Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Qupperneq 16
16 MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1995 Fréttir Askrífendur fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum *Samkvæmt fjölmiölakönnun I Félagsvísindastofnunar Háskólans í mars 1994 AUGLYSINGAR - skila árangrí! Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 563-2700 - Bréfasími 563-2727 Græni síminn: 800-6272 (fyrir landsbyggðina) Opið: Virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16 - 22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum til mikils að vinna ! Smáauglýsing í D V er allt sem þarf til aö komast í pottinn Smáauglýsingar DV eru aöalsmerki blaösins og landsþekktar fyrir aö skila góöum árangri enda nær DV til um 96.000* einstaklinga um land allt daglega. Hvort sem þú ert aö kaupa eöa selja getur þú treyst smáauglýsingum DV til aö skila árangri. Fimm nöfn dregin daglega úr smáauglýsingapotti DV Frá mánudeginum 6. feþrúar til og meö laugardeginum 11. mars veröa nöfn fimm heppinna auglýsenda dregin daglega úr pottinum. Þú sem auglýsandi í smáauglýsingum DV hefur möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Glmslleglr vlnnlt.£ar I hoðl heppna auglýmndur að helldarverðmætl um kr. 750.000Í Eftirfarandi vinningar eru í boöi og er hver vinningur aö verömæti um kr. 5.000: Bræöurnir Ormsson, Lágmúla 8, Reykjavík Tíu TEFAL matvinnsluvélar Einar Farestveit og Co., Borgartúni 28, Reykjavík Tíu SEVERIN Espresso kaffivélar Heimilistækt, Sætúrii 8, Reykjavík Tíu PHILIPS gufustraujárn LEVI'S búöin, Laugavegi 37, Reykjavík Tíu fataúttektir Ljósmyndavörur, Skipholti 31, Reykjavík 7/o FUJI myndavélar Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, Reykjavík Tíu úttektir Rönning, Borgartúni 24, Reykjavík Tíu ABC hraösuöukönnur Sjónvarpsmiöstööin, Slöumúla 2, Reykjavík Tíu armbandsúr Útilíf, Glæsibæ, Álfheimum 74, Reykjavík Tíu EQUADOR bakpokar 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur Tískuvöruverslunin Blu di Blu, Laugavegi 83, Reykjavík. Tíu fataúttektir Bónusradíó, Grensásvegi 11, Reykjavík 7ío YOKO feröaútvarpstækl meö segulbandi Hljómbær, Hverfisgötu 103, Reykjavík Tíu ZODIAC takkasímar Japis, Brautarholti 2, Reykjavík 7/0 PANASONIC útvarpsvekjaraklukkur Radíóbúöin, Skipholti 19, Reykjavík T/o TELEFUNKEN útvarps vekjaraklukkur Radíóbær, Ármúla 38, Reykjavík 77o AIWA vasadiskó meö útvarpl DV-mynd Hafdis Bogadóttir. Skautasveiflur ogdans á Djúpavogi Hafdís Bogadóttir, DV, Djiipavogi: Þaö er jafnvel auðveldast að ferðast um á skautum á Djúpavogi þessa dagana og þorpsbúar, ungir sem aldnir, hafa notfært sér það. Heldur er kuldalegt um að litast og klaki yfir öllu en þaö er alltaf þröng á skautasvellinu og þar hafa sést hinar fallegustu sveiflur og glæsispor. Borgarráð: Svarvið fyrirspurn vegna SKÝRR Fulltrúum borgarinnar í stjórn SKÝRR hefur verið fahð að undirbúa í samvinnu við fulltrúa ríkisins breytingu á rekstrarformi SKÝRR. Borgarstjóri hefur boöað til tveggja funda með formanni Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar og BSRB og kom fram á síöari fundinum að leitað hefur veriö heimildar í íjárlögum til að breyta SKÝRR í hlutafélag og unn- iö yrði að málinu í samvinnu og sátt við starfsmenn fyrirtækisins. Þetta kom fram hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra á borgar- ráðsfundi á þriðjudag. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hafði lagt fram fyr- irspurn uin það hver staðan væri í viðræðum borgarstjóra við Starfs- mannafélag Reykjavíkur vegna fyr- irhugaðra breytinga á SKÝRR í hlutafélag og var ofangreint svar borgarstjóra lagt fram í borgarráði. Einnig kom fram að stofnaður hefði verið starfshópur á vegum starfs- manna SKÝRR til að kynna málið og fá fram áht starfsmanna á fyrir- huguðum breytingum. Þá hafi stjórn SKÝRR kostaö álitsgerð lögfræðinga um stéttarfélagsaðild. Borgarráð: Samþykkir skipurit fyrirSVR Borgarráð hefur samþykkt tiilögu stjórnar Strætisvagna Reykjavíkur um nýtt skipurit fyrir fyrirtækið. Skipulagstillagan gerir ráð fyrir að starfsemi SVR verði skipt í þrjú svið, fjármála- og starfsmannasvið, þjón- ustusvið og markaðs- og þróunarsvið í stað þjónustudeildar, umferðar- deildar og tæknideildar og sam- starfsnefndar um almenningssam- göngur. í bréfi til borgarráðs kemur fram að stöðugildum í yflrstjórn fjölgar um eitt frá núverandi starfsmanna- fjölda. Staða aðstoðarforstjóra SVR veröur lögð niður og rennur starfs- samningur vegna hennar út í byrjun júní. Ákveðið hefur verið að skrif- stofustjóri taki við starfi forstöðu- manns fjármála- og'starfsmanna- sviðs en ráðið veröi í stöður forstöðu- manns þjónustusviös og markaðs- og þróunarsviðs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.