Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBPÚAR 1995 11 Fréttir Berglind Kristjánsdóttir og Hafsteinn Númason: Við sem fórum suður virð umst ekki skipta máli yflrvöld fóru offari við hreinsunarstarfið „Það var allt tekið án okkar vitund- ar. Þetta virkar á mig sem einhvers konar vertíðarstemmning þar sem stórvirkar vinnuvélar voru látnar ryðja öllu í stóra hauga. Þeir sem stóðu fyrir þessum aðgerðum virðast ekki skilja að allir hlutir sem geta tengt okkur við liðna tíma skipta okkur miklu máli. Þetta eru hlutir sem kunna að virðast léttvægir í annarra augum en hjálpa okkur við að takast á við framtíðina og gefum okkur það eina sem við höldum eftir - minningar um bömin okkar. Ég get tekið sem dæmi útsaumaða mynd sem fannst. Hún er ekkert merkileg nema fyrir það eitt að ég saumaði hana út og börnin mín léku sér í kringum mig meðan á því stóð,“ seg- ir Berghnd Kristjánsdóttir en hún og maöur hennar, Hafsteinn Núma- son, misstu þrjú böm sín í snjóflóð- inu í Súðavík. Berghnd segist í fjórgang hafa haft samband við yflrvöld í Súðavík og óskað eftir því aö farið yrðií þann minni tveggja hauga sem hafa að geyma leifar af persónulegum mun- um, búslóðum og húsum þeirra sem misstu ástvini í snjóflóðinu. Þessari bón hennar hefði ekki verið sinnt. Hún segir að því sem tekið var úr rústunum hafi verið ekiö á Langeyri og engin leið sé að greina hvað í haugunum felst. Yfirvöld hafi farið offari við hreinsunarstarfið. Yfirgangur „Ef þeir hefðu sýnt örlitla viðleitni Hjónin Berglind Jónsdóttir og Hafsteinn Númason, sem misstu börn sín í snjóflóðinu í Súðavik, gagnrýna yfirvöld fyrir að hafa farið offari við hreinsunarstörf eftir slysió. Ekkert samráð hafi verið haft við þau áður en eigum þeirra var ekið i hauga. DV-mynd BG sé móðursjúk og hlusta þess vegna ekki á mig,“ segir Berglind. Hún segir að það sé ekki við björg- unarsveitarmenn að sakast, þeir hafi unnið verk sín af alúð og bjargað því sem þeir höfðu tök á. Það sé þessi mikh asi við að hreinsa svæðið sem sé gagnrýnisverður. Eiginmaður hennar tekur í sama streng. „Það var alltof hart fram gengið í hreinsunarstarfi. Það var ekkert samband haft við okkur, þeir báðu svila minn að hafa við okkur sam- band sem hann gerði. Ég neitaði því strax að hreyft yrði við rústunum en það var bara of seint þvi þá var búið að taka aht og aðeins gólfplatan á húsinu eftir,“ segir Hafsteinn. Þau segja nauðsynlegt að taka mál- ið upp þeirra sjálfra vegna. „Það versta er að það hefur aldrei síðan slysið varð verið haft við okkur samband. Ég er mjög reið og sár og vil úttala mig um þetta til að gera málið upp en það er nauðsynlegt til að hefja nýtt líf. Mér hður í dag eins og ég sé á hóteh og hver smáhlutur frá hðinni tið sem ég kemst yfir hjálpar mér að takast á við framtíð- ina. Gagnrýni mín beinist ekki að fólkinu í Súðavík, ég óska því alls hins besta í framtíðinni," segir Berg- lind. -rt þá væri ég sáttari. Mér finnst niður- lægjandi að yfirvöld skuli ekki geta tekið mark á jafn einfaldri ósk og ég bar fram og mér finnst ég verða að rísa upp gegn þessum yfirgangi. Þetta kemur mér þannig fyrir sjónir að viö sem fórum suður og ætlum ekki að snúa til baka skiptum ekki lengur máli. Þeir virðast álíta að ég Hreinsunarstarfið í Súðavík: Það var alltof harka lega gengið fram - segir Sigríður Rannveig Jónsdóttir „Það var ahtof harkalega gengið fram í hreinsunarstarfinu. Pabbi og bróðir minn stoppuðu þá af í þessu þannig að það fundust ýmsir per- sónulegir munir okkar og leikfóng. Það er lamandi að sjá að þeir eru komnir þarna niður í mold,“ segir Sigríður Rannveig Jónsdóttir sem missti ársgamla dóttur sína og tengdaforeldra í snjóflóðinu í Súða- vík. Hún segir að viðkvæðið hafi verið að flýta þyrfti hreinsun til að koma atvinnulífinu í gang. „Þeir virðast ekki skilja að það eru persónulegir munir sem skipta lang- mestu máli fyrir þá sem misstu ást- vini sína. Búslóðir og annað slíkt er algjört aukaatriði. Mér fannst sér- staklega leiðinlegt hvernig komið var fram við Hafstein og Berglind," segir hún. Sigríður Rannveig segir að hún hafi sjálf lent í leiðinlegri uppákomu þar sem þeim hafi verið neitað um að leita að persónulegum hlutum. „Okkur var neitað um að leita þarna í garði. Það var svo fyrir at- beina sýslumanns að við fengum að leita undir eftirliti eigandans í nokkrar klukkustundir. Hann var hræddur um að við myndum skemma plönturnar hans. Við fund- um þá myndbandstökumynd og spól- ur með upptökum frá jólunum. Þaö var ómetanlegt aö finna þetta,“ segir Sigríður Rannveig -rt Sveitarstjórinn: Töldum okk- ur haf a til- skilin leyfi „Viö töldum okkur hafa öh th- skhin leyfi til að hefja hreinsun. Hafi orðið einhver misskhningur á mihi þeirra og milhhða þykir mér það aiar leiðinlegt," segir Jón Gauti Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík, vegna ásakana um að yfirvöld hafi farið offari við hreinsunarstörf. . -rt ★ ★ ★ ★ Sýndu á þér kæti og fáðu þér sæti í stól frá okkur ★ ★ ★ flúsgagnahöllin tóSL u BÍLÐSHÖFÐA20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 58711B0 Svavar, Ögmundur og fleiri G-listamenn á ferö í Öskjuhlíð: Björguðu manni sem fékk kast „Maðurinn fékk kast og datt nið- ur á göngustíg til hhðar við veginn vestan megin í Öskjuhhðinni. Ann- ar maður kom hlaupandi til okkar og tilkynnti okkur þetta og við hlupum th ásamt fleira fólki sem þama var. Maðurinn var búinn að jafna sig aöeins þegar viö komum að honum og var sestur upp. Ég tók hann í bhinn hjá mér og keyrði hann í veg fyrir sjúkrabh," segir Svavar Gestsson alþingismaður. Sex efstu menn G-hstans í Reykjavík voru í myndatöku í Öskjuhhðinni á mánudag þegar fertugur maður fékk kast og datt niöur skammt frá hópnum. Guð- rún Siguijónsdóttir, sjúkraþjálfari og fimmti maður á G-hsta, tók máhn í sínar hendur og varð úr að Svavar Gestsson tæki manninn í bh sinn og keyrði í veg fyrir sjúkra- bíl. Sjúkrabílhnn tók við sjúkhngn- um viö bílaleigu Flugleiöa. LADA SAMARA Frá 624.000,- kr.\ 156.000,- kr. út oö 15.720,-kr. í 36 mánuði. 624 FYRIR SPARA Tökum notaða bíla sem greiðslu upp I nýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta I útreikningi á mánaðargreiðslum. ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.