að Ög- mundur Jónasson og fleiri óháðir gengu th hðs við G-hstana virðist hafa svipt þá persónulegri sjálf- stjóm. Taugaveiklunin er út af fyrir sig gott merki um þann kraft sem felst KjaUaiiim Hildur Jónsdóttir upplýsingastjóri kosningaskrif- stofu Alþýðubandalagsins í ákvörðun þessa fólk og þau fyrir- heit sem hún gefur um aukinn styrk Alþýðubandalagsins th að blása th sóknar í lífskjarabarátt- unni. Auðvitað er það mergurinn máls- ins og þess vegna verður Birni hlt í ruglunni. Hann óttast einfaldlega aukin áhrif samtaka launafólks og Alþýðubandalagsins á þingi og þær afleiðingar sem þaö myndi hafa á frelsi hans og „peningaaflanna" til að eyðhegggja velferðarkerfið og leggja álögur á flest venjulegt fólk á meðan meira og meira fé lendir í þeirra eigin vösum. Alltaf skammt í hótanirnar Bjöm tvinnar saman þá stað- reynd að ríkisstarfsmenn greiða félagsgjald th BSRB og þaö að Ög- mundur vhl beita sér á þingi th að sporna við áhrifum fjármagnseig- enda. í refsingarskyni við Ögmund og Alþýðubandalagið vill Björn „endurskoðun á þeim lagaákvæð- um sem tryggja BSRB tekjur“! Og Bimi er svo heitt í hamsi að þetta vih hann „hvort sem Ögmundur nær kjöri á þing eða ekki“. Auðvitað þarf Ögmundur ekki mig th að veija sig, það gerir hann miklu betur sjálfur. Hitt bið ég les- endur að íhuga hversu grannt er ahtaf á því aö Björn og hans frjáls- hyggjunótar hóti launafólki öhu hlu og því fyrst og fremst að svipta það samtökum th að veija kjör sín og réttindi. Það yrði svo óhkt þægi- legra að skerða kjörin og hirða af fólki réttindi ef þessi verkalýðsfé- lög þvældust ekki fyrir! Hvar birtist grein eftir Björn um að srtja beri lög til að koma í veg fyrir að Sjómannafélagi Reykjavík- ur séu tryggðar tekjur þegar Guð- mundur Hahvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, fór á þing fyrir Sjálfstæðisflokk? Svo þarf ég líka að rifja upp hvar Björn setti fram kröfuna um endurskoð- un lagaákvæða sem tryggja Versl- unarmannafélagi Reykjavíkur tekjur þegar Magnús L. Sveinsson settist í borgarstjórn. Mér gengur ekkert að finna þetta og bið Björn Bjamason því um aðstoð. Eða er th of mikhs mælst að það sé „syst- em í galskabet"? Hildur Jónsdóttir „Taugaveiklunin er út af fyrir sig gott merki um þann kraft sem felst 1 ákvörðun þessa fólks og þau fyrirheit sem hún gefur um aukinn s.tyrk Al- þýðubandalagsins til að blása lífi til sóknar 1 lífskjarabaráttunni.“ Fortíðarflokkur „Hérálandi starfar flokk- ur sem var í nánum tengslum viö verstu harð- sljóra aldar- imiar. FjTsti formaöur Al- þýðubanda- Hannea Hólmstoinn lagsféiags ' Reykjavikur, Guðmundur Ágústsson, var Stasi-maður, og aðalmenningar- viti flokkshis, Kristinn E. Andr- ésson, forstjóri Máls ogmenning- ar, fékk eftirlaun frá Kommún- istaflokki Sovétríkjanna. Þótt fiokkurinn þættist hafa rofið öll tengsl viö kommúnista austan tjalds árið 1968, var eftir það bent á Svavar Gestsson sem \nn þeirra í leyniskjölum, jafn- framt því sem leyniskýrslur Stasi um hann hafa týnst á dularfullan hátt. Svavar var í tengslum við ógnarstjóm Sjáseskús í Rúmeníu löngu eftir 1968. Frá þessu fólki gekk síöan látlaus rógur og s vika- brigsl gegn Ólafi Thors og Bjarna Benediktssyní vegna stuðnings þeirra við samvinnu vestrænna þjóða. Hversu núkið af þeirri óvenju- legu hörku, sem sýnd var hér í vinnudeilum, var vegna undir- róðurs á vegum kommúnista? Og enn segja sumir kennarar því í Háskóla íslands aö það sé í mesta lagi hálfsannleikur aö fyrirrenn- ari Alþýöubandalagsins, Komm- únistaflokkurinn, hafi verið handbendi Komintems!" Ekki f ortíðar- „Alþýðu- bandalagiö er ekki fortíðar- fiokkur held- ur lifandi þáttur í stjórnmálum samtímans. Þaö á sér sína SUKU e^f, 08 HjörleHur Gullormsison aðnr Stjorn- alþlngismeóúr. málaflokkar og hefur þar ekkert að fela. Krafa kaldastríöshauka um sérstakt uppgjör af hálfu Alþýöu- bandalagsins minnir á rannsókn- arrétt miðaldanna. Það er skrít- inn hugarheimur. Á svipuðum forsendum gætu vinstri menn krafist þess að Sjáifstæðisflokk- urinn gerði upp við frjálshyggj- una, Framsóknarflokkurinn bæðist afsökunar á tilvist sinni eftir að SÍS er fýrir róða. Að ekki sé íalað um Alþýðuflokkinn sem fyrir löngu hefúr kvatt sín gömlu stefnumið. Jafnvel Kvennahstinn ætti að skríða í felur vegna bak- slags í jafnréttisbaráttu kvenna. Sú söguskoðun að hreyfing ís- lenskra sósíalista hafi öðlast styrk sirrn og tilverurétt erlendis frá ristir ekki djúpt. Alþýöu- bandalagiö sem stjómmálafiokk- ur skar með formlegum hætti á pólitísk samskipti í austurveg þegar á stofnfundi sínurn 1968. Leifar af slíkum samskiptum voru urðaðar fáum árum síöar. Samtímis fór fram hugmyndalegt uppgjör og endumýjun. Þess vegna var hran Sovétríkjanna og fylgiríkja þeirra ekki áfall fyrir Alþýðubandalagið heldur fagn- aðarefrú. Þessu una þeir illa sem fastir eru í hugarheimi kalda- stríðsins og höföu búið sér th staðlaða ímynd af óvininum. Er nema von þeir séu ruglaöir í breyttumheimi?“ -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.