Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 setívaríMinsk W i IIvita-Rúss- W'. - -3 landi í gær þar [■< í; 4*! sem liann und- fe irritaði tíma- M mótasamning M um vináttu og samvinnu ríkjatina tveggja er ekki náöist satnkomulagum olíu sölu Rússa. Frábærir HANKOOK vetrarhjólbarðar á einstöku verði! Utlönd Stuttar fréttir SamiðíMexíkó Bandaríkin og Mexíkó hafa undirritað samkomulag um flár- hagsaðstoð til að koma mexíkósk- um efnahag á réttan kjöl. Ekkirættfrekar Rússneskir hershöfðingjar sögðu að ekki yrði rætt frekar við uppreisnarmenn Tsjetsjena. Gingrichískoðun Newt Gingrich, for- seti fulltrúa- deildar Banda rikjaþings, san- ir nú rannsókn siðanefndar þingsins á fjár- málavafstri sínu og er búist viö að rannsókn- in taki margar vikur. Enntafir Uppreisnarmenn meðal mús- líma í Bosníu og vinir þeirra Króatíu-Serbar stöðvuðu hjálpar- lest SÞ. ESBhafnarkvóta Evrópusambandið mótmælti formlega niðurskurði á grá- lúðukvóta undau suðaustur- strönd Kanada og ætlar aö veiða meira. Þoiinmæðiáþrotum Leiðtogar Palestinumanna eru að missa þolinmæöina eftir margra mánaða árangurslausar viðræður við ísrael. Foringjarreknir Stjórnvöld á Haítí hafa rekið æðstu yfirmenn herafla landsins. Jospináuppieið Lionel Jospin, íorsetafram- bjóöandi fran- skra sósíalista, nýtur nú vax- andi fvlgis meö- ai frönskn þjóð arinnarogsam kvæmt nýrri könnun er hann meö meira fylgi en Balladur forsætisráðherra. Gekkút Buthelezi, leiðtogi zúlúmanna i Suður-Afríku, gekk út af þingi í fússi. ímálviðtóbakið Flórída-fylki hefur höfðað mál 3gn tóhaksframleiðendum vegna kostnaðar hins opinbera við umönnun reykingamanna. Eiginmaðurtekinn Eiginmaður konu sem fannst bútuð sundur í Texas hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morð. Börnumhentafbrú Móðir í Kaiiforníu henti tveim- ur sonurn sínum ofan af brú og drukknaði annar þeirra. Borís Jeltsín Rússlandsfor- Mock með parkinsons Alois Mock, utanríkisráðherra Austurríkis, viðurkenndi í gær aað sem alhr vissu: Hann er með parkinsonsveiki, Bretar og Irar kynna friðará- ætlunm fyrir Norður-iriand í dag. Hcuter $TOH- Enn eitt ástarhneykslið skellur á Maj or-fj ölskyldunni: Sonurinn sækir í eldri konur eins og pabbinn - Major-feðgamir hafa áhuga á fótbolta og sér eldri konum Grái maöurinn John Major, eins og hundfúiir blaðamenn í Bretlandi hafa jafnan kallað hann í svekkelsi sínu yfir því að aldrei var hægt að finna neina skandala sem hann tengdist, er aðeins að taka lit og blaðamennirnir eru hinir hressustu. Fyrir nokkrum vikum komst upp ástarævintýri forsætisráðherrans á sjöunda áratugnum, þegar hann var tvítugur, en þá var hann með sér 13 árum eldri konu. Konan sú gerði harm að manni, hvatti hann til dáða á menntabrautinni og skráði hann í íhaldsflokkinn. Nú og vitanlega: þeg- ar Major sá fram á frama í pólitík- inni lét hann þá gömlu róa og hún situr nú ein og bitur og nýorðin elli- lífeyrisþegi. Mönnum þótti Major hafa farið illa með konuna og þótti illa þenkjandi blaðamönnum miklu meira til Majors koma fyrir vikið. Nýjasta áfallið er hins vegar það að James, sonur Majors, virðist hafa erft dálæti föðurins á eldri konum. James er aðeins 19 ára gamall en hann hefur átt í ástarsambandi við 32 ára konu sem unnið hefur með honum í Marks og Spencer búð. Þar var hún aðstoðarframkvæmdastjóri en hann lítill og sætur lærlingur. Nú sakar sársvekktur eiginmaður Ja- mes um að hafa stolið konu sinni. Hjónakornin ætla að skilja og líklega verður minnst á James í skilnaðar- pappírunum sem er auðvitað hið versta mál. Sönnunargögn eiginmannsins í málinu eru meðal annars tíðar sím- hringingar konunnar til James úr Hann þykir myndarlegur strákur hann James Major og heillar eldri konur, alveg eins og pabbi gamli á sínum tíma. bílasíma. Hann hafl auk þess séð þau láta vel hvort að öðru í náttfata- partíi, þar sem James var klæddur náttkjól, og komið að þeim einum í rómantískum hugleiðingum á bar. Pabbi gamli hefur ítrekað reynt að fá strákinn til að draga sig út úr sam- bandinu en strákurinn hlustar ekki, enda ekki víst að rödd þess gamla hljómi ýkja sannfærandi í þessum málaflokki. Nú þegar frú Jordache er að fá skilnað eru allar líkur á að James einbeiti sér enn frekar að sam- bandinu. Þeir Major-feðgar þykja hins vegar vera mjög líkir. Hvorug- um þeirra hefur vegnað vel í skóla og báðir hafa áhuga á fótbolta og eldri konum. Jeanne Calment, elsta kona heims, hélt upp á 120 ára afmælið sitt í gær. Fjöldi manns mætti í veisluna og Jeanne er loksins orðin heimsfræg en hún segist hafa verið að bíða eftir frægðinni frá því hún var 10 ára. Símamynd Reuter 12 R 22,5 /16PR kr.33f700 kr.25.275 stgr 315/80 R22,5 kr38.980 kr.29.235 stgr R Mflbl HWH P SKUTUVOGI 2 SÍMI 68 30 80 145R12 4^90- 2.990 stgr 185/60R14 •f:4§0- 4.490 stgr 155R12 ~&2m- 3.130 stgr 195/60R14 4.880 stgr 135R13 ‘4i7t80~ 2.860 stgr 175/70R14 -6606 3.990 stgr 145R13 -S.49Q 2.980 stgr 185/70R14 -6:946- 4.160 stgr 155R13 --66G0- 3.215 stgr 195/70R14 -?r860 4.690 stgr 165R13 3.340 stgr 205/75R14 5.460 stgr 175/70R13 3.480 stgr 165R15 -6306 3.780 stgr 185/70R13 3.850 stgr 185/65R15 4.-960 4.470 stgr 175R14 "6430“ 3.850 stgr 195/65R15 6-.Ú46 5.300 stgr 185R14 4.280 stgr 205/60R15 6620- 5.770 stgr Jeppadekk 25% afsl. 235 / 75 R 15 kr.m269 kr.7.650 stgr 30-9.50 R 15 kr.10.550 kr.7.912 stgr 31-10,50 R 15 krl1930 kr8.96östgr 33-12.50 R 15 krT4.440 kr10.830 stgr Vörubíladekk 25% afsl. Prestur kveikti í altaristöflu Gísli Kristjánssan, DV, Ósló: „Leiðinlegt að gömlu altaris- töflunni skyldi vera stohð svo skömmu eftir að nýi presturinn kom til starfa," sagði safnaðar- formaöuritm í Malseiv í Troms- ; i'ylki og safnaðarbörmn voru á einu tnáli um að þjófnaðurinn væri hið versta illvirki. Altaris- taflan var höfuðdjásn kirkjunnar og nú stóð til að halda upp á 100 ára afmæli hennar í vor. „Aumingja ungi presturinn að lenda í þessu,“ sögðu menn en prestur vildi sem minnst gera úr málinu og.bað söfituð sinn að fyr- irgefa þjófnum. Það gerir söfnuð- urinn þó ekki úr þessu þvi rami- sókn lögreglunnar leiddi í ljós aö það var klorkur sjálfur sem stal töflunni og kveikti í henni af trúarástæðum. Hann hefur nú verið sviptur kjól og kalli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.