Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 9 Engin lausn í sjónmáli í færeysku bankadeilunnni: Enn í rembihnút DV Kínverjarbæta sigíhöfundar- réttarmálum Klnversk stjórnvöld hafa hert baráttu sína gegn brotum á höf- undarréttarlögum, Bandríkja- mönnum til mikils léttis, en engu að síður er þjófnaðurinn ennþá nokkuð víðtækur, aö sögn Char- lene Bai-shefsky aðstoðarvið- skiptafulltrúa. Barshefsky kom til Peking í gær til samningaviðræðna við kin- versk stjórnvöld en eftir aðeins fjóra daga er hætta á viðskipta- stríði milli Bandaríkjanna og Kína geri Kínverjar ekki bragar- bót. Hún sagði að nokkuð hefði miöað í viðræðunum en mörg stórmál væru enn óleyst. Reuter Deilan miUi Færeyinga og Dana um rannsókn bankamálsins svokall- aða er enn í hörðum hnút eftir fundi í dönsku ríkisstjórninni og færeysku landsstjóminni í gær. Poul Nyrup Rasmussen, forsætis- ráðherra Danmerkur, vísaði kröfu Færeyinga um dómsrannsókn á bankamálinu frá enn á ný, kurteis- lega en ákveöið þó. Á fundi með fréttamönnum eftir vikulegan fund landsstjórnarinnar í Þórshöfn gerði Edmund Joensen, lögmaður Fær- eyja, það ljóst að ekki kæmu til nýjar tÚlögur af þeirra hálfu. Poul Nyrup sagði í Kaupmanna- höfn að hann hvikaði ekki fá þeirri afstöðu sem kom fram í bréfi hans til Færeyinga frá því á mánudag en í því bauð hann færeyskum stjórn- völdum að koma til sáttafundar í Kaupmannahöfn til að ræða málið. í bréfi forsætisráðherrans kemur fram að Færeyingar geti fengið óháða sérfræðinganefnd, skipaða samkvæmt þeirra eigin óskum, til að rannsaka bankamálið og að hann sé tilbúinn til að ræða hlutverk nefndarinnar. Stríð Færeyinga og Dana snýst um það þegar stærsti banki Danmerkur, Den danske bank, fékk hlutabréf í færeyska bankanum Sjóvinnubank- anum í skiptum fyrir hlut í dóttur- banka sínum, Færeyjabanka, með þeim afleiðingum að færeyska lands- stjórnin sat uppi með milljarðatap. Mál þetta hefur vakið mikla at- hygh í Færeyjum þar sem flestir telja að vegna þess að Lögþingið var ein- róma í kröfu sinni um dómnsrann- sókn eigi danska stjórnin að verða við henni. Ritzau Heimsmet í loftbelqsfluqi sleqið Bandaríski verðbréfasalinn Steve Fossett lagði af stað frá ólympíuleikvanginum í Seoul sl. laugardag og lenti í Kanada í gær. Þar með sló hann heimsmet í loft- belgsflugl. Hann flaug eina 9.600 kílómetra og sló met frá árinu 1981 16m i 6.000 melra hæð. Heimsmet 1 loftbelgsflugi: Flaug frá Kóreu til Kanada á fjórum dögum Bandarískur verðbréfasah að nafni Steve Fossett setti heimsmet í flugi á loftbelg þegar hann lenti heilu á höldnu í Kanada í gær. Hann er fyrstur í sögunni til að fara yfir Kyrrahafið einn í loftbelg. Fossett lagði af stað frá Suður- Kóreu sl. laugardag og flaug yfir 9.600 kílómetra og sló þar með fyrra met sem var 8.320 kílómetrar frá árinu 1981. Að vísu er Richard Branson, milljónamæringurinn sem á Virgin hljómplötufyrirtækið og flugfélagið ásamt mörgu öðru, tahnn hafa farið 10.900 kílómetra í loftbelg árið 1991 en það met fékkst ekki viðurkennt. Fossett er einnig talinn hafa sett met hvað varðar flughæð en hann flaug í 26.600 fetum, eða um 8000 metra hæð. Talsmaður Fossetts sagði að flug- kappinn væri mjög þreyttur eftir ferðina enda hefði hún verið afar erfið. Honum heföi verið mjög kalt allan tímann því að hitunarbúnaður í loftbelgskörfunni virkaði ekki sem skyldi. Talstöö hans datt einnig úr sambandi langtímum saman. Vís- indarannsóknir voru framkvæmdar um borð á leiðinni en verið var að kanna hegðun Kyrrahafsstraumsins E1 Nino sem talinn er hafa áhrif á veðurvíðaumveröld. Reuter _______________Útlönd Bamfóstran reyndiaðverja drenginn fyrir morðingjanum Lögreglan í Bradford á Eng- landi segir ýmislegt benda til þess að hin 15 ára gamla Raehel Roon- ey hafi reynt að skýla Jonathan htla Copley, sjö ára, þegar óður morðingi réöst á þau og myrti með hnifi aðfaranótt sunnudags- ins, að sögn breska blaðsins Daily Telegraph. Rachel og Jonathan fundust nálægt hvort öðru inni í svefn- herbergi á heimili litla drengsins. Maður, sem lögreglan lýsti eft- ir, gaf sig fram og reyndist ekki tengdur máhnu. Allt fyrir öskudaginn * Grímubúningar * Hárkollur * Hárlitaúði * Andlitslitir * Alls konarfylgihlutir Opið laugard. 10-14 Uv bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 Simi 35230 <e>HYunoni i lada Q (} /• nl Ös lu kj ö i' tll íillí: u ó 36 míuiudu ún u tb o r:{u n u r v RENAULT GOÐIR NOTAÐIR BILAR Daihatsu Charade 1300 '94, 5 g., 3 d„ rauður, ek. 6 þús. km. Verð 950.000. Daihatsu Charade SG 1300 '93, 5 g„ 4 d„ grænn, ek. 22 þús. km. Verð 800 þús Lada Sport 1600 '91, 5 g„ 3 d„ rauður, $k. 45 þús. km. Verð 480.000. MMC Lancer 1500 '89, ss„ 4 d„ blár, ek. 95 þús. km. Verð 650.000. -Á ' ' ' 1 ! ■ 1 1 MMC Lancer GLXi 1 600 '93, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 48 þús. km. Verð 1.120.000. Mazda 323 GLXi 1600 '92, ss„ 4 d„ grænn, ek. 41 þús. km. Verð 1.030.000. MMC Lancer 4x4 1500 '88, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 129 þús. km. Verð 680.000. \ Fiat Uno 1000 '94, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 10 þús. km. Verð 720.000. MMC Lancer GLXi 1500 '91, ss„ 5 d„ rauður, ek. 60 þús. km. Verð 960.000. Renault Clio 1200 '91, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 45 þús. km. Verð 650.000. Lada Samara 1500 '92, 5 g„ 4 d„ grænn, ek. 20 þús. km. Verð 480.000. Hyundai Pony GLSi 1500 '93, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 31 þús. km. Verð 890.000. Skoda Favorit GLXi 1300 '93, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 30 þús. km. Verð 560.000. Renault 19 TXE 1700 '91, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 74 þús. km. Verð 790.000. Renault Express 1400 '91, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 60 þús. km. Verð 630.000. SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.