Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 23 dv Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Gamall Philco ísskápur, vel nothæfur, fæst gefrns. Upplýsingar í síma 91- 78827 eftír kl. 18. Halló! Ég er 2ja ára svartur fressköttur sem vantar gott heimili. Ef þú vilt eiga mig þá hringdu í síma 91-655072. Hvolpur fæst gefins. 10 vikna skosk- ís- lensk tík fæst gefins. Uppl. í síma 91- 73932. Kelin læöa, ung og falleg, fæst gefins af sérstökum ástæöum. Uppl. í síma 91- 814776 eftir kl. 12 eða síma 91-18443. Lítiö biluö Philco þvottavél fæst gefins gegn því að vera sótt. Uppl. í síma 91- 37912 milli kl. 20 og 22,_______________ Siamsköttur, fress, fæst gefins. Vinsamlegast hafió samband í síma 91- 10710 fyrirkl.'16. íslenskur-collie, 7 mánaöa, vel upp alinn og fallegur fæst gefins. Uppl. í síma 91- 880511. 10 mánaöa persneskur högni fæst gefms. Uppl. í síma 98-33647 e.kl. 17. 11 mánaöa gömul tík fæst gefins, helst í sveit. Uppl. í síma 812104 eftír kl. 20. 11 vikna kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 553 2974. 2ja hæöa hamstrabúr fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-623696. 3 páfagaukar og búr fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-641181. 9 vikna hvolpur fæst gefins. Ól, keðja og skál fylgir. Uppl. í síma 94-2509. Barnastóll meö boröi fæst gefins. Uppl. í síma 561 6130. Candy þvottavél fæst gefins. Uppl. í síma 91-43683. Kanína í stóru búri fæst gefins. Uppl. í síma 91-642698. Kettlingur fæst gefins, svartur og hvítur. Uppl. í síma 872181. Kays sumarlistinn ‘95. Nýja sum- artískan. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl. Sparió og pantið. Verð kr. 600 án bgj. Pöntunars. 555 2866. B. Magnús- son hf. Argos pöntunarlistinn - vönduð vörumerki, ótrúlega lágt verð. Veró kr. 200 án burðargj. Pöntunarsími 555 2866. Verslunin Skútuvogi 1, s. 568 4422, er opin mán.-fos., kl. 12-18. Pöntunar- listinn kostar kr. 200, án burðargj. Verslun Henni veröur hlýtt, líka um hjarta- rætumar, í úipu frá okkur. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. Stórkostlegt úrval af titrarum, titr- arasettum, margsk. spennandi olíum og kremum o.m.fl. Tækjal., kr. 500, plastfatal., kr. 500 og samfellul., kr. 500. Kynntu þér úrvalið. Pósts. duln. um allt land. Ath. afgrfr. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grandarstíg 2, opió mán- föst. 10-18, laug. 10-12, s. 91- 14448. Tískufatnaöur í st. 44-58. Nýjar vörar komnar. Enn meiri lækkun á eldri vör- um. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91- 622335. Einnig póstverslun, opið frá 10-18 og laugad. frá 10-14. J=^\ Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-36270. Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu verði, með eða án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerram. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 91-671412. JP Varahlutir Brautarholti 16-Reykjavík. Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahl. á lager í flestar gerðir véla, amerískar, japanskar og evrópskar, Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl. • Original vélavarahlutir, gæðavinna. • Höfúm þjónað markaóinum í 40 ár. Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. Bilartilsölu C.H. Monte Carlo, árg. ‘76,8 cyl., 400 cub., svartur. Einn með öllu. Gullfallegur bíll í toppstandi. Upplýsingar á Bílasölu Brynleifs, Keflavík, sími 92-14888 og. á kvöldin í síma 92-15131. 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. Jeppar Toyota double cab D ‘91 til sölu, ekinn 73 þiís., upphækkaður, 33”. Toppein- tak, engin skipti. Cherokee Chief ‘86, upphækkaður, ný kúpling o.fl., auka- dekk og felgur. Skipti á ódýrari. S. 93-50042 og 985-37065. Ch. van 4x4 ‘78, upphækkaöur, 35” dekk, 6 cyl., sjálfskiptur. Klæddur að innan. Verð aóeins kr. 470.000. Uppl. á Bíla- sölu Brynleifs, Keflavík, sími 92-14888 og á kvöldin í sima 92-15131. Range Rover Vogue, árg. ‘85, upphækk- aóur, 33” dekk, allur nýtekinn í gegn. ToppbíU að öllu leyti. Ath. skipti. Upplýsingar á Bílasölu Brynleifs, Keflavík, sími 92-14888. m Sendibílar Til sölu Benz 709, árg. ‘85, ekinn 174.000, kassabíll meó lyftur. Uppl. í síma 985-34165 og 91-671516. Ema. Vörubilar Til sölu Volvo F 7, árg. '82, nýskoðaður, með kæli og lyftu. Tilvalinn til fisk- flutninga, verð kr. 1450 þús. Uppl. í síma 567 1678, 985-24675 og 985- 29268. Þær skila 563 2700 Aðalfundarboð Aðalfundur Félags fasteignasala og Ábyrgðarsjóðs Félags fasteignasala verður haldinn í Víkingasal Hótel Loftleiða fimmtudaginn 23. febrúar 1995 kl. 17.00 síðdegis. Á dagskrá aðalfundarins verða eftirtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemina á liðnu starfsári. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar. 5. Kjör tveggja endurskoðenda úr hópi félagsmanna. 6. Ákvörðun félagsgjalda. 7. Önnur mál. Stjórnin ORÐSENDING TIL BÆNDA frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Stofnlánadeild landbúnaðarins hefur ákveðið að gefa bændum kost á því að breyta lausaskuldum sem orðið hafa til v/búrekstrar í föst lán. Lánin verða verðtryggð með 15 ára lánstíma og 5,8% vöxtum. Það er skilyrði fyrir því að skuldbreyting geti farið fram að viðkomandi lánardrottnar taki a.m.k. 80% skuldar í innlausnarbréfum til 15 ára, verðtryggð með 5% vöxtum. Þá þurfa að vera fyrir hendi rekstrarlegar forsendur og fullnægjandi veð til þess að af skuldbreytingu geti orðið. Þeir sem hyggjast sækja um skuldbreytingalán sendi umsókn til Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Lauga- vegi 120, 105 Reykjavík, sem fyrst og eigi síðar en 31. mars nk. Með umsókn skal fylgja: 1. Veðbókarvottorð fyrir viðkomandi jörð. 2. Afrit af staðfestu skattframtali fyrir rekstrarárið 1994 eða rekstrar- og efnahagsreikning. 3. Umsækjandi leggi fram 5 ára búrekstraráætlun. Umsóknareyðublöð fást hjá Stofnlánadeild landbún- aðarins og útibúum Búnaðarbanka íslands úti á landi og Búnaðarsamböndum. Nánari upplýsingar veittar hjá Stofnlánadeild land- búnaðarins í síma 91 -25444. TONUSTAR- MARKAÐURINN í Faxafeni 12 opnar í dag Við hliðina á I Við rýmum fyrir nýjum vörum Framtiðarmarkaðnum þar sem og stendur þessi markaður bókamarkaðurinn er þessa dagana. aðeins í þrjár vikur. OPIB OAGLEOA FRÁ KL. 12.00-13.30 LAUGAFtDAGA 11.00-16.00 SUNNUDAGA 13.00-17.00 FRÁBÆRT VERB! geisladiskar Hundruðir titla á verði frá 99,- Aldrei meira úrval af titlum frá sjöunda og áttunda áratugnum. hljomplötur Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í hljómplötur. Við bjóðum kílóið af plötum á kr. 1.000,- eða kr. 200,- eintakið. myndbönd Hundruðir titla af myndböndum á verði frá kr. 390,- kassettur Mikið úrval af ódýrum kassettum. tímarit Þú getur valið úr mörgum árgöngum af eftirfarandi tímaritum á aðeins 100,- stk. Bleikt og Blátt, Hús og Hýbýli, Samúel, Vikan, Eros og Sannar Sögur. bolir Vandaðir hljómsveitaboiir með Guns & Roses, Metallica og fleirum á aðeins kr. 1.290,- TÓNAFLÓD Þar sem ódýru geisladiskarnir fást. PARADIS HLJÓMPLÖTUE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.