Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 19
I
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995
19
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
£________________________Tilsölu
Til sölu. Notaöar tölvur. Til sölu.
486 tölvur, veró frá krónum 59.900.
• 486 DX 40,8 Mb, 340 Mb, 14” SVGA.
• 486 DX 50, 4 Mb, 40 Mb, 14” SVGA.
386 tölvur, verð frá krónum 36.000.
■ 386 DX 25, 8 Mb, 80 Mb, 14” SVGA.
• 386 DX 25,6 Mb, 100 Mb, 14” SVGA.
• 386 SX 16, 4 Mb, 40 Mb, 14” VGA.
• 386 SX 16, 2 Mb, 40 Mb, 14” SVGA.
• 386 SX 16, 1 Mb, 85 Mb, 14” EGA.
286 tölvur, veró frá krónum 15.000.
• 286 SX 12, 2 Mb, 44 Mb, 14” VGA.
• 286 SX 12, 640 K, 40 Mb, 14” VGA.
• 286 SX 8,1 Mb, 20 Mb, 14” EGA.
Macintosh tölvur, verð frá kr. 8.000.
• Macintosh II, 8 Mb, 250 Mb, litaskj.
• Macintosh II, 8 Mb, 80 Mb, SH skj.
• Macintosh LC, 4 Mb, 40 Mb, litaskj.
• Mac Colour Classic, 4 Mb, 40 Mb.
• Macintosh + 1 Mb, aukadr., SH skj.
• Mac Stylewriter bleksprautuprent.
• Mac Image Writer II prent., ýmsir.
• PC prentarar, veró frá kr. 5.000.
• O.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl.
Opió virka daga, kl. 10-18, lau. 11-14.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730.
Búbót í baslinu. Úrval af notuóum, upp-
gerðum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða
ábyrgó. Nýir Ariston, Philips og
Whirlpool kæh- og frystiskápar, kistur
og þvottavélar. Töktun notað upp í
nýtt. P.s.: Kaupum bilaóa, vel útlítandi
fiysti- og kæliskápa, kistur og þvotta-
vélar. Verslunin Búbót, Laugavegi 168,
sími 91-21130.
Ódýr húsgögn, notuö og ný!..........
• §ófasett.............frá kr. 10.000.
• Isskápar/eldav........frá kr. 7.000.
• Skriíb./tölvuborð.....frá kr. 5.000.
• Sjónvörp/video........frá kr. 8.000.
• Rúm, margar stæróir ...frá kr. 5.000.
Og m.fl. Kaupum, seljum, skiptum.
Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þinum óskum. Islensk
framleiösla. Opió 9-18. SS-innrétting-
ar, Súóarvogi 32, sími 91-689474.
Ert þú aö byrja aö búa eða vantar bara
hitt og þetta? Þá erum vió ódýrari, s.s.
sófasett, ísskápar, þvottavélar, eldavél-
ar, eldhúsboró, rúm, sjónvörp, skrif-
borð o.m.fl. Tökum í umboðssölu og
kaupum. Sækjum og sendum.
Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16,
sími 91-883131. Visa/Euro/Debet.
Nýir eigendur, breytt verslun.
Barnaleikhorn. Kaupum og tökum í
umboðssölu húsgögn, heimilistæki,
hljómtæki, video, sjónvarp og ýmsar
aðrar vörur. Mikil eftirspurn. Opið
virka daga kl. 10-19, lau. 11-16.
Lukkuskeifan, Skeifunni 7, s. 883040.
Vetrartilboö á málningu.
Innimálning, verð frá 275 kr. 1; blönd-
um alla liti kaupendum að kostnaðar-
lausu. Opió v. daga frá 10-18 og laug.
10-14. Wilckens urnboðið, Fiskislóð 92,
s. 562 5815. Þýsk hágæóamálning.
• Brautalaus bílskúrshuröarjárn, það
besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyr-
irferð, mjög fljótleg uppsetning. Opnar-
ar á tilboði. Bílskúrshuróaþjónustan,
sími 91-651110 og 985-27285.
Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir:
Grár, steingrár, vínr., rauður, bleikur,
d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár,
Lgrænn, d-grænn, svartur, brúnn.
O.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
13 m3 kæliklefi meö pressu og blásara.
Einnig stór kæliskápur úr ryófríu stáli,
meó 2 glerhuróum. Upplýsingar í síma
91-686170 á vinnutíma.
3 sælgætisglerhillur úr álprófíl til sölu í
sjoppu, þar af er ein meó kæliútbúnaói.
A sama stað er til sölu Taylor íssvél.
S. 92-14601 eóa 92-15583.
Rúllugardínur. Komið með gömlu keflin.
Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer-
íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar
sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Sharp stereo videotæki til sölu, eins árs.
Einnig lítið notað Technics hljómboró
meó diskdrifi. Uppl. í síma 551 3780
eftirkl. 18.
Viö flytjum. Seljum næstu daga innihurðir með góó- um afslætti. Tré-X búðin, Smiðjuvegi 30, sími 91-670777.
Wild hæöarkíkir nr. 5 meö þrífæti til sölu. Kostar nýr 75 þ. án vsk. Einnig Silver Cross bamavagn á 8 þ. og lítil þvottavél f. 3 kg á 25 þ. S. 587 6791.
Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt veró. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Lítiö notuö Atomic skíöi, 185 cm löng, með öllu, til sölu. Einnig skrifborð. Uppl. í síma 562 8321.
Rúm, 180x200 cm, + dýnur og tvö náttborð og 12” BMX bamahjól til sölu. Uppl. í síma 564 2038.
Trimformtæki til sölu, tilvalió fyrir sjálf- stæðan atvinnurekstur. Upplýsingar i síma 672080.
H, Óskastkeypt
Vanfar, vantar, vantar. • Sjónv., video, hljómtæki o.fl. • Vel útlitandi húsgögn. Kaupum, seljum, skiptum. Skeifan, húsgagnamiólun, Smiðjuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560.
Óska eftir vél i VW rúgbrauö, má vera boddí í kringum vélina. Einnig óskast keypt eða gefins 3x8 mm sýningarvél og slides-sýningarvél, gömul eóa ný. Upplýsingar í sima 91-22010 næstu daga milli kl. 10 og 17.
Óska eftir stórum, vel meö förnum barnavagni, helst grænum með bátslagi. Þarf að vera laus i mai. Einnig óskast rúm, 1,40-1,60 á breidd. Upplýsingar í síma 98-22475.
Farsími óskast. Óska eftir notuðum far- síma á góóu verði (gamla kerfið). Stað- greiðsla í boói. Upplýsingar e.kl. 19 í síma 562 1889.
Okkur vanfar SL 1200 spilara og ljósashow. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunarnúmer 20745.
Lítill járnrennibekkur óskast. Uppl. í sima 91-78035 e.kl. 19.
Myndbandstæki óskast gefins eða mjög
ódýrt. Uppl. í síma 587 6825.
Ódýr ísskápur óskast. Upplýsingar í
síma 564 4628.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Stórútsala. Antik húsgögn, danskt
postulín, fatnaður, dúkar og skartgrip-
ir á ótrúlegu verði. Kjallarinn, Austur-
stræti 17. Opið frá kl. 12-18.
Fatnaður
Anais Nin skartgripir.
Fjölbreytt úrval af því nýjasta í
brúðar- og árshátíóarskarti, gott verð
og persónuleg þjónusta. Eitthvað fyrir
allar konur. Komið með kjólana og
mátió í notalegu umhverfi. Show room
opið frá 13-16, sími 552 2515.
Sértímapantanir eftir óskum.
Ný sending brúöarkjóla + brúðarmeyja-
kjóla. Pantió tíma. Samkvæmiskjólar í
úrvali. Toppar og pils. Sýning á brúðar-
kjólum 25. febr. frá 14-16. Heiðar verð-
ur á staðnum. Fataleiga Garðabæjar,
Garóatorgi 3, s. 656680.
BabyStar stráka- og stelpubleiur
með tvöfaldri lekavöm á mjög hag-
stæðu tilboðsverói, kr. 695 per poka.
Rekstrarvömr, sími 587 5554,
Réttarhálsi 2, Rvík.
Unix - Rekstrarvörur, sími 14156,
Iðavöllum 7, Keflavík.
Akur hf. sími 12666,
Smiðjuvöllum 9, Akranesi.
Hugboó, sími 1485,
Aðalstræti 100, Patreksfirói.
Magnús Svavarsson, sími 35622,
Borgarflöt 5, Sauóárkróki.
Tumi þumall, sími 71633,
Túngötu 5, Siglufirói.
Þ. Björgúlfsson, sími 25411,
Hafnarstræti 19, Akureyri.
S.B. heildverslun, sími 12199,
Hlöðum, Fellabæ.
Vömr og dreifing, sfmi 34314,
Breiðumörk 2, Hveragerói.
Hljóðfæri
Barnavörur
Ný lína. í barnavögnum, kerrum, kerm-
vögnum og tvíburakermv. Einnig þráð-
laus hlustunartæki í vagna. Prénatal,
Vitastíg 12, sími 1 13 14.
Óska eftir nýlegum eöa vel meö förnum
Silver Cross bamavagni með bátslag-
inu, bláum eóa dökkgrænum að ht.
Upplýsingar í síma 98-33422.
Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125.
Útsala: Marina kassag., v. 29.900, úts.
26.900, stgr. 23.900. Femandes rafmg.,
v. 45.900, úts. 35.900, stgr. 29.900.
Örfá eintök á einstæöu veröi. Fender
Strad U.S.A, 49.900, Lyon rafgítar,
12.900, Remo trsett, 49.900, o.m.fl.
Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935.
Hljómtæki
Utvarp meö geislaspilara í bíl óskast.
Upplýsingar í síma 91-46721.
/^5 Teppaþjónusta
Teppaþjónusta.
Djúphreinsum teppi og stigaganga.
E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91-
72774 og 985-39124.
Húsgögn
Húsgögn óskast gefins. Borðstofúboró
og stólar, skenkur, kommóða, glerskáp-
ur, Barbiehús og gamall diskarekki.
Upplýsingar í síma 98-33971.
Þj ónustuauglýsingar
IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR
PAK- OG VEGGSTAL
II Jll, rsssssssssrssss®^
líbibidb
3; Irn—r . 1'—n—iL—5 L—il iöoao pl
ISVAL-SORGÁ H/F
HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
WEEEULBmM
• MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
stmi/fax
Kjaniaborun Múrbrot 588-4751
bUasími
HróHur 985-34014 stmboði 984-60388
MURBR0T -STEYPUSOGUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
AUGLYSINGAR
Sími 563 2700
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugiö!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki aö grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eöa í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla eriendis
nsnw®mo’
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hretnsum rotþrcer og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stíflur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: SS1 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Pantið tímanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
eiCAViFAN imr.
Eirhöfða 17,112 Reykjavík.
Snjómokstur - Traktorsgröfur
Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur
Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör
Tilboð - Tímavinna (gT)
674755 - 985-28410 - 985-28411
Heimasímar 666713 - 50643
CS3
•o*
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfmi 626645 og 989-31733.
Er stíflad? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
Sími 870567
Bílasími 985-27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
_ Sími 670530, bílas. 985-27260
CE) og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja—
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
688806 • 985-221 55
5PP
DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N 688806