Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1995, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Trésmiöur óskar eftir húsnæöi sem þarfnast viðgeróar. Leiga greiðist með vinnu og nýsmíði. Upplýsingar f síma 91-642885 eftirkl. 18. Viö erum tveir fráskildir félagar í góðum störfum og okkur vantar 4 herb. íbúð, helst í Kópavogi. Góóri umgengni og skilv. greióslum heitió. S. 644648. Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stærðir íbúða og at- vinnuhúsnæóis til sölu eða leigu. Skoðum strax, hafóu samband strax. íbúö óskast sem næst Breiðagerð- isskóla. Allt kemur til greina. Uppl. í símum 91-34824 eftir kl. 17 og 92- 37831. Þórdís. Einstaklingsíbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitió. Upplýsingar í síma 91-41822. 11 Atvinnuhúsnæði ES B Skrifstofuhúsnæöi til leigu á Reykjavíkursvæðinu, 140 m2 jarðhæó, 5 herbergi + kaffiaðstaða. Upplýsingar í síma 552 5001. Vantar vel staösett, gott 150-250 m 2 , a.m.k. 6 herbergja skrifstofuhúsnæði í Reykjavík, til kaups 40 þ. m 2 eða leigu kr. 400 m 2. Sfmi 627035. lönaöarhúsnæöi eöa bilskúr óskast undir bflaviðgerðir. Upplýsingar í síma 552 6174. Unga drengi í bandi vantar æfingahúsnæöi. Upplýsingar í síma 91- 71751 eftirkl. 16.30. Ægir. $ Atvinnaiboði Smurbrauösdama. Starfskraftur óskast á smurbrauðsstofu og í önnur eldhússtörf. Vaktavinna. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Uppl. á staðn- um mifli kl. 14 og 18. Veitingahúsió Gaflinn, Dalshrauni 13, Hfj. Uppl. ekki veittar í síma. í athugun er aö stofna fylgdarþjónustu fyrir erlenda gesti landsins. Hálaunuð störf í boði fyrir glæsilegar, félagslyndar, 25-39 ára manneskjur með góða málakunnáttu og örugga, vingjarnlega framkomu. S. 588 6969. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáaúglýs- ingu í DV þá er sfminn 563 2700. Bókhaldari óskast. Þekkt veitingahús óskar eftir bókara til að sjá um bók- og skrifstofúhald. 4 tfma vinnud. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20681. Góöir tekjumöguleikar. Sölufólk óskast um allt land í heima- kynningar á skartgripum. Upplýsingar í síma 565 5757 e.kl. 13. Hárskerameistari eöa sveinn óskast tímabundið til afleysinga, um fastráón- ingu gæti orðið að ræóa. Upplýsingar í síma 557 2322. Hörkuduglegan uppvaskara vantar á kaffihús, vinnutími 11-18 virka daga. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20680. Morgunhress, snyrtil. og reykl. starfskr. óskast til starfa vió pökkun. Vinnutími frá kl. 05. Upplýsingar á staðnum, Breiðholtsbakarí, Völvufelli 13. Starfskraftur óskast í sérvöruverslun í Hafnarfirði. Umsóknir skilist til DV, merkt BH-1570, fyrir laugard. 26. febrúar. Beitningamaöur óskast á krókaleyfisbát sem rær frá Sandgerói. Upplýsingar í sfma 91-42064, 91-652397 eða 989- 34103. ji£ Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Er vön ýmsum afgreióslustörfum. Flest kemur til greina. Er áreiðanleg, reglu- söm og reyklaus. Sími 566 8003. 25 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Hálfnaöur með rafvirkjun en ýmsu vanur. Getur byijað strax. Upplýsingar í síma 91-654281. Unga konu meö eitt barn vantar vinnu úti á landi, allt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20867. Vélstjóra vantar pláss. 35 ára vélstjóri meó 1500 kw. réttindi óskar eftir plássi hió fyrsta. Er vanur til sjós. Uppl. í síma 91-18752. Maöur óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 557 5725, Atli. £> Barnagæsla Eru börnin þín á aldrinum 6-11 ára? Hafa þau áhuga á að dvelja í sveit með- an á verkfalli kennara stendur? Hef tekið þátt í námskeiði fyrir vistforeldri í sveit. Uppl. í síma 95-24539. £ Kennsla-námskeið Fyrir vinkonur - klúbba - kvenfélög. Húðhreinsun og förðun, 4ra tíma námskeið, kr. 2500. Upplýsingar í síma 91-879310. Hulda. Óska eftir japönskum fólksbíl fyrir ca 50-300 þús. stgr. Einungis góóur stgr- afsláttur kemur til greina. S. 54682 á daginn og 655305 e.kl. 19. Bíll óskast ódýrt, helst Ford Fiesta en annað kemur til greina, ekki eldri en ‘85. Uppl. í síma 91-77269 og 91- 871760. Bíll óskast fyrir ca 10-50 þúsund staógreitt, má þarfnast smálagfæringa, helst skoðaður. Uppl. í síma 91-655166. Ódýr bíll óskast á verðbihnu 5-50 þúsund, þarf að vera skoðaður ‘95. Upplýsingar í síma 555 3659. Óska eftir litlum pallbíl eöa vörubíl með krana. Aldur og ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 92-37613 eftirkl. 19. Bíll óskast á veröbilinu 0-60 þús. stgr. Upplýsingar í sima 91-40061. Bílartilsölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Chrysler New Yorker, árg. ‘85,4 cyl. tur- bo, með öllu, til sölu eða skipti á ódýr- ari, t.d. jeppa. Upplýsingar i síma 567 8414 eftir kl. 18.__________________ Er bíllinn bilaöur? Tökum aó okkur allar viðgeróir og ryðbætingar. Gerum föst verótilboð. Odýr og góó þjónusta. Bílvirkinn, Smiójuvegi 44e, s. 72060. Hemlaprófarar. Arex hemlaprófarar, hagkv. kostur. Verð frá 608.000 án vsk m/uppsetn. Hafíð samb. við Guðjón hjá Icedent, s. 881800, til frekari uppl. Nýskoöaöur M.Benz 608, m/tvöf. húsi og sturtum, til sölu. V. aðeins 390.000 stgr. Einnig Lada station ‘88. V. 49.000 stgr. S. 565 1048, 565 2448 og 985- 28511. Chevrolet Chevrolet Malibu ‘78 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 566 8579, Hrafn. Ford Skoda Favorit ‘90, til sölu, selst staðgreitt eóa skipti á dýrari, Uppl. í símum 91-43044 og 91-44869. Jóhann- es. [ ^) Honda Honda Civic, árg. ‘84, til sölu, skoðaður ‘96, gott útlit, álfelgur, sjálfskiptur, 3 dyra. Uppl. í síma 92-46582. <@> Hyundai Hyundai Elantra GLSi ‘92, rauóur, 4 dyra, 5 gíra, ek. 34 þús., stórglæsilegur bfll. Til sýnis og sölu á Borgarbílasöl- unni, Grensásvegi 11, s. 5812257. © Mercedes Benz Stórglæsilegur M. Benz 280 SE ‘82, einn meó öllu. Fæst með 30 þús. út og 20 þús. á mán. á skuldabréfi á 1.250 þús., eða 880 þús. stgr. S. 91-683737. 'A Mitsubishi Mitsubishi L-300 minibus, 4x4, bensín, árgeró 1990, ekinn 90 þúsund km, sumar- og vetrardekk. Upplýsingar f vinnus. 97-82057 eóa heimas. 97- 81823. i.'Í^^Vm Nissan / Datsun 15 út, 15 á mánuöi. Nissan Laurel 2,8 dísil ‘84, m/mæli, sjálfsk. m/overdrive, rafdr. rúður, mjög heill og góóur bfll. Tilbúinn í harkió. Fæst á 15 þús. út og 15 á mán. á bréfi á 465 þús. Sími 989-61600 og e.kl. 17 s. 625998. Renault Renault 19 TXE, árg. ‘92, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 18 þús. Verð 1.030 þús. Upplýsingar í síma 553 5001. Subaru Subaru Legacy station, árgerö ‘90, til sölu, beinskiptur, ekinn aðeins 80 þús- und km, hvítur. Upplýsingar í síma 91- 611631 eftirkl, 18.___________________ Subaru 1800 station, árg. ‘83, til sölu, skoó. ‘95. Tilboó óskast. Upplýsingar í síma 588 4238. Toyota Toyota Corolla XL, árg. ‘91, 5 gíra, 5 dyra, samlæsingar, vökvastýri, græjur, ek. 77.000 km. Aðeins bein sala. Nýl. tímareim. Uppl. í s. 91- 74171,_______________________________ Toyota Corolla Touring 4x4, árg. '91, ek- inn 51 þ. km. Uppl. í síma 557 3745 eft- irkl. 16. voi.vo Volvo Volvo 244, árg.1978, til sölu, nýskoðaður. Verð kr. 35.000. Uppl. í símum 91-41971 og 985-20083. Fornbílar Rambler, árgerö ‘66, til sölu, 2ja dyra hard top, original. Upplýsingar í sfma 91-641420 eóa 985-42160. j y\ y Jeppar Ford Bronco II Eddi Bauer, árg. ‘85, fallegur og vel breyttur bfll, gorma- fjöðrun aó aftan, nýleg skipting, 33” dekk, loftdæla, sérskoóaóur. Verð 750.000. Sipti möguleg á 4ra eóa 5 dyra bfl á svipuóu verði. Uppl. í síma 91- 655028._______________________________ Toyota Hilux x-cab SR5, turbo ‘86, til sölu, 38” dekk, no spin + tregðulæsing framan, sjálfsk. Ameríkutýpa. Ek. 94 þ. mfl. Verðhugm. 1.150.000. Sk. á ód. Frábær fjalabfll. S. 557 6929. Helgi. Bronco II, árg. ‘84, til sölu, fallegur og góður bfll, 31” dekk, sérskoðaður. Skipti eóa skuldabréf. Upplýsingar 1 síma 985-36902 eða 91-872343. Toyota 4Runner, árgerö ‘91, ekinn aóeins 59 þús. km, sjálfskiptur, drátt- arkúla, álfelgur, 31” dekk, brettakant- ar, Fallegur bfll. Uppl. í síma 564 3037. Chevrolet Blazer S-10 ‘84 til sölu, selst á aðeins 450 þús., þarfnast viógerðar á vél. Uppl. í síma 95-10020. Isuzu Crew Cap, árg. ‘92, til sölu, skipti. Uppl. í síma 92-16086 og 985-27001. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögerðaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V íútablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott veró og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Nýir lyftarar- varahlutaþjónusta. Steinbock Boss, v-þýsk hágæói, Manitou skotbómu- og útilyftarar, BT handlyftarar og staflarar, Kalmar, konungur eóallyftara. Útveg- um varahluti, aukahluti, rafgeyma og hleðslustöóvar í flestar geróir lyftara. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Ath. Steinbock lyftarar tilbúnir á lager. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - StiU R-14. Ymis möstur: gámagengir/frilyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600. §§ Húsnæðiíboði Sjálfboöaliöinn. Búslóóaflutningar. Nýtt í sendibflarekstri, 2 menn á bíl (stór bfll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eða 567 4046. Búslóóageymsla Olivers. Einbýlishús til leigu í Innri-Njarövík. Reglusemi og skilvísar greiðslur áskil- in. Leigist á 60 þús. + leigutiygging. Upplýsingar í síma 92:15737. Garöabær. Til leigu 24 m 2 á jaróhæð með aðg. að eldh. og baði. Leigist aðeins sem skrifst. eða annað álíka. Svör sendist DV, f. 27. mars merkt „H 1574“.______________________________ Stór stúdíóíbúö til leigu í Mörkinni 8 viö Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eóa einstakling. Uppl. í síma 568 3600, Hótel Mörk, heilsurækt. 2 herbergja íbúö viö Eddufeil til leigu. Leiga kr. 30 þús. á mán. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-685939._______ 2 herbergja sérhaeö til leigu 1 hverfi 111. Algjör reglusemi áskihn. Upplýsingar í sínia 567 0188._______ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. © Húsnæði óskast Viltu traustan leigjanda? 2ja herb. íbúð m/eldhúsi, baói og húsgögnum óskast fyrir snyrtilegan, ungan þýskan mann sem mun starfa hér tímabundió, frá mars ‘95 fram í miðjan sept. ‘95. Öruggar greióslur. Uppl. gefur Páll í vs. 563 2726 milli kl. 10 og 16 eóa í hs. 565 1282 á kvöldin._________________ Leigusalar, takiö eftir! Skráið íbúðina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur að kostnaðarlausu. Leigulistinn - Leigumiðlun, s. 623085. Læknafjölskyldu meö 2 börn vantar 3-4 herbergja íbúð frá 1. aprfl eða 1. maí, helst í nágrenni Landspitalans. Upplýsingar í síma 91-13285. Reglusamur og rólegur námsmaöur ósk- ar eftir 2ja herb./einstaklingsíbúð f miðb. Rvíkur eða nágr., greiðslug. 20-25 þ. S. 78109 e.kl. 14, Daniel. Árangursrik námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Ökukennsla 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni a Toyota C.arina E ‘93. Öku- kennsla,..ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Getbættvið nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449,__________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður aó berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272.__________ Fjárhagsvandi. Viðskiptafræðingar aðstoða vió fjár- málin og gerð skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 562 1350. V Einkamál Viöskiptamenn ath.! Hafa erlendir gestir yðar áhuga á aó njóta fylgdar glæsilegra einstaklinga á veitingastaói, skemmtistaði o.s.frv.? Viljió þér njóta fylgdar f styttri við- skiptaferðum yðar erlendis? Æskió þér borðfélaga í samkvæmi? Nánari uppl. um þessa nýju þjónustu fást hjá Miólaranum í síma 588 6969. Karlmaöur um fimmtugt, myndarlegur, kurteis og vel mannaður, sem þarf að fara í tíðar vióskiptaferóir til útlanda, vill kynnast sem feróafélaga glæsilegri og vel sióaðri konu um þrítugt. Allur kostnaður við ferðir greiddur. Fullur trúnaóur. Upplýsingar hjá Miólaran- um í síma 588 6969. ES-101. Karlm., 39, þrekv., heröabr., m/góöan húmor og góða almenna þekkingu v/k grannv., glaól., vióræðugóðri konu, 30-45 ára. Fullur trúnaður. Uppl. hjá Miðlaranum í s. 588 6969. CL-140. Tæplega fertugur karlm., frkvstj. eigin rekstrar, v/k myndarl., hreinsk. konu um þrítugt meó vinskap og tilbreytingu 1 huga. Uppl. hjá Miðlaranum í s. 588 6969. CL 129. Rúmlega fimmtugur forstjóri í góðu formi v/k myndarlegri, lífsglaóri konu um þrítugt. Nánari upplýsingar hjá Miólaranum í síma 588 6969. CL 118. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eóa félaga. Hringdu núna f sfma 99-16-66, (39,90 mínútan). Skemmtanir Nektardansmær er stödd á Islandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl: í síma 989-63662. Veisluþjónusta Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu- föngin færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270. Höfum lítinn, snotran ca 30 manna sal til leigu. Hafið samband við F.E.F, Tjarn- argötu lOd, í síma 91-11822. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. w Framtalsaðstoð Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Vönduð vinna, gott veró, mikil þjónusta innifalin. E,uro/Visa. Benedikt Jónsson viðskfr., Armúla 29, s. 588 5030, kvöld-/helgars. 989-64433, Framtöl og vsk-uppgjör fyrir einstak- hnga og fyrirtæki. Verð frá kr. 2000. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boós. 984-54378. Framtalsaöstoö fyrir einstakhnga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintakhnga og fyrirtæki. Júlí- ana Gísladóttir, viðskiptafræðingur, sími 91-682788. Þjónusta Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú að láta mála eða sandspartla? Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og góó þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676,985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raógr. til 24 mánaóa. Pípuiagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Pípulagningameistari vanur viðgeróar- vinnu. Símar 91-71573, 985-37964 og símboði 984-59797._________________ Bjóöum upp á alhliöa verndarþjónustu fyrir einstakhnga,og fyrirtæki, veróur þú fyrir ónæði? Árangursrík úrlausn mála. Uppl. í síma 873414, fax 873414. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilhng á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929._____________________________ Þarft þú aö láta mála? Tökum aó okkur alhliða málningarvinnu. Fagmenn aó verki. 50% afsláttur af öhu efni. Símar 91-876004 og 91-878771. Málarar geta bætt viö sig verkefnum. Vönduð vinna. Upplýsingar 1 símum 91-684702 og 91-682486.____________ Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypur og nýbygging- ar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Jk Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingerninga- þjónusta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið í síma 19017._______________ Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, ahs- heijar hreing. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. Góó og vönduó þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-78428/984-61726. Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Ahnennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa- hreinsun, bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086,985-30611, 33049. Guðmundur Vignir, Visa/Euro. Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingemingaþjónusta Magnúsar, sími 91-22841. 77/ bygginga 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf.). Smíöum útihuröir, glugga, innréttingar og fleira. Hagstætt verð. Upplýsingar í símboóa 984-62562 eða f sfma 91-879370. Vélar- verkfæri Dísilmótor I.H - TD 358, 142 hö og traktor, Ford 2000 m/ámoksturstækj- um til sölu. Uppl. í sfma 91-666081,91- 51135 og 91-666912. Rennibekkur fyrir stálsmíöi til sölu, 90 cm milli odda, hraóskiptihaldarar og brillur fylgja með. Sími 565 2546. Spákonur Spái i spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtíó, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáóu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árið. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Gefins Afþreyingabækur fást gefins. Ymsir höf- undar, t.d. David Morell, Hammond Innes og fleiri. Uppl. f síma 91-681319.__________________________ Svefnsófi, ein og hálf breidd, dumbrauður, skáröndóttur, með þrem- ur púðum, fæst gefins, gegn því að hann verði sóttur. Uppl. í síma 91- 614028._____________________________ 2 hamstrar, brúnn og hvítur, óska eftir að komast á gott heimili. Hamstrabúr fylgir. Uppl. í síma 91-670063._____ 5 mánaöa gamall labrador blend- ingshvolpur fæst gefins, heilsufarsbók fylgir. Upplýsingar í síma 5614785. Blíöur og mannelskur, 10 mánaóa inniköttur fæst gefins. Upplýsingar-í síma 551 8443.______________________ Drappaöur svefnbekkur með rúm- fatageymslu fæst gefins. Sími 91- 613725 eftirkl, 17.30.______________ Emmaljunga barnakerra með skermi og plasthlif fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-651081.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.