Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 Sviðsljós Uppáhaldsfrændi Johns Lennons: Einn og yfirgefinn við Pennyless Lane Það er sennilega rétt sem Bítlamir George, Paul og Ringo sögðu, að Yoko Ono væri vond kona. í það minnsta Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 er hún ekki góð við gamla uppáhalds- frænda fyrrverandi mannsins síns sem býr einn og yfirgefinn í hreysi í Liverpool og hefur ekkert annað en ellilífeyrinn til að framfleyta sér á meðan Yoko rakar saman milljónun- um. Eignir Lennons, sem hún erfði ásamt syninum Sean og ræður nú yfir, eru metnar á um 40 milljarða íslenskra króna. Sá sem hér um ræðir er hinn 75 ára gamh Charlie Lennon, yngsti bróðir pabba Johns. Eins og kunnugt er yfirgaf faðirinn John litla þegar hann var kornabarn en Charlie þessi sá til þess að þeir hittust á ný þegar John var orðinn fullorðinn og heims- frægur. Veggir herbergiskytru Charhes em þaktir myndum af John og hinum JdlHIIMi . J ■ -—tm r' SMÁXkUGL ÝSMNGJ\ Þriðjudagur 21. feb, ' bruar Ólafur Hilmarsson, Lyngrima 4,112 R. (ZODIAC takkasími) Hrafn Sigurhansson, Skúlagötu 63,105 R. (Úttekt í Ó.M. búðinni) Jóhann R. Jakobsson, Birkimel 5, 560 Varmahlíð (PANASONIC útvarpsvekjaraklukka) Halldóra Karlsdóttir, Þverárseli 24,109 R. (PHILIPS gufustraujárn) Skipalyftan hf., Eiðinu, 900 Vestm.eyjar (ABC hraðsuðukanna) Vinningar verða sendir til vinningshafa - skila arangri! /////////////////////////////// Aukablað um HLJÓMTÆKI Miðvikudaginn 1. mars mun aukablað um hljómtæki fylgja DV. Blaðið verður fjölbreytt og efnismikið en í því verður fjallað um flest það er viðkemur hljómtækjum. í blaðinu verða upplýsingar um gerð og gæði hljómtækja. Má nefna greinar um geislaspilara og magnara, ýmsar gerðir hátalara og minihljómtækjastæður. Einnig verður fjallað um samsetningu hljómtækjasamstæðna, útvarpsmagnara, útvörp og ýmsa fylgihluti fyrir hljómtæki. Loks verður fjallað sérstak- lega um hljómtæki í bíla og þróunina í þeim efnum. Þeim sem vilja koma á framfæri efni í blaðið er bent á að senda upplýsingar til ritstjórnar DV, Hilmars Karlssonar, í síma 563 2885, fyrir 21. febrúar. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu auka- blaði um hljómtæki, vinsamlega hafi samband við Fríðu Sjöfn Lúðvíksdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 563 2721. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 23. febrúar. ATH.I Bréfasími okkar er 563 2727. Bítlunum og sjálfur gengur hann ávallt í, stuttermabolum með mynd- um af hinum fræga frænda sínum. Yoko hefur ekki haft nein afskipti af Charlie síðustu árin en sendi síðan óvænt póstkort nýlega th „elsku Charlie frænda" og óskaði honum „góðrar heilsu". Charlie Lennon er svo illa staddur fjárhagslega að hann neyddist til að selja bandarískum viðskiptajöfri lag eftir sig nýlega fyrir aðeins 10 þús- und kah. Hann sést einnig stundum „skemmta" ferðamönnum með söng sínum á stöðum í Liverpool sem Bítl- arnir gerðu fræga eins og Penny Lane og Strawberry Fields. Yoko Ono getur ekki séð af einni krónu af 40 milljörðunum sínum til að styrkja vesalings Charlie Lennon. Með hækkandi sól og hlýnandi veðri er ekki úr vegi að fara að huga að sumarklæðnaðinum. Þessar stúlkur tóku þátt í undirfatasýningu í Suður- Kóreu á dögunum og sýndu það nýjasta i þeim efnum. Á þeim slóðum er sjálfsagt nóg að slá gjörðinni utan um mittið og kiæða trjágreinum en óvíst er hvort islenskum ungmeyjum tækist að halda þannig á sér hita. Símamynd Reuter gyllivonir Nigel Hawthorne, betur þekkt- ur sem Sir Humphrey Applehy úr ráðherraþáttunum, gerir sér engar gyllivonir um að hreppa óskarsverölaunin í næsta mán- uði þótt hann hafi verið tilnefnd- ur. Reyndar segist hann vera svo viss um að vinna ekki að hann er ekkert að velta þakkarræðu fyrir sér. Nigel var tilnefndur fyr- ir myndina um brjálaða kónginn Georg. Elton enn í fnllu fjöri „Sú gamla er enn í fullu fjöri,“ segir enski popparinn Elton John og er ekki að tala um mömmu sína eða ömmu, heldur sjálfan sig. Elton var nýlega heiðraður fyrir framlag sitt th breskrar popptónlistar og til að þakka fyrir sig lék hann á píanóið lagið Enn uppistandandi. Það er hann svo sannarlega. Laurie með tölvuæði Bandaríska fjöllistakonan Laurie Anderson hefur aldrei veriö hrædd við að nýta sér nýj- ustu tækni við tónlistarflutning sinn. í væntanlegri tónleikaferð ætlar hún að nota tölvur og tölvu- gerða karaktera til að syngjabak- raddirnar. Tölvur leika annars stórt hlutverk í lífi Laurie því að á heimili hennar og söngvarans Lous Reeds eru hvorki meira né minna en ellelu stykkí. Roseanne hefur áhrif Smábær nokkur í Iowa í Banda- ríkjunum fór heldur iha út úr skilnaði þeirra Roseanne Barre og Toms Arnolds. Veitingastaður sem þau ráku saman hefur hætt starfsemi sinni og íramkvæmd- um hefur verið hætt við nýtt glæsihús sem þau voru að láta reisa. Ilúsið or nú 'th söiu. Rose- anne giftist fyrrum lífverði sínum um daginn, eins og frægt er orðið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.