Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Síða 21
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 Afmæli Karólína Margrét Thorarensen Karólína Margrét Thorarensen þjónustufulltrúi, Löngumýri 47, Garðabæ, er fertug í dag. Starfsferill Karólína fæddist í Reykjavík en ólst upp að Heinabergi á Skarðs- strönd. Hún lauk námi við Lauga- skóla í Dalasýslu 1969, var au pair í Danmörku 1970-71 hjá hjónunum Guðborgu Tryggvadóttur og Sigurði Rúnari Friðrikssyni, mjólkurbús- stjóra í Búðardal, og lauk gagn- fræðaprófi við Hagaskólann í Reykjavík 1973. Karólína Margrét hóf störf við Verslunarbankann í Bankastræti í Reykjavík sumarið 1972 og starfaði þar óslitið við Verslunarbankann og síðar íslandsbanka til 1993 er hún hóf störf viö útibú íslandsbanka við Suðurlandsbraut. Hún og maður hennar hafa búið Garðabæ frá 1990. Fjölskylda Karólína Margrét giftist 21.9.1973 Gísla J. Sigurðssyni, f. 11.10.1952, kjötiðnaðarmanni. Hann er sonur Sigurðar Bergmann Gíslasonar, sjó- manns á Siglufirði, og Emu D. Magnúsdóttur húsmóður sem er lát- in. Dóttir Karólínu Margrétar og Gísla er Ema Sigríður Gísladóttir, f. 2.9.1975, í foreldrahúsum. Systkini Karólínu Margrétar eru Sæunn Gerður Thorarensen, f. 13.11.1957, húsmóðir í Reykjavík, gift Davíð E. Sigmundssyni raf- eindavirkja og eiga þau þrjú börn; Salbjörg JúlíanaThorarensen, f. 9.8. 1959, húsmóðir á Akureyri, gift Ragnari S. Stefánssyni hárskera og eiga þau tvö böm; Steingrímur Guð- jón Thorarensen, f. 10.8.1960, sjó- Karólína Margrét Thorarensen. maður í Grindavík, kvæntur Olgu R. Gylfadóttur húsmóður og eignuð- ust þau sex böm auk þess sem Stein- grímur á dóttur frá þvi áður; Stein- unn Guðlaug Thorarensen, f. 13.5. 1962, húsmóðir í Garðabæ, gift Hjalta Sigmundssyni byggingar- tæknifræðingi og eiga þau þrjú börn; Bogi SvanbergThorarensen, f. 8.6.1963, húsasmiður í Garðabæ, kvæntur Ingunni Aradóttur hús- móður og eiga þau þrjú börn; Guð- mundur Jóhann Thorarensen, f. 18.6.1966, verkamaður í Garðabæ; Kristín Hildur Thorarensen, f. 22.6. 1967, kennari í Sandgerði, gift Arn- ari Smára Þorvarðarsyni hygging- artæknifræðingi og eiga þau einn son; Lárus Jón Thorarensen, f. 29.6. 1968, látinn. Foreldrar Karólínu Margrétar eru Bogi Guðmar Thorarensen, f. 12.2. 1933, b. í Heinabæ og síðar húsvörð- ur við Flataskóla í Garðabæ, og k.h., Lilja Lára Sæmundsdóttir, f. 5.7. 1933, húsmóðir. Tilkyimingar i Félag eldri borgara I Rvík og nágrenni Bridge kl. 13 í Risinu í dag. Á morgun, föstudag, hefst í Risinu kl. 17 bókmennta- kynning á vegum Félags eldri borgara. Þar mun Sveinn Skorri Höskuldsson pró- fessor ræða um skáldið Gunnar Gunn- arsson og verk hans. Þessar bókmennta- kynningar verða svo áfram á föstudögum á sama tíma. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Félag eldri borg- ara IKópavogi Kvöldvaka verður að Fannborg 8 (Gjá- bakka), í kvöld, fimmtudagskvöldið 16. febr. kl. 20.30. Meðal efnis: Kór aldraðra, söngvinir, syngur, sögur og Ijóðalestur. Húsið öllum opið. ( Eyfirðingafélagið er með félagsvist á Haliveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Þorrablót I Smáraskóla Haldið verður þorrablót í Smáraskóla í dag, fimmtudaginn 16. febr. kl. 18-20. Þorrablótið er ætlað fyrir nemendur skólans og foreldra/forráðamenn þeirra. Þegar hafa um 270 manns skráð sig. Nem- endur og kennarar skipuleggja dag- skrána. Foreldrar sjá um þorramat. Fávitinn endursýndur í bíósal MÍR Kvikmyndin Fávitinn, sem gerð var í Moskvu 1958 eftir samnefndri skáldsögu Fjodors Dostojevskís, var sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, fyrir troðfullu húsi sl. sunnudag. Þar sem mjög margir urðu frá að hverfa og misstu því af sýningu mynd- arinnar hefur verið ákveðið aö endur- sýna hana í bíósalnum í kvöld, timmtu- dagskvöldið 16. febrúar, kl. 20. Myndin er með íslenskum texta. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill - meðan hús- rúm leyfir. Sólarkaffi Seyðfirð- ingafélagsins Seyðfirðingafélagið í Reykjavík heldur sitt árlega sólarkaffi laugard. 18. febr. í Akogeshúsinu, Sigtúni 3, Rvík, kl. 20.30. Dagskráin verður helguð 100 ára afmæli Seyðisíjarðarkaupstaðar. Jóhann Svein- bjömsson, bæjarritari Seyðisíjarðar, og firú hans verða heiðursgestir samkom- unnar. Veglegar veitingar af kaffihlað- borði, dans, söngur og gleði fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar verða seldir í dag, fimmtud. 16. febr., í Akogeshúsinu kl. 17-19 og verða borö tekin frá um leið. Fjölmennum og gleðjumst saman. Jakobína Þórðardóttir, RKÍ, afhendir Sigrúnu Einarsdóttur gjafabréf með ávísun á fyrsta vinning í afmælisget- Góð þátttaka í afmælis- getraun RKÍ Hátt í eitt þúsund lausnlr bárust í afmæl- isgetraun Rauða kross íslands sem dreift var í tengslum við 70 ára afmæh félagsins 10. desember sl. AfmæUsins var minnst með fjölbreyttum hátíðahöldum í fjöl- mörgum RK-deUdum og bárust lausnir víðs vegar að af landinu. Fyrstu verð- laun, helgarferð að eigin vaU fyrir tvo, í boði Flugleiða, hlaut Sigrún Emarsdóttir, Rvík. Önnur verðlaun, 4 daga ferð til Dublin í boði Samvhmuferða-Landsýnar, komu í hlut Jóhanns B. Guðmundssonar, Akranesi. 18 vinningshafar til viðbótar fengu senda afmæUspenna RKÍ sem við- urkenningu fyrir réttar lausnir. JC Selfoss JC Selfoss heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.30 í Gjánni. Fundurinn er öUum opinn. Tónleikar Tveir vinir og annar í fríi Hljómsveitirnar Kolrassa krókríðandi, 2001 og Kusur halda tónleika á skemmti- staðnum Tveir vinir og annar í fru í kvöld, fimmtudagskvöldið 16. febrúar. Tónleikamir hefjast kl. 22 og er aðgangs- eyrir kr. 500. Aldurstakmark er 18 ára. Allir velkomnir. Blúsað á Kringlukránni í kvöld verður blúsað á Kringlukránni eins og undanfarin funmtudagskvöld. Það verður Tregasveitin með þá feðga Pétur Tyrfmgsson og Guðmund Péturs í broddi fylkingar. Síðast er þeir félagar spUuðu á kránni var góð stemning og var það mál manna að sveitin heföi aldrei verið betri. Dagskráin hefst kl. 22 og að- gangur er ókeypis. Leikhús /> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ . Sími 11200 Stórasviðlðkl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld, uppselt, sud. 19/2, uppselt, fid. 23/2, laus sætl, Id. 25/2, uppselt, næstsið- asta sýning, fld. 2/3,75. og jafnframt sið- asta sýnlng. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Ld. 18/2, uppselt, föd. 24/2, uppselt, sud. 5/3, sud. 12/3, fld.16/3. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Aukasýnlng á morgun, allra siöasta sýn- Ing. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 19/2 kl. 14.00, uppselt, Id. 25/2 kl. 14.00, örfá sætl laus, sud. 5/3 kl. 14.00, sud. 12/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 6. sýn. Id. 18/2, uppselt, aukasýning þrd. 21/2, uppselt, aukasýning mvd. 22/2, upp- selt, 7. sýn. föd. 24/2, uppselt, 8. sýn. sud. 26/2, uppselt, föd. 3/3, uppselt, Id. 4/3, uppselt, sud. 5/3, uppselt, mvd. 8/3, föd. 10/3, uppselt, Id. 11/3, uppselt, fid. 16/3,föd. 17/3, uppseit, Id. 18/3, uppselt. Litla sviðiö kl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet Ld. 18/2, föd. 24/2, sud. 26/2, föd. 3/3. SÓLSTAFIR - NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ BEAIVVAS SAMITEAHTER Skuggavaldur eftir Inger Margrethe Olsen Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson Sunnud. 26. febr. kl. 20.00. Gjafakort í leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Siml 112 00 - Greióslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAQ MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Laugard. 18. febr. Sýnlngarhefjasfkl. 15.00. Ath.l Ekkl erunntað hleypa gestum í salinn eftir að sýnlng er hafin. Slmsvarlallan sólarhringlnn I sima 667788 LEIKFÉLA GIÐ FÚRÍA Héðinshúsinu, Seljavegi 2 MORFÍN eftir Svend Engelbrechtsen gamanlelkur með tónllst Leikstjóri: Þröstur Guöbjartsson. Sýning föstudag 17. febrúar og laugardag 18. febrúar kl. 20. Mlðapantanlr i sima 562 8079 kl. 14-19. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TANGÓ i lelkstjórn Kjartans Ragnarssonar 6. sýn. fimmtud. 16/2 kl. 20,7. sýn. laug- ard. 18/2 kl.20,8. sýn. sunnud. 19/2 kl. 20. Takmarkaður sýnlngafjöldl. Mlðapantanir allan sólarhringlnn. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðkl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 25. febr., allra sfðasta sýnlng, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Laugard. 18/2 kl. 16, sunnud. 19/2 kl. 16, fáeln sæti laus, laugard. 25/2 kl. 16, sunnud. 26/2 kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftlr leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 17/2, laugard. 18/2, fáeln sæti laus, föstud. 24/2, fáein sæti laus, sunnud. 26/2, föstud. 3/3. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftlrÞórTulinius Leikmynd: Stigur Stelnþórsson Búningar: Þórunn E. Svelnsdóttir Tónlist: Lárus Grímsson Lýsing: Elfar Bjarnason Leikhljóð: Olafur Örn Thoroddsen Leikstjóri: Þór Tulinius Lelkarar: Árnl Pétur Guðjónsson, BJörn Ingi Hflmarsson, Ellert A. Inglmundarson, Guðrún Ásmundsdóttlr, Jóhanna Jonas og Sóley Eliasdóttir. Frumsýning fimmtud. 16/2, uppselt, laugard. 18/2, uppselt, sunnud. 19/2, upp- selt, þriðjud. 21/2, uppselt, fimmtud. 23/2, uppselt, föstud. 24/2, örfá sæti laus, laug- ard. 25/2, örfá sæti laus. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikféiag Reykjavíkur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar OVÆNT HEIMSOKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Laugardag 18. febrúar kl. 20.30. Sunnudag 19. febrúar kl. 20.30. Föstudag 24. febrúar kl. 20.30. Síðustu sýnlngar. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar SÝNINGAR: Sunnudaglnn 19. febrúar kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. I ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 91-11475 Smiúzfa Tónllst: Giuseppe Verdl 3. sýn. föstud. 17. febr., uppselt, 4. sýn. laugd. 18. tebr., uppselt. Ósóttar pantanir seldar mlövikud. 15. febr. Föstud. 24. febr., sunnud. 26. febr. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýnlngardaga tll kl. 20. SÍM111475, bréfasiml 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ffcíllfi, ov 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. gjjgsj JLj Fótbolti 2j Handbolti Í3 j Körfubolti 41 Enski boltinn 5j ítalski boltinn 6 Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8j NBA-deiídin 1 Vikutilboö stórmarkaöanna 2 j Uppskriftir lj Læknavaktin 21 Apótek _3J Gengi WMÍM 1} Dagskrá Sjónv. 2} Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 _5j Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 5BIHBBBBBB3 HKrár 2 j Dansstaðir 3 jLeikhús ; 4.j Leikhúsgagnrýni _5J Bíó 6 j Kvikmgagnrýni 1; Lottó 2j Víkingalottó 3: Getraunir 11 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna AÍlllft. DV 99*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.