Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995
7
Skólakrakkar fylla frystihús Amess 1 Þorlákshöfn:
Verkfall kenn-
ara bjargar
okkur alveg
- segir Pétur Þorleifsson, verkstjóri í frystihúsinu
dv Sandkom
Vinstri sveifla
Alþýöu-
bandalagiö
ásamtög-
mundiogöðr-
lunúliáðum
héldustefnu- .
þingsittíRúg-
brauðsgerðinni
um síðustu
hdgi Formað-
urG-listans,
einsogsam-
kruiiAiþvðu-: ;
bandalagsog
óháðra heitir núna formiega, hélt
þrumuræðu og sagði flestum öðrum
flokkum til syndanna. Ólafur Ragnar
lagði áherslu á að kosiö yrði um
vinstri eða hægri ríkissij órn í kom-
andi kosningum og G-listinn væri
besti vinstri flokkurinn. Á stefnu-
þinginu mátti sjá slagorð eins og
. „vinstri ieíðir" og „vinstrí von“. Nú
tala gárungar um að eitt helsta bar-
áttumál G-listans verði að innleiða
vinstri umferð á ný! Talandi um gár-
unga þá eru þeir koranir með nýtt
nafn á Rúgbrauðsgerðina, þ.e.
G-bletturinn!
Amma hvað?
Þeirveiða
kxlnuna vilitog
galiðþessadag-
ana. Hverdall-
urinnáfetur
öðrum kemur
troði'ullur til
hafnaroger ;
farinntilveiða
áný viöfyrsta
uekifæri. Einn
ersáloðnnbát-
ur sem virðist
einhvernveg-
inn hafa orðið útundan í baráttunni
á miðunum en það er grænlenska
skipíð „Ammarsat", Utgerðskipsins
fékk ekki leyfi til að stunda loðnu-
veíðar í íslenskri lögsögu og þá voru
hinir margfrægu gárungar flj ótir að
finna nýtt nafn á skipið eða „ Amma-
sathjá". Síðan hefur fréstafskipinu
viö að hirða úrgang frá loðnubátum
á íslandsmiðum og sctja hann í
bræðslu. Þávorugárungarennfljót-
ari að fmna nýtt nafn á skipið:
„Ammasatáklósettinu"!
Brjóstvitið
! Sandkorni á
mánudag birt- :
istkveðskapur
ítiiefniafhug-
. rénningum Há- .
konar Aðal-
stemssoítar
hagyrðingsum
framboð kyn-
iifsfræðingsins .
Jónu Inttibjarg-
arfyntFram-
sókníReykja-
vík. EnJóna
Ingibjörg er þar fyrir miðjum lista.
Hugrenningar Hákonar birtust fyrst
íDVen síðan kom s var í framsóknar-
blaðinu Austra fr á ónefndum hag-
yrðingi og birtist í DV sl. mánudag.
ÞegarkunningiHákonarlas svarið,
tvær limrur, setti hann saman eina í
striðnishug og sendi Sandkomi:
Það varla vinnst að kæra
er vont reynist gömlum að læra.
Samt má nú gera þvi skóna
að það megi faglærða Ingibjörg Jóna
Hákon á brjóstviti eingöngu næra.
Hver er vandinn?
ÍVíkurfrétt-
um voruádög-
unum nokkrar
ágætarsögur
liafðareftir
„spékoppi
dagsins" í
áskorenda-
keppm blaðsins
íspaugi.Ein
varumloka-
próf sem ónefnt
alþjóölegtflug-
félag hóltfyTÍr
flugfreyjuefni. Ein spurningin var
s vona: „Þér eruð um borð í flugvél
sem nauðlendir á eyöieyja Allir
komast Hfs af. Farþegarnireru allir
karlmenn á leið á ráöste&tu og það
er sýnt aö ekki er skips aö vænta
næstu vikumar. Hvemig bregöist þér
viö?“ Sú bandaríska svaraði: „Ég
treysti þvi að flugsfjórinn hafl stiórn
á þeirn.“ Svar þeirrar breskn var: „Ég
treysti því að þetta séu alltséntil-
menn." En sú franska svaraöi: „Ég
skil ekki alveg spurninguna, hvert
er vandamáliö?"
„Viö erum búnir að fylla frystihús-
ið af skólakrökkum, höfum ráðið
60-70 nemendur úr Fjölbrautaskóla
Suðurlands og skólunum hér í kring.
Hefði verkfallið ekki komið til hefð-
um við þurft að hætta hefðbundinni
vinnslu og setja alla í loðnufrystingu.
Fertogar-
inn Baldur
til Ólafs-
fjarðar?
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii
Samningaviðræður standa nú
yfir um kaup Sæbergs hf. á Ólafs-
firöi á togamum Baldri EA-108
af Snorra Snorrasyni, útgerðar-
manni á Dalvík.
Að sögn starfsmanns Sæbergs
er ekki frágengið hvort af kaup-
unum verður en á því eru þó tald-
ar talsverðar líkur. Togarinn
Baldur er tæplega 500 tonn að
stærð og honum fylgja rúmlega
þúsund þorskígildistonn og um
430 tonn af rækju.
Rætt hefur verið um stofnun
fyrirtækis á Dalvík vegna sölu
skipsins til Ólafsfjarðar til að
komast fram hjá forkaupsréttar-
ákvæði Dalvíkurbæjar á skipinu
og kvótanum.
Rögnvaldur Skíði Friðbjöms-
son, bæjarstjóri á Dalvík, segir
það ekki vera upp á borði bæjar-
stjórnar að neyta forkaupsréttar-
ins. Til þess að svo megi verða
þurfi að koma til vilji heimaaðila
að ganga inn í þau kaup og að
gera skipið út þaðan en slíkir
aðOar hafl ekki gefið sig fram.
Útflutningsráö:
María
fertil
Moskvu
Gengið var frá ráðningu Manu
Ingvadóttur, starfsmanns Út-
flutningsráðs, 1 stööu viðskipta-
fvúltrúa Útflutningsráðs í
Moskvu á fundi Jóns Asbergsson-
ar framkvæmdastjóra með Jóni
Baldvini Hannibalssyni utanrík-
isráðherra og Sighvati Björgvins-
syni viðskiptaráðherra í gær.
María Ingvadóttir tekur til
starfa 1. maí og verður skrifstofa
viðskiptafuUtrúans þá opnuð.
Viðskiptafulltrúi Útflutningsráðs
veröur með aðsetur í húsnæði
sendiráðs íslands í Moskvu og er
starfsemi hennar kostuð af Út-
flutningsráði, viðskiptaráðuneyti
og utanríkisráðuneyti.
Kennaraverkfallið bjargar okkur því
alveg þessa dagana,” sagði Pétur
Þorleifsson, verkstjóri í Ámesi í Þor-
lákshöfn viö DV.
Bæði loðnufrysting og hefðbundin
fiskvinnsla er í fullum gangi í hraö-
frystihúsi Árness í Þorlákshöfn.
Skólakrakkamir eru í hefðbundinni
fiskvinnslu, vinna flatfisk, meðan
fastráðið fólk er í loðnufrystingunni.
„Við höfum ekki beinlínis stólað á
verkfallið en við nýtinn okkur þaö
og emm mjög ánægðir,“ sagði Pétur.
Fréttir
Ólafsfjörður:
Bærinn þarf
aðtakalán
vegna dóms
Gylfi Kriatjánsson, DV, Akureyri:
„Þessi dómur þýðir að við get-
um ekki lækkað skuldir bæjarins
um 10 milljónir á árinu eins og
að var stefnt og þær munu þess
í stað hækka um 15 milljónir,"
segir Hálfdán Krístjánsson, bæj-
arstjóri á Ólafsfirði, en Hæstirétt-
ur hefur dæmt Ólafsfjarðarbæ til
25 milfjóna króna greiðslu vegna
ábyrgðar sem bærinn gekk í fyrir
fyrirtækið Sæver.
Sem dæmi um hversu há upp-
hæð þetta er fyrir Óiafsfirðinga
má nefha að árstekjur bæjarins
em um 160 milljónir króna.
Að sögn Hálfdáns átti Sæver hf.
í erfiðleikum með sölu á afúrðum
sínum árið 1989 og bærinn veitti
fyrirtækinu ábyrgð vegna láns í
Búnaðarbankanum. „Viö verð-
um því miöur aö mæta þessu meö
lántöku og þetta setur strik í
reikninginn verðandi áform okk-
ar um að lækka skuldir bæjar-
ins,“ segir Hálfdán bæjarstjóri.