Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Side 24
36 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 OO Svavar Gestsson alþingismaður. Pólitískt lík „Því miður er Svavar Gestsson pólitískt lík í lest Alþýðubanda- lagsins. Hann var erfðaprins valdakjama flokksins, sá sem varðveitti hinn sögulega arf hans. Á flokksþingi Alþýðubandalags- ins lét hann meira að segja hylla sérstaklega þá Einar Olgeirsson og Brynjólf Bjamason, gamla sauðtrygga stalínista. Fyrir hvað vom þeir hylltir? Lífslygar Al- Ummæli þýðubandalagsins væntanlega. Trúna á draumaríkið í austri," segir m.a. í kjallaragrein Birgis Hermannssonar, aðstoðarmanns umhverflsráðherra, í DV í gær. Enginn erfðaprins „Hugsjónir heilu kynslóðanna em nú rústir einar. Alþýðu- bandalagið þykist vera nútíma jafnaðarmannaflokkur. Fátt er þó til vitnis um það nema Ólafur Ragnar Grímsson og þeir fáu stuðningsmenn sem hann á enn þá í flokknum. Ólafur Ragnar hefur gert upp söguna fyrir sína parta enda var hann ungur fram- sóknarmaður fyrr á öldinni - og enginn erfðaprins," segir líka í þessari sömu grein aðstoðar- manns umhverfisráðherra. Minni en Alþýðuflokkurinn „Stóm tíðindin í þessari könnun em algjört hrun Þjóðvaka sem er orðinn minni en Alþýðuflokk- urinn. Alþýðubandalagið er með svipaða útkomu og úr öðmm könnunum. í heild sýnir könnun- in að þetta verður spennandi kosningabarátta," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Al- þýðubandalagsins, umniðurstöð- ur skoðanakönnunar DV sem birt var í blaðinu í gær. Neikvæðir fjölmiðlar „Ég er ánægð með hvað fylgi Þjóðvaka heldur þrátt fyrir þann mótbyr sem við höfum haft und- anfamar vikur. UmQöllun í fjölmiðlum hefur verið afskap- lega neikvæð þannig að ég átti satt að segja von á því að sú umfjöllun myndi skila sér með þessum hætti og jafnvel verri,“ sagði Svanfríður Jónasdóttir, varaformaður Þjóðvaka, um nið- urstöður sömu könnunar. Vatnsgæði og fiskveiðar Næsti fyrirlestur Líffræöifé- lagsins verður haldinn í kvöld kl. 2ö.ao í stofu 101 i Odda, húsi Há- skóla íslands. Fyrirlesturínn er öllum opinn og aðgangur ókeyp- is. Fyrirlesari verður dr. Timo Kairesalo en hann flytur mál sitt á ensku. í íslenskri þýðingu nefnist fýr- irlesturinn: „Tengsl milli vatns- gæða og fiskveiða: Dæml frá Vestjárvi-vatni í S-Fimúandi“. Jarðrækt og fóðuröflun Árlegur ráðunautafundur Bún- aðarfélags íslands og Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins heldur áfram i dag en fundurinn stendur til föstudags. Fundurinn er hald- inn í A-sal á 2. hæö Hótel Sögu. í dag verður m.a. Qallað ura jarðrækt og fóðuröflun. Gola eða kaldi Gert er ráð fyrir stormi á norður- djúpi. Norðaustlæg átt, viða stinnings- kaldi og éljagangur eða snjókoma Veörið í dag norðan til á landinu en hægari vind- ur og yfirleitt léttskýjað syðra. Hiti verður rétt yfir frostmarki á Aust- fiö'rðum í fyrstu en annars verður frost á bilinu 0 til 9 stig, kaldast í innsveitum sunnanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustangola eða kaldi og léttskýj- að. Frost 2-7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.04 Sólarupprás á morgun: 9.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.20 Árdegisflóð á morgun: 7.36 Heimild: Almnnak Húskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma 0 Akumes léttskýjað 0 Bergsstaöir skafrenn- ingur --1 Bolungarvík snjókoma -2 Keíla víkurflugvöllur léttskýjað -1 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 1 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavik léttskýjað -5 Stórhöföi léttskýjað 0 Bergen skúr 5 Helsinki rigning 3 Kaupmannahöfn skýjað 4 Stokkhólmur þokumóða 1 Þórshöfn léttskýjað 2 Amsterdam skýjað 8 Berlín léttskýjað 6 Feneyjar þoka 5 Frankfurt skúrásíð. klst. 8 Glasgow skúr 6 Hamborg skýjað 7 London skúrásíð. klst. 6 LosAngeles heiðskírt 15 Lúxemborg skýjað 6 Mallorca hálfskýjað 10 Montreal alskýjað 3 New York rigning 4 Nice hálfskýjað 9 Orlando þokumóða 19 París skýjað 8 Róm lágþoku- blettir 10 Vin rigning 6 „Nei, viö áttum nú kannski ekki von á þessu því okkur hafði ekki gengíð sérlega vel aö undanfömu. Við byijuðum mjög illa og vorum held ég í 40. sæti eftir fyrsta þríðj- unginn. Á laugardeginum náðum við hins vegar að spila mjög vel,“ segir Aðalsteinn Jörgensen bridge- spilari en hann og félagi hans, Bjöm Eysteinsson, hrósuðu sigri í æsispennandi tvimenningskeppni Maður dagsins Bridgehótíðar Flugleiða um síð- ustu helgi. Aðalsteinn og Björa fengu 3025 stig, einu stigi meira en Zia Mahmood og Tony Forrester sem höfnuðu í ööra sæti. Sigurinn kemur kannski ekki svo mikið á óvart þegar haft er í huga að Aðalsteinn er engínn nýgræð- ingur í bridgeíþróttinni. „Ég byrj- aði að spila bridge í fyrsta bekk í menntaskóla fyrir svona 19 árum,“ segir bridgemeistarinn sera hefur það að atvinnu að reka mynd- Aoaisiemn jorgensen. bandaleigu og sjoppu á Selfossi. Sigramir á ferlinum er orðnir margir en hvað fmnst Aðalsteini bera þar hæst? „Heimsmeistaramótið í Japan stendur upp úr en það var lika góö- ur árangur þegar viö Jón Baldurs- son náðum öðru sæti í Cavendish- mótinu í New York. Þaö var mjög umtalað á sínum tima, nú og svo góður árangur á Evrópumótum, bæði í Englandi 1987 og á írlandi 1991 en á báðum þessum mótum voram við í toppbaráttunni alveg frá fýrstu umferö.“ Aðalsteinn segir alltaf jafh gam- an að spila bridge og að öðrum kosti væri hann ekki að þessu. Tími fyrir önnur áhugamál er ekki mik- UI en bridgemeistarinn segist þó hafa verið að fikta við golf en segir árangurinn á þeim vettvangi ekki vera ýkja mikinn. Sambýliskona Aðalsteins er Guð- laug Jónsdóttir en hún hefur líka verið í landsliðinu í bridge, Sameig- inlegt áhugamál er af hinu góða að mati Aðalsteins en þau hafa spilað saman á nokkram mótum og geng- ið bara vel. Aðalsteinn bjó á Skagaströnd til níu ára aldurs en slðan í Hafnar- firði fram á fullorðinsár og hann segist halda með FH. Undantekn- ingin er þegar liðið mætir Selfyss- ingum. Þá segist bridgemeistarixm vera algjörlega hlutlaus. Myndgátan Er ólíkur sjálfum sér Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki Fimm leikir 1 úrvalds- deildinni í körfubolta Körfuboltamenn verða í eldlín- unni í k völd en þá fara fram fimm leikir í úrvaldsdeildinni sem nú gengur undir nafiiinu DHL-deiid- in. Stórieikur umferðarinnar er vafalaust slagur Suöumesjalið* anna ÍBK og UMFG en þeir síðar- íþróttir nefndu, sem voru krýndir bikar- meistarar á dögunum, þurfa ör- ugglega að taka á honum stóra sínum ætli þeir sér sigur í Kefla- vík. Haukar fá Skagamenn í heim- sókn í Fjörðinn, Valur og ÍR eig- ast við á Hlíðarenda, Snæfelling- ar fara í Borgames og leika við Skallagrím ogloks mætast Tinda- stóll og KR á Sauðárkróki. Allir leikirnir hefiast kl. 20. Skák Þegar staöan var orðin 5-1 Kamsky í vil í einvíginu við Salov í Sanghi Nagar á Indlandi þurfti ekki að spyrja að leiks- lokum. Sjöttu skákina vann Kamsky eftir langa og stranga baráttu. Þannig gerði hann út um taflið með svart og á leik: 69. - e3! Því að ef 70. Bxe3 Hc3 og biskup- inn fellur en að öðrum kosti verður peðiö að drottningu. Eftir 70. Ha7+ Ke6 71. Bxe3 Hc3 72. Kg4 Hxe3 73. Hxa6+ Kd5 74. Ha8 Ke4 75. a6 Ha3 76. a7 Rf3 og Salov gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Aðalsteinn Jörgensen og Bjöm Eysteins- son héldu uppi heiðri landans í tvimenn- ingsmóti Flugleiðahátíðar og náðu fyrsta sætinu naumlega af Zia Mahmood og Tony Forrester á lokasprettinum. Þeir félagarnir skomðu hátt í 70% í þriðju lotu keppninnar (af þremur) enda veitti ekki af því aðeins munaöi einu stigi í lok- in. í þessu spili úr þriðju lotu sátu þeir AV og sögðu sig upp í frekar harða út- tekt (game). í NS vom Tyrkimir Özdil og Kubaq. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og enginn á hættu: ♦ K65 V K109 ♦ 10654 + K95 —N—I * D98 V A V 52 „ ♦ A9732 —> + ÁD3 ♦ G732 ♦ G763 ♦ KG + G62 Suður Vestur Norður Austur Pass 14 Pass 2* Pass 2 G Pass 3 G p/h Opnun vesturs var Precision opnun og tveggja tígla sögn Aðalsteins í austur var úttektarkrafa. Samningurinn var heldur betri á vesturhöndina og norður valdi að spila út spaða frá kóngnum þriðja í upp- hafi. Bjöm setti litið spil í blindum og drap gosa suöurs á ásinn. Laufdrottningu var svínað í öðrum slag og síðan kom lit- ill tígull frá blindum. Suður setti kónginn ( og hélt áfram spaðasókninni. Bjöm setti lítið spil, norður drap á kóng og spilaði meiri spaða. Bjöm spilaði þá tígli á . drottningu, síðan laufi á ás og lagði niður * tígulásinn. Þrátt fyrir að tígullinn brotn- aði ekki 3-3, var samningurinn ekki von- laus. Bjöm sá möguleikann í stöðunni r og spilaði sig út á tígli. Norður gat tekið " laufslag og tígulslag en varð síðan að gefa sagnhafa níunda slaginn. Norður varð aö henda laufkóngnum þegar laufi var spilað öðm sinni til að hnekkja samn- ingnum, en það var hvergi nærri sjálf- sögð vöm. ísak örn Sigurðsson ♦ Á104 ♦ ÁD84 ♦ D8 + 10874

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.