Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 27 Fjölmiðlar dv Eldhúsdag- ur í kvöld Eldhúsdagsumræður verða á dagskrá rásar 1 og Sjónvarpsins í kvöld og fyrir vikiö fellur niöur hefðbundin dagskrá þessara miðla. Þar munu ialsmenn stjómmálaflokkanna ræða stöö- una í þjóðarbúskapnum og þau pólitísku álitaefni sem tekist verður á um í komandi alþingis- kosningum. Stjórnarflokkarnir munu hrósa sér af verkum sínum á kjörtímabilínu, stjórnarand- staðan mun gagnrýna \ærk stjórnarinnar og Jóhanna Sig- urðardóttir mun væntanlega gera hvort tv'eggja. í útvarpinu munu heyrast ræskingar og hóstakviður milli þess sem stjórnmálaskörungarn- ir brýna raust sína og i sjónvarp- inu fá áhorfendur að sjá skótau þingmanna og fylgjast með svip- brigðum Jaeirra þær mínútur sem þeir sjá ástæöu til að vera í þing- salnum. Undirritaður hefur oft furðað sig á því hvers vegna RÚV er gert skylt aö bæði sjónvarpa og út- varpa fráþessum umræðum. Hér er fyrst og fremst um útvarpsefni að ræða og því óþarfi að þröngva þessu oft á tíöum langdregna efni inn í dagskrá Sjónvarpsins. Ljóst er að fjölmörgum tryggum sjón- varpsáhorfendum á eftir að leið- ast mjög mikið í kvöld. Kristján Ari Arason Andlát Hafsteinn Guðnason frá Brekku, Hvolhreppi, lést á heimili sínu 19. þessa mánaðar. Björn Guðmundsson, Brunngötu 14, ísafirði, lést í Fjórðungssjúkrahús- inu, ísafirði, 20. febrúar. Óli Magnús ísaksson, Dyngjuvegi 4, Reykjavík, er látinn. Jarðarfarir Ásgrímur Stefán Björnsson stýri- maður, Langagerði 116, Reykjavík, verður jarðsunginn ’frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Hálfdán Bjarnason, Flúðaseli 69, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fóstudaginn 24. febrú- ar kl. 13.30. Jón E. Guðmundsson járnsmíða- meistari, Hamarsbraut 10, Hafnar- firði, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði fóstudaginn 24. febrúar kl. 13.30. Unnur Sigrún Jónsdóttir, Grænuhlíð 18, Reykjavík, áður Reykholti, Vest-' mannaeyjum, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. fe- brúar kl. 13.30. Útför Lilju Hansdóttur, Naustabúð 6, Hellissandi, fer fram frá Ingjalds- hólskirkju laugardaginn 25. febrúar kl. 14. Rútuferð verður frá BSÍ kl. 8. Minningarathöfn um Klöru Jóns- dóttur, Grænhóli, Barðaströnd, sem lést 16. febrúar, verður í kapellu kirkjugarðs Hafnarfjarðar fimmtu- daginn 23. febrúar kl. 13.30. Jarðar- förin fer fram frá Hagakirkju mánu- daginn 27. febrúar kl. 14. Aðalheiður Jónasdóttir, sem andað- ist 16. febrúar, verður jarðsungin frá Langholtskirkju föstudaginn 24. fe- brúar kl. 15. Þórdís Guðnadóttir, Grýtubakka 22, sem lést í Landspítalanum 18. febrú- ar sl., verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 24. febrúar kl. 10.30. Sigurður Halldórsson frá Seyðisfirði, sem lést á hjúrunarheimilinu Skjóh 18. febrúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fnnmtudaginn 23. fe- brúar kl. 10.30. Aktu eins oq þú vilt -i&' aðaðr að aðrir aki! okum eins og menn 3 Lalli og Lína Konan mín á matreiðslubók, á hvað mundirðu vilja kaupa hana? Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. febrúar til 23. febrúar, að báörnn dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990. Auk þess verður varsla í Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegi 40A, simi 552-1133, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tO fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Miðvikud. 22. febrúar Kartöfluskortu í Bretlandi — eins og hér. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laúgard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Frelsið erfánýtt ef þaðfelur ekki í sér frelsi til að skjátlast. Gandhi Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-16. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- artjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23, febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að ljúka erfiðustu verkunum sem fyrst meðan þú hefur næga orku. Einhver óskar eftir áliti þínu en málefnin eru flókn- ari en virðist við fyrstu sýn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gætm þess að hafa ekki eftir sögur sem þú heyrir. Hættan er sú að þú verðir sakaður um að koma slúðri af stað. Þú færð upplýs- ingar sem reynast þér gagnlegar. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hittir mjög áhugaverðan aðila sem fær þig til þess að hugsa málin án þess að þú öfundir hann beinlinis. Ástarmál ganga ekki snurðulaust í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér hættir til þess aö vera gleyminn. Farðu því vel yfir það hvort þú sért að gleyma stefnumóti, afmælisdegi eða brúðkaupsdegi. Dagurinn verður annasamur. Happatölur eru 7, 24 og 30. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú gemr treyst dómgreind þinni og smekk. Dagurinn er því heppi- legur til þess að velja eitthvað. Aðrir gera miklar kröfur til þín, einkum Qölskyldan. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ákveðinn aðili sem þú taldir vingjamlegan og þægilegan reynist harðstjóri við nánari kynni. Þú lendir í vanda vegna eigingimi annars aöila. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Fólk snýr sér til þín þar sem það telur þig áreiðanlegar og fúsan til þess að aðstoða. Það er ágætt en láttu þetta þó ekki ganga of langt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samvinna milli manna gengur heldur báglega í dag. Slepptu því hópstarfi og gerðu það sem gera þarf einn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Farðu með gát þegar þú ræðir fyrirætlanir þínar. Einhver gæti reynt að nota sér það sem þú segir. Einfaldar lausnir á vandamál- um em bestar. Happatölur em 3,16 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér liður bemr í dag í hópi vina þinna en náinna ættingja. Deilur innan fjölskyldunnar era fyrirsjáanlegar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert of örlátur og of íjótur að taka á þig ábyrgð sem aðrir ættu að bera. Aðstoð sem á aðeins aö vara stutt gæti oröið langvar- andi byrði. Eitthvað óvænt og skemmtilegt gerist í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hagstæðar breytingar era fyrirsjáanlegar í þínum málum. Þú nýtir þér upplýsingar sem þú færð. Einhver skilar því sem hann fékk lánað fyrir löngu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.