Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Síða 20
32 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 Byrjun uppboðs til slita á sameign Jórusel 8, þingl. eig. Kolbrún Engilbertsdóttir, Guðriður D. Hálfdánardóttir og Sara H. Hálfdánardóttir, gerðarbeiðandi Ríkharður Sigurðsson, 20. febrú- ar 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVlK Póst- og símamálastofnun Fjarskiptasvið - Ijósleiöarar Póst- og simamálastofnunin óskar eftir tilboði í Ijósleiðara og kóaxstrengi fyrir árið 1995. Um er að ræða 4 til 32 leiðara einhátta Ijósleiðarastrengi, samtals 235 km og 150 km af kóaxstrengjum. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu fjarskiptasviðs Póst- og símamálastofnunar, Landssímahúsinu við Austurvöll, 4. hæð. Tiiboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 14. mars 1995 kl. 11.00. Smáauglýsingar Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, mikið úrval plastmódela, málning, lím og fóndurverkfæri. Opið 13-18 virka daga og laugard. frá 10-14. ÚTSALA Enn meiri verðlækkun. Auk þess 10% aukaafsláttur við kassann á fimmtudag, föstudag og laugardag. Frábært verð, t.d.: Barnaúlpur frá kr. 1.790 Tvískiptir kuldagallar barna kr. 3.690 Skíðasamfestingar barna kr. 4.590 Skíðasamfestingar fullorðins kr. 6.390 Lúffur kr. 490 Innanhússíþróttaskór frá kr. 1.790 ofl. ofl. Síö pils, 2900, blússur frá kr. 2500, joggingjakkapeysur. Póstsendum. Cer- es, Nýbýlavegi 12, s. 91-44433. Húsgögn Antik sófi til sölu. Nýuppgerður á bólsturverkstæði. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-12301 á daginn eða í síma 91- 641029 á kvöldin, Pálmi. Jlgl Kerrur NYTT KORTATIMABIL Opið laugardaga til kl. 16 SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Laugawgl 4» » Sfml 12024^ Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412. j ' I o«um tm oc m Aktueins að a qg þú vil iðrir aki! ÚUMFEROAfl RAO vilH ki! 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur Hringdunúna - - símimi er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum AUGLÝSINGAR Merniing_____________________x>v Á einleiksstrengjum Myrkir músíkdagar héldu áfram á Kjarvalsstöðum á þnöjudagskvöld meö einleikstónleikum Rutar Ingólfsdóttur fiöluleikara. Á efnisskránni voru fjögur verk, mjög ólík í stíl, en fyrst lék Rut Praeludium op. 3 nr. 1 og Fughettu op. 3 nr. 2 eftir Jón Leifs. Jón samdi verkið á námsárum sínum í Leipzig, nánar tíltekið á árinu 1924, þá á 25. aldursári sínu. Verk- ið er greinilega samið undir sterkum áhrifum frá einleikssvítum Bachs en hér er einnig mikið um þau opnu tónbil, ferundir og fimmundir sem síðar áttu eftir að verða svo sterk einkenni í verkum hans. Áberandi var hversu tónn Rutar nýtur sín betur í mildari blæbrigðum og framvindu tónlistarinnar og átti það sérstaklega við um næsta verkefni tónleik- anna, Sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Hallgrím Helgason. Verk hans er njörvað í klassískum stíl sónötunnar, er í þrem þáttum: Moderato assai, Andante sempbce og Allegro giusto. Miökafb verksins hljómaöi sérstak- lega fallega í túlkun Rutar, sem svo sannarlega réðst ekki á garöinn þar sem hann er lægstur með efnisskrá þessara tónleika en eftir áðurnefnd verk, sem sjaldan hafa heyrst hér á landi, frumflutti hún önnur tvö, þaö fyrra eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Dhnension frá árinu 1961, og það síöara eftir Atla Heimi Sveinsson, Lag með tilbrigðum, frá 1993. Líklegt þykir undirrituöum að ástæðan fyrir því að Magnús kallar verk sitt Dim- ension í eintölu en ekki Dimensions, sé sú aö verkiö er fremur einsporað og notar fá blæbrigði sem gerð eru áhugaverð með þögnum, sem skipa einna hæstan sess í framvindunni. Verk Atla innihélt fleiri blæbrigöi og lék Rut það ágætlega. Tóiúist Áskell Másson Á einleiksnótum Síðari tónleikar Myrkra músíkdaga á þriðjudagskvöld voru einleikstón- leikar Þorsteins Gauta Sigurðssonar píanóleikara. Þorsteinn flutti þijú verk á þessum tónieikum, Þrjár prelúdíur eftir John Speight, Svítlu effir Ríkharð Öm Pálsson og Farvegi eftir Láms HaUdór Grímsson. Prelúdíur Johns vom samdar á árinu 1981 fyrir Sveinbjörgu Vilhjálms- dóttur sem frumflutti þær einmitt á Myrkum músíkdögum árið 1983. Þessar prelúdíur em á heildina Utið faUegt verk og vel samið fyrir hljóð- færið. Þrátt fyrir að Þorsteinn hafi sýnt um margt faUegan leik í túlkun sinni þá telur undirritaður að þetta verk búi yfir enn fleiri blæbrigðum en hér komu fram. Ríkharöur Öm Pálsson hefur langan og skondinn formála (í orðum) um verk sitt eins og hans var reyndar von og vísa. Nefnir hann bæði verkið og þætti þess í „smælkis“stíl en það ber heitið Svítla og er 1 fimm þáttum: Preludietta, Rondino, Fughetta, Azzurra, Ciaccona Piccola og Toccatina. Það mun að vísu rétt hjá höfundinum að þetta er kannski ekki frumlegasta tónlist sem samin hefur verið og sú tækni sem verkið krefst er á troðnum slóðum en það er hins vegar skemmtílegt áheymar. Farvegir Lárasar H. Grímssonar enduðu þessa tónleika. Verkið samdi Láms fyrir Þorstein Gauta á árinu 1992 og frumflutti hann það í Tónvaka- keppni Ríkisútvarpsins árinu síðar. Verkið er í þrem andstæðum þáttum. Fyrsti þáttur er kraftmikih og með mikið af snöggum crescendóum, ann- ar þáttur er ijúfur og sá þriðji vfiltur dans í jass-rytma. Verkið gerir þó nokkrar kröfur til hljóðfæraleikarans en Þorsteinn lék það mjög vel og af bæði innlifun og öryggi. Vom það skemmtileg lok þessara tónleika. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 ð Hjólbarðar 0 Þjónusta BFCoodrích verði * Geriö verösamanburö. AU-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. AU-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. Ali-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbardaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, simi 587-0-587. Ford Econoline 350 dísil, 7,3 I, ‘92, loftlæsing, loftdæla, Dana 60 hásingar, 44” nagladekk, aukaoliutankur, 6 stól- ar o.m.fl. Verð 3,8 miUjónir. Upplýsingar í síma 91-811930. OTVARPSyiBKJ* uBson Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071,121 Reykjavík, sími 5610450, fax 5610455. ®____________Fasteignir RC húsin eru íslensk smiöi og þekkt fyr- ir feguró, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iénaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lpnsk-Skandinavíska hf., Armúla 15, sími 568 5550. r DV 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.