Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 5 Fréttir Framkvæmdastjóri FFSÍ: Samningar sjómannaog manna komnir í strand „Samningaumleitanir okfcar hafa engan árangur borið. Við höfum sýnt samningsvilja sem hvergi hefur verið mætt,“ segir Benedikt Valsson, framkvæmda- stjóri Farmanna- og flskimanna- sambands íslands, vegna kjara- samninga sjómanna og útgerðar- manna. Benedikt segir að sjómanna- samtökin hafi gefið eftir i kröfum sínum eins og hægt er. Nú sé komið að því að meta stöðuna. „Við erum komnir í strand og erum að ræða við hin sjómanna- samtökin um sameiginleg við- brögð,“ segirBenedikt. -rt Hvalfjarðargöng: Fjármögnun Bandaríska tryggingafyrirtæk- ið John Hancock hefur ákveðið að standa undir erlendri lang- tímafiármögnun vegna bygging- ar Hvalfiarðarganga. Lánsupp- hæðin er um 37 milljónir doliara eða um 2.368 milfiónir íslenskra króna. Gert er ráð fyrir að is- lenskir lífeyrissjóðir leggi einnig til fiármagn en búist er við að heildarkostnaðurinn nemi fiór- um milljörðum króna. DV hefur greint frá því að Spöl- ur hf. hafi átt í viðræöum við bandariska tryggingafélagið Prudential og fleiri félög um að fiármagna byggingu Hvalfiarðar- ganga. í fréttatilkymiingu frá Speli hf. segir að tilboð Jolms Hancocks hafi verið hagstæðast að ýmsu leyti. Fyrirhugaö er að vinna við end- anlega samninga varðandi Hval- fiarðargöngin hefiist í næstu viku. Ráðgjafar Spalar hf. gera ráö fyrir aö sú vinna taki að minnsta kosti þrjá mánuði. Loðnuveiðin: Heildaraflinn yfir 500 þús- und tonn Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Heildaraflinn á loðnuvertíöinni fór í fyrrinótt yfir 500 þúsund tonn en þá tilkynntu skipín um 12 þúsund tonna afia eftir nóttina. Aílinn nam þá 514 þúsund tonn- um og af þeim veiddust 211 þús- und tonn á suraar- og haustvertíð. Eftirstöðvar kvótáns eru nú um 320 þúsund tonn og orðið ljóst að ekki er möguleiki á að ná öllum þeim afla áður en loðnan hrygnir öll og veíðamar leggjast af. Eftir áramót hefur mestu veriö landaö í Vestmannaeyjum eða 57 þúsund tonnum, næstmestu til Eskifiaröar eða 39 þúsund tomt- um, þá kemur Seyðisfiörður með 35 þúsund, Neskaupstaður með 32 þúsund og Reyðarfiörður í fimmta sæti með 18 þúsund tonn. Suðurlandskjördæmi: viðframboð Kristfiega stjórnmálalu'eyfing- in hefur ákveóið að hætta við framhoð til þings i Suðurlands- kjördæmi. Samtökin liafa unnið að þessu undanfariö en hafa nú ákveðið að hætta við. Kristilega stjórnmálaltreyfingin stefnir liins vegar á framboð í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. ax Helstf B‘3^mra16ventta '>é'. aftursset'S' ^átaiarar, tia rnerk' atturrúðu, ? SKtítt». A6 336' í ^m- irarupurrkurn, Pp ðurn, KrurnP ótoarðar, 3 ára aPV 9 arneV10'eða e'n S“^eð° al em k vefðV' nn ^ *sssSs&-'* I I // _ Æm 'kJí/'is^trCJ/ éra áov,9“— . aQre W"0"" nvían^^^nö °9 sKe' BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 91- 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.