Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Blaðsíða 36
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö i hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 Kennaradeilan: Lækka upphaf- legar kröf ur um þriðjung í gagn- tilboðinu Búist er viö aö kennarar leggi fram í dag gagntilboð í kjaradeilu sinni við ríkiö. Upphaflegar kröfur kennara voru metnar á um 3 milljarða króna. Tilboð ríkisins var metið á annan milljarð króna þegar almennu kjara- samningarnir, sem gerðir voru á dögunum, eru taldir með. Samkvæmt heimildum DV munu kennarar lækka kröfur sínar um þriðjung í gagntilboðinu þannig að þær verði um 2 milljarðar. Lækk- unin er minnst á launaliðinn en mest í skipulagsmálum með ýmiss konar hagræðingu. Einnig að launa- hækkanir komi til greiðslu fyrr og örar en gert var ráð fyrir í tilboði ríkisins. Kennarar segja að fullkomin kyrr- staða ríki í kjaradeilunni þessa dag- ana. Þeir vonast til að þetta gagntil- boð þeirra verði til þess að koma hreyfingu á málin. Vopnaflöröur: Fljótur úr símanum Húsfrú á Vopnafirði brá í brún eft- ir að hafa vaknað við þrusk heima hjá sér í nótt. Konan, sem átti von á manni sínum heim úr vinnu, rakst á óboðinn gest niðri í eldhúsi hjá sér þar sem hann talaði í síma í róleg- heitum. Hann hafði nýverið matast í eldhúsi konunnar en brá öllu meira en henni við að sjá hana og hljóp sem fætur toguðu út úr húsinu. Lögregla var kölluð á vettvang og rakti hún slóð mannsins niður að höfn. í ljós kom að ölvaður færeysk- ur sjómaöur hafði verið þarna á ferð en hann sagðist ekki hafa átt von á að neinn væri heima enda heföi hon- um verið boðið inn í húsið af sam- ferðamannisínum. -pp Suöurland: Tveirskjálftarígær „Það komu í gær tveir skjálftar sem áttu upptök sín um 4 kílómetra norð- austur af Hjallahverfi í Ölfusi. Það hefur verið rólegt síðan á miðnætti og bara smáhreyfing," segir Kristján Ágústsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofunni. Hann segir að skjálftarnir haíi mælst 3,4 og 3,2 á Richter. Annar var upp úr hálíþrjú í gærdag og hinn laust eftir klukkan þrjú. Jaröskjálftafræðingur Veðurstof- unnar fundaði með Sunnlendingum í gær þar sem Suðurlandsskjálfti var m.a. á dagskrá. -rt LOKI Ég hringisíðar-gamli! Mesta tapið af lendri daaskraraerð - von á stjómsýsluúttekt frá Ríkisendurskoðun á næstunni Um 99 milijóna króna tap varð á FréttastofaSjónvarpsfórtalsvert skrárstjóri innlendrar dagskrár- sé veruleg lækkun frá þvi sem ver- rekstri Ríkisútvarpsins árið 1994 fram úr fjárhagsáætlun og eyddi deildar, sagði i samtali við DV Ijóst ið hefur. eða sek railljónum króna meira en 163 milljónum en hafði aðeins 150,8 að deildin hefði fariö fram úr fjár- „Það er mikið áhyggjuefni gagn- árið 1993. Tekjur Hljóðvarps og milljónir til ráðstöfunar, íþrótta- heimildum sem væri auðvitaö ekki vart þjóðinni hvernig staöið er fjár- Sjónvarps námu samtals 2.103 deildin eyddi aðeins 81 milljón en nógu gott. Hann segir að mjög mik- hagslega að þessari deild," segir milljónum króna og göld 2.238 hafði tæpar 87 milljónir til ráðstöf- ill metnaður hafi verið lagður í Sveinbjörn. Hann telur að deildin milljónum. Fjármagnsliðir voru unar. Dagskrá á vegum fram- dagskrárgerðina á síðasta ári og geti ekki sinnt hlutverki sínu meö tæpar 36 milljónir. kvæmdastjóra fór tíu milljónir þaðhafíörugglegaorðiðtilaðauka svo knappan fjárhag. Til þess þurfi Langmest tap varð á starfsemi fram úr áætlun, fréttastofa Útvarps auglýsingatekjur Sjónvarpsins. Nú aölágmarkium300milljóniráári. innlendrar dagskrárgerðar. Sú rúmarþrjár milljónirframúráætl- hafi deildinni hins vegar verið Von er á stjórnsýsluskýrslu frá deild fór 37 milljónir fram úr fiár- un ográs eitt fór um fjórar milljón- skipað að gera þetta ár upp á núlli Ríkisendurskoðun umrekstur Rík- hagsáætlun og eyddi 268,8 milljón- ir fram úr áætlun. Rás 2 eyddi 56 og flárhagsáætlun fyrir 1996 geri isútvarpsins í lok þessa mánaðar um í dagskrárgerð i stað 231 millj- milljónum en hafði aðeins 52,7 ráðfyrirverulegrilækkuntildeild- eða í byrjun næsta. ónar, eins og endurskoöuð fiár- milljónir til ráðstöfunar. arinnar. Ráðstöfunarféð á næsta -Ari hagsáætluníhaustgerðiráöfyrir. Sveinbjörn I. Baldvinsson, dag- árí eigi að vera 160 milljónir sem Líklegt að Júlíus hætti Samkvæmt heimildum DV mun Júlís Valsson yfirtryggingalæknir ekki segja upp starfi sínu þrátt fyrir að forstjóri Tryggingastofnunar hafi þrýst á hann í ljósi nýgengins dóms þar sem Júlíus var sakfelldur fyrir skattsvik. Hins vegar þykir líklegt að honum veröi sagt upp þegar skýrsla ríkislögmanns um mál hans liggur fyrir. Gefið hefur verið í skyn að skýrslan muni fela í sér óhagstæða niðurstöðu fyrir Júlíus. Einnig hafa komið fram væntingar um að tryggingaráð og forstjóri verði gagnrýndir í ljósi þess að þeim hafi mátt vera ljós ætluð skattsvik Júlíusar við ráðningu. Að þessu virtu er staða Júlíusar talin sterkari lagalega, með málsókn í huga, segi hann ekki sjálfur upp starfi sínu. -Ott Trilla sökk Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru komnir á skrið í kosningabaráttunni. Vinnustaðafundir eru nú daglegt brauð enda hentugur vettvangur fyrir stjórnmálamenn til að hitta kjósendur i sinu daglega amstri. Svavar Gestsson og Ögmundur Jónasson, frambjóðendur Alþýðubandalagsins í Reykjavik, heimsóttu starfsmenn Rafmagnsveitu Reykjavikur í hádeginu í gær og kynntu helstu baráttumál sín. Áberandi var hversu kjaramál voru áberandi í huga fundarmanna en önnur mál bar einnig á góma, til dæmis mennta- og atvinnumál. Var ekki annað að sjá en starfsmenn Rafmagnsveitunnar kynnu vel að meta þessa heimsókn. DV-mynd BG Tveir menn björguðust þegar trillan Margrét SH sökk við Rif á Snæfellsnesi eftir að hún fylltist af sjó síðdegis í gær. Sjómönnunum var bjargað þurrum fótum um boð í Geysi SH sem var nærstaddur en Margrét sökk er reynt var að draga hanaaðlandi. -pp Veðriö á morgun: Frost 0-10 stig Á morgun verður norðaustan hvassviðri eða stormur. Snjó- koma eða éljagangur norðan- og austanlands en úrkomulítið suð- vestantil. Víða mikill skafrenn- ingur. Frost 0-10 stig. Veðrið í dag er á bls. 52 r— 9 —B*ook I (rompton CEmSlH RAFMOTORAR Vówtisen SuAurlandsbraut 10. S. 686499. L#m alltaf á Miðvikudögum i i i i i i i i \ MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995. BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL, 6-8 LAUGAftDAGS-OG MANUDAGSMOftGNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.