Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 32
FRETTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL6.fi LAUGAfiDAGS. OG MANUDAGSMORG NA Frjálst,óháÖ dagblað MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995. Ferfmálog krefst 20 mil|| óna í bætur íldslögmaðurvildi Dómsmálaráöherra veröur var eftir sýknudóminn leitast við stefnt fyrir dóm og um 20 milijóna aö ná samkomulagi í málinu á milli Sigurjón Sighvatsson: Forstjórí nýs kvikmyndarisa í Hollywood Samningar um aö Sigurjón Sig- hvatsson kvikmyndaframleiðandi gerist framkvæmdastjóri nýs kvik- myndarisa í Hollywood, sem nefnist Lakeshore Entertainment, eru á lokastigi. Þetta kom fram á frétta- skeyti Reuters í morgun. Eigandi Lakeshore er auðkýfingur aö nafni Tom Rosenberg sem nýlega gerði 40-50 milljaröa króna samning viö Paramount kvikmyndafyrirtæk- ið um framleiðslu 15 kvikmynda á næstu 5 árum. Paramount mun taka aö sér dreifingu myndanna en þær verða fjármagnaöar af Lakeshore. . Lakeshore veröur með aöstööu í kvikmyndaveri Paramount í Holly- wood. Tom Rosenberg er nýbúinn að stofna fyrirtækið. Rosenberg þekkir Siguijón þvi saman framleiddu þeir myndina Just Looking hjá Propaganda Films. Sem kunnugt er hætti Sigurjón störfum hjá Propaganda í lok síðasta árs en fyrirtækið stofnaöi hann árið 1986 ásamt Steve Golin. Samkvæmt heim- ildum DV hefur atvinnutilboðum rignt yfir Sigurjón frá því hann hætti hjá Propaganda. Hann vildi ekki J ræöa þessi mál í morgun. króna veröur krafist i skaða- og miskabætur vegna brottreksturs Gunnars Guðmundssonar, fyrr- verandi yfirlögregluþjóns á Siglu- firði, sem var ákærður og síðan sýknaöur af aðild í sýslumanns- og hestakerrumálinu sem upp kom á árinu 1993. Gunnari var sagt upp starfinu þegar málið var til með- ferðar hjá löggæsluyfirvöldum. Eins og fram hefur komið í DV lögmanns Gunnars og ríkislög- manns. Þær viðræður báru ekki árangur. Jónatan Sveinsson, lögmaður Gunnars, sagði við DV i gær að rík- islögmaður hefði haft vilja til sam- ur Gunnars hafa verið fullkomlega réttlætanlegan á þeim tíma þegar hann var látinn víkja. Kröfumar miöast við tekjutap Gunnars miöað við þaö starf sem hann gegnir mi - þar hefur hann um milljón króna minna á ári en áður. Miðað við að hann eigi eftir Verkfall kennara: Neyðar- ástand hjá fötluðum „Ef ástæða er til að veita undan- þágur í verkfalli þá á tvímælalaust að veita undanþágu til kennslu ein- hverfrá barna. Ef eitthvað er til sem heitir neyðarástand þá á það við um þau því að kennslan hefur bein áhrif á fótlun þeirra. Ef kennslan fellur niður getur orðið afturfór hjá böm- unum,“ segir Halldór Gunnarsson, foreldri einhverfs barns í Digranes- skóla. Sex undanþágubeiðnir vegna kennslu um 30 fatlaðra barna eru til umfjöllunar hjá verkfallsstjórn kennara. Gunnlaugur Ástgeirsson kennari segir að erfitt sé að taka ákvörðun um hvort veita beri undan- þágumar þar sem verkfallssjónar- mið og mannúðarsjónarmið takist á og þeir sem vinna með börnin telji að þau eigi að fá sömu meðhöndlun og önnur börn. Rútaókáhross Rútu var ekið á hross á Skógar- strönd, á milli Emmubergs og Leitis, ígærkvöld. Aflífa þurfti hrossið. -pp komulags í málinu en ráðuneytið hefði hins vegar átt síðasta orðiö og „hafnað“ bótagreiðsium. Lög- maðurinn taldi sig hafa fengið þau svör að ráðuneytið teldi brottrekst- tæplega 20 ár í starfi er upphæðin reiknuð út auk miskabótakröfu. Málið verður þingfest í apríl. -Ótt Sumarhúskomin til Súðavíkur Heiðar Guðbrandsson, DV, Súðavík: Fyrstu 8 sumarhúsin komu með skipi til Súöavíkur í nótt. Húsunum verður skipað upp í dag og strax hafist handa við uppsetningu þeirra. Búið er að skipta húsunum niður á fólk. Landburöur af loðnu: Banna dælingu yf ir í Ammarsat „Það hefur verið mjög góð loðnu- veiði undanfama sólarhringa. Hrognafylling loðnunnar er komin í 17 til 18 prósent," segir Kristján Ragnarsson, stýrimaður á loðnu- skipinu Júpíter ÞH, sem var á land- leið í morgun með fullfermi. Kristján segir aö þeir séu búnir að fá um 2000 tonn af loðnu á þremur dögum. Hluta aflans var dælt um borð í grænlenska loönuskipið Ammarsat. Hann segir að sjávarút- vegsráðuneytið hafi lagt bann við þvi " í gær að grænlenska skipið fengi meiriloðnu. -rt LOKI Þorsteinn er augljóslega kominn með sérstaka loðnu- löggu í ráðuneytinu! Fjögur hross Jóhanns Bragasonar sluppu naumlega þegar snjóflóð æddi inn í hesthúsið hjá honum í Bolungarvik um níuleytiö i gærmorgun og felldi millivegg til hálfs. Hrossin sfóðu öll undir veggnum en gátu rifið sig laus áður en hann féll inn og olli þeim skaða. Jóhann stendur hér innan um hrossin og brakið í hesthúsinu í gær. Fimm hross drápust í flóðinu. DV-mynd Halldór Sveinbjörnsson Veðrið á morgun: Kólnandi veður Á morgun verður norðaustan- átt, víðast stinningskaldi norð- vestanlands en kaldi í öðrum landshlutum. É1 norðanlands en léttskýjað sunnan heiða. Kóln- andi veður og má búast við 0-6 stiga frosti á láglendi, mildast suðaustan til. Veðrið 1 dag er á bls. 28 L#TT# alltaf á Miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.