Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1995 41 Tilkyiuiingar Silfurlínan Síma- og viövikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Bahá‘iar verða með bæna- stund að Álfabakka 12 kl. 20.30 þriðjudaginn 21. febrúar. Allir velkomnir. Á myndinni eru Guðrún Jóna Jóns- dóttir ásamt hluta af stjórn Lions- klúbbsins Freys. Þann 3. nóvember á síðastliðnu ári færði Lionsklúbburinn Freyr Guðrúnu Jónu ( Jónsdóttur, sjúklingi á Bamaspítala Hringsins, veglegan tölvuprentara aö gjöf. Var þetta langþráð og kærkomið tæki sem komið hefur henni að góðum ( notum. Út er komið nýtt tímarit sem ber nafnið Afródíte Tímaritið er ætlað ungu fólki á aldrinum 15-27 ára og er dreift ókeypis í 10 þúsund eintökum. Efni blaðsins er ansi fjölþætt og nægir að nefna sport, tónlist, kvik- myndir, Ieikhús og erótik. Fyrsta tölu- blað hefur hlotið góðar undirtektir og er annað tölublað væntanlegt í byrjun mars. Útgefendur biaösins eru áhugamenn um blaðaútgáfu fyrir ungt fólk og fannst þeim nauðsyn á Oölþættum miöli ungu fólki til handa. Markmið blaðsins er því að innihalda áhugavert efni fyrir fyrr- nefndan aldurshóp og að þóknast sem flestum í efnisvali og umfjöllun. Búnaðarféiag Islands afhendir Slysavarnaféiagi íslands 500 þús. kr. styrk. Myndin er tekin við það tækifæri. Talið frá vinstri: Gunnar Hólmsteinsson, skrifstofustjóri Bún- aðarfélagsins, Jónas Jónsson bún- aðarmálastjóri, Gunnar Tómasson, varaforseti Slysavarnafélagsins, og Esther Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Slysavarnafélagsins. Slysavarnafélag íslands í lok janúar veitti Búnaðarfélag íslands Slysavarnafélagi fslands 500 þúsund krónur til styrktar átaki í slysavömum í landbúnaði á íslandi. Jafnframt veitti Búnaðarfélagiö Slysavamafélaginu við- urkenningu fyrir góð störf á þessu sviði og bar fram þakklæti sitt fyrir hönd bændastéttarinnar. Arshátíð Önfirðingafélagsins verður haldin laugardaginn 25. febrúar nk. í Akógessalnum, Sigtúni 3 í Reykja- vik. Heiðursgestur verður Jón Salómon Jónsson. Gestir að vestan em Guömund- ur Björn Hagalínsson og Guðrún Bjarna- dóttir frá Hrauni á Ingjaldssandi. Veislu- stjóri verður Jóna Sigurjónsdóttir. Miða- pantanir á borðhald þurfa að berast fyrir fimmtudaginn 23. febrúar nk. og em skráningar hjá eftirtöldum: Jónu, s. 52226, Margréti, s. 888292, og Ingibjörgu, s. 52324. Önfiröingar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Góugleði í Gjábakka Miövikud. 22. feb. verður Góugleði í Gjá- bakka. Dagskráin hefst með einsöng Guð- rúnar Lóu Jónsdóttur við píanóundirleik Kolbrúnar Óskar Óskarsdóttur. Aö því loknu kemur ágætur bóndi sem ekki vill láta nafns síns getið og sýnir gestum, með og án orða, hvernig hann gæti hugs- að sér að húsbændur fógnuðu þorranum. Áður en gestum býðst aö njóta veitinga, sem seldar verða á vægu verði, syngur •kór Félagsstarfs aldraðra í Kópavogi, Söngvinir, undir stjóm Sigurðar P. Bragasonar. Eftir kaffið sýna nemendur úr Dansskóla Hermanns Ragnars sam- kvæmisdansa. Hálshnykksjúklingar SSH, Stuönings- og sjálfshjálparhópur hálshnykksjúklinga (Wiphlash), boöar til fundar í ÍSI-hótelinu í Laugardal í kvöld kl. 20. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðiðkl. 20.00 GAURAGANGUR ettir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 23/2, uppselt, 25/2, uppselt, fid. 2/3, uppselt, 75. sýning. Aukasýning fid. 9/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Föd. 24/2, uppselt, sud. 5/3, sud. 12/3, fid. 16/3. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Ld. 25/2 kl. 14.00, uppselt, sud. 5/3 kl. 14.00, sud. 12/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Aukasýning á morgun, uppseit, aukasýn- ing mvd. 22/2, uppselt, 7. sýn. föd., 24/2, uppselt, 8. sýn. sud. 26/2, uppselt, föd. 3/3, uppselt, Id. 4/3, uppselt, sud. 5/3, uppselt, mvd. 8/3, uppselt, föd. 10/3, upp- selt, Id. 11/3, uppselt, fid. 16/3, uppselt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, föd. 24/3, Id. 25/3, sud., uppselt, sud., 26/3. Uppselt á allar sýn. til og með 18/3, ósótt- ar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet Föd.24/2, sud.26/2, föd.3/3. SÓLSTAFIR - NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ BEAIVVAS SAMITEAHTER SKUGGAVALDUR eftir Inger Margrethe Olsen Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson Sunnud.26.febr. kl. 20.00. Gjafakort i leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. Simi 11200-Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TANGÓ i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar 9. sýn. föstud. 24/2 kl. 20. 10. sýn. laugard. 25/2 kl. 20.00. 11. sýn. sunnud. 26/2 kl. 20.00. Takmarkaður sýningafjöldi. Mlðapantanir allan sólarhringinn. ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdi Föstud. 24. febr., uppselt, sunnud. 26. febr., föstud. 3/3, laugard. 4/3. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Fimmtudag 23. febrúar kl. 20.30. Föstudag 24. februar kl. 20.30. Siðustu sýningar. ÁSVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar SÝNINGAR: Laugardag 25. febrúar kl. 20.30. Sunnudag 26. febrúar kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miöapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAQ MOSEELLSS VEITA R MJAIUNÍT OG DVERGARTiIR 7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Laugard. 25. febr., uppselt. Sunnud. 26. febr., laus sætl. Sýningar hefjast kl. 15.00. Ath.l Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Simsvarl allan sólarhrlnginn i síma 667788 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 25. febr., allra siðasta sýning, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Laugard. 25/2 kl. 16, sunnud. 26/2 kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 24/2, fáein sæti laus, sunnud. 26/2, föstud. 3/3, laud.11/3. Litla sviðiðkí. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Þriðjud. 21/2, uppselt, fimmtud. 23/2, upp- selt, föstud. 24/2, uppselt (ath. engin sýn. laugard. 25/2), sunnud. 26/2, uppselt, þriðjud. 28/2, uppselt. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Utboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í kaup og uppsetningu á fólkslyftum fyrir Þjón- ustumiðstöð aldraðra í Suður-Mjódd og íþróttamiðstöðina í Grafarvogi. Um er að ræða tvö sjálfstæð útboð. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 pr./stk. á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 15. mars 1995, kl. 11.00. bgd 21/5 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í smíði 11 færanlegra kennslustofa ásamt 8 tengi- göngum. Helstu magntölur: Heildarflatarmál kennslustofa: 690 m2 Heildarflatarmál tengiganga: 98 m2 Verkinu skal lokið 31. júlí 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með þriðjudeginum 21. febrúar nk. að Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn 15.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. mars 1995, kl. 15.00. bgd 22/5 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í hús- gögn í starfsmannahús að Nesjavöllum. Um er að ræða: 1) Húsgögn í matsal 2) Rúmstæði 3) Sófa Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. mars 1995, kl. 14.00. hvr 23/5 Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nú einn- ig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 2 58 00 AIRlll DV 9 9*1 7 • 0 0 Verö aöeins 39,90 mín 1J Fótbolti 2 1 Handbolti Körfubolti Enski boltinn 51 ítalski boltinn 6 [ Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 j NBA-deildin AJ Al 1 Vikutilboð stórmarkaöanna |2J Uppskriftir :1[ Læknavaktin ^2J Apótek U Geig' lj Dagskrá Sjónv. _2j Dagskrá St. 2 3 [ Dagskrá rásar 1 ■ 4] Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 [ Myndbandagagnrýni 6 [ ísl. listinn -topp 40 7 í Tónlistargagnrýni lj Krár _2j Dansstaöir Leikhús _4j Leikhúsgagnrýni 51 Bíó _6J Kvikmgagnrýni Bifimn.i.miaM 1[ Lottó 2\ Víkingalottó 3 [ Getraunir 1 j Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna r AHIH 9 9*1 7•0 0 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.