Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1995, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 39 Iþróttir_______________________ Orlando tapaði á heimavelli Broddi Kristjánsson og Blsa Nielsen úr TBR urðu ReyKíavík- urmeistarar í einliðaleik í karla- og kvennaflokki á opna Reykja- víkurmótinu í badminton sem haldiö var um helgina. Broddi vann Árna Þór Hallgrímsson, TBR, í úrslitaleik, 15-10, 6-15 og 15-7. Elsa vann Brynju Péturs- dóttur, ÍA, í kvennaflokki, 11-0 og 1 l-o. í tvíliöaleik sigruðu Broddi og Árni þá Guðmund Adolfsson og Jónas Huang úr TBR í urslitum, 15-11 og 18-16, og þær Elsa Niel- sen og Margrét Dan Þórisdóttir, TBR, lögöu Lovísu Sigurðardótt- ur og Kristínu Berglind, TBR, 15J5 og 15-9. í tvenndarleik unnu Broddi og Elsa sigur á Árna og Birnu Guð- bjartsdóttur, ÍA, 15-9 og 17-14. KFRvann flestatHlana Keilufélag Reykjavíkur vann til flestra verðlauna á íslandsmóti einstaklinga í keílu sem fram fór um helgina. Samtals hlaut liðiö 10 verðlaunapeninga, 3 gull, 3 silf- ur og 4 brons. Ásgeir Þóröarson og Agústa Þorsteinsdóttir urðu íslandsmeistarar í meistaraflokki karla og kvenna. Aðrir sigurveg- arar urðu þessir: Halfdóra Brynj- arsdóttir, KFR, í 1. flokki kvenna, Jóhann Gylfi Gunnarsson, KFR, í 1. flokki karla, Krisljana P. Kristjánsdóttir, KFS, í 2. flokki kvenna og Jóhann Sigurbjörns- son, ÍR, i 2. flokki karla. Maradonahættur Diego Maradona er hættur störfum sem þjálfari Racing Club i Argentinu eftir aðeíns þrjá leiki. Maradona fékk rauöa spjaldið í deildaleik gegn Independiente um helgina, fyrir aö sprauta vatni á iínuvörð. Hann sagðist segja upp til aö máliö bitnaði ekki á félaginu en hann myndi ekki biöj- ast afsökunar á athæfi sínu og myndi ekki borga þótt hann yrði sektaður. Eitskibikarinn9.aprfl Undanúrslitaleikirnir í ensku bikarkeppninni i knattspyrnu fara fram sunnudaginn 9. apríl. Tottenham og Everton ieika á Elland Road, heimavelli Leeds, en Manchester United og annaö hvort Crystal Palace eða Wolves leika á Villa Park, heimavelli Aston Villa. Ckflacrekinn Skoska úrvalsdeildarliðið Dundee United rak í gær þjálfara liösins, Júgóslavann Ivan Golac. Dundee Utd hefur gengið afleit- lega á keppnistímabilinu og er á meðal neðstu liða 1 úrvalsdeild- inni. Golac, sem lék á árum áður með Southampton, sótti um stööu þjálfara íslenska landsliösins þegar Bo Johansson var ráöinn. ZagrebogBidasoa Það bendir allt til þess að þaö veröi Badel Zagreb frá Króatíu og Bidasoa frá Spáni sem leika til í meistaradeild Evrópu í hand- knattleik. Badel Zagreb er meö þriggja stiga forskot á ungverska liðið Vesprem f A-riðli og Bidasoa er með fiögurra stiga forskot á franska íiðið Vitrolles í B-riðli þegar tveiraur umferðum er ólok- ið í riðlunum. MðjagullLazhutinu Larissa Lazhutina frá Rúss- landi hlaut í gærkvöldi sín þriðju gullverðlaun á heimsmeistara- mótinu í norrænum greinum í Kanada og er fyrsta konan i sög- unni sem afrekar slíkt. Hún sigr- aði í 10 km skíðagöngu og vann þar með aliar göngugreinamar á mótinu. Rússland fékk öll verð- launin því Nina Gavriljuk varð önnur og Olga Danilova þriðja. Orlando Magic tapaði sínum öðr- um leik á heimavelli í vetur þegar Utah Jazz sótti liðið heim til Flórída í bandaríska körfuknattleiknum í nótt. Utah hefur leikið geysilega vel að undanfórnu og vann sinn 9. leik í röð. Karl Malone lék mjög vel og skoraði 27 stig fyrir Utah og John Stockton hitti vel og gerði alls 19 stig. Shaquille O’Neal skoraði 29 stig fyrir Orlando. • New York Knicks vann stóran sigur á Denver í Madison Square Garden þar sem Patrick Ewing gerði 21 stig þrátt fyrir smávægileg meiðsh á ökkla. Mahmoud Abdul-Rauf leiddi hjá Denver með 15 stig. • Scottie Pippen fór fyrir Uði Chicago Bulls í Washington, skoraði 30 stig en Rúmeninn Gheorghe Mur- esan skoraði 21 stig fyrir Bullets og tók 14 fráköst. Útvarpsstöð í Chicago skýrði frá því í nótt að svo gæti farið að Michael Jordan myndi leika með Chicago BuUs gegn Milwaukee á föstudagskvöldið kemur. • Charles Barkley skoraði 30 stig fyrir Phoenix gegn Detroit og Dan Maijerle 22 stig. AUen Houston skor- aði 35 stig fyrir Denver. • San Antonio vann sinn 12. heimasigur í röð gegn Minnesota. David Robinson skoraði 24 stig fyrir San Antonio. Tom Gugliotta skoraði 23 stig fyrir Minnesota sem tapaði Kim Magnús Nielsen verður full- trúi íslands á opna breska mótinu í skvassi sem hefst í Cardiff í Wales á morgun. Þetta mót er eitt það sterk- asta sem haldið er í heiminum ár hvert og er þetta í fyrsta sinn sem íslendingur er meðal þátttakenda. Kim mætir Pakistana í 1. umferð og verður sú viðureign örugglega erfið fyrir Kim því Pakistanar eru í fremstu röð í skvassi og eiga núver- andi heimsmeistara. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu þam sínum fimmta leik í sex leikjum. Aaron McKie setti persónulegt stigamet, skoraði 24 stig þegar Port- land vann Miami Heat. Rod Strick- land lék að nýju með Portland og skoraði 21 stig. Geln Rice skoraði 25 stig fyrir Heat. • Clyde Drexler gerði 26 stig fyrir sem Houston vann yfirburðasigur gegn 76’ers. Dana Barros gerði 50 stig fyrir 76’ers sem er hans mesta stiga- skorun á ferlinum. • Seattle var ekki vandræðum með Boston Celtics. Þjóðverjinn Detl- ef Schrempf skoraði 23 stig fyrir Se- attle en Sherman Douglas 28 stig fyr- ir Boston sem beið þama sinn 5. ósig- ur í röð. • Milwaukee vann kærkomin sig- ur gegn Charlotte. Glenn Robinson geði 27 stig fyrir Milwaukee en Al- anzo Mouming var atkvæðamestur hjá Hornets með 18 stig og 14 fráköst. Úrslit leikja í nótt: New York - Denver...........94-74 Philadelphia - Houston....107-136 Washington - Chicago.......93-106 Orlando - Utah Jazz........95-107 Milwaukee - Charlotte.......99-86 San Antonio - Minnesota....115-100 Phoenix - Detroit.........116-109 Sacramento - Dallas.........90-91 Portland - Miami.:........121-114 Seattle - Boston...........113-93 móti og auðvitað er markmiðið hjá mér að komast eitthvað áfram en ég geri mér grein fyrir því að það verð- ur erfitt. Þátttaka í þessu sterka móti gefur mér hins vegar reynslu og góöa æfingu sem nýtast mun í framtíðinni," sagði Kim Magnús Nielsen í samtali við DV í gær. Kim sagði biðlistann langan til að komast inn á þetta mót, hundruð spilara um allan heim reyndu að vera með. Kim sótti um í fyrra en tókst ekki. Þú getur svaraö þessari spuuningu meö því aö hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Valur _lj KA 2J ,r Ö d d FOLKSINS 99-16-00 w Hvort verður Valur eða KA íslandsmeistari í handbolta? Allir í stafræna kerflnu meft tánvalsslma geta nýtt sér þessa þjðnustu. Kim Magnús Nielsen mætir erfiðum andstæðingi i fyrstu umferðinni í Cardiff. DV-mynd Brynjar Gauti Kim á opna breska - einu sterkasta skvassmóti heims Knattspyma fyrir mannréttindadómstól: Fordæmisgildi? Belgíski knattspymumaðurinn Jean-Marc Bosman hefur kært belgíska liðið FC Liege til mann- réttindadómstóls Evrópu. Hann telur að félagið hafi brotið á sér en árið 1990, þegar samningi hans við félagið var að ljúka, fór hann fram á sölu. Tvö frönsk félög gerðu tilboð í leikmanninn en Liege verðlagði Bosman svo hátt að ekkert félag vildi kaupa hann. Það endaði svo með því að leikmaðurinn fór til eyju í Indlandshafi þar sem hann hefur leikið með áhugamannaliði undanfarin ár. Bosman hefur reynt að sækja máhð fyrir belgískum dómstólum án árangurs en nú hefur hann skot- ið málinu til mannréttindadóm- stóls Evrópu þar sem hann krefur Liege um tæpar 30 milljónir króna í bætur. Vinni Bosman málið gæti það haft fordæmisgildi fyrir önnur samhliða mál. Bruce Grobbelaar, knattspyrnumark- ásamt Hans Segers, markverði Wimbie- vörðurinn góðkunni hjá Southampton, don, John Fashanu, sóknarmanni frá var í varðhaldi í nótt, en hann var hand- Aston Villa, unnustu Fashanus, og mal- tekinn í gærmorgun ásamt fiórum öðr- asískum kaupsýslumanni. um vegna gruns um mútuþægni. Sout- Reiknað er með að Grobbelaar verði hampton á að mæta West Ham í ensku látinn laus gegn tryggíngu í dag, en talið úrvalsdeildinni í kvöld en ekki er ljóst er aö nokkrar vikur muni líða þar til hvort Grobbeiaar getur spilaö. málið fer fyrir dóm. Handtökur hinna Grobbelaar var í nóvember ásakaður fiögurra komu verulega á óvart'ög ekk- um að hafa þegið mútur árið 1993 þegar ert kom fram í gær um hvernig eða hvort Liverpool, sem hann lék þá með, tapaði þau tengjast þessu máii, nema það að fyrir Newcastle, 3-0. Mál hans hefur leitt er getum að því að kaupsýslumað- verið til rannsóknar síðati þá, og í gær- urirm tengjst bæði Grobbelaar og mikl- morgun var hann færður til yfirheyrslu um mútumálum í Malasíu. Keflavík deildar- meistari Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Keflavík varð í gærkvöldi deild- armeistari í 1. deild kvenna í körfu- knattleik með sigri á ÍS, 79-33. Á sama tíma sigraði KR Grindavík 67-50 og tryggðu sér þriöja sætið í deildinni. Þá sigraöi Breiðablik Val, 54-58, að Hlíðarenda. Þaö er því ljóst að Keflavík mætir Grinda- vík í undanúrslitum og Breiðablik mætir KR. Anna María Sveinsdóttir var stigahæst hjá Keflavík gegn ÍS með 19 stig og þær Björg Hafsteinsdóttir og Erla Þorsteinsdóttir skoruðu 16 stig hvor. Kristín Sigurðardóttir var stigahæst hjá ÍS með 7 stig. Hanna Kjartansdóttir skoraði 20 stig fyrir Breiðablik en Guðrún Gunnarsdóttir 17 fyrir Val. Staðan fyrir lokaumferðina á laugardaginn: Keflavík..23 20 3 1725-1120 40 Breiðablik.23 19 4 1698-1244 38 KR.........23 16 7 1480-1158 32 Grindavík.24 15 9 1341-1248 30 Valur..........24 12 12 1418-1289 24 Tindastóll....23 10 13 1343-1428 20 ÍS ...........23 8 15 1092-1317 16 Njarðvík.......23 4 19 1077-1482 8 ÍR.............24 1 23 994-1868 2 wmnnuTG Keflavíkurstúlkurnar bættu enn einum bikarnum i safn sitt í gærkvöldi þegar þær tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri á ÍS. Þær mæta Grindavík í undanúrslitum íslandsmótsins. DV-mynd Ægir Már Það verða tvö þýsk lið og tvö itölsk sem leika í undanúrslitum UEFA-bikarsins í knattspymu. Juventus og Parma halda uppi heiöri Itala en Dortmund og Leverkusen eru fuUtrúar Þjóöverja. Parma var þó hætt komiö gegn OB í Dan- mörku en hélt 0-0 jafntefli með góðri vöm og frábærri markvörslu. Úrslit í 8-liöa úrslitum UEFA-bikarsins i gærkvöldi: Juventus-Frankíurt.................3-0 1-0 Conte (77.), 2-0 Ravanelli (86.), 3-0 del Pi- ero (89.) Juventus áfram, 4-1 samanlagt. Dortmund -Lazio................. 2-0 1-0 Chapuisat (11.), 2-0 Riedie (90.) Dortmund áfram, 2-1 samanlagt. Nantes - Leverkusen................0-0 Leverkusen áfram, 5-1 samanlagt. OB-Parma .0-0 I Parma áfram, 1-0 samarúagt. Evrópukeppni bikarhafa Chelsea - Club Brugge..............2-0 1-0 Stein (16.)', 2-0 Furlong (38.) Frækinn sigur hjá Chelsea sem var án ellefu leikmanna gegn Belgunum í gær- kvöldi. England: Þrennafrá Ndlovu á Anfield Coventry hélt í gærkvöldi áfram sigurgöngu sinni undir stjóm Rons Atkinsons þegar liöið sigraði Liver- pool, og það á Anfield Road, 2-3. Pet- er Ndlovu frá Zimbabwe skoraði öll mörk Coventry. Crystal Palace komst úr fallsæti með 2-1 sigri á Sheffleld Wednesday. Úrslitin í ensku knattspymunni í gærkvöldi: Úrvalsdeild: Cr. Palace - Sheff. Wed...2-1 O-l Whittingham (31.), 1-1 Armstrong (55.), 2-1 Dowie (65.) Liverpool - Coventry......2-3 0-1 Ndlovu (21.), 0-2 Ndlovu (35.), 1-2 Mölby (77.), 1-3 Ndlovu (85.), 2-3 sjálfs- mark (90.) 1. deild: Middlesborough - Bamsley..1-1 Oldham - Notts County.....1-1 Port Vale - Stoke.........1-1 Þorvaldur Örlygsson var einn í framlínu Stoke og Láms Orri Sig- urðsson lék í vörninni. „Þetta var gífurleg barátta, enda nágrannalið, og lítill fótbolti," sagði Þorvaldur í gærkvöldi. Skoska úrvalsdeildin: Partick - Motherwell......0-0 . í Athugasemd frá Júlíusi Hafstein: „Vegna ummæla Bjama Frið- óbreyttu um hvað við ætlum að íikssonar júdókappa um samstarf styrkja júdósambandið mikið. Aft- júdósambandsins og ólympíu- ur á mótið ef þessi nefnd, sem nefhdar þá er það rétt að þeir liafa íþróttaþing samþykkti að skipa, sent til okkar öll þau gögn sem við klárar ekki sín mál innan tveggja höfum beöið um og þaö er ekkert vikna verður ólympíunefndin bara viö þau að athuga. Þaö haía ekki að ganga ein til þess að ákveða verið ákveðnir styrkir ennþá til upphæðimartilJúdósambandsins. sérsambandanna, það er að segja Peningarnir sem hér um ræðir þeirra sem eru með ólympíukandí- hefðu átt að ganga til sérsamband- data á sínum vegum, vegna þess anna í samræmi við úthlutun af- að á síðasta fundi ólympíunefndar reksmannasjóðs ÍSf og aöra styrki varekkilögöframtillagaumskipt- sem viðkomandi sérsambönd fá ingu á væntanlegum peningum til vegna undirbúnings fyrír stór mót sérsambandanna heldur því visaö eins og ólympíuleika. Þetta er að- tíl framkvæmdastjórnar. alástæðan lyrir því að þetta hefur Ástæðan var sú að á síðasta dregist.Eghefafturámótisagtvið íþróttaþingi var samþykkt sérstök íþróttasambandið að þeir muni fá tillaga um að skipa fiögurra manna styrki hjá okkur og það er rétt að nefhd sem samræmdi og ynni aö það komi fram aö veröi þetta ekki frekari reglum varöatidi afreks- kláraö hjá þessari nefnd á næstu íþróttir. Því miður hefur þessi tveimur vikum er ekkert um annaö nefnd aðeins hist einu sinni þessa að ræða en að ólympíunefndin fimm mánuði og það hefur dregist klári þetta mál og þá er óþarfi að verulega hjá íþróttasambandinu aö ræða viö íþróttasambandið ura ein- sefiast niöur og klára þaö mál. Við hverjar samrýmdar aðgerðir í getum ekki tekið ákvörðun um að þessum eftium.” __________________________Iþróttir Valsmenn mótmæla seinkun fyrsta leiksins við KA: Þvflík vinnubrögð - fengum ekkert að vita, segir Brynjar Harðarson Valsmenn eru mjög óhressir með þá ákvörðun mótanefndar HSÍ að fyrsti úrslitaleikurinn á milli Vals og KA í Nissan-deildinni skyldi hafa verið færður aftur um tvo daga. Sam- kvæmt mótabók átti fyrsti úrslita- leikurinn að fara fram á fimmtudag- inn en þar sem leik Víkings og KA þurfti að fresta um einn dag tók mótanefndin þá ákvöröun að færa leikinn til laugardags. Brynjar Haröarson, formaður handknattleiksdeildar Vals, sendi skeyti til mótanefndar HSÍ í gær og í því stendur: „Orðrómur hefur verið á kreiki um aö færa eigi leiki Vals i úrslitakeppninni frá fimmtudegi til laugardags næstkomandi. Ef þessi orörómur er á rökum reistur hefur breytingin ekki verið tilkynnt okkur formlega. Stjórn handknattleiksdeildar Vals mótmælir því öllum breytingum sem kunna að verða gerðar á umræddum leikdögum án samþykkis eða sam- ráðs við stjórn handknattleiksdeild- ar Vals. Stjórn handknattleiksdeild- ar Vals, sem og þjálfari og leikmenn félagsins, eru nú að ljúka undirbún- ingi fyrir leik, sem við, samkvæmt mótabók HSÍ, munum leika fimmtu- daginn 16. mars.“ Varla áhuga á að starfa kringum þetta lengur „Okkur haföi ekki verið tjáð nein breyting á leikjunum og því ákvað ég að senda þetta skeyti eftir að það spurðist út um að leikdögunum hafði verið breytt. Mér skilst að móta- nefndin hafi svo sent skeyti til okkar skömmu síðar þar sem greint er frá breytingunum. Mótanefndin tók trú- lega þessa ákvörðun á sunnudaginn kiukkan 16 í Víkinni. Ég var þá staddur í Víkinni en nefndin gat ekki einu sinni kallað mig á fund og rætt þetta við mig. Þetta eru þvílík vinnu- brög eins og annað sem er í kringum þennan handknattleik. Ég er orðinn svo þreyttur á þessu að ég hef vart áhuga að starfa lengur í þessu. Ef ég heíði ekki sent þetta skeyti til móta- nefndar HSÍ þá væri ekki búið að til- kynna okkur formlega hvenær við ættum að spila,” sagði Brynjar við DV. Ósanngjörn krafa að spila á fimmtudag „Þetta var ákveðið á mótanefndar- fundi seinni partinn á sunnudaginn þegar ljóst var að ekkert gæti orðiö af leik Víkings og KA. Þaö voru allir einhuga um það í mótanefndinni að það væri ósanngjörn krafa, hvort sem það var KA eða Víkingur, að spila fyrsta úrslitaleikinn á fimmtu- daginn. Við ákváðum því að færa leikinn til laugardagsins,” sagði Ólaf- ur Steingrímsson, formaður móta- nefndar HSÍ, við DV í gær. Faxtæki Vals í ólagi „Við sendum fax til fiölmiðla á sunnudagkvöldið og til þeirra félaga sem hlut áttu að máli en það sem gerðist var að ekki var hægt að senda fax til Valsmanna eða á mánudag þar sem faxtækið hjá þeim var í ólagi. Ég skal viðurkenna að ég átti að vera búinn aö segja þeim þetta munnlega en þegar Valsmenn voru farnir að hringja sjálfir í mig á mánudaginn taldi ég víst að þessir menn töluðu saman og vissu um hvað málið sner- ist. Þetta er réttlætismál og ég er viss um að Valsmenn hefðu sjálfir ekki vifia spila á fimmtudaginn hefðu þeir verið í sporum KA. KA-menn eiga að fá eðlilega hvíld til þess að geta búið sig undir átökin. Við erum kosnir í mótanefnd til að taka ákvörðun. Ef Valsmenn eru svona óhressir með þetta verða þeir að finna aðra menn í mótanefnd á næsta HSÍ-þingi,“ sagði Ólafur. 34 leikir sýndir beint Handknattleíksunnendur eiga í yfirlitsþættir alla keppnisdagana, litlum liléum. Um kvoldið verður vændum mikla handboltaveislu í 20-60 mínútna langir. Flesta daga síðan 60 minútna yfirlit Það er því Ríkissjónvarpinu á meöan á HM í keppninnar verða sýndir þrír leik- ljóst aö veisla er í vændum og þeir handbolta stendur. Nær öruggt er ir, tveir auk leiks íslands, aöra daga sem ekki kunna að fá miða á leiki að sýnt verði beint frá 34 leikjum frá tveimur og einn daginn verða keppninnar ættu aö fá mikið fyrir keppninnar og írá opnunarhátíð og fiórir leikir á dagskrá. Þann dag, afnotagjaldið í maímánuði. lokaathöfn að auki. 19. maí, verður handbolti í Sjón- Auk beinu sendinganna verða varpinu frá kl. 12.55 til 21.30 með Víkingur rauf einveldi KR Víkingar tryggðu sér á dögunum sigur i 1. deildinni í borðtennis. Það voru mikil timamót því KR hafði orðið íslandsmeistari 19 ár i röð. Það voru því stoltir Víkingar sem tóku við bikarnum í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti ValurgegnKA að Hlíðarenda „Við leikum fyrsta leikinn gegn KA að Hlíðarenda og sjáum svo til með framhaldið. Þar ræður aðsókn mestu," sagði Brynjar Harðarson, formaður handknattleiksdeildar Vals við DV í gærkvöldi. „Það er dýrt að leigja Laugardals- höllina og við þurfum mun fleiri áhorfendur þar til að ná sömu tekj- um og að Hlíðarenda,” sagði Brynjar. Úrslitakeppni 2. deildar í handknattleik FRAM - GRÓTTA í íþróttahúsi FRAM miðvikudaginn 15. mars kl. 20.00 Framarar, hvetjum okkar menn til sigurs!!!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.